Dagur - 18.07.1998, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1998 - 27
Jartar
UMSJÓN:
RUT
HERMANNSDÓTTIR
Rómantískur
kvöldverður
Guðni RúnarTómasson erkokkurog hefurgaman afþví að eldafyrir
kærustuna sína, Sólveigu Ösp Haraldsdóttur. Hérgefurhann skemmtileg-
arhugmyndir að rómantískum kvöldverði fyrir elskendur á öllum aldri.
Þorsk „tartar“ á tómat-
beði með graslauksolíu
Forréttur íyrir fjóra
320 gr þorskur (frystur)
1 sítróna
Sletta hvítvín eða hvítvínsedik (ef ekki er
betur stætt í búi)
una, smakkið til með salti og pipar, látið
standa í sólahring, úti á bekk.
Samsetning:
Setjið eina skeið af tómatmauki á diskinn
miðjan, turn af þorskinum ofaná og olí-
una hringinn í kringum allt saman.
1 dl vatn
salt og pipar
Aðferð:
Skrælið kartöflur og djúpsteikið eða
brúnið á pönnu, setjið í eldfast mót
ásamt sméri, vatni og kryddi, lokið með
áli og setjið í 180°C í 40 mínútur og látið
koktailtómatar steikt við vægan hita í
sméri og kryddað með salti og pipar.
Eftirréttur
Skyrfrauð með rauðum
rabarbara og hunda-
súrusósa
Salt og Pipar (helst
nýmulið)
Áhöld:
Hnífur, bretti, safa-
pressa, salt- og pip-
arkvörn.
Aðferð:
Takið þorskinn út
og látið þiðna örlít-
ið, skerið í þunnar
sneiðar og komið
fyrir í eldföstu
móti. Kreistið
safann úr sítrón-
unni yfir þorskinn,
hellið hvítvíni eða
ediki yfir og myljið
að lokum salt og
pipar yfir allt sam-
an. Látið standa í
eina klukkustund,
ef liggur á bætið þá
við sítrónu.
Tómatbeð
3 Tómatar
1 Laukur
1 Gulrót
2 rif af hvítlauk
Basil (helst ferskt)
Guðni Rúnar Tómasson skálar við sína heittelskuðu Sólveigu Ösp Haraldsdóttur.
600 gr hrært skyr
150 gr sykur
safi úr 1 sítrónu
4 blöð af matarlími
2!4 dl ijómi, þeyttur
Aðferð:
Takið til litlar skálar eða
kaffibolla og smyrjið
með olíu, hellið í sykri
og hristið og hellið af-
gangs sykri úr bollunum.
Leggið matarlímið í
bleyti. Þeytið rjómann
og setjið í skál og í kæli.
Hrærið skyr með sykri
og sítrónu. Bræðið mat-
arlímið og hrærið í skyr-
ið. Forðist að hafa skyrið
of kalt svo að límið kekk-
ist ekki, helst má það
standa á bekk í nokkra
tíma. Blandið ijómanum
varlega saman við með
sleikju og hellið í mótin,
kælið.
Rabarbari:
200 gr rauður rabarbari
100 gr sykur
'A dl vatn
2 dl hvítvín
Salt og pipar
Áhöld:
Bretti, hnífur, skrælari, desilítramál og
pottur.
Aðferð:
Skrælið og hreinsið lauk, gulrót og hvít-
lauk, skerið smátt og mýkið í smjörinu
varlega við vægan hita, hellið víninu út á
og sjóðið vel niður, skerið tómatana gróf-
lega niður og sjóðið stuttlega í öllu sam-
an, smakkið að lokum til með basil, salti
og pipar.
________Graslauksolía_______________
Eitt „knippi" Graslaukur
3 dl vínbeijakjarnaolía (eða önnur mild
olía ekki ólívu)
salt og pipar
Aðferð:
Skerið graslaukinn smátt og leggið í olí-
Aðalréttur
Pönnusteiktur svartfugl
með „Fondant“ kartöfl-
um og „Bigarade“ sósu.
4 fuglar
salt og pipar
Aðferð:
Hreinsið og hamflettið fuglinn allt eftir
uppruna og ástandi hans, öll fita skyldi
Ijarlægjast vegna lýsis og megns sjávar-
bragðs, skerið af skipi bringur tvær.
Brúnið á vel heitri pönnu báðar hliðar og
kryddið með salti og pipar. Klárið í ofni
allt eftir heimilisins kröfum um steikingu
og hitastig, þó undirritaður mæli með
léttsteiktum svartfugli svo að mýkt og safi
haldist í hendur.
_____________Kartöflur_____________
4 stk. bökunarkartöflur
200 gr smjör
þær svo standa, á meðan svartfuglinn er
brúnaður, svo að þær sjúgi í sig smjörið
og verði fyrir vikið mjúkar eða eins og
„Fondant" þýðir, bráðni í munni.
________Bigarade sósa_______________
7 dl vatn
1 msk. anda- eða kjúklingakraftur
40 gr sykur
1/2 dl rauðvínsedik
4 appelsínur
1 sítróna
Aðferð:
Skrælið gula lagið af berkinum af appel-
sínu og sítrónu og skerið í mjóa strimla.
Brúnið sykurinn í potti og leysið upp með
edikinu og safanum úr appelsínunum og
sítrónunni. Bætið vatninu í og smakkið
til með anda- eða kjúklingakrafti. Þykkið
með kartölumjöli uppleystu í vatni.
Grænmeti
Baby mafs, baby gulrætur og
sítróna
vanilludropar
Aðferð:
Skerið rabarbarann í 2 sm bita, sjóðið
saman vatn og sykur og setjið rabarbar-
ann útí, smakkið til með sítrónu og
vanillu.
Hundasúrusósa:
200 gr sykur
1 / dl vatn
60 gr hundasúrur
sítrónusafi
Aðferð:
Sjóðið saman sykur og vatn, setjið hunda-
súrurnar útí. Setjið í matvinnsluvél og
maukið, smakkið til með sítrónu.
Þetta má svo allt saman skreyta með
t.d. jarðarberjum og myntu.