Dagur - 10.10.1998, Blaðsíða 12
28 — LAUGARDAGUR OKTÓBER 1998
Vnptr
MATARLÍFIÐ í LANDINU
Nú er tími veiðimanna
og tilhugsun um villi-
bráð kemurvatnií
MiMðúrval
afhellum
og steinum.
Mjöggottverð.
STÉTT
HELLUSTEYPA
HYRJARHÖFÐI 8
112 REYKJAVÍK
SÍMI 577 1700-FAX 577 1701
munnfólks. Héreru
uppskriftirfrá ýmsum
stöðum,pasta með
andasósu, hrein-
dýrasteikur og rjúpna-
bringur, Ijúffengirrétt-
irsem bjóða upp á setu
við veisluborð.
Léttsteiktar
rjúpnabringur
6 hamflettar rjúpur
2 sneiðar reykt svínsflesk
l'A dl ijómi
sjávarsalt
hvítur malaður pipar
2 lárviðarlauf
4 einiber
blóðberg
þriðja kryddið
rifsbeijahlaup
Úrbeinið fuglana, skerið lærin
frá og losið bringuvöðvana frá
skipinu. Hreinsið bringurnar.
Kryddið með sjávarsalti og ný-
möluðum pipar og brúnið á báð-
um hliðum við vægan hita í
smjöri á pönnu. Færið af pönn-
unni og geymið á meðan sósan
er búin til. Steiktar í ofni við
180°C í 5-7 mín.
Sósan:
Smjör brætt á pönnunni.
Bringubein af 4 rjúpum eru
hlutuð í þrennt. Brúnuð ásamt
innmat, lifur, hjörtum og fóörn-
um og steiktri svínssíðu. Blóðið
ekki skolað af, í því er fólgið hið
sérkennilega og ljúffenga bragð.
Kryddið vel með sjávarsalti og
hvítum pipar. Færið yfir í pott,
Eykur blóðstreymið
út í fínustu æðarnar
Eilsuhúsið
Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi
og Skipagötu 6, Akureyri
bætið vatni út í svo fljóti yfir.
Losið steikarskófina úr pönn-
unni til að fá góða villibráðar-
bragðið með. Hellt yfir pottinn.
Þegar suðan kemur upp er fleytt
af soðinu og kryddinu bætt í.
Soðið í 1 klst. Fleytið ofan af
endrum og sinnum á meðan á
suðu stendur. Síið soðið í gegn-
um gróft sigti. Bakið sósuna upp
með smjörbollu svo hún haldi
séreinkennum sínum. Bragð-
bætið með sjávarsalti, hvítum
pipar, þriðja kryddinu og rifs-
beijahlaupi. Að síðustu er hálf-
þeyttum rjóma blandað saman
við. Sósuna er hægt að búa til
daginn áður.
Berið fram með Parísarkart-
öflum og gljáðu, blönduðu
grænmeti.
(Ur bókitini Matartími sem Trygginga-
miðstöðin gafút. Skúli Hatisen gerði upp-
skriftina).
Norsk hrein-
dýrasteik
Norðmenn elda stundum hrein-
dýrakjöt en eru ekki með mjög
flóknar uppskriftir. Þessi fannst
á Netinu á epicurious.com, þar
sem fólk getur skrifað inn og
skiptst á uppskriftum, beðið um
ráð og komið sínum eigin upp-
skriftum að. En svona er þessi
norska:
Notið beinlaust kjöt, helst af
Iæri eða framhrygg. Brúnið kjöt-
ið í potti og hellið yfir það mjólk
þar til flýtur yfir. Látið malla þar
til vökvinn verður bleikur þegar
stungið er í kjötið. Búið til sósu
með smjörbollu og soðinu. Út í
sósuna er gott að setja svolítinn
sykur, salt, pipar, 2 einiber og
balsamic edik. Gott er að nota
brúnan geitaost ef hann er til og
setja smáskammt í sósuna. Súr
rjómi er settur saman við að lok-
um og sósulitur ef vill.
Berið fram með
soðnum
kartöflum, rósakáli og trönuberj-
um.
%
usúpa með
Hlóðbergi
2 hamflettar rjúpur, vængir,
fóarn, hjarta og lifur
2 gulir laukar, meðalstórir
7 5 g gulrætur
50 g sellerírót
150 g smjör til steikingar
2'A dl rjómi
Krydd: Salt, pipar, 3 Iárviðar-
lauf, 3 einiber, 5 korn hvítur
pipar, 2 msk. blóðberg,
2 msk. þriðja kryddið.
Smjörið er brætt í potti og ijúp-
urnar, vængir og innmatur brún-
að vel ásamt grænmetinu. Krydd-
að með salti og pipar. Vatni bætt
út í og látið fljóta vel yfir fuglana.
Þegar suðan kemur upp er fleytt
ofan af, kryddinu bætt út í og lát-
ið sjóða áfram við vægan hita í 1
klst. Þá eru fuglarnir færðir upp
úr og grænmetið og soðið síað í
gegnum gróft sigti. Soðið
bakað upp með smjör-
bollu og látið sjóða
við vægan hita í
'1$ 5 mín.
)■