Dagur - 01.09.1998, Blaðsíða 3
ÞRIBJUDAG URl . SEPTEMRER 1 9 9 8 - 19
Fjölmörg mál komu til
umfjöllumrá Lands-
þingi Sambands ís-
lenskra sveitaifélaga
sem haldið varáAkur-
eyri í síðustu viku. En
hvað eraðgerastí
hverri sveit og hvemig
erað sitja á þingi sem
þessu? Dagur ræddi
við nokkra þingfull-
trúa.
Mælistilauia vantar
„Sveitarstjórnarmál virka vel á
mig við fyrstu kynni,“ segir Guð-
Iaugur Þór Þórðarson, borgar-
fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík. „Það sem einkennir
sveitarstjórnarstigið er að yfir til
þess er verið að færa íjölmörg
verkefni og því verður þyngd
þessa stjórnsýslustigs meiri í ná-
inni framtíð. Eg held að ekkert
mæli gegn því að sveitarfélög
ráði við aukin verkefni, en þá
verður líka hver eining að vera
stærri. Og sem betur fer hefur
sameiningarferlið líka þróast
nokkuð hratt í rétta átt að und-
anförnu."
Að mati Guðlaugs sýna fjöl-
miðlar sveitarstjórnarmálum
hinsvegar minni áhuga en lands-
málum og segir hann það miður.
„Það vantar mælistiku á það
hvernig sveitarstjórnir standa
sig. Við sjálfstæðismenn í
Reykjavík erum t.d. að deila á R-
listann fyrir að skrökva að kjós-
endum um íjármál borgarinnar
og það er nokkuð sem þeir
kæmust aldrei upp með í lands-
málum. Því þarf með verkefna-
Guðlaugur Þór Þórðarson, borgar-
fulltrúi í Reykjavík. „Sveitarstjórnar-
mál virka vel á mig við fyrstu kynni.“
tilflutningi til sveitarfélaga og
aukinni ábyrgð sveitarfélaganna
meiri gagnrýni og aðhald á þá
sem völdin hafa.“
Pólítísku skilin ekki skörp
„Stærsta verkefnið sem við
glímum við á Siglufirði eru
skólamál,11 sagði Ólöf Krist-
jándóttir, bæjarfulltrúi á Siglu-
Reykvíkingar í þungum þönkum. Helga Jónsdóttir borgarritari og Sigrún Magnúsdóttir, borgarfuiitrúi. mynd: brink.
og síðan ræðir maður líka við
kollega sína annarsstaðar frá og
fær þannig líka sýn á mál,“ segir
Sigurður Jónsson sveitarstjóri í
Garði, sem hefur setið allmörg
svona þing, bæði sem sveitar-
stjóri og einnig sem bæjarfull-
trúi í Vestmannaeyjum sem
hann var áður. „Mér fannst fróð-
legt það sem hér kom fram í
sambandi við grunnskólamál og
málefni fatlaðra, sem væri stór
pakki fyrir sveitarfélög að taka
við. Það er ljóst að við í Garði
tækjum ekki við því verkefni
nema í samstarfi við önnur
sveitarfélög."
Ibúar í Garði voru 1.141
þann 1. desember síðastliðinn.
Hefur íbúatala verið á hægri
uppleið síðustu árin „... og það
væri æskilegt að \dð værum eitt-
hvað fleiri til þess að standa
undir þeirri þjónustu sem sveit-
arfélagið veitir. En það sem er
mjög gott hjá okkur Suðurnesja-
mönnum er að sveitarfélögin
eiga með sér samstarf um ýmis
mál og það styrkir okkar stöðu."
Mörg fróðleg erindi
„Stærsta verkefni okkar í Ljósa-
vatnshreppi er vitaskuld rekstur
grunnskóla í sameiningu við
önnur sveitarfélög,“ segir Helga
A. Erlingsdóttir, oddviti Ljósa-
vatnshrepps í S-Þingeyjarsýslu.
„Það er vitaskuld nokkuð erfitt
og kostnaðarsamt fyrir lítið
sveitarfélag að standa í slíkum
rekstri, en íbúar hreppsins voru
aðeins 233 þann 1. desember á
síðasta ári. Það er líka ljóst að
lítið sveitarfélag einsog Ljósa-
vatnshreppur ræður ekki við enn
stærri verkefni nema í félagi við
önnur sveitarfélög, rétt einsog
öll sveitarfélög sýslunnar hafa
sameinast um Félagsþjónustu
Þingeyinga."
„Hér á þinginu hafa verið
flutt mörg athyglisverð erindi og
sérstaklega fannst mér fróðlegt
að heyra urn Lífeyrissjóð sveitar-
félaga og úttekt á yfirfærslu
Helga Eriingsdóttir, oddviti Ljósa-
vatnshrepps. „Það er vitaskuld
nokkuð erfitt og kostnaðarsamt fyrir
lítið sveitarfélag að standa í rekstri
grunnskóla.“
grunnskólans. Síðan er það auð-
vitað alveg rétt að margt er líka
skrafað utan hefðbundinna
fundahalda. En ég hef hinsvegar
ekki alltaf tekið þátt í því og
annað kvöldið af tveimur fór ég
heim, austur í Kinn.“ -SBS.
og þá er farið að laga veginn yfir
Lágheiði, sem tengir saman
Fljót og Ólafsfjörð.
Ólöf er bæjarfulltrúi Siglu-
Qarðarlistans. í kosningunum í
vor fékk listinn fjóra menn
kjörna í bæjarstjórn og lenti í
framhaldinu í minnihluta. Aður
hafði það fólk sem að honum
stóð verið í meirihluta. „Það er
töluverð breyting að vera komin
í þessa aðstöðu. Reyndar voru
ekki skörp pólitísk skil í bæjar-
málum á síðasta kjörtímabili og
samstarf allra gekk mjög vel.
Sterkur minnihluti getur líka
ýmsu áorkað og því kvíði ég ekki
framhaldinu."
Sameining liggui ekki
í augum uppi
„Þetta þing er gagnlegt og hér er
verið að fjalla um mál sem eru
efst á baugi í Mýrdal, einsog
annarsstaðar, það er grunnskóla-
mál,“ segir Helga Þorbergsdóttir,
oddviti Mýrdalshrepps. Tals-
verðar breytingar standa fyrir
dyrum hjá Mýrdælingum í þeim
reyna þetta og sjá hvað kemur út
úr þessu,“ segir Helga.
„Það sem er kannski mest
áberandi á þinginu er hinn mikli
aðstöðumunur sveitarfélaga
vegna stærðar. Stóru sveitarfélög-
in hafa sterka stjómsýslu og pen-
ingastöðu til að taka við nær
óendanlegum verkefnum en litlu
sveitarfélögin búa við allt aðrar
aðstæður," segir Helga. Hún seg-
ir Mýrdalshrepp veita íbúum sín-
um öfluga þjónustu, en því sé
ekki að leyna að staða sveitar-
sjóðs mætti vera betri til þess að
rísa undir henni. Sameining
sveitarfélaga í því sambandi sé
ekkert það sem Iiggi í augum
uppi, þó heyrst hafi viðhorf um
að sameina beri alla V-Skafta-
firði. „Við höfum tekið á þeim
málum og erum að gera endur-
bætur á Barnaskólanum sem er
verkefni upp á 100 milljónir
króna. Hér á þinginu hafa verið
flutt mörg fróðleg erindi um
ýmis mál og það eru mörg stór
og skemmtileg verkefni
framundan - einsog ævinlega.
Þar nefni ég til dæms málefni
fatlaðra og það hafa verið í gangi
töluverðar umræður um hvernig
við tökum við þeim málum." -
Ólöf segir að atvinnumál séu sér
hugleikin, einkum að því er snýr
að konum. Þá hafa bæjaryfirvöld
á Siglufirði einnig talsvert beitt
sér í samgöngumálum. Eftir tvö
ár verður kominn til Siglufjarðar
malbikaður vegur úr Skagafirði
Ólöf Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi á
Siglufirði. „Sterkur minnihluti getur
líka ýmsu áorkað og þvf kvíði ég
ekki framhaldinu." myndir: sbs.
Sigurður Jónsson, sveitarstjóri í
Garði. „Æskilegt að við í Garðinum
værum eitthvað fleiri til þess að
standa undirþeirri þjónustu sem
sveitarfélagið veitir."
fellssýslu í eitt sveitarfélag, það
er Mýrdals- og Skaftárhrepp sem
Mýrdalssandur skilur í sundur.
Æskilegt að við værum fleiri
„Það er ýmis fróðleikur sem
kemur fram á þingum sem þess-
um. Bæði heyrir maður erindi
Helga Þorbergsdóttir, oddviti I Mýr-
dal. „Það sem er kannski mest áber-
andi er hinn mikli aðstöðumunur
sveitarfélaga vegna stærðar."
efnum en í hreppnum hafa verið
starfræktir tveir skólar, Víkur-
skóli og í sveitinni Ketilsstaða-
skóli. Þeir verða nú sameinaðir
og verða yngri bekkjardeildir á
Ketilsstöðum en þær eldri í Vík.
„Menn hafa ekki verið sammála
um þessa Ieið, en við ætlum að