Dagur - 30.07.1998, Síða 12

Dagur - 30.07.1998, Síða 12
12- FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1998 rD^ftr ÍÞRÓTTIR 1 k * Þor og HK í fallsætuin Þegar ellefu umferðum er lokið af átján í 1. deild karla í knatt- spyrnu er ljóst að staða Þórs og HK er orðin frekar slæm á botni deildarinnar. Þegar Iitið er á markahlutfall liðanna kemur í ljós að HK hef- ur fengið á sig hvorki meira né minna en 34 mörk og skorað 15, en Þórasarar fengið á sig 18 og skorað 9. Þórsarar hafa ekki skorað mark síðan í áttundu umferð, en það var í leiknum gegn Víking- um. Af þeim átta leikjum sem Þórsarar hafa tapað hafa þeir tapað sex leikjum með aðeins einu marki, sem sýnir að einhver óheppni virðist fylgja liðinu. Vandamálið hjá HK er ekki markaskorunin, því þeir hafa skorað lítið færri mörk en liðin í efri hluta deildarinnar. I innbyrðis leik liðanna í Kópavogi unnu Þórsarar 1 -4 og í næstu umferð mætast þau aftur og þá á Akureyri þann 6. ágúst nk. Hvernig fer þá? Staðan í 1. deild karla Breiðabl. 11 9 0 2 22:9 27 Víkingur 11 6 3 2 17:12 21 FH 11 6 1 4 18:12 19 KVA 11 5 3 3 16:11 18 Fylkir 11 5 2 4 17:15 17 Skallagr. 11 4 3 4 19:18 15 KA 11 4 3 4 13:14 15 Stjarnan 11 3 4 4 8:11 13 Þór 11 1 2 8 9:18 5 HK 11 1 1 9 15:34 4 Markahæstir Atli Kristjánsson, Breiðab. 7 Hörður Magnússon, FH 6 Valdim. K. Sigurðss. Skall. 6 Boban Ristic, KVA 5 Hjörtur Hjartars., Skallagr. 5 Steindór Elísson, HK 5 Brynjar Gestsson, FH 5 Sumarliði Arnason, Víkingi 5 Staðan í Meistaradeild kvenna Valur 9 9 0 0 38:6 27 KR 9 8 0 1 40:3 24 Breiðabl. 9 5 2 2 19:9 17 ÍBV 9 3 2 4 17:20 11 Stjarnan 9 3 1 5 14:19 10 Fjölnir 9 2 0 7 3:30 6 ÍA 9 1 2 6 7:22 5 Haukar 9 1 1 7 3:32 4 Markahæstar Olga Færseth, KR__________T7 Ásgerður Ingibergsd., Val 12 Laufey Olafsdóttir, Val 12 Ásthildur Helgadóttir, KR 9 Helena Ólafsdóttir, KR 7 Bergþóra Laxdal, Val 6 Kristrún Daðad., Breiðabl. 6 Erla Hendriksd., Breiðabl. 5 ÍA og ÍB V úr leik í A og ÍBV töpuðu í gær leikjum síuum í Evrópukeppni félags- liða og eru þar með úr leik. I gærkvöld töpuðu Skagamenn síðari leik sínum gegn Iithá- enska Iiðinu Zalgiris Vilnius í fyrstu umferð Evrópukeppni félagsliða. Leikurinn fór fram ytra og sigraði litháenska liðið 1-0 með marki sem skorað var á fjórtándu mínútu. Skaga- menn fengu nokkur góð mark- tækifæri í leiknum en tókst ekki að skora og eru þar með úr Ieik í keppninni. Litháarnir komast áfram í keppninni á fleiri skoruðum mörkum á úti- velli. I Vestmannaeyjum fór fram Ieikur ÍBV og FK Obilic frá Júgóslavíu og unnu Júgó- slavamir leikinn 1-2. Eyjamenn skoruðu fyrsta markið í leikn- um, en það gerði Kristinn Haf- liðason á 21. mínútu leiksins. Eyjamenn sóttu stíft eftir markið en tókst ekki að skora. Júgóslavar mættu ákveðnir til leiks eftir leikhlé og um miðjan hálfleikinn jöfnuðu þeir með marki Aco Vasiljevic. Liðin skiptust á að sækja það sem eft- ir var leiksins, en rétt fyrir leikslok þrumaði Nenad Grozd- ic boltanum í netið yfir Gunn- ar markvörð Eyjamanna og staðan orðin 1-2 fyrir FK Obil- ic, sem urðu úrslit leiksins. Eyjamenn eru þar með úr keppni ( Meistarakeppni Evr- ópu, en FK Obilic mætir þýska stórliðinu Bayern Múnchen í annari umferð. Landssúnadeildin 11. utnferð Þróttur-Valur 0-3 Sigurbjörn Hreiðarsson og Arnór Guðjohnsen 2 SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf„ Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. ísafjörður: Bílagarður ehf.,Grænagarði, sími 456 30 95. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 26 17. Ertu sammála fagblöðunum? Suzuki Grand Vitara hefur þá sjaldgœfu eiginleika, að geta raun- verulega sameinað í einum bíl hinn hefðbundna lipra fjölskyldubíl í bcejarumferðinni og jeppann án þess að sprengja kaupgetuna. Ökuþór ... fcer„Óskarsverðlaun": Fyrir þcegindi og áncegjulegan akstur ásamt góðum utanvega- eiginleikum og lágum rekstrarkostnaði fcer Suzuki Grand Vitara titilinn „Bestu 4X4 kaupin undir 200.000 SEK" Motor (Svíþjóð) Með Grand Vitara hefur Suzuki komiðfram með nýja kynslóð jeppa sem ergreinilega „fullorðnari" en sú á undan. Auto Zeitung (Þýskaland) 2.5 V6 vélin... er áreynslulaus og öflug lágum snúning og hún feykir Grand áfram á hraða sem kemur á óvart. Car (Bretland) Okkurfinnst hann vera réttur kostur fyrir kaupendur sem hugsa um verð, útlit, og vilja njóta lífsins. Truckworld online (Bandaríkin) SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. frá 2.179.000 1 FUIL'P^ frame|>!I mm

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.