Dagur - 30.10.1998, Side 8
-sms^qt
- aee v RíahTío.os HoaoöH'fafta
2é'~7US~TVDAGVR 30. OKTÓBER 199 8
Listasafn
Árnesinga
Guöjón Stefán Kristjánsson
opnar höggmyndasýningu á
morgun ki. 14.00 í Listasafni
Árnesinga á Selfossi. „Ég hef
teiknað og tálgað frá því að ég
var krakki, ólst upp við að tálga
með hnff og lærði að smíða,“ segir Guð-
jón Stefán. Hann notar eggjárn, - axir, hnífa og sporjárn - og heggur
út í orðsins fyllstu merkingu. (Listasafninu verður einnig opnuð
kynning og sýning Ásdísar Birgisdóttur, Katrínar Andrésdóttur og
Margrétar Lindu Gunnlaugsdóttur á vörum söluhópsins Adesign á
Netinu. Ýmislegt verður til skemmtunar við opnunina. Afkomendur
Vatnsenda-Rósu kveða rímur og sýnendur og aðstandendur þeirra
spila þjóðlög. Strandagóss verður á boðstólum. Sýningin er opin
daglega kl. 14-17 nema mánudaga. Aðgangur er ókeypis.
tfflawi mm _
W f V '
H j ytjj'm
Rekaviöarstytturnar
Á morgun kl.16 verður opnuð yfirlitssýn-
ing á verkum Sæmundar Valdimarssonar
í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, en
eins og margir vita hefur Sæmundur aflað
sér vínsælda með sérstökum rekaviöar-
styttum sem hann hefur skorið f gegnum
árin. Enginn annar en Guðbergur Bergs-
son er sýningarstjóri enda hefur hann nú
skrifað bók um ævi og verk Sæmundar
sem kemur út á vegum Forlagsins á
morgun. Á sýningunni eru 80 verk f einka-
og opinberri eigu og munu þau gefa
ágætis yfiriit yfir listferil Sæmundar. Auk
þess eru þarna 30 ný verk sem flest verða til sölu eftir opnunardag-
inn.
Sýningin er opin aila daga nema mánudaga kl. 13-18 en henni týkur
sunnudaginn 13. desember.
Kvikt hold
í Borgarbíói
Kvikmýndaklúbbur Akureyrar sýnir nú
um helgina spænsku kvikmyndina
Kvikt hold, nýjustu mynd hins róm-
aða leikstjóra Pedro Almodóvar, en
hann skrifar einnig handritið eftir sögu Ruth Rendell. Almodóvar á að
baki margverðlaunaðar myndir eins og Konur á barmi taugaáfalls,
Bittu mig elskaðu mig og Kika. Tilgangslaust vopnaskak út af stúlku,
veldur þvi að hinn ungi lögregluþjónn David verður að eyða því sem
eftir er ævi sinnar i hjólastól, og hinn óheppni Victor iendir í fangelsi
fyrir að hafa skotið hann. David giftist svo stúlkunni, og nær góðum
árangri í íþróttum fatlaðra. Victor leggur á ráðin um hefnd, en þegar
hann sleppur úr fangelsi verður atburðarásin ekki eins og hann hafði
séð fyrir. Myndin er sýnd sunnudaginn 1. nóvember klukkan 17.00 og
mánudaginn 2. nóvember klukkan 18.30. Miðaverð er 550 krónur, en
ellilifeyrisþegar og skólafólk borga 450. Sýnt er í Borgarbíói.
Allir hjartanlega velkomnir.
■ HVAB ER Á SEYÐI?
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Unglist - Rokktónleikar
Unglist ‘98 líkur með Rokktónleikum í
Loftkastalanum í kvöld. Fram koma
nokkrar af þekktustu hljómsveitum um
þessar mundir: Fitl, Pornopopp, Jagú-
ar, Ensími, Stjörnukisi, Bellatrix og
Maus. Tónleikarnir eru í boði Skífunn-
ar og Hljóðfærahúss Reykjavíkur og
byrja kl. 20, aðgangur er ókeypis og er
fólk beðið um að mæta tímanlega.
Selkórinn
Selkórinn á Seltjarnarnesi, ásamt Sin-
fóníuhljómsveit Islands heldur tón-
leika í Langholtskirkju á laugardaginn
Id. 17 í tilefni af 30 ára afmæli kórsins.
Tónleikarnir eru tileinkaðir minningu
frú Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur
fyrrverandi forsetafrúar og bæjarfull-
trúa á Seltjamarnesi.
Sveifla á Múlanum
A sunnudagskvöldið nk. leikur Sveiflu-
vaktin í tónleikaröð Múlans. Sérstakur
gestur verður básúnuleikarinn Björn
R. Einarsson. Með honum spila Guð-
mundur R. bróðir Björns á trommur,
Sigurður Flosason á sax, Tómas R. á
bassa og Gunnar Guðmundsson á pí-
anó. Á tónleikunum verða Ieikin þekkt
lög frá swing-tímabilinu og byrja þeir
kl. 21.
Tundurskeytaflugsveitin
Kvikmyndin Tundurskeytaflugsveitin
var gerð í fyrrum Sovétríkjunum íyrir
u.þ.b. 30-40 árum og lýsir baráttu sov-
éskra liðssveita á norðurslóðum við
flug- og herskipaflota Þjóðverja í
seinni heimsstyrjöldinni. Myndin er
sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á
sunnudaginn kl. 15, aðgangur er
ókeypis.
Síðustu dagar rússneskrar
sýningar
Sýningu rússnesku listamannanna í
MIR, Vatnsstíg 10, lýkur á sunnudag-
inn. Á sýningunni eru um 30 verk.
Sýningin er opin frá kl. 14-18.
SvartkJædda konan
Sjónleikur sýnir Svartklæddu konuna á
Mánudagskvöldum í samvinnu við
Flugfélag Islands til að koma til móts
við þarfir þeirra sem ekki geta notaö
helgarnar. Hægt er að verða sér út um
pakka sem inniheldur flug, hótel og
leikhúsmiða.
Breiðfirðingafélagið
Félagsvist verður spiluð í Breiðfirð-
ingabúð, Faxafeni 14, sunnudaginn 1.
nóv. kl. 14.00. Kaffiveitingar.
Tónlistardagar Dómkirkjunnar
Laugardaginn 31. október verða org-
eltónleikar kl. 12 í Dómkirkjunni þar
sem Marteinn H. Friðriksson leikur
m.a. verk eftir: Bach, Mendelssohn,
Leif Þórarinsson, Þorkel Sigurbjörns-
son og C. Franck. Á sunnudaginn
verða barokktónleikar í Dómkirkjunni í
umsjá Þórunnar Guðmundsdóttur.
Félag eldri borgara í Reykjavík
Kynninga á leikriti Þjóðleikhússins,
Sólveig eftir Ragnar Amalds vcrður í
dagíÁsgarði kl. 14.30.
Alafoss föt bezt
I kvöld og laugardagskvöld verður
haldið áfram mcð dagskrá sem hefur
slegið í gcgn að undanförnu. Það er
hljómsveitin Gildrumezz sem flytur
dagskrána sem lileinkuð er Creedence
Clearvvater Reevival. Miðaverð 600.
Tónlistin sleppur laus
Tónskóli Sigursveins heldur áfram
með haustverkefni skólans í leikskól-
anum Leikgarði kl. 14 í dag og lcik-
skólanum Mánagarði kl. 15.
Nemendaleikhúsið
Nemendaleikhús Leildistarskóla Is-
lands sýnir ( Lindarbæ leikritið Ivanov,
eftir Anton P. Tsjekhov þessa dagana.
Uppselt er á flestar sýningar en þó er
enn hægt að fá miða 1., 5., og 7. nóv.
Þorkelstónleikar í Hallgríms-
kirkju
A laugardaginn verða haldnir tónleikar
til heiðurs Þorkeli Sigurbjörnssyni, en
hann varð sextugur fyrr á árinu. Það
eru fjórir kórar sem flytja valin kórverk
ásamt hljóðfæraleikurum. Tónleikarnir
hefjast kl. 17 og er aðgangur ókeypis.
Sjóðheit og dansvæn
Hljómsveitin Funkmaster 2000 leikur
á veitingahúsinu Vegamót á laugar-
dagskvöldið.
Ferðafélag íslands
Myndakvöld verður í kvöld kl. 20.30 í
Ferðafélagssalnum að Mörkinni 6.
Inga Rósa Þórðardóttir og Ina D.
Gísladóttir sýna myndir og segja frá
spennandi gönguleiðum á Austfjörð-
um.
Carmen í Stýrimannaskólanum
Á laugardaginn kl. 14 verður samkoma
í Hátíðarsal Stýrimannaskólans þar
sem starfsfólk skólans ætlar að minn-
ast Þorsteins Valdimarssonar skálds
sem hefði orðið áttræður um þessar
mundir hefði hann lifað. Dagskráin
hefst með erindi um skáldið, þá munu
Sigríður Ella Magnúsdóttir og Ólafur
Vignir Albertsson flytja lög úr Carmen
sem skáldið þýddi við söngleikinn,
einnig verður upplestur úr ljóðum Þor-
steins.
Hvemig við eignuðumst ná-
granna
Hvordan vi fik vores nabor, er eld-
fjörug dönsk mynd sem sýnd verður í
Norræna Húsinu á sunnudaginn kl.
14. Þetta er nútíma ævintýri sem gerist
í hugarheimi ungs drengs. Myndin
hæfir öllum aldri og er sýningartími 38
mín.
Listasafh ASÍ Ásmundarsal
Á laugardag kl. 16 verður opnuð sýn-
ing Katrínar Sigurðardóttur. Katrín
sýnir eitt verk og nefnist það Fyrir-
mynd. Sýningin er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14-18.
Ljóðaupplestur Hellasarhópsins
Gunnar Dal, Sigurður A. Magnússon,
Kristján Árnason og Tryggvi V. Líndal
lesa úr ljóðum sínum á veitingahúsinu
Lækjarbrekku, sunnudaginn 1. nóv. kl.
14.30.
Soirée Francaise
Mánudaginn 2. nóv. mun Listaklúbbur
Leikhúskjallarans bjóða uppá franskt
kvöld. Þar munu Frakkar og Frakk-
landsvinir troða upp ásamt fleiri lista-
mönnum. Dagskráin hefst kl. 20.30.
Norræna Bamamyndahátíðin
Nokkrar norrænar barna- kvikmyndir
og stuttmyndir sem sýndar voru á
Barnamyndhátíðinni verða sýndar í sal
Norræna Hússins Iaugardaginn 31.
október.
Barbara & Úlfar - Splatter
Spunaleikritið Barbara og Ulfar sem
byggir á klassískum hryllingskvikmynd-
um verður á miðnætursýningu í Kaffi-
leikhúsinu á laugardagskvöldið kl. 24.
Hafnarborg
Ævi og list er yfirskrift sýningar Sigur-
jóns Ólafssonar sem opnuð hefur verið
í Hafnarborg menningar- og listastofn-
un Hafnarfjarðar.
Kjarvalsstaðir
Þrjár sýningar verða opnaðar á Kjar-
valsstöðum um helgina. Northern
Factor - ný kynslóð í norrænni bygg-
ingarlist. Halldór Ásgeirsson, Snorri
Sigfús Birgisson og færeysk nútíðarlist.
Tónleikar í Norræna Húsinu
Sunnudaginn 1. nóv. kl. 17 spila Rún-
ar Óskarsson, klarinettleikari og hol-
lenski píanóleikarinn Sandra de Bruin,
tónlist eftir O. Berg, B. Vistman, M.
Arnold, D. Milhaud, E. Pekka
Salonen, W. Lutoslawski og Þorkel
Sigurbjörnsson.
Sinfóníuhljómsveit áhugamanna
Á sunnudag verður Sinfóníuhljómsveit
áhugamanna með tónleika í Neskirkju
kl. 17. Stjórnandi á tónleikunum er
Oliver Kentish og einleikari á fiðlu er
Sigrún Eðvaldsdóttir.
Fræðsludeild M.H.Í.
Fyrirlestur verður á mánudaginn 2.
nóvember. Ásta Ólafsdóttir myndlistar-
maður fjallar um eigin verk og sýnir
skyggnur.
LANDIÐ
Rúdolf í Reykholtskirkju
Söngkvartettinn Rúdolf syngur í Reyk-
holtskirkju við messu sunnudaginn 1.
nóv. kl. 14.
Söng - leikir ísafjörður
Ingveldur Ýr sópran og Gerrit SchuII
píanó verða á söngskemmtun í sal
Grunnskóla Isafjarðar laugardaginn
31. okt. kl. 15.30. Þau munu flytja Iög
úr söngleikjum, kvikmyndum og leik-
ritum.
Skáldið og tónlistarmaðurinn á
Vopnafirði
Á laugardaginn 31. okt. verður flutt
dagskrá í félagsheimilinu Miklagarði,
Vopnafirði sem er helguð minningu
Þorsteins Valdimarssonar frá Teigi.
Meðal annars mun Hjalti Rögnvalds-
son lesa úr Ijóðum skáldsins. Dagskrá-
in hcfst kl. 15.
Sóldögg með Skítamóral og
Súrefni
Á laugardagskvöldið verða tónleikar og
dansleikur í Miðgarði í Skagafirði þar
sem fram koma hljómsveitirnar Sól-
dögg, Skítamórall og Súrefni.
Land-s-Iag
Á laugardaginn kl. 15 verður opnuð
sýning á verkum Drafnar Friðfinns-
dóttur í Gallerí Svartfugli í Listagili á
Akureyri. Sýnd verða verk unnin í gler.
m, -
Húsmóðir á götunni
Anna Richardsdóttir' gerir hreint í
göngugötunni í dag milli 16.30 og 17
henni til aðstoðar er trommarinn Karl
Pedersen sem trommar í blíðu.
,'3s .
VIKING
vtkuna 30. okt til 6. nóv
Stjómandi iistans er |
Þróinn Bjömsson
NR. i. LAG My favorite gome FLYTJANDI Cordigons VIKA 1
2. Never there Cake 1
3. Loords of the boords Guano opes 2
4. 1 wont you bock Mel b og missy elliott 6
5. 1 just wanno be wliit you E-type 7
6. Somone loves you honey Lutricio Mcneol 11
7. Outside George Michoel 3
8. Relox Deetoh m
9. Tesify M people 12
10. How crozy ore you? Meja r
11. Woter Verve More von dale 4
12. Con'tlakemyeyseof you Louryn Hill 18
13. Big night out Fun loving Criminnls 19
14. Wolking affer you Foo fighters 8
15. You stole the sun from my heort Monic steet preochers
16. If you could reod my mind Stors on 54 Ultro note og omber 5
17. Girlfriend Billie m
18. God is a dj Foithless 17
19. Ifyou tolerate thisyour.. Monic steet preachers 10
20. You got (whot 1 wont) Groof 11
^»ASTA VIKUR
Á LISTA
Listinn er spilaður á föstudögum milli kt. 20 og 22
Hlustaðu á Frostrásina í beinni á internetinu
http://nett.is/frosrasin • E-mail: frostras@nett.is
mælirmeð...
• • • að láta hræða úr sér líftóruna bæði á Akureyri og í Reykja-
vík. A draugasögukvöldi í Deiglunni í kvöld og á hrollvekjusýn-
ingu í Kaffileikhúsinu annað kvöld vúú vúú ...
• • • hugsa vel um dýrin sem hýrast í kulda og vosbúð. Ef mað-
ur á brauð er hægt að gefa það smáfuglum, öndum og hestum.
• • • fara með börnunum í leikhús ekki bara skilja þau þar eftir
og sækja þau þegar allt er búið. Einsog einhver sagði: „Upplifun
þeirra Iifir mikið lengur ef þau fá tækifæri til að tjá sig um verkið
með fullorðna fólkinu á heimilinu.“