Dagur - 13.10.1998, Page 10

Dagur - 13.10.1998, Page 10
10 - ÞRIDJUDAGUR 13. OKTÚBER 1998 SMÁAUGLÝSINGAR Húsnæði í boði__________________ Einbýlishús í nágrenni Akureyrar er til leigu, laust strax. Uppl. í símum 896 4921 og 462 4921 eftir kl. 20 á kvöldin. Húsnæði óskast__________________ Oska eftir 3-4 herbergja íbúð til leigu sem næst Glerárskóla á Akureyri sem fyrst. Upplýsingar í síma 462 6558 og 461 1548. Til sölu__________________________ 4 stk. negld snjódekk á 141. felgum og hjólkoppar fyrir Opel Astra '97. Uppl. Svenni, Hjólbarðaverkstæði Höld- urs, s: 461-3001. Við erum miðsvæðis Melavegi 17 • Hvammstanga sími 451 2617 Felgur_____________________________ Eigum mikið úrval af stálfelgum undir flestar gerðir japanskra og evrópskra bíla. Tilvalið undir vetrardekkin. Bilapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Opið 9-19 og 10-16 laugardaga. Simi 462 6512, fax 461 2040. Skotveiðimenn___________________ Þið náið ekki jólamatnum með biluðum byssum. Komið því og látið kippa þeim í lag. Högni Harðarson, byssusmiður, Kaldbaksgötu 2, 600 Akureyri, sími 899 9851. Opið alla virka daga frá kl. 13:30 og fram eftir kvöldi og á laugardögum. Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Bílar___________________________________ Sýnishorn af söluskrá: Volkswagen Caravelle árg. 1998 turbo diesel, með sætum og gluggum. Ekinn 200 km. Chevrolet pickup árg. 1991, extra cab 6,2 disel, 4x4. Toyota Corolla st. árg. 1993, ekinn 68 þús. Nýir bílar af ýmsum gerðum og einnig ódýrir bílar af ýmsum gerðum. Notaðar dráttarvélar: Valmet 80ha, árg. 1995, með Tryma tækj- um. MF 390T árg. 1992, með Tryma tækjum. Styr 970, árg. 1996, með Hydra tækjum. Ford 4600, árg. 1978. Zetor allar gerðir. Case allar gerðir. Nýjar dráttarvélar af ýmslum gerðum ásamt heyvinnuvélum á hausttilboði. Önnumst útboð á nýjum tækjum fyrir bændur og búnaðarfélög. Bíla- og búvélasalan. klvammstanga. ^símar 451-2617 og 854-0969. Takið eftir_______________________ Gullsmári Handverksmarkaður eldri borgara verðu í Gullsmára 13 þriðjudaginn 6. okt. kl. 13.00. Þar verða til sölu margir góðir handunnir munir. Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar i boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Minningarkort Heimahlynningar krabba- meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni. Fundir_________________________________ Þrihyrningurinn andleg miðstöð Eftirtaltir miðlar starfa hjá okkur á næstunni. Skráning er hafin á alla miðl- ana: Þórunn Maggý 9,-12. okt. Lára Halla Snæfells 16. okt. Skúli Viðar Lórenzson 16. okt. Valgarð Einarsson starfar í nóv. Tímapantanir í síma 461-1264 milli kl. 13.30-16 á daginn. Munið gjafabréfin okkar. Komið og sjáið góðan stað i hlýlegu um- hverfi. Heilunin alla laugardaga i vetur frá kl. 13.30-16 án gjalds. Þríhyrningurinn andleg miðstöð, Furuvöllum 13, 2. h., Akureyri sími 461-1264. Inrtilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför EIRÍKS JÓNSSONAR, Einilundi 6e, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks lyflækninga- deild 1, Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar. Sigrún Jónsdóttir, Oddný Eiríksdóttir, Finn Ruar, Jón Eiríksson, Jónína Hafliðadóttir, Gunnar Eirfksson, Karen Malmkvist, barnabörn og barnabarnabörn. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra ræðir stjórnmálviðhorfið á opnum hádegisverðarfundi á Hótel Borg á morgun miðvikudaginn 14. október, kl. 12.00-13.30. Hádegisverður kr. 1100,- Allir velkomnir. Fundarboðandi Ólafur Örn Haraldsson, alþingismaður. AKUREYRARBÆR Kennarar! Eftirtaldar stöður eru lausar í grunnskólum Akureyrar: Lundarskóli er einsetinn skóli með um 390 nemendum í 1. - 8. bekk. Lundarskóla vantar kennara í: 2/3 til 1 stöðu dönsku- og hannyrðakennslu. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 462-4888. Síðuskóli er einsetinn skóli með um 600 nemendum í 1. - 10. bekk og eru tvær til þrjár hliðstæður í hverjum árgangi. Síðuskóla vantar kennara í: Almenna kennslu í 2. bekk (forföll v/ barnsburðarleyfis frá miðj- um nóvernber). Upplýsingar hjá skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra í síma 462-2588. Glerárskóli er einsetinn skóli með 500 nemendur í 1. - 10. bekk. Glerárskóla vantar kennara í: Almenna bekkjarkennslu í 4. bekk. Upplýsingar hjá skólastjóra og aðstoðarskólastjóra í síma 461 -2666. Giljaskóli er einsetinn skóli í mótun í nýju húsnæði. Nem- endafjöldi er um 150 í 1. - 5. bekk og í sérdeild. Giljaskóla vantar kennara í: Hlutastarf í bókasafnskennslu. Upplýsingar gefa skólastjórnendur í síma 462-4820. Einnig veitir starfsmannadeild Akureyrarbæjar upplýs- ingar í síma 462-1000. Umsóknum skal skilað til starfsmannadeildar í Geisla- götu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 19. október 1998. Starfsmannastjóri. UTBOÐ F. h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í verkið „Staðahverfi 5. áfangi. Barðastaðir, gatnagerð og lagnir.“ Helstu magntölur eru: 7,0 m götur 6,0 m götur Holræsi Brunnar Púkk Mulinn ofaníburður Steinlögn 580 m 510 m 1.580 m 35 stk. 4.650 m2 4.410 m2 130 m2 Verkinu skal lokið fyrir 15. júlí 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá þriðjud. 13. okt. n.k. gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: miðvikudaginn 28. október 1998 kl. 11:00 á sama stað. F.h. Sjúkrahúss Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í æðaþræðingarstofu fyrir röntgendeild sjúkrahússins. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu okkar frá miðvikud. 14. októ- ber n.k. á kr. 5.000. Opnun tilboða: fimmtudaginn 10. desember 1998 kl. 11:00 á sama stað. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. F. h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum f uppsetningu og frágang á dælubrunni við Hringbraut á móts við Tjörnina, lagningu aðrennslislagna að og þrýstilagnar frá dælu- brunninum. Verkið nefnist: „Dælubrunnur við Hringbraut." Verkkaupi leggur til dælubrunn, dælur og allan búnað í dælubrunni. Helstu magntölur eru: o1,8 m 4,2 m 312 m 200 m Dælustöðin, ásamt tilheyrandi lögnum, skal vera tilbúin til gang- setningar fyrir 15. desember og verkinu að fullu lokið 1. júlí 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá þriðjud. 13. okt. n.k. gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: fimmtudaginn 22. október 1998 kl. 14:00 á sama stað. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir til- boðum í útvegun á steiningarefnum fyrir Sjúkrahús Reykjavíkur. Helstu magntölur: Steinkurl 40.000 kg. Verkinu á að vera lokið 29. desember 1998. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 14:00 á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJA VÍKURBORGA R Fiíkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Dælubrunnur, þvermál Dælubrunnur, dýpt Þrýstilögn, o225 PEH Regnvatnslagnir Leikfélag Akureyrar Verkefni ieikársins 1998-1999 Rummungur ræningi Ævintýri fyrir börn með tónlist og töfrum eftir Otfried Preussler. Pýðendun Hulda Valtýsdóttir og Sigrún Valbergsdóttir. Söngtextar: Hjörleifur Hjartarson. Tónlist: Daníel Þorsteinsson og Eiríkur Stephensen. Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Agnar Jón Egilsson, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Oddur Bjarni Þorkelsson og Þráinn Karlsson. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Næstu sýningar 5. sýning fimmtudaginn 15. okt. kl. 15.00 6. sýning laugardaginn 17. okt. kl. 14.00 7. sýning sunnudaginn 18. okt. kl. 14.00 Önnur verkefni leikársins Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen. Eitt mesta leikna sviðsverk allra tíma. Frumflutningur nýrrar þýðingar Helga Hálfdánarsonar. Tónlist: Guðni Fransson. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir. Lýsing og leikmynd: Kristín Bredal. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Frumsýning 28. desember. Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson. Aðalflytjendur tónlistar: Tjarnarkvartettinn. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir. Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir. Frumsýning áformuð 12. mars. Sala áskriftarkorta er hafin. Notið ykkur frábær kjör á áskriftarkortum og eigið góðar stundir í fallegu leikhúsi á landsbyggðinni. Miðasalan er opin frá kl. 13 -17 virka daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardaga. Listin er löng er lífið stutt. Sími 462-1400.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.