Dagur - 31.10.1998, Side 1

Dagur - 31.10.1998, Side 1
Kratar leiði lista sam- fylidngar á Reykj anesi Flokkarnir í samfylk- inguimi eru farnir að gefa eftir til að ná sáttum. Samkomulag um að kratar leiði listann á Reykjanesi. Alþýðubandalagið vUl leiða listann í Reykja- vík. Samkvæmt heimildum Dags hafa alþýðubandalagsmenn fallist á að kratar leiði lista samfylkingarinn- ar á Reykjanesi. Rætt hefur verið um að kratar fái þar I. sæti, Al- þúðubandalagið 2. sæti, kratar 3. sæti og síðan skiptust þrjú næstu sæti með einhverjum hætti milli A-flokkanna og Kvennalistans. Eftir að alþýðýbandalagsmenn hafa samþykkt þetta segja þeir ekki annað koma til greina en að þeir leiði listann í Reykjavík. Samkvæmt heimildum Dags eru þeir Iíka tilbúnir til að snúa dæminu við - þeir leiði Iist- ann á Reýkjanesi en kratar Ieiði þá í Reykjavík. Alþýðu- bandalagsmenn segja að A- flokkarnir verði að skipta með sér að leiða listana í R-kjör- dæmunum. viljað uppstillingarnefnd til að ganga frá listanum. Eitthvað er farið að draga úr þessum íturkröfum. Samkvæmt Prófkjör með girðingum Af samtölum við fólk úr A- flokkunum að dæma eru báð- ir flokkarnir farnir að gefa eft- ír hvað varðar aðferðina við að koma saman lista í Reykjavík. Svo virðist sem báðir hafi spennt bogann til hins ítrasta í ákveðinni valdabaráttu. Lengi vel féllust kratar ekki á annað en galopið prófkjör. Þar réð Ossur Skarphéðinsson Ieið- togi þeirra í Reykjavík ferðinni. Svavar Gestsson, leiðtogi Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík, hefur Össur Skarphéðinsson. Svavar Gestsson. heimildum Dags eru kratar til- búnir til að hafa ákveðnar girð- ingar í prófkjörinu. Þeir benda á að Svavar og Bryndís Ellöðvers- dóttir muni berjast um efsta sæt- ið hjá Alþýðubandalaginu, en Ossur Skarphéðinsson hafi eng- an keppinaut í Alþýðuflokknum í Reykjavík, og að ef Svavar og Bryndís fengju samtals fleiri at- kvæði en Össur þá eigi Alþýðu- bandalagið að fá efsta sætið. Alþýðubandalagsmenn eru líka farnir að gefa eftir. Þannig munu þeir nú vera tilbúnir til að nota sömu aðferð við að koma saman Iista og Reykjavíkur- listinn notaði 1994. Þá yrði fyrst ákveðið hvaða sæti flokkarnir fá á listanum og sfðan yrði forval eða prókjör innan flokkanna um hvaða menn taki sæti á listanum. Kosningastefnuskrá Undanfamar vikur hefur ver- ið unnið að samningu kosn- ingastefnuskrár fyrir samfylking- una upp úr þeim málefnapakka, sem kynntur var í haust. Sam- kvæmt heimildum Dags er fullt samkomulag milli A-flokkanna og Kvennalistans um það sem þegar er frágengið varðandi stefnuskrána, en það verður til umræðu á Iandsfundi Kvenna- listans í Reykholti. í stefnuskránni verður mikil áhersla lögð á jafnrétti kynjanna á öllum sviðum. Þar má nefna fæðingarorlof og fleiri þekkt mál tengd jafnréttismálunum. Gert er ráð fyrir að stofnað verði jafn- réttisráðuneyti. Menntamálin eru líka mjög of- arlega á baugi. Þar er talað um uppbyggingu menntakerfisins sem hafi sett niður undanfarin ár. I stefnuskránni er talað um að byggja velferðarkerfið upp aftur. Þar er átt við, svo dæmi séu tek- in, heilbrigðisþjónustuna, félags- lega þjónustu og hækkun á elli- og örorkulífeyri. Loks er lögð þung áhersla á málaflokk sem nefnist umhverf- is—, auðlinda- og atvinnumál og eru þessir málaflokkar settir sam- an í einn pakka. Enda þótt stefnuskráin verði til umræðu hjá Kvennalistanum í dag hafa ekki allir endar verið hnýttir. -S.DÓR Mega selja skó í Homa- fírði !icMilil. <kkl Sigurður tveimur kaup- Fannar Guð- mönnum á Sel- mundsson: fossi að selja þar Áfangasigur í föt og skó einsog málinu. þeir höfðu áformað. Hefur sýslumaðurinn nú veitt þeim leyfi til skósölu, en föt mega þeir ekki selja að svo komnu máli. „Þetta er áfangasigur í mál- inu,“ sagði Sigurður Fannar Guðmundsson, kaupmaður í Maí á Selfossi, í samtali við Dag. „Eg og félagi minn, Ingvar Jóns- son í Skóbúð Selfoss, förum sjálfsagt austur einhverja helgina nú á næstunni og seljum Horn- firðingum skó úr því leyfið er fengið." - SBS. Úlafur Ragnar Grímsson forseti íslands afhenti í gær Gyrði Elíassyni Ijóðskáldi bjartsýnisverðlaun Bröstes 1998. Þetta er í 18. sinn sem verðlaunin eru veitt og nemur vinningsupphæðin um hálfri milljón króna. Á myndinni má sjá Gyrði og Kristínu eiginkonu hans taka við táknrænni ávísun úr hendi forseta. mynd: teitur Skelfíleg afkoma Afkoma landsbyggðarhótela hef- ur verið „skelfileg" að undan- förnu, að sögn Ernu Hauksdótt- ur, framkvæmdastjóra Sambands veitinga- og gistihúsa. I Hag- könnun SVG fyrir árið 1997 kemur í ljós að í afkomu fyrir af- skriftir, leigu og íjármagnskostn- að skila hótelin í Reykjavík 30,38 prósentum upp í framangreinda kostnaðarliði og hefur sú tala verið óbreytt síðari ár. Lands- byggðarhótelin skila á hinn bóg- inn aðeins 5,94 prósentum og hefur sú staða versnað að und- anförnu. „Þessi afkoma landsbyggðar- hótelanna er að sjálfsögðu skelfi- leg og ljóst að slíkur taprekstur getur ekki gengið til lengdar," segir Erna. Stjórn SVG hefur þungar áhyggjur af þróun þess- ara mála. „Það hiýtur að vera umhugsunarefni hver stefna lánasjóðanna er þegar litið er til mikilla fjárfestinga í gistingu út um allt land á meðan afkomutöl- ur eru með þessum hætti,“ segir Erna. — BÞ WOniDW/DE EXPfíESX EITT NÚMER AÐ MUNA 5351100 Gabriekf (höggdeyfar) Gi varahlutir Hamarshöfða 1-112 Reykjavík Sími 567 6744-Fax 567 3703

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.