Dagur - 18.07.1998, Page 13

Dagur - 18.07.1998, Page 13
 LAUGARDAGUR 18.JÚLÍ 1998 - 29 LÍFIÐ í LANDINU Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 • 108 Reykjavík • Sími 540 7000 Fax 540 7001 • Netf. falkinn@falkinn.is The Art of Entertainment | DEH 345/útvarp og geislaspilari | • 4x35w magnari • RDS • Stafrænt útvarp »18 stööva minni 1 • BSM • Loudness • Framhlið er hægt aö taka úr tækinu | • Aðskilin bassi/diskant • RCA útgangur • Klukka H ÍUU.J PIOMEER The Art of Entertainment KEH 1700/útvarp og segulbandstæki • 4x22w magnari • Stafrænt útvarp • 24 stöðva minni • BSM • Loudness • Framhlið er hægt að taka úr tækinu • Aðskilin bassi/diskant KEH 2700/útvarp og segulbandstæki • 4x35w magnari • Stafrænt útvarp »18 stööva minni • RDS • BSM • Loudness • Framhlið er hægt að taka úr tækinu • Aðskilin bassi/diskant • RCA útgangur • Klukka Vesturiand: Málningarþjónustan. Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómstun/ellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Asubúö.Búöardal Vestfirðir: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, Isafiröi. Noröurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Hóraösbúa, Egilsstöðum. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík. ettp H J Á L M A R Notaðu heilann! Notaðu hjálm! Létt súpa og túnfiskspasta Fólk er orðið afar með- vitað umfitu í mat og þess vegna eralltaf jafn óþolandi að sjá vörurilla merktarog fituprósentu sleppt. Þetta gerir það að verk- um aðfólk snýrsér hikstalaust að algjör- legafitulausum mat eða svo til. Hérkoma nokkrar léttar upp- skriftir. Efst á myndinni er þessi fína kjúkiinga- og núðlusúpa. Fitumagnið er aðeins 3 grömm. Kjúklinga- og nuðlusúpafyrir fjóra Undirbúningur lOmínútur. Tekur 2 5 mínútur í mat- reiðslu. 6 kóríanderlauf og rætur 1,5 1 kjúklingasoð 1 tsk. ferskt engifer 250 g kjúklingabringur, niðurskornar 17 5 g þurrar kínverskar eggjanúðlur 1 tsk. ferskt chiii 10 vorlaukar, skornir niður í 2,5 cm bita 200 g baunaspírur 1 msk. fiskisósa Skerið ræturnar frá kóríandern- um, fjarlægið laufin og takið frá 'A bolla. Setjið soð, rætur, lime og engifer í stóra pönnu. Þegar suðan kemur upp setjið lokið á og látið malla í 10 mínútur. Bætið kjúklingnum út í og náið upp suðu. Lækkið hitann og látið sjóða í 3 mín. Skerið núðlurnar í 3 cm bita og bætið út í ásamt chili og vor- lauk. Látið malla þar til núðl- urnar eru soðnar eftir um 3 mínútur. Bætið spírunum og fiskisósu og hrærið varlega þangað til þetta er orðið heitt í gegn- Skiptið kóríanderlaufunum á milli skálanna, hellið súpunni yfir og berið fram. En smakkið fyrst til. Fitan er aðeins 3 grömm í hverjum skammti. Túnfiskspasta Fyrir sex Undirbúningur 20 mínútur. Matreiðsla 15 mínútur 400 g skrúfupasta 1 msk. ólívuolía 10 vorlaukar, niðurskornir 500 g sveppir, skornir í fernt 2 hvítlauksrif 425 g túnfiskur í dós 2 tsk. sítrónubörkur 2 msk. sítrónusafi 'á bolli steinselja 'A bolli graslaukur Náið upp suðu í vatni og sjóðið pastað. Hitið olíu í pönnu og bætið út í vorlaukum og sveppum. Haldið miðlungshita í 3-4 mínútur eða þar til laukur og sveppir hafa mýkst. Bætið hvítlauknum á pönnuna og steikið í eina mínútu. Sigtið af pastanu, setjið aftur í pottinn og bætið við lauk- og sveppablöndunni, túnfisknum, Túnfiskspasta skreytt með graslauk og smá selleríi er efst á myndinni. Fitumagnið er aðeins 6 grömm. sítrónuberkinum og safanum, steinseljunni og graslauknum. Blandið vel saman. Berið fram strax. Skreytið með selleríi. Fitumagn: 6 grömm í hverjum skammti. i EINN TVEIR OG ÞRlR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.