Dagur - 18.07.1998, Page 12
28 -LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1997
LÍFIÐ í LANDINU
Sælkera-
matur með
Balsam-
ediki
ÞærMargrét Yngvadóttir og Fanncy Jónasdóttir opnuðu
nýverið Heilsuhúsið áAliureyri oggáfu okkurþessar
sælkerauppskriftir og leiddu okkurjafnframt í allan
sannleika um Balsamedik.
Balsamedik er gott út á salat og
sérstaklega fyrir þá sem telja hita-
einingarnar.
Gott er að dreypa Balsamediki á
steiktan fisk, einnig soðinnfisk eða
jafnvel hæta örlitlu í vatnið þegar
fiskurinn er soðinn. Það er líka
notað til þess að hragðhæta
ákveðnar sósur með kjöti og hakk-
réttum.
Balsamedik
er húið til úr
tvenns konar
þrúgum;
Trehhanio di
Spagna og
Lamhrusco.
Þær eru press-
aðar og safinn
seyddur í stór-
um koparkötl-
um. Dökkur safinn, þykkur og
Ijúffengur; „Must“ er hlandað við
vínedik og látinn lagerast í ámum
úr eik, aski, kastaníu-, kirsuherja-
og móherjatrjám og stundum eini-
og linditrjám. Viðurinn gerir hragð
Balsamediks sérstætt.
Balsamedik er samsett úr mörg-
um árgöngum og hefur verið látið
lagerast að jafnaði í 5, 10 og 25 ár.
Fimm ára
edikið er
vinsælast,
10 ára inni-
heldur
meira af
musti og 25
ára inni-
heldur mest
af musti og
hefur fyllsta
Margrét Yngvadóttir og Fanney Jónasdóttir, eigend-
ur Heilsuhússins á Akureyri.
Linsusalat með
sólþurkuðum tómötum
og þistilhjörtum
(fyrir 4)
175 gr (2.5 dl) Linsur
80 gr (1.5 dl) Sólþurkaðir tómatar í olíu
80 gr (1.5 dl) þistilhjörtu i olíu
4 tsk. ólífuolía
'A tsk. balsamedik
1 tsk. rifinn hvítlaukur eða hvítlauks-
mauk úr glasi
1 tsk. jurtasalt
(gjarnan Trocomare)
Aðferð:
1) Setjið linsurnar í vatn (þrefalt vatns-
magn þeirrar þyngdar sem á að sjóða).
2) Látið suðuna koma upp og sjóðið í
15-20 mínútur.
3) Hellið vatninu af linsunum og
kælið.
4) Klippið eða skerið sólþurrkuðu
tómatana í litla bita.
5) Skerið þistilhjörtun í litla bita.
6) Blandið ólífuolíu, Balsamediki,
hvítlauk (hvítlauksmauki), jurtasalti, sól-
þurkuðum, tómötum og þistilhjörtunum
saman við Iinsurnar.
Ýsa með Balsamediki
800 gr ýsuflök, skorin í bita
2 msk. Balsamedik
3 tsk. Napolí fiskikrydd
________________1 egg______________
hveiti
ólífuolía
Aðferð:
Þeytið vel saman eggi, Balsamediki og
fiskiblöndunni, veltið fiskinum upp úr
blöndunni, síðan upp úr hveitinu, steikið.
í lok steikingar er gott að dreypa Bals-
amediki yfir fiskinn. Með þessu er gott að
hafa salat, hrísgijón og örlítið brætt
smjör.
Bændasalat frá Modena
(forréttur eða létt máltíð fyrir 4)
6 þistilhjörtu (gjaman
ROMANA), skorin í sneiðar 14 bolli ferskt basil, smátt saxað
Á fennel grænmeti, grófsaxað 'A tsk. kryddsalt (til dæmis
1 selleríleggur, grófsaxaður Herbamare)
8 msk. ólífuolía (Extra Virgin) pipar úr kvörn
1 Lollo Rosso salathöfuð, grófrifið Hrærið öllu vel saman með handþeytara og setjið til hliðar.
100 gr Parmesanostur, rifinn
4 msk. Balsamedik Succotash blanda:
Kryddsalt (gjarnan Herbamare) 600 gr soðnar smjörbaunir
Pipar úr kvörn 300 gr mais úr dós
Aðferð: Skiptið salatinu í 4 skálar og þistilhjört- unum þar ofaná. Blandið fennel, sellerí 1 lítill laukur, smátt saxaður
'A meðalstór rauð paprika, skorin í ferninga
og helmingnum af olíunni saman, skiptið á milli skálanna og dreifið Parmesanost- inum yfir. Því sem eftir er af olíunni er hrært saman vð Balsamedikið og kryddsalatið og pipar og dressingunni síð- an hellt yfir salatið. Kryddhlandað Succotash salat (forréttur, meðlæti eða Iétt máltíð) 'A meðalstór græn paprika, skorin í ferninga
2 blaðlaukar (púrrur), þverskornar í þunnar sneiðar
Blandið öllu saman í stóra framreiðslu- skál. Hellið kryddblöndunni yfir og veltið saman. I stað smjörbauna má nota aðrar baunir svo sem rauðar eða svartar nýrna- baunir, kjúklingabaunir eða hvítar baunir.
Kryddolíublanda: Einföld salatdressing með Balsamediki Balsamediki er blandað saman við ólífu- olíu (extra virgin), krydduð með góðu kryddsalti, til dæmis Herbamare og svört- um pipar úr kvörn.
/ bolli ólífuolía (Extra Virgin)
'A bolli Balsamedik
2 hvitlauksrif, pressuð eða smátt söxuð
A bolli ferskur graslaukur, saxaður Hellt yfir hverskyns grænmetissalöt eða borið fram, sér með þeim.