Dagur - 19.09.1998, Side 14
14- LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998
DAGSKRAIN
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.35 Hlé.
13.45 Skjáleikurínn.
15.00 Auglýsingatími
- Sjónvarpskringlan.
15.20 Bikarkeppnin í knattspyrnu.
Bein útsending frá úrslitaleiknum í
kvennaflokki sem fram fer á Laugardals-
velli.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Rússneskar teiknimyndir
18.30 Furður framtíðar (6:9)
19.00 Strandverðir (14:22)
(Baywatch VIII). Bandarískur mynda-
flokkur um æsispennandi ævintýri
strandvarða í Kaliforníu.
20.35 Lottó.
20.40 Georg og Leó (20:22)
(George and Leo). Bandarísk þáttaröð í
léttum dúr.
21.10 Rautt og svart (2:2)
(Le rouge et le noir).
22.55 ★★★ Hinir vægðarlausu
(Unforgiven). Bandarískur vestri frá 1995.
Leikstjóri er Clint Eastwood og hann leik-
ur jafnframt aðalhlutverk ásamt Gene
Hackman, Morgan Freeman og Richard
Harris. Myndin hlaut óskarsverðlaunin
sem besta myndin og fyrir bestu 'klipp-
ingu, Eastwood hlaut þau fyrir bestu leik-
stjórnina og Hackman sem besti leikari í
aukahlutverki. Kvikmyndaeftirlit ríkisins
telur myndina ekki hæfa áhorfendum
yngri en 16 ára.
01.00 Útvarpsfréttir.
01.10 Skjáleikurínn.
09.00 Með afa.
09.50 Sögustund með Janosch.
10.20 Dagbókin hans Dúa.
10.45 Mollý.
11.10 Chris og Cross.
11.35 Ævintýri á eyðieyju.
12.00 Beint í mark.
12.30 NBA-molar.
12.55 Sjónvarpsmarkaður.
13.10 Hver lífsins þraut (1:8) (e).
13.50 Perlur Austuríands (3:7) (e).
14.15 Svanaprinsessan.
16.00 Enski boltinn.
17.45 Oprah Winfrey.
18.30 Glæstar vonir.
19.00 19>20.
20.05 Vinir (7:24). (Friends)
20.35 Bræðrabönd (20:22).
21.05 Maður án andlits
(The Man without a Face). Justin
McLeod er fyrrverandi kennari sem
hefur verið einsetumaður eftir að andlit
hans afmyndaðist í bílslysi fyrir mörg-
um árum. Um hann hafa spunnist ýms-
ar sögur, sumar hverjar mjög Ijótar. Að-
alhlutverk: Mel Gibson, Margaret
Whitton og Nick Stahl. Leikstjóri: Mel
Gibson.1993.
23.00 Úlfur, úlfur
(Colombo Cries Wolf). Rannsóknarlög-
reglumaðurinn Columbo rannsakar dular-
fullt hvarf Diane Hunter en hún var annar
aðaleigandi vinsæls karlatímarits. Aðal-
hlutverk: Peter Falk, lan Buchanan og
Rebecca Staab. Leikstjóri: Daryl
Duke.1990.
00.35 Ástin er æði (e)
(Miami Rhapsody). Aðalhlutverk: Mia
Farrow, Antonio Banderas og Sarah
Jessica Parker. Leikstjóri: David
Frankel.
02.10 Dead Presidents (e)
(Dauðir forsetar).1995. Stranglega
bönnuð börnum.
04.05 Dagskráríok.
FJÖLMIDLARÝnil
BJORN
ÞORLÁKSSON
Að stýra fjöl-
miðlimum
Fátt er betra fyrir fréttamiðla en þegar pólitískir
embættismenn ríkisins takast hressilega á eins og
verið hefur síðustu tvo daga. Davíð Oddsson, for-
sætisráðherra, hefur slegið í gegn vegna málefna-
skrár sameiginlegs framboðs vinstri manna. Þjóð-
in varð vitni að því á báðum sjónvarpsstöðvunum
í fyrrakvöld þegar Davíð talaði hressilega niður til
Sighvats, Margrétar Frímannsdóttur óg co. Þetta
eru óábyrgir krakkakjánar sem vita ekkert f sinn
haus, skv. Davíð.
I dagblöðunum í gær eru orð Davíðs enn borin á
borð lesenda á prenti og ljósvakamiðlarnir stíga
næsta skref. Þá fær Sighvatur að blása. Hann
svarar fyrir sig og gerir lítið úr Davíð á móti en al-
menningur situr á fjósbitanum og fær næringu í
æð. Hið besta mál með öðrum orðum í skoðana-
fijálsu þjóðfélagi.
Davíð hefur verið þeim sem hér ritar hugleikinn
hvað varðar samskipti við Ijölmiðla. Þegar hann
byijaði sem forsætisráðherra gerði hann ýmsar
gloríur. Oþolinmæði hans var áberandi. Hann
kom of oft fram og framsögn hans var verulega
ábótavant. Davíð var hins vegar fljótur að læra og
nú er svo komið að Davíð ræður því alfarið sjálf-
ur hvenær eitthvað er haft eftir honum. Það sem
meira er: Þegar Davíð talar, kemst hann undan-
tekningarlítið í fyrstu fréttir hjá fjölmiðlum og
fyrir vikið nær hann meiri athygli en nokkur ann-
ar Islendingur. Staða Davíðs er sennilega einstæð
í vestrænu þjóðfélagi.
17.00 Ameríski fótboltinn
18.00 Taumlaus tónlist.
18.25 Spænski boltinn.
Bein útsending frá leik í spænsku 1.
deildinni.
20.10 Herkóles (17:24) (Hercules).
21.00 Vamarlaus (Defenseless).
Spennumynd um unga konu sem er í
vondum málum. Konan, sem er starfandi
iögfræðingur, hélt við kaupsýslurhanninn
Steven Seldes. Kaupsýslumaðurinn var
„hamingjusamlega kvæntur" og með allt
sitt á hreinu. En þegar hann er myrtur
kemur ýmislegt óhreint í Ijós. Leikstjóri:
Martin Campbell. Aðalhlutverk: Barbara
Hérshey, Sam Shepard, Marý Beth Hurt,
J.T. Wálsh og Kellie Overbey.1991. Strang-
'féga bönnuð bömum.
'22.45 Hnefaleikar
- Oscar de la Hoya (e).
Útsending frá hnefaleikakeppni (Las
Vegas í Bandarikjunum. Á meðal þeirra
sem mætast eru Oscar de la Hoya,
heimsmeistari WBC-sambandsins í
veltivigt, og Julio Cesar Chavez.
00.45 Hnefaleikar
- Evander Holyfield.
Bein útsending frá hnefaleikakeppni i
Atlanta i Bandaríkjunum. Á meðal þeir-
ra sem mætast eru Evander Holyfield,
heimsmeistari WBA- og IBF-samband-
anna í þungavigt, og Vaughn Bean.
03.50 Dagskrárlok og skjáleikur.
„HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Einhæft val Stöðvarmaima
„Uppbyggilegt og vekjandi sjón-
varpsefni af þessu tagi er held-
ur sjaldgæft," sagði Sigmundur
Ernir Rúnarsson, eftir að hafa
horft á frönsku sjónvarpsmynd-
ina Augu fuglanna eftir Gabriel
Auel (1984), sem íjallaði um
hlutskipti Uruguay-manna und-
ir herforingjastjórn.
Sigmundur Ernir er nú eins og
allir vita ein helsta skrautfjöður
Stöðvar tvö og hefur verið um
árabil, vinsæll og geðþekkur
sjónvarpsmaður. En árið 1987
var hann blaðamaður á gamla
Helgarpóstinum og ritaði fjöl-
miðlapistla endrum og sinnum.
Þá var Stöð tvö ung sjónvarps-
stöð og samkeppnin rétt byrjuð.
Listamannshjarta Sigmundar
Ernis hefur haft áhyggjur af út-
litinu á nýju stöðinni, sem hann
hvarf síðar til. Sigmundur sagði
í HP:
„[Stöð tvö er] ennþá að móta
dagskrá sína... í þeirri heiftar-
legu samkeppni sem Stöðin
þreytir nú við Sjónvarpið um
fastan áhorfendahóp, hlýtur
það samt að vera einkennilegt
hvað forráðamenn hennar eru
einhæfir í vali á dagskrárefni.
Lunginn úr dagskránni er af-
þreyingaefni frá Bandaríkjun-
um... Þessi ofuráhersla á vest-
urheimskt léttmeti... kemur á
sama tíma og sýnt er að al-
menningur sækir í síauknum
mæli í vandaða menningu; inn-
taksmiklar bókmenntir, leiklist
og myndlist..." Svo mælti Sig-
mundur Ernir 1987.
Sigmundur Ernir Rúnarsson, frétta-
maður.
ffllM’M
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
08.00 Fréttir.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Fagrar heyrði ég raddirnar.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Til allra átta.
14.30 Vandi gagnrýninnar. Fyrsti þáttur: Bók-
menntagagnrýni.
15.30 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir.
16.08 George Gershwin: Ameríkumaður í New
York. Þriðji þáttur um tónskáldið fræga í tilefni
af aldarafmæli hans.
17.10 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir börn og ann-
að forvitið fólk.
18.00 Vinkill: Heyrt á förnum vegi.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Rætt við Gunnlaug Björnsson
stjarneðlisfræðing.
20.20 Þrír ólíkir tónsnillingar. Fyrsti þáttur: Robert
Schumann.
21.10 Minningar í mónó - úr safni Útvarpsleik-
hússins,. Skammbyssa, herra minn eftir
Gabriel Timmary.
21.45 Á rúntinum.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Brynja Runólfsdóttir flytur.
22.20 Ástarsögur að hausti: Falin gjöf eftir
Ágústínu Jónsdóttur.
23.00 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
07.00 Fréttir.
07.03 Laugardagslíf.
10.00 Fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni.
15.00 íþróttir á laugardegi.
17.00 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvaktin. Guðni Már Henningsson stendur
vaktina til kl. 02.00.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvaktin heldur áfram.
02.00 Fréttir.
02.03 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
07.00 Fréttir og morguntónar.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í
lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg land-
veðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10.
Sjóveðurspá á rás 1kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,
19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00,
19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Súsanna Svavarsdóttir og Edda Björgvins-
dóttir með létt spjall. Fréttir kl.10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Léttir blettir.
14.00 Landssímadeildin. Bein útsending frá leikjun-
um ÍR-Þróttur, Grindavík-ÍBV og Leiftur-Kefla-
vík.
16.00 ísienski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Umsjón: Jóhann Jó-
hannsson.
23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson.
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin.
Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir
Stöðvar 2. og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
10.00 Bítlamorgnar á Stjörnunni. Öll bestur bítla-
lögin og fróðleikur um þau. Umsjón: Andrea Jónsdótt-
ir. 12.00 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt.
Fréttir klukkan 10.00, og 11.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.Umsjón: Jón Ax-
el Ólafsson, Gunnlaugur Helgason og Axel Axelsson.
10.00-14,00Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00Sigurð-
ur Hlöðversson. 18.00-19.00 Matthildur við grillið.
19.00-24.00 Bjartar nætur. Sumarrómantík að hætti
Matthildar. Umsjón: Darri Ólason. 24.00-7.00
Næturtónar Matthildar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00,11.00,12.00.
KLAS5ÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
GULL FM 90,9
09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00
Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Haraldur Gísla-
son 21:00 Bob Murra
FM 957
8-11 Hafliði Jónsson. 11-13 Sportpakkinn. 13-16
Pétur Árna, Sviðsljósið. 16-19 Halli Kristins.
19-22 Samúel Bjarki Pótursson. 22-04 Magga V.
og Jóel Kristins.
X-ið FM 97,7
10.00 Jónas Jónasson. 14.00 Sonur Satans. 18.00
Classic - X. 22.00 Ministry of Sound (heimsfrægir
plötusnúðar). 00.00 Næturvörðurinn (Hermann).
04.00 Vönduð næturdagskrá.
MONO FM 87,7
10.00 Bryndís Asmunds. 13.00 Action-pakk-
inn/Björn Markús, Jóhann og Oddný. 17.00
Haukanes. 20.00 Andrés Jónsson. 22.00 Þröstur.
01.00 Stefán. 04.00 Næturútvarp Mono tekur við.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FROSTBÁSIN
Laugardagur
10:00-13:00 Hilmir
13:00-16:00 Helgarsveiflan
16:00-19:00 Sigtryggur
19:00-21:00 Mixþáttur Dodda Dj
21:00-23:00 Birkir Hauksson
23:00-02:00 Svabbi og Árni
02:00-10:00 Næturdagskrá
Sunnudagur
11:00-14:00 Auður Jóna
14:00-17:00 Helgarsveiflan
17:00-19:00 Bióboltar
19:00-21:00 Viking öl topp 20
21:00-00:00 Skrímsl Rokkþáttur Jenna og Adda
00:00-07:00 Næturdagskrá
19. september, laugardagur
12:00 Skjáfréttir
17:00 Dagstofan (e)
Umræöuþáttur í samvinnu við Dag
21:00 Kvöldljós
Kristilegt efni frá sjónvarpsstöðinni
Omega.
20. september, sunnudagur
12:00 Skjáfréttir
17:00 Dagstofan (e)
Umræðuþáltur í samvinnu við Dag
21:00 Kvöldljós
Kristilegt éfrji frá Sjónvarpsstöðinni
Omega.
21. september, mánudagur
12:00 Skjáfréttír ~ i.,—
18:15 Kortér ' — ....... ...
Fréttaþáttur í samvinnu við Dag.
Endursýndur kl. 18:45,19:15,19:45,
20:15,20:45 '
21:00 Mánudagsmyndin
Fundið fé (Pay Dirt).
Fangelsissálfræðingur kemst á snoðir
um falið fé, en fleiri ásækjast gullið og
upphefst nú æsilegt kapphlaup. í þes-
sari gamanmynd sannast að margur
verður af aurum api. Aðalhlutverk: Jeff
Daniels, Dabney Coleman og Rhea
Pearlman 1992.
YMSAR STOÐVAR
Austna 9.00 Motorcycfing: uffroad Magaí
Motorcycling: Catalan Grand Prix - Poli
Magazine 11.00 Motorcycling: World Cham
Catalan Grand Prix in Barcelona 12.00 Moiuicyumy.
World Championship - Catalan Grand Piix in Barcelona
13.00 Motorcycling: World Championship - Catalan
Grand Prix in Barcelona 14.30 Cyclíng: Tour of Spain
15.00 Tennis: ATP Tournament in Bournemouth,
England 16.30 Motorcycling: World Championship -
Catalan Grand Prix in Barcelona 18.00 Sports Can FIA
GT Championship at Al Ring in Spielberg, Austria
19.00 Boxing 20.00 Golf: The 1998 Solheim Cup in
Dublin, Öhio, USA 22.00 Motorcycling: Catalan Grand.
Prix - Pole Position Magazine 23.00 Boxing 0.00 Close
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The
Fruittíes 5.30 Thomas the Tank Engíne 5.45 The Magic
Roundabout 6.00 Blinkv Bill 6.30 Tabaluga 7.00
Johnny Bravo 7.30 Animaniacs 8.00 Dexter’s
Laboratory 9.00 Cow and Chicken 9.30 I am Weasel
10.00 Beetlejuice 10.30 Tom and Jerry 11.00 The
Flintstones 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00
Road Rtinner 12.30 Sylvester and Tweety 13.00 Taz-
Mania 13.30 Droopy: Master Detective 14.00 The
Addams Family 14.30 13 Ghosts of Scooby Doo 15.00
The Mask 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Cow and
Chicken 16.30 Animaniacs 17.00 Tom and Jerry 17.30
The Flintstones 18.00 Fish Police 18.30 2 Stupid Dogs
19.00 The Real Adventures of JonnyQuest 19.30 Swat
Kats 20.00 Johnny Bravo 20.30 Dexter’s Laboratory
21.00 Cow and Cfncken 21.30 Wait Till Your Father
Gets Home 22.00 The Flintstones 22.30 Scooby Doo -
Where are You? 23.00 Top Cat 23.30 Help! It’s the Hair
Bear Bunch 0.00 Hong Kong Phooey 0.30 Perils of
Penelope Pitstop 1.00 Ivanhoe 1.30 Omer and the
Starchild 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00 Tlre
Real Story of... 3.30
BBC Prime
4.00 Experiments and Energy 4.30 The Liberation of
Algebra 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather
5.30 Jonny Briags 5.45 Monster Cafe 6.00 The Artbox
Bunch 6.10 Gruey Twoey 6.35 The Demon
Headmaster 7.00 Blue Peter 7.25 Little Sir Nicholas
8.00 Dr Who: The Talons of Weng-Chiang 8.25 Style
Challenge 8.50 Can't Cook, Won't Cook 9.20 Prime
Weather 9.30 EastEnders Omnibus 10.50 Survivors: a
New View of Us 11.20 Kilroy 12.00 Style Challenge
12.30 Can't Cook, Won't Cook 13.00 Borgerac 13.50
Prime Weather 13,55 Meivin and Maureen 14.10
Activö 14.35 Blue Peter 15.00 The Wild House 15.30
Dr Wlro: The Talons of Weng-Chiana 16.00 BBC Worid
News 16.25 Prime Weather 16.30 Fasten Your Seatbelt
17.00 It Ain’t Half Hot Mum 17.30 Porridgc 18.00 Onlv
Fools and Horses 19.00 Out of the Blue 20.00 BBC
World News 20.25 Prime Weather 20.30 The Full Wax
21.00 Top of the Pops 21.30 Tfre Goodies 22.00 Kenny
Everett 22.30 Later With Jools Holland 23.35 Making
Contact 0.00 Renewable Energies 1.00 Seai Secrets
1.30 TBA 2.00 LA: City of the Future 3.00 Modelling
in the Money Markets 3.30 TBA
Discovery
7.00 Seawings 8.00 Battlefields 9.00 Battlefields
10.00 Seawinas 11.00 Battlefields 12.00 Battlelields
13.00 Super Structures 14.00 Killer Weather: Killer
Quake 15.00 Seawmgs 16.00 Battlefields 17.00
Battlefields 18.00 Super Structures 19.00 Killer
Weather. Linhtning 20.00 Adrenalin Rush Houri 21.00
Century of Warfare 22.00 Arthur C Clarke's Mvsterious
Universe 22.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe
23.00 Battlefields 0.00 Battlefields l.OOCIose
0.00 Saturday Night Music Míx 1.00 Chíll Ouf Zone 3.00 Night
Sky News
5.00 Sunrise 8.30 Showbiz Weekly 9.00 News on the
Hour 9.30 Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30
Week in Review 11.00 News on the Hour 11.30
Walker's World 12.00 News on the Hour 12.30
Business Week 13.00 News on the Hour 13.30 Fashion
TV 14.00 News on the Hour 14.39 ABC Nightline
15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00
Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportslíne
19.00 News on the Hour 19.30 Business Week 20.00
News on the Hour 20.30 Waiker’s World 21.00 Prime
Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour
23.30 Showbiz Weekly 0.00 News on Uie Hour 0.30
Fashion TV 1.00 News on the Hour 1.30 Walkeris
World 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Review
3.00 News on the Hour 3.30 Business Week 4.00
News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly
CNN
4.00 World News 4.30 Iriside Europe 5.00 Worid
News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 Worid
Sport 7.00 World News 7.30 World Business This
Week 8.00 World News 8.30 Pinnacle Europe 9.00
World News 9.30 World Sport 10.00 WorFd Nevvs
10.30 News Update / 7 Days 11.00 World News 11.30
Moneyweek 12.00 News Lfpdate / World Report 12.30
World Report 13.00 World News 13.30 Travcl Guide
14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World
News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Update /
Lany King 16.30 Larry Kíng 17.00 World News 17.30
Insiae Europe 18.00 Woria News 18.30 Worid Beat
19.00 Worid News 19.30 Style 20.00 Worid News
20.30 The Artclub 21.00 World News 21.30 Worid
Sport 22.00 CNN World View 22.30 Global Víew 23.00
................... .........• The
Larry Kina V............
Today 2.30 Both Sides with Jesse Jackson 3.00 Worid
News 3.30 Evans, Novak, Hunt and Shields
National Geographic
4.00 Europe This Week 4.30 Far Eastern Economic
Réview 5.00 Media Report 5.30 Cittonwood Christian
Centre 6.00 Storyboard 6.30 Dot Com 7.00 Dossier
Deutchland 7.30 Europe This Week 8.00 Far Eastern
Economic Review 8.30 Future File 9.00 Time and
Again 10.00 The Rhino War 11.00 The Environmental
Tounst 12.00 Atjyssinian Shewolf 13.00 Extreme Earth:
Volcanic Eruption 14.00 Wonderful World of Dogs
15.00 Silvereyes in Paradise 15.30 The Sea Elephants
Ðeach 16.00 The Rhíno War 17.00 The Environmental
Tourist 18.00 Secrets of the Snow Geese 19.00
Dinosaur Cops 20.00 Cyclonel 21.00 Danger at the
Beach 22.00 Natural Born Killers: Cold Waler, Warm
Blood 23.00 Greed, Guns and Wildlife 0.00 Secrets of
the Snow Geese 1.00 Dmosaur Cops 2.00 Extreme
Earth: Cyclone! 3.00 Danger Bt the Beach
Omega
07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur - fræðsla frá
Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós - endurtekið frá slóasta
sunriudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar
(The Central Message). Fræðsla frá Ron Phillips. 22.30
Lofið Drottin (Praise tne Lord). Blandað efni frá TBN-
sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar.
ti