Dagur - 15.08.1998, Page 14

Dagur - 15.08.1998, Page 14
14-LAUGARDAGUR 1S. ÁGÚST 1998 rD^tr DAGSKRÁIN L. J 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.30 Hlé. 10.55 Formúla 1. Bein útsending frá tlmatðku á Hungaroring-brautinni í Ungvegalandi. 12.55 Skjáleikurínn. 16.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.00 fþróttaþátturínn. Umsjón: Magnús Orri Schram. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Rússneskar teiknimyndir Úlfur og kálfur 18.30 Furður frarntíðar f1:9j Kynnir er Gillian Anderson. 19.00 Strandverðir (10:22) (Baywatch VIII). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Georg og Leó (15:22) (George and Leo). Bandarfsk þáttaröð (léttum dúr um heiðvirðan bóksala og klækjaref á flót- ta undan mafíunni. 21.10 Dauðinn á Everesttindi (Death on Everest). Bresk sjónvarpsmynd frá 1997 sem segirfrá örlagarikum leið- angri á hæsta fjall jarðar í maf 1996. Leikstjóri er Robert Markowitz og aðal- hlutverk leika Christopher McDonald, Peter Horton, Nathaniel Parker og Pamela Gien. 22.45 Boltabullur. Bresk spennumynd frá 1995 um lögreglumann sem sendur er í dulargervi inn I gengi fótboltaá- hangenda. Leikstjóri er Philip Davis og aðalhlutverk leika Sean Pertwee og Warren Clarke. 00.30 Útvarpsfréttir. 00.40 Skjáleikurinn. 09.00 Eðlukrílin. 09.10 Bangsar og bananar. 09.15 Sögur úr Broca-stræti. 09.30 Bíbí og félagar. 10.25 Afturtil framb'ðar. 10.50 Heljarslóð. 11.10 Ævintýrí á eyðieyju. 11.35 Úrvalsdeildin. 12.00 Sjónvarpsmarkaður. 12.15 NBA-molar. 12.45 Hver lífsins þraut (5:8) (e). 13.15 Leiðin til Afríku (e). 13.45 Enski boltinn. 15.55 Súkkat (e). 17.00 irirk Fagri-Blakkur (e) 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Vinir (2:25) (Friends). 20.35 Bræðrabönd (15:22) (Brotherly Love). 21.05 Tvö andlit spegilsins (The Mirr- or Has Two Faces). Gregory Larkin tel- ur sig hafa farið illa út úr samskiptum sfnum við konur og kennir kynlffinu um. Hann óskar þess því að kynnast konu sem hann beri enga kynferðis- lega löngun til. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Barbra Streisand, Pierce Brosnan, George Segal og Lauren Bacall. Leikstjóri: Barbara Streisand.1996. 23.15 Myrkraverk (Night Moves). Spennumynd um einkaspæjarann Harry Moseby. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Susan Clark, Melanie Griffith, Jennifer Warren og James Woods. Leikstjóri: Arthur Penn.1975. Stranglega bönnuð bömum. 00.55 Leon (e).Leikstjóri: Luc Bes- son.1994. Stranglega bönnuð börnum. 02.45 Ræningjar á Drottningunni (e) (Assault on a Queen).1966. 04.30 Dagskrárlok. FJOLMIDLARYNI Björn Þorláksson Þiumur þrettándi Fátt hefur vakið meiri athygli að undanförnu í fréttum en endurskoðað frumvarp um gagna- grunn í heilbrigðiskerfinu. Menn skipast í fylk- ingar þar sem umræðan virðist snúast óþægilega mikið um persónu Kára Stefánssonar, forstjóra Islenskrar erfðagreiningar. Sá sem hér ritar telur eðlilegt að standa ítarlega að kynningu á málinu og bera svo málið undir þjóðaratkvæði. Tímabært er orðið að lýðræðið fái að sanna sig í verki á þann hátt og mætti vera oftar. Tilefni þessara skrifa er hins vegar umræðuþáttur í Ríkissjónvarpinu þar sem Jón Jóhannes Jónsson læknir og Kári Stefánsson skiptust á skoðunum í vikunni undir stjórn Jóhönnu Vigdísar Hjaltadótt- ur. Þátturinn var ágætur svo langt sem hann náði, en útsendingartíminn afleitur. Þeir sem vildu fylgjast með urðu að bíða til kl. 23.15 eftir að hann byrjaði og annað verra: Fyrst þegar áhorf- endur voru farnir að komast inn í málið, tilkynnti fréttamaðurinn að því miður væri ekki skammtað- ur Iengri tími. Og þættinum lauk, nánast í miðri málsgrein. Ljóst er að fréttamaðurinn var ekki allt of sáttur við að flauta til leiksloka svo snemma. Við yfir- menn er því væntanlega að sakast, nema annar viðmælendanna hafi verið svona tímabundinn. Hver sem ástæðan er þá varð þátturinn síðbúinn og svolítið þunnur þrettándi. 16.00Íslenski boltinn. Bein útsending frá leik KR og Leifturs f 13. umferð Landssfmadeildarinnar. 18.00 Meistaramótið US PGA (US PGA Championships 1998). Bein út- sending frá þriðja og næstsfðasta keppnisdegi á Shalee-golfvellinum í Redmond í Bandaríkjunum. Til leiks eru mættir allir sterkustu kylfingar heims en í þeim hópi er Davis Love III, sigur- vegari mótsins f fyrra. 23.00 Sumarfrí (Summer Holiday). Bresk kvikmynd um nokkra kunningja f London sem fá lánaðan strætisvagn og halda á vit ævintýranna f Suður-Frakk- landi. Tilgangur ferðarinnar er göfugur en þegar þrjár huggulegar söngkonur verða á vegi félaganna breyta þeir um stefnu og halda til Aþenu f Grikklandi þar sem stúlkumar eiga að koma fram. í myndinni er fjödi heimsþekktra laga sem flest, ef ekki öll, em flutt af liðs- mönnum Shadows. Leikstjóri: Peter Vates. Aðalhlutverk: Cliff Richard, Lauri Peters, Melvyn Hayes, Una Stubbs og Teddy Green. 1963. 00.45 Háskaleg helgi (When Passions Collide). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð bömum. 02.20 Dagskráriok og Skjáleikur. Laugardagur 15. ágúst 21:00 Sumaríandið Páttur ætlaður ferðafólki á Akureyri og Akureyringum f ferðahug Sunnudagur 16. ágúst 21:00 Sumarlandið Þáttur ætlaður ferðafólki á Akureyri og Akureyringum í ferðahug Mánudagur 17. ágúst 21:00 Sumariandið Þáttur ætlaður ferðafólki á Akureyri og Akureyringum í ferðahug HVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJÓNVARP“ Er fullur tilhlökkunar „Fyrst og fremst fylgist ég með fréttum. Eg íylgist yfírleitt með fréttatímunum á morgnana og fer yfír það helsta £ dagblöðun- um Morgunblaðinu og Degi. Síðan er annríki hjá mér fram eftir degi. Eg hef lítið kveikt á útvarpinu og hlusta því sáralítið á útvarp fyrr en ég er kominn heim til mín á kvöldin," segir Karl Steinar Valsson lögreglu- maður. „Eg reyni alltaf að fylgjast með sjónvarpsfréttunum og frétta- tengdu efni. Það fylgir starfinu. Að öðru leyti fylgist ég með af- þreyingarkvikmyndum," segir hann. - Fylgjast Iögreglumenn með lögregluþáttum í sjónvarpinu? „Þættirnir eru geysilega mis- jafnir. Eg fylgist oftar með breskum þáttum en bandarísk- um. Eg hef þó horft á banda- ríska þáttinn Saksóknarann. Velflestir höfða þessir þættir ekki til mín,“ svarar hann og neitar því að forðast Iögreglu- þætti. „Til viðbótar fylgist ég með knattspyrnunni og er full- ur tilhlökkunar vegna þess að enska knattspyrnan fer að byrja.“ Karl Steinar saknar þess að ís- lenskir blaða- og fréttamenn skuli ekki stunda rannsóknar- blaðamennsku og fari almenni- lega ofan í mál. Honum fínnst umfjöllunin oft „hrikalega yfír- borðskennd" og telur að sjón- varpsþættir byggðir á rann- sóknarblaðamennsku myndu glöggva almenning betur á um- fjöllunarefnum. Karl Steinar Valsson lögreglumaður fylgist með fréttum og fréttatengdum þáttum en forðast ekki lögregluþætti. Hann hefur til dæmis horft á Sak- sóknarann. Knattspyrnan er þó eftir- lætis sjónvarpsefnið. RfKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bœn. 07.00 Fróttir. 07.03 Músík að morgni dags. 08.00 Fréttir. Músík að morgni dags. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Fagrar heyrði ég raddirnar. 11.00 ívikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. 14.30 Háborg -heimsþorp. Reykjavík í 100 ár. 15:30 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Lenya og Kurt. 17.00 Sumarleikhús barnanna, Lísa í Undralandi byggt á sögu eftir Lewis Carroll. 17.30 Heimur harmóníkunnar. 18.10 Vinkill. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum línu. 20.20 Þrír ólíkir söngvarar. Annar þáttur: Fjodor Shjaljapín. 21.10 Minningar í Mónó - úr safni Útvarpsleik- hússins. Sævarreiö eftir J.M. Synge. 21.40 Á rúntinum. Dægurflugur sjötta og sjöunda áratugarins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Smásaga vikunnar: Jörðin, dagurinn, nóttin - ég eftir William Saroyan. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 07.00 Fréttir. 07.03 Laugardagslíf. Þjóöin vakin með léttri tónlist, litið yfir viðburöi helgarinnar og spjallað við hlustendur. 10.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 ÁKnunnl. 15.00 Glataðir snillingar. Forvitinn þáttur fyrir konur um karlmenn og þess vegna um konur. 16.00 Fréttir. - Glataðir snillingar halda áfram. 17.05 Með grátt í vöngum . 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvaktin. Guðni Már Henningsson stendur vaktina til kl. 02.00. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 07.00 Fréttir og morguntónar. Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12, 16,19 og 24. ítarleg land- veðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Súsanna Svavarsdóttir og Edda Björgvins- dóttir með létt spjall. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Bylgjulestin um land allt. Hemmi Gunn bankar upp á hjá heimamönnum í öllum landshlutum. 14.0012. umferð Landssímadeildarinnar. Lýst verður leikjunum: Valur-ÍA og ÍBV-Keflavík. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld.Umsjón Jóhann Jó- hannsson. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin Að lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 10.00 Bítlamorgnar á Stjörnunni. öll bestur bítla- lögin og fróðleikur um þau. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 12.00 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt. Fréttir klukkan 10.00, og 11.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út f eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.Umsjón: Jón Axel Ólafsson, Gunnlaugur Helgason og Axel Axels- son. 10.00-14.00Valdís Gunnarsdóttir. 14.0D-18.00Sigurður Hlöðversson. 18.00-19.00 Matthildur við grillið. 19.00-24.00 Bjartar nætur. Sumarrómantík að hætti Matthildar. Umsjón: Darri Ólason. 24.00-7.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,11.00,12.00. KLASSÍK FM 106,8 Klassfsk tónlist allan sólarhringinn. SÍGILT FM 94,3 07.00 - 09.00 Með Ijúfum tónum Fluttar verða Ijúf- ar ballöður 09.00 - 11.00 Laugardagur með góðu lagiLétt íslensk dægurlög og spjall 11.00 - 11.30 Hvaö er aö gerast um helgina. Farið verður yfir það sem er að gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 - 13.00 Sígilt hádegi á FM 94, Kvikmyndatón- list leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi með Garðari Garðar leikur létta tónlist og spaliar við hlustendur. 16.00 - 18.00 Ferðaperlur Með Kristjáni Jóhannessyni Fróðleiksmolar tengdir útiveru og ferðalögum tónlist úr öll- um áttum. 18.00 -19.00 Rockperlur á laugar- degi 19.00 - 21.00 Við kvöldverðarborðið með Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og Ijúfir næturtónar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af fingrum fram GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Bob Murray FM 957 8-11 Hafliði Jónsson. 11-13 Sportpakkinn. 13-16 Pétur Árna, Sviðsljósið. 16-19 Halli Krist- ins. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson. 22-04 Magga V. og Jóel Kristins. X-ið FM 97,7 10.00 Jónas Jónasson. 13.00 Jose Atilla. 16.00 Doddi litli. 19.00 Chronic(rap). 21.00 Party zone(house). 00.00 Samkvæmis-vaktin (5626977). 04.00 Vönduð næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 13:00-17:00 Helgasveiflan 17:00-19:00 Tjullpils og takkskór 19:00-21:00 Mixþáttur Dodda Dj 21:00-23:00 Birkir Hauksson 23:00-03:00 Svabbi og Árni YMSAR STOÐVAR VH-1 6.00 Baitle of the Sexes Weekend Hrts 9.00 Saturday Brunch HÆO Battie of the Sexes Weekend - Boys Vs Gals 134)0 The Clare Grogan Show - GirtsonTop 144)0 Mittsn'tunes - Boysare Best 15.00 Battle of the Sexes with Kate'njono 17.00 Greatest Hits: George Míchæl Vs Madonna 18.00 American ClasSíc 19.00 VHI Disco Party 20.00 VHt Disco Party 21.00 Behind the Music - Gladys Knight 22.00 VHI Splce 234K) Greatest Hits DL; Oasis 04)0 Midnight Speclal 0.30Pop-up Video I.OOTheCIareGroganShow-GirtsonTop 2.00 Grcatest Hits: Take That Vj the Spice Girls 34)0 VH1 late Siift The Travel Channel 11.00 Aspects of Life 11J0 The Wbnderful Wbrtd o< Tom 12.00 A Fork in the Road 1230 The Food Lrwers' Guide to Australía 13.00 The flavours of France 1330 Go Portugal 14.00 Hohday Australia 15.00 Sports Safens 1530 Rídge Rktera 16.00 On the Horúon 1630 On Tour 17.00 The Food lovers' Guide to Australia 1730 Go Portuga! 18.00 Travel Uve Stop the Week 194» Dominika's Ranet 20.00 Graínger's Wortd 21.00 Aspects of lífe 2130 A Fbrk m the Road 224» RkJge Rkters 2230 0n the Horizon 23.00 Closedown Eurosport 6.30 Xtrem Sports: Y0Z - Youth Only Zone 8.00 Cycltng: Tour de france - Best 0Í 10.00 Track Racing- ‘98 Europa Truck Trial in Mohelntce, Ctech Rcpubtic 11.00 Football: fttendly "foumament m Udmese. ttaiy 12.00 Tennte: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Toronto, Ontano. Canada 1330 Goff: European Ladtes' PGA - McDonakí's WPGA Championshtp o< Etirope, Scotland 1530 RaBy. FIA Wortd Rally Championship ín New Zealand 164» Mountaín Bike: Grandtg/UCI Wortó Cup in Sterra Nevada. Spam 174)0 Tennte AIP Tour - Merœdes Super 9 Toumameratn Toronto, Ontarto. Canada 19.00 Basketball: Wforid Championship in Athens, Greoce 1930 BasketbaB: Worid Cfoampionship in Athens, Greece 20.00 Marttei Arts; Monks of Shaolín in the London Arena 21.00 Boxing 2230 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumamenttn Toronto. Ontarto, Canada 04»Close. Hallmark 5.55 Reasons of the Heart 7.30 Ntghtnwe Come Trae 94)5 Whiskers 10.40 Joumey of the Heart 12.16 Journey 13.55 Joe Torre: Curvebafls Along the Way 1530 Something So Right 17.00 The Westing Game 1835 Oldest Uving Confederate Widow Tefls Afl 20.05 Otóest Uvíng Coníederate Wtóow Telts AB 2135 Disaster At Silo7 23.10Joumeyo1theHeart £U5 Joumey 235 Somethíng So Rrght 4.05 The Westing Game Cartoon Network 4.00 Omcr and tho Starchíkf 4.30 fvanhoe 5.00 The Fraitties 530 Thomas the Tank Engtee 545 The Magtc Roundöbout 6.00 Btinky Bifl 630 The Real Stoty oL 7.00 Scooby Ooo - Where are You? 730 Tom and Jerry Kids 7.45 Droopy and Dnpple 8.00 Dexter's Laboratory 9.00 Cow and Chicken 9.301 am Weasel 104)0 Johnny Bravo 1030 Tom and Jerry 11.00 The FBntstones 11.30 The Ðugs and Daffy Show 12.00 Road Runner 1230 Sytvester and lweety 134» The Jetsons 1330 The Addams Family 14.00 Godrilla 1430 The Mask 15.00 Beettejuice 1530 Johnny Bravo 16.00 Dexter's Laboratory 1630 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 1730 The flintstones 18.00 The New Scooby Doo Movies 19.00 2 Stupid Dogs 1930 Fangface 20.00 Swat Kats 2030 The Addams Family 214» Help! Ifs the Hair Bcar Bunch 2130 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly and Muttiey's Flying Machmes 23.00 Scooby Doó23.30 TheJetsotis 0.00 Jabbeijaw 030 GaltarandtheGotóen Lance I.OOlvanhoe 130 Omer and the Starcfwld 2.00 Blínky Bifl 230 The Fraithes 34)0 The Real Story of._ 330 Blinky Bill BBC Prime 4.00 Modefs Afl Rotmd 430 Regressing to Quality 5.00 BBC Wforid News 535 Prime Weather 530 Jonny Briggs 5^45 Monster Cafe 6.00 The Artbox Bunch 6.10 Bright Sparks 635 The Demon Headmaster 7.00 Activ8 735 Moonftect R00 Dr Who: Thc F#ce of Evfl 835 Styte Cltaltenge 8.50 Can’t Cook, Wön't Cook 930 Pnme Weather 930 EastEnders Omnfous 1030 Sutvtvors A New View of the US1130 Kilroy 12.00 Style Chaflenge 1230 Can’t Cook, Won’t Cook 13.00 Tho Duchess of Duke Street 13.50 Primo Weather 1335 Julia Jekyll and Hamet Hyde 14.10 Run the Risk 1435 AcUv8154» Tha Wild House 1530 Dr Who. The Robots of Death 16.00 BBC Worfd Nows 16.25 Pnme Woather 1630 Fasten Your Seat Beft 1700 ll Ain't ftelf Hot Mum 17.30 Porridge 18.00 Only Fools and Horses 19.00 Back Up 20.00 BBC Wodd News 2035 Pnme Weather 2030 Ruby Wax Meets 21.00 Top of the Pops 21.30 The Goodtes 22.00 Shooting Stars 2230 Later Wfth Joois Holtend 2330 Life Lmes 04» Stress 030 Missing the Meaning? l30RestormgtheBalance 130 TBA 2.00 Pícturing the Modem City 230 The Effectwe Manager 3.00 Open Advice - The Three Degrees 330 Wide Sargasso Sea Discovery 700 Seawmgs 8.00 Battlefields 9.00 Battlefields 10.00 Seawings 11.00 Batttefickls 12.00 Ðatttefields 1330 Super Stracturas 14.00 Fireonthe Rim 15.00 Seawings 16.00 Battlefiekis 1700 Battleffelds 18.00 Super Stractures: Invisiðe Piaces 19.00 Fire on the flim 20.00 Adrenalin Rush Hour! 21.00 A Century of Warfaro 224» Arthur C Clarkc’s Mystcrious Wforid 2230 Arthur C Oarke's Mysterkxœ Wbrid 23.00 BattJehelds 0.00 Battlefietós 1.00 CJose MTV 4.00 Kickstart 930 Michad Jackson His Story in Music 930 Afl Man Weekend 1130AU AboutKurtCobain 1130 U2: Tbe Essenttel 12.00 AII Man Weekend 1330 All About the Artíst 14.00 European Top 20 16.00 Nev.’s Weekend Edition 16.30 Big Picture 1700 D8nce Floor Otart 19.00 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV Llve 2030 Daria 21.00 Amour 22.00 Lenny Kravitz: Unplugged 2330 Saturday Night Musíc Mix 1.00 Chi Out Zone 3.00 Níght Videos Sky News 5.00 Sunrist) 8.30 Showbiz Weekly 9.00 News on the Hour 930 Fashion TV 10.00 News on the Hour 1030 Week in Revicw 11.00 News on the Hour 1130 Walker’s Wodd 1230 News on the Hour 12.30 Reuters Reports 1330 News on the Hour 1330 Fadúon TV 14.00 News on the Hour 1430 ABC Nighttme 15.00 News on the Hour 1530 Week m Revww 16.00 Lve at Five 17.00 News on the Hour 1830 Sportsline 19.00 News on the Hour 1930 Business Wfeek 20.00 News on the Hour 2030 Walkefs Wðrld 21.00 Príme Timc 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 2330 Newsmaker 0.00 News on the Hour 030 fashion TV 1.00 News on theHour I^OWalkefsWorld 230NewsontheHour 230 Week in Review 330 News on the Hour 3.30 Business Week 4.00 New$ ontheHour 430 Showbiz Weekly CNN 4.00 Wortd Nows 430 Instóe Europe 54» Worid Ncws 530 Moneyline 6.00 World News 6.30 Worid Sport 7.00WortdNcws 7.30 Wðrtd Business This Week 84)0 Wortó News 830 Pmnacle Europe 9.00 Wodd News 930 Wortd Sport 10.00 Wortd News 1030 News Update / 7 Days 11.00 Wortd News 1130 Moneyweek 12.00 News Update / Wortd Report 1230 World Report 13.00 Wörtó News 1330 Ttavel Guide 14.00 Wortd News 1430 World Sport 154» Wörid News 1530 Pro Golf Weekly 16.00 News Upd / Lany King 1630 Lany King 1700 Wbrid News 1730 Insidö Europe 18.00 Wortd News 1830 Wortd Beat 19.00 Worid News 1930 Styte 2030 Wortd News 2030 The Artdub2130WorkJ News 2130 Worid Spórt 22.00 CNN Worid View 2230 Global View 23.00 Wortd News 2330 News Update / 7 Days 0.00 The Wdrid Today 030 Diptomatic Ucense 1.00 Larry King Wockend 130 Larry King Wcekend 2.00 The World Today 230 Both Sides wíth Jesse Jackson 34» Wöttó News 330 Evans. Novak, Hunt & Shields Natíonal Geographic 5.00 Europe This Weck 530 Far East Economte Review 630 Media Report 630 Cottonwood Ctirtetten Ccntre 7.00 Storyboanl 730 Doi Com 8.00 Dosster Deutchland 830 Media Report 94» Directtons 930 Far East Economic Revtew 104» Time and Agam 11.00 Mother Bear Man 1130 A lizard's Summer 12.00Thc Rhino War 1330 Play Tfie Nature of Game 1330 Raidcr of the Lost Ark 1430 Skis Againtt the Bomb 14.30 The Last Tbnnara 15.00 Yanomaml Homecommg 1530 ln the Footsteps of Crusoe 164» The Rhíno War 174» Mother Bear Man 1730 A Uzard's Summer 1830 The Rhino War 1930 Spfendid Stones 2030 Treasure Hunt: Thc Treasure of the San Oiego 21.00 Extteme Earth: Violem Volcano 22.00 Predators 23.00 The SoulcrfSpam 0.00 Alyeska: Arcttc Wildemess l.OOSptendidStones 2.00 Troesure Hunt The Treasure of the San Diego 3.00 Extreme Earth: Víotent VoJcano 4.00 Predators Anlmal Planet 06.00 Dogs Wlth Dunbar 0630 ft's A Vet's Ufe 07.00 Human / Nature080t) Animal Planet 0930 Rhrer Of Bears 10.00 Grizzlios Of Thc Canadian Rockies 11.00 Giant Grizzlies Of The 12.00 Jack Hanna's Animal Adventures 1230 Kratt's Creatures 13.00 Jack Hanna’s Zoo Ufe: NepalJ3.3ö Going Wild With Jeff Corwin 14.00 Animal Planot Classics 15.00 Wonder 01 Baby Animals 1600 Mozu Tho Snow Monkey 1730 Vafiey Of Tho Meeikats 18.00 Breed 1830 Horse Tales 1930 Animal Doctor 19.30 Anhnal Doctor 20.00 Australlan Deserts An Unnaturai Dilemma 21.00 Wildest Australia 22.00 The Platypus Of Australia 22.30 Tho Koalas 01 Australia 23.00 Animal Planet Clasttcs Omega 07.00 Skjákynningar. 20.00 Nyr siguitJagur - fraeðsla Irá Ufl Ekmaa 20.30 Vonarljóa - endurtekið f rá síöasta sunnudegl. 22.00 Boöskap- ur Central Baptist kirkjunnar (The Certral Message). Fræösla frá Ron Phillips. 2230 Lofið Drotlin (Praise thc Lord). Blandað efni fré TBN* sjónvafpfistöömm. 0130 Skjákynnmgar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.