Dagur - 13.10.1998, Side 15

Dagur - 13.10.1998, Side 15
ÞRIOJUDAGUR 13. OKTÓBER 1998 - 15 Vígpr. DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 13.45 Skjáleikurinn. 16.45 Leiðarijós. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Eyjan hans Nóa (2:13) 18.30 Gæsahúð (7:26) 19.00 Nomin unga (2:26) (Sabrina the Teenage Witch II) .Banda- rískur myndaflokkur um brögð ungnom- arinnarSabrinu. 19.27 Kolkrabbinn. Fjallað er um mannlíf heima og erlend- is, tónlist, myndlist, kvikmyndir og íþróttir. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 HHÍ-útdrátturinn. 20.45 Eftir fréttir. Samræðuþáttur sem verður á dagskrá annað hvert þriðjudagskvöld. 21.25 Sérsveitin (4:8) (Ihieftakers III). Bresk þáttaröð um harðsnúna sérsveit lögreglumanna í London sem hefur það hiutverk að elta uppi hættulega afbrotamenn. 22.20 Tltringur. Þáttur um konur og karla. Umsjón: Súsanna Svavarsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 í austurveg. Þáttur um ferð íslenska karlalandsliðs- ins í knattspyrnu til Armeniu og svip- myndir úr landsleiknum við Armena laugardaginn var. 23.45 Skjáleikurinn. STÖÐ 2 13.00 Chicago-sjúktahúsið (4:26) (e) 13.45 Elskan, ég minnkaði bömin (14:22) (e). 14.35 Handlaginn heimilisfaðir (16:25) (e) 15.00 Að hætti Sigga Hall (7:12) (e). 15.25 Rýnirinn (10:23) (e) 15.50 Spegill, spegill. 16.15 Bangsímon. 16.35 Kolli káti. 17.00 Simpson-fjölskyldan. 17.20 Glæstar vonir. 17.45 Línumar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Bæjarhragur (11:15). (Townies) 20.35 Handlaginn heimilisfaðir (17:25) (Home Improvement). 21.05 Stéttaskipting (4:4) (Class). Fjallað er á spaugsaman hátt um breskt þjóðfélag og breska stétta- skiptingu sem er vissulega einstök. 22.00 Fóstbræður (e). (slenskur gamanþáttur. Áður á dagskrá haustið 1997. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Hvítir sandar (e) (White Sands). Snyrtilega klæddur maður með skjalatösku finnst látinn. Fundurinn vekur margar spumingar í huga Rays, sérstaklega þar sem í Ijós kemur að í töskunni er hálf milljón dollara í reiðufé. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Willem Dafoe og Mary Eliza- beth Mastrantonio. Leikstjóri: Roger Donaldson.1992. Stranglega bönnuð bömum. 00.30 Dagskrártok. FJÖLMIÐLAR Eim eiim rúntinn? Þá virðist enn einn Geirfinnsrúnturinn hafinn í fjöimiðlum. Þeim er að vísu nokkur vorkunn þegar sjálfur forsætisráðherra Iandsins hellir úr sér stóryrðum á Alþingi um mörg „dómsmorð" í Geirfinns- og Guðmundarmálum. Ekki færði hann þó ný rök fyrir máli sínu, enda auðvitað ekkert nýtt að hafa þar að lútandi. Stundum minnir þessi fréttaflutningur allur á endurtekn- ar tilraunir til að finna upp hjólið. I hvert sinn sem málið kemst með einhveijum hætti á dag- skrá er talað við sama fólkið um sömu atriðin aftur og aftur, og alltaf látið eins og það sé eitt- hvað nýtt. Margt var aðfinnsluvert við rannsókn málsins, einkum að saklaust fólk sat mánuðum saman í gæsluvarðhaldi. Lögreglan var vanbúin til að takast á við harðsvírað glæpalið. Það viturlegasta sem birst hefur í Qölmiðlum í þessari nýju hring- ferð eru ummæli Arnar Clausen í DV: „Af hverju játuðu þessir menn allt saman fyrst þeir voru með Iögfræðinga sína með sér? Það þýðir ekki að halda fram að það hafi verið neitt annað á ferð- inni en að mennirnir hafi verið að játa á sig ákveðinn verknað. Skjólstæðingur minn játaði, og dró þá játningu aldrei til baka. Hann játaði að hafa ekið með líkið af Guðmundi. Af hverju ját- uðu þeir ekki sem sátu saklausir í fangelsi í lang- an tíma?“ Spyr maður sem þekkir málið út og 17.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). 17.30 Dýriingurinn (fhe Saint). 18.15 Sjónvarpsmaikaðurinn. 18.30 Ofurhugar. Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 19.00 Knattspyma í Asíu. 20.00 Brellumeistarinn (13:22) (F/X). Þegar brellumeistarinn Rollie Tyler og löggan Leo McCarthy leggjast á eitt mega bófarnir vara sig. 21.00 Hinsta fríið (Last Holiday). Venjulegur skrifstofu- maður, sem lifað hefur tilbreytingalausu lifi, fær þær fréttir að hann sé haldinn ólæknandi sjúkdómi. Maðurinn, sem tekur fregninni frekar karlmannlega, tekur út allt sitt sparifé og skráir sig inn á íburðarmikið hótel. Þar hyggst hann að dvelja í góðu yfiriæti stðustu vikur ævinnar. Leikstjóri: Henry Cass. Aðal- hlutverk: Alec Guinness, Beatrice Campbell, Kay Walsh, Bemard Lee og Esma Cannon.1950. 22.25 Ráðgótur (X-Files). 23.10 Enski boltinn (FA Collection). Svipmyndir úr leikjum Manchester United. 00.10 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone). 00.35 Dagskráriok og skjáleikur. ,HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP‘ Kirkjan og fjölmiðlamir „Þar hittir þú illa á mig, sérstak- Iega á þessum tíma. Haustið er svo annasamt hjá mér að ég hef bara ekkert horft á sjónvarp og því síður hlustað á útvarp, því rniður," segir séra Jón Dalbú Hróbjartsson um fjölmiðlanotk- un sína. „Ég horfi á fréttir, fréttatengda þætti og umræðu- þætti um daglegt líf og svo dett ég inn í eina og eina mynd þeg- ar tími gefst til. Ég fylgist ekkert með framhaldsþáttum." Talið berst að sambandi fjöl- miðla og kirkjunnar. „Það er sem betur fer töluvert samstarf. Fastir þættir eru í Ríkisútvarpinu, bænastundir og hugvekjur alla morgna og síðan guðsþjónustur. Ríkisútvarpið hefur verið mjög opið fyrir efni sem prestar hafa boðið. Að mínu viti ætti kirkjan að nota þessa miðla meira en gert er. Til dæmis gæti hlutverk sjónvarps- stöðvanna verið meira í því að miðla upplýsingum um ýmislegt myndrænt sem verið er að gera með börnum, unglingum og fullorðnum í kirkjunni. Það er geysiöflugt starf sem unnið er í kirkjunni sem kannski ekki allir átta sig á í dag. Mér finnst eðli- legt að á Islandi þar sem er þjóðkirkja og svona stór hluti þjóðarinnar tilheyrir kirkjunni að fólk hefði aðgang að efni frá kirkjunni í gegnum þennan miðil. Mér finnst það mjög eðli- legt og með bættri tækni í þessu öllu saman ætti að vera auðvelt að koma því við,“ segir séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson: Kirkjan á erindi í Ijósvakamiðlana. UTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Ljóð frá ýmsum-löndum. Ur Ijóðaþýðirigum Magnúsar Ásgeirssonar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Perlur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kveðjuvalsinn eftir Milan Kundera. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. - Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness; síðari hluti. Arnar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 í góðu tómi. 21.10Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Margrét K. Jónsdóttir. 22.20 Jazzhátíð Reykjavíkur 1998. Hljóðritun frá tónleikum Stórsveitar Reykjavíkur á Hótel Sögu 12. sept. sl. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veöurspá. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarp rásar 2. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. - Poppland heldur áfram. 11.00 Fréttir. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. - Dægurrpálaútvarpið. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. • 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið; 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Millí mjalta og messu. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 01.10 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Með grátt í vöngum. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5ý6, 8,12, 16. 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1,4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Sam- lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, .17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 King Kong með Radíusbræðrum. Davíð Þór Jónsson , Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Hélgason bendir á það besta í bænum. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við hlustendur. Fréttir kl. 14.00,15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón:, Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunrtarsdóttir og .Brynhildur Þórarins- dóttir. Fréttir kl. 16..00, 17.00 og 18.00. 18,30 Viðskiptavaktin. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bytgj- unnar. ' l 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nætúrdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvár 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 ög Bylgj- u.nnar. ... . , STJARNAN FM 102,2 09.00 - 13.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00, 15.00 og 10.00. 13.00-17.00 Björgvin PÍoder tekur við og leikur klassískt rokk. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sig- urður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Um- sjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106,8 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 -17.00 Notalegur og skemmtileg- ur tónlistaþáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 -18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígilddægurlög frá 3., 4., og 5. óratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM 957 07.00 Þrír vinir í vanda. 10.00 Rúnar Róbertsson. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns. 16.00 Sighvatur Jóns- son. 19.00 Betri Blandan. 22.00 Lífsaugað með Þórhalli Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 07.00 Tvíhöföi best of. 11.00 Rauða stjarnan. 15.00 Rödd Guös. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar (drum&bass). 01.00 Vönduð næturdagskrá. MONO FM 87,7 07.00 Raggi Blöndal. Fréttaskot kl. 08.30 10:00 Asgeir Kolbeinsson., Undirtónafréttir kl. 11.00/Fréttaskot kl. 12.30 13.00 Einar Ágúst. 16.00 Andrés Jónsson. Fréttaskot kl. 16.30/Undirtónafréttir kl.18.00 19.00 Geir Flóvent. 22.00 Páll Óskar - Sætt og Sóðalegt. 00.00 Dr. Love. 01.00 Næturútvarp Mono tekur við. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 07:00-10:00 Þráinn Brjánsson 10:00-13:00 Dabbi Rún og Haukur Frændi 13:00-16:00 Atli Hergeirsson 16:00-18:00 Árni Már Valmundasson 18:00-21:00 Birgir Stefnsson 21:00-00:00 Jóhann Jóhannsson 00:00-07:00 Næturdagskrá 12:00 Skjáfréttir 18:15 Kortér Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45,19:15,19:45, 20:15, 20:45 21:00 Áttatíu og eitthvað Sígild tónlistarmyndbönd ÝMSAR STÖÐVAR VH-1 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Tenof the BesL N’dea Davenport 12.00 MiUs'n'turves 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Cbaso 18XÍ0 five @ fivc 16.30 Pop-up Video 17.00 Rie Clare Grogan Show 18JM) Mifls 'n' Tuncs 19.00 VHI Hits 21.00 Beliind the Music - Meatloaf 22.00 Jobson's Chotce 23.00 The Nightfly 0.00 VH1 Spice 1.00 VHl LateSbift The Travel Channel 11.00 The Great Escape UA0 Tread the Med 12.00 WAd Ireland 1230 Ongins With Burt Wolf 13Ö0 On Tour 1330 Go Portugal 14.00 Reel World 14.30 Wet and Wild 15.00 An Aenal Tour of Bntain 16.00 Wtld Ireland 16.30 Sports Saíaris 174» Ongins With Burt Wolf 17.30 On Ibur 18.00 The Great Escape 1830 Tread the Med 19.00 Getaways 19.30 Tlie Ravours of france 20.00 Going Ptaces 21.00 Go Portugal 2130 A River Somewhere 22.00 Sports Safaris 22A0 Wet and Wild 23.00 Closedown Eurosport 6A0 Mountain Bike: Tour VTT, France 7.00 Basketball: Wortd Championship in Athens, Greece 8.00 Ski Jumping: FIS Summer Grand Prix 1998 in Stams. Austria 93D Football: Eurogoals 11.00 Ail Sports: Playlrfe 11.30 Mountain Bike: Tour VTT. France 12.00 Touring Car BTCC in Thruxton. Great Britain 13.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Cmannati, USA 14.30 Football: Friendly Toumament in Udinese. Italy 15.30 Football: Eurogoals 17.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumamenbn Cincmnati, USA 19.00 Footbafl: UEFA Cup 21»0 FootbaU: Wbrtd Cup Legends 22.00 Mountain Bike: Tour VTT, France 22.30 Ralty: FIA Wotld Rally Championship in New Zeaiand 23.00 FourWheeis Drive: Fomiula 4x4 Off Road in Akureyri, lceland 23A0 Close Hallmark 5.55 The Man from Left Field 7A0 Nightmare Come True 9.05 Passion and Paradise 10A0 Passion and Paradise 12.15 Consenting Adult 13.50 Two Mothers for Zachary 15.25 Scandal m a Small Town 17.00 Pnme Suspect 18A0 Tell Me No Ues 20.15 Joumey to Knock 2135 Joe Torre: Curveballs Akmg the Way 23.00 Consenting Adult 035 Mary H. Clark's While My Pretty One Sleeps 2.10 Two Mothers for Zachary 3.45 Scandal in a Small Town BBC Prlmc 4.00 Computers Don't Bite 4.45 Twenty Steps to Better Managment 5.00 BBC Worid News 5.25 Prime Weatlier 5.30 Monster Cafe 5.45 RuntheRísk 6.10 The Demon Headmaster 8.45 The Terrace 7.15 Can't Cook, Wont Cook 7.40 KHroy 830 EastEnders 9.00 The Onedin Line 9.50 Real Rooms 10.15 The Terrace 10.45 Can't Cook, Won't Cook 11.15 Kilrny 12.00 Fat Man in France 12.30 EastEnders 13»0 The Onedin Lme 13.50 Pnme Wealher 13Æ5 Real Rooms 14.25 Monster Cafe 14.40 Run the Risk 15.05 The Demon Headmaster 15A0 Can't Cook. Won't Cook 18.00 BBC Worid News 16J25 Prime Weather 16.30 Wildlife 17.00 EastEnders 1730 Auction 18.00 Bnttas Empire 1830 One Foot in the Grave 19.00 Back Up 20.00 BBC World News 20.25 Príme Weather 20.30 Jobs for Uie Giris 2130 All Our Children 22.00 Casualty 22.50 Prime Weather 23.00 Diagrams 2330 The Spiral of Silencu 0.00 The Programmers 030 To Engineer is Human 1.00 The Shape ol tlie WorkJ 3.00 Tlie Travel Hour Discovcry 7.00 The Diceman 730 Top Marques II 8.00 Fkst Htglits 830 Jurasstca 9.00 Disoover Magazine 10.00 The Diceman 1030 Top Marques II 11.00 First Flights 1130 Jurassica 12.00 Wfldlife SOS 1230 Mysteries of the Ocean Wanderers 1330 Arthur C Clarke s World of Strange Powers 14.00 Dtscover Magazíne 15.00 The Díceman 1530 Top Marques II 16.00 Rrst Flights 1830 Jurassica 17.00 WikJWe S0S 1730 Mysteries of the Ocean Wanderers 1830 Arthur C Clarke's Worid of Strange Powers 19.00 Oiscover Magazme 2030 The Unexplaíned 21.00 UF0 and Close Encounters 22.00 Fast Cars 23.00 First fbghts 2330 Top Marques II 0.00 History's Mysteries 1.00 Ctose MTV 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 US Top 10 17.00 So 90's 18.00 Top Setection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 Altemative Nation O.OOTheGrind 030 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 9.00 Ncws on the Hour 930 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY Worid News 11.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 1530 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 1830 Sportslme 19.00 News on the Hour 1930 SKY Busmess Report 20.00 News on the Hour 2030 SKY Worid News 21.00 Prime Tíme 23.00 New$ on the Hour 2330 CBS Evenlng News 0.00 News on the Hour 030 ABC World News Tonight i.OONewsontheHour 130 SKY Busiriess Report 2.00 News on the Hour 230 SKY Worid News 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evcmng News 4.00 News on the Hour 430 ABC Wórld News Tomght CNN 4.00CNNThisMomíng 430lnskjht 5.00CNNThisMoming 5.30 Moneyline 8.00 CNN Thís Morning 6.30 World Sport 7.00 CNN ThisMoming 730 Showbiz Today 8.00 Larry King 9.00 World News 930 Utorid Sport 10.00 Worid News 1030 American Edition 10.45 Worid Report 1130 WorkJ News 1130 Digital Jam 1230 Worid News 12.15 Asian Edrtion 1230 Business Asia 13.00 Worid News 1330 CNN Newsroom 1430 Worid Ne-.vs 1430 Worid Sport 15.00 Worid News 1530 Worid Beat 1830 Lany King Live 17.00 Worid News 17.45 American Edition 1830 World News 1830 Worid Business Today 19.00 Worid News 1930 Q&A 20.00 World News Europe 2030 Insight 21.00 News Update / Worid Business Today 2130 Wortd Sport 22.00 CNN Worid View 2230 Moneyline 2330 Showbiz Today 030 Worid News 0.15 Asian Edition 030 Q&A 1.00 Larty King Líve 2.00 Worid News 2.30 Showbiz Today 3.00 WoridNews 3.15 American Edibon 330 World Report Natíonal Geographic 5.00 Europe Today 830 European Money Wheel 1130 Alrican WikJkfe 12.00 Wolves of the Sea 13.00 Mzec A Chimp That's a Problcm? 1330 Lights! Cameraf Bugs' 14.00 Predators 15.00 AvalancJte! 1530 Livmg Ancestors 16.00 Searchmg for Extra-terres- trials 16.30 The Man Who Wasn't Darwin 17.00 African Wildlife 1830 Wolves ofthe Sca 19.00 A Luard's Summc 1930 Throttleinan 20.00 The Monkey Player 2030 The Four Seasons of the Stag 21.00 Tnbal Wamors 22.00 Love Those Traíns 23.00 WikJ Med 0.00 Voyager. The WorkJ of Natwnal Geographic 1.00 A UzarcTs Summer 130 Throttleman 2.00 The Monkey Piayer 230 The Four Seasons oftheStag 3.00 Tribal Warriors 4.00 Love Those Trams TNT 0430 Murder Ahoy 5.45 The Spartan Gladmtore 730 Young Bess 930 James Cagney - Top of the Worid 1030 Yankee Doodle Dandy 12.45 Wif e Versus Secretary 14.30 Tlie Spartan Gladiators 16.00 The Letter 1830 Mogarrjbo 20.00 Spymaker. the Seaet Life of lan Fieming 22.00 Honeymoon Machme 23.45 The Loved One 2.00 Sþymaker. the Secret Life of tan Fleming 4.00 Murder Most Foui Animal Planet 06.00 Kratt's Creatures 0630 Jack Hanna*s Zoo Ufe 07.00 Rediscövery Öf Tiie Worid 08.00 Anima) Dœtor0830 Dogs With Du'nbar 09.00 Kratt'-s;Craature$ 0930 Nature Watch With Juiian Piátrfer 1030 Human / Nalure 11.00 Ch8mpions Of Thc Wkl 1130 Going Wild 1230 Rediscovery 01 The Worid 13.00 The Vet The Long Haul 1330 Gomg WíkJ Witli Jefl Corwm 1430 Australia Wild 1430 Jack Hanna's ZooLrfe 15.00 Kratt's Creatyres 15.30 The Oog's Tale 16.30 Rediscovery Ol The World 1730 Human / Nature 1830 Emergency Vets 19.00 Kratt's Creatures 1930 Kratt's Creatures 2030 Woof! It's A Oog's Irfc 20.30 It's A Vefs Ufe 2130 Profiles Of Nature 22.00 Animal Doctor 2230 Emergency Vets 2330 Human / Ftature Computer Channel 17.00 Net Hedz 1730 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00 Masterdass 1830 Net Hedz 19.00 Dagskráriok Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Þctta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim. viðtöl og vitnisburðir. 18.30 Líf f Orömu - Biblíuíræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700 kkibburinn - Blandað efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náö til þjóðanna (Possessing the Nations). með Pat Francis. 20.30 Lff f Orðinu - Biblíufræðsta meö Joyce Moyer. 21.00 Þetta er þinn dagur meó Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21.30 Kvöldljós. Endurtekið efm fró Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Lff f Orðinu - Biblfufræðsla með Joyco Meyor. 23.30 Lof- ið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjón- varpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.