Dagur - 25.08.1998, Blaðsíða 8
24 - ÞRIÐJUDAGUR 2 S. ÁGÚST 1998
LIFIÐ I LANDINU
DAGBOK
■ALMANAK
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST. 237. dag-
ur ársins -128 dagar eftir — 35. vika.
Sólris kl. 05.48. Sólarlag kl. 21.09.
Dagurinn styttist um 7 mínútur.
■ APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku i senn. í
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 og um helgar er opið frá kl.
13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og
sunnudag. Þessa viku er vaktin í
Stjörnu apóteki og opið verður þar
um næstu helgi. Þegar helgidagar
eru svo sem jól og páskar, þá sér það
apótek sem á vaktvikuna um að hafa
opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00
til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt
í báðum apótekunum.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekiö er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
■ KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 heppni 5 víðan 7 vegur 9 svik 10 tré
12 ill 14 skraf 16 flökti 17 lélegu 18 hlóðir
19 handlegg
Lóðrétt: 1 hrósa 2 stafur 3 sprengiefni 4
kostur 6 entist 8 æsast 11 ráfa 13 innyflí
15 barði
LAUSN A SIÐUSTU KROSSGATU
Lárétt: 1 hrum 4 regla 7 leti 9 ón 10 grund
12 auma 14 nit 16 ger 17 tangi 18 átu 19
ask
Lóðrétt: 1 helg 2 urtu 3 meina 4 fló 6 andar
8 erfitt 11 dugga 13 meis 15 tau
■ BENGIfl
Gengisskráning Seðiabanka Isiands
24. ágúst 1998
Dollari
Sterlp.
Kan.doll.
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Fundarg.
71,69000
117,46000
46,44000
10,47300
9,18800
8,77800
Finn.mark 13,12000
Fr. franki 11,90000
Belg.frank. 1,93470
Sv.franki
Holl.gyll.
Þý. mark
Ít.líra
Aust.sch.
Port.esc.
Sp.peseti
Jap.jen
47,83000
35,38000
39,89000
,04044
5,67000
,38970
,47010
,49690
Irskt pund 100,03000
XDR 95,04000
XEU 78,79000
GRD ,23640
Kaupg.
71,49000
117,15000
46,29000
10,44300
9,16100
8,75200
13,08100
11,86500
1,92850
47,70000
35,27000
39,78000
,04031
5,65200
,38840
,46860
,49530
99,72000
94,75000
78,55000
,23560
Sölug,
71,89000
117,77000
46,59000
10,50300
9,21500
8,80400
13,15900
11,93500
1,94090
47,96000
35,49000
40,00000
,04057
5,68800
,39100
,47160
,49850
100,34000
95,33000
79,03000
,23720
KUBBUR
MYIUDASOGUR
HERSIR
Nei, ég meina að þú
ert alltaf rakur!
SKUGGI
SALVOR
BREKKUÞORP
Elskan, ég var að hugsa
umaðfarameðAndrésí
útiiegu t vtkunrti en hann
sagði að þú þarfnaðíst
hans héma...
ANDRÉS ÖND
DÝRAGARÐURINN
STJÖRNUSPA
Vatnsberinn
Þreyttur. (suk)
Fiskarnir
Enn ber á þeim
misskilningi að
allar spár séu
ætlaðar körlum
þar sem sbr. vatnsberaspána
stendur þreyttur ekki þreytt(ur).
Um þetta barst þættinum bréf
sem skal þakkað en jafnframt
áréttað að þótt stuðst sé við
karlkynsendingar nær spáin til
beggja kynja. Hvað heldurðu
ágæti fiskur að það færi mikill
tími og dýrmætur í alla þessa
sviga og allar þessar endingar?
Á þessu blaði fær spámaður
greitt eftir afköstum en ekki
gæðum (eins og þú hefur vænt-
anlega komið auga á!) og
hættu svo bulli um karlrembu.
Hrúturinn
Bréfið frá fiskin-
um fer langt með
að eyðileggja spá
dagsins. Þetta er
algjör hundur.
Nautið
Enn er lítið pláss
vegna fiskabréfs.
Fari hann norður
og niður.
Tvíburarnir
Það smásaxast
en fiskurinn hefur
ófögur hljóð.
Krabbinn
Loksins smá
speis. Þú verður
pervisinn í dag.
Ljónið
Þú veltir því fyrir
þér í dag hver
hafi skipað Ara
Sigvaldasyni að
segja alltaf í há-
degisfréttum: Klukkan er þriðj-
ung gengin í eitt. Þetta er samt
flott.
Meyjan
Þriðjudagar eru í
engu uppáhaldi
hjá meyjum. Ekki
frekar en meyjur
eru í uppáhaldi hjá himintungl-
unum. Farðu í rass og rófu.
Vogin
Þú strammar þig
af í dag eftir
nokkurra daga
geðlægð og sérð
fjölskyldu þína í réttu Ijósi.
Þetta verður áfall.
Sporðdrekinn
Þú fattar í dag af
hverju Mummi
Bjarna hafði
skoðun á orðum
forsetans um daginn. Hann var
að hætta.
Bogmaðurinn
„Ég leyfi ekki að
dregnar séu
ályktanir af svari
minu,“ sagði Jón
Steinar um dag-
inn. Himintunglin ætla líka að
sleppa öllum ályktunum.
Steíngeitin
Þú verður lang-
flottastur í dag.