Dagur - 31.10.1998, Page 12

Dagur - 31.10.1998, Page 12
12- LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 -VigUT ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 31. okt. ■ HANDBOLTI Bikarkeppni karla - SS-bikar Kl. 16:30 Selfoss - HK Kl. 16:15 Haukar-FH Kl. 18:15 ValurC - UMFAA Kl. 16:30 Víkingur - Fjölnir 1. deild kvenna KJ. 16:30 ÍR - Fram Kl. 16:30 ÍBV - Stjarnan Mkörfubolti 1. deild kvenna Kl. 17:00 Keflavík - Grindav. Kl. 18:00 ÍR - KR ■ blak Islandsmót Fyrsti hluti Islandsmóts 2.-5. flokks pilta og stúlkna á Neskaupstað. ■ badminton Haustmót trimmara Mótið er haldið í húsum TBR og hefst kl. 11:00 með ein- liðaleik. Keppni í tvíliðaleik hefst svo kl. 13:30 og tvennd- arkeppni þar á eftir. ■ glíma Fvrsta landsglíman Hefst kl. 13:00 að Laugum í S-Þingeyjarsýslu. Suiuiud. 1. nóv. ■ handbolti Bikarkeppni karla - SS-bikar Kl. 17:30 ÍRB-ValurB Kl. 20:00 Stjarnan - Fram Kl. 20:00 UIA - Grótta/KR KI. 20:00 ÍBV B - Ögri 1. deild kvenna Kl. 18:00 FH - KA Kl. 20:30 Haukar - Grótta/KR ÍÞRÓTTIR á skjánum Laugard. 31.okt. Kappakstur Kl. 03:55 Formúla 1 Tímataka í Japan. KI. 12:00 Formúla 1 Tímataka í Japan endursýnd. Kl. 13:10 Formúla 1 Að tjaldabaki. Kl. 03:30 Formúla 1 Utsending frá Japan. Fótbolti KI. 14:25 Þýska knattspyrnan B. Dortmund - Hamborg Handbolti Kl. 16:00 Leikur dagsins Bikarkeppni karla - SS-bikarinn Haukar - FH _»Til Körfubolti Kl. 12:30 NBA-karfan (e) Fótbolti Kl. 12:00 Alltaf í boltanum Leikir helgarinnar. Kl. 14:45 Enski boltinn Leicester - Liverpool Hnefaleikar Kl. 23:25 Kóngar í hringnum Heimildamynd um Muhammad Ali og George Foreman Kl. 00:50 Ali - Fraizer Frægasti bardagi boxsögunnar. Kl. 02:00 Nassem Hamed Beint útsending frá bardaga Prinsins og Irans Wayne McCullough. Siiimud. 1, nóv. Í2ML1ÍÍJ Kappakstur Kl. 11:30 Formúla 1 Endursýnt frá Japan íþróttir Kl. 21:50 Helgarsportið íþróttir Kl. 13:00 íþróttir á sunnudegi Fótbolti KI. 13:25 ítalski boltinn Juventus - Sampdoria Fótbolti KI. 15:45 Enski boltinn Middlesb. - Nott. Forest Kl. 19:25 ítalski boltinn Roma - Udinese Kl. 21:15 ítölsku mörkin Ameríski boltinn Kl. 17:55 NFL-deildin Golf Kl. 18:50 19. holan Öðruvísi golfþáttur. Kl. 21:35 Golftnót í USA PGA mótaröðin. Hnefaleikaveisla 1 kvöld verður sannkölluð hnefaleikaveisla á sjónvarpsstöðinni Sýn, því á undan bardaga Naseem Hamed og Wayne McCullough verða sýndar myndirnar „When We Were Kings“ og „The Trilla Manilla". Þær fjalla um tvo fræg- ustu bardaga Muhammads Ali, gegn Foreman í Afríku og gegn Frazier í Manila á Filipps- eyjum. Muhammad Ali. Prinsiimer konunguriim í nótt fer fram bardagi sem margir hafa beðið eftir, þegar þeir Naseem Hamed, heims- meistari WBO-sambandsins í fjaðurvigt og írinn Wayne McCullough mætast í hringnum í Atlanta í Bandaríkjunum. Heimsmeistarinn sjálfur, eða „Prinsinn" eins og hann kallar sig, er í raun miklu meira en prins, því hann er klárlega hinn eini sanni „Konungur" fjaður- vigtarinnar. Hann getur svo sannarlega barist og þegar hann slær, þá eru það sannkölluð rot- högg. Hann á 30 bardaga að baki og hefur unnið þá alla og þar af 28 með rothöggi. Mótherjinn, Irinn Wayne McCuIIough, fyrrum WBC- meistari i bantanvigt, er heldur Prinsinn við komuna til Atlanta. enginn aukvisi, því hann hefur á ferlinum aðeins tapað einum bardaga af 23 og þar af unnið 14 sinnum með rothöggi. Það stefnir því í hörkubardaga milli þessara frábæru boxara í nótt, þar sem meistaratitillinn er í veði. Bíkarkeppmn í kðrfu- bolta um helgina Bikarkeppni Körfuknattleikssam- bands Islands og Renault hófst með tveimur leikjum í gærkvöld, en þá léku Golfklúbbur Grinda- víkur gegn Sindra frá Homafirði og Reynir í Grundarfirði gegn Þór frá Akureyri. I fyrstu umferð- inni leika 32 Iið og fara hinir leik- irnir fram í dag og á morgun. Stórleikir 1. umferðar eru án efa viðureign Keflvíkinga og Is- firðinga sem fer fram í Keflavík á sunnudagskvöld kl. 20:00 og svo leikur Vals gegn KR á Hlíðarenda á sama tíma. Kl. 16.00 Stafholtst. - Tindastóll KI. 17.00 Dalvík - UMFG Kl. 18.00 HK - ÍA Kl. 13.00 Selfoss - Breiðablik Kl. 16.00 Þór Þorl. - Hvöt Kl. 14.00 ÍV - Stjaman Sunnud. Kl. 20.00 KI. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00 KI. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 18.00 Leikir um helgina: Laugard. 31. október Kl. 14.00 Skallagr. - UMFG B I. nóvember Fjölnir - Snæfell Hamar - IS Keflavík - KFÍ Reynir S. - UMFN ÍR - Haukar Valur - KR Smári Varmahlíð - Örninn BRIDGE Magnús vhniur í þxiðja skipti BJORN ÞORLAKS- SON SKRIFAR íslandsmeistari í einmenningi 1998 varð Magnús E. Magnússon með 1948 stig eftir mjög jafna og spennandi keppni. Röð efstu manna: 2. Kristján Blöndal 1920 3. Brynjar Jónsson 1886 4. Kristinn Kristinsson 1870 5. Erla Siguijónsdóttir 1866 Þetta er í þriðja sinn sem Magnús verður Islandsmeistari í einmenningi. Aflýst Ekki varð næg þátttaka í fyrirhug- aðri mótaröð á vegum BSI fyrir sterkari spilara landsins. Móta- röðinni hefur því verið aflýst. Frá Bridgefélagi Siglufjarðar Vetrarstarf Bridgefélags Siglu- fjarðar hófst með aðalfundi mánudaginn 5. október sl. Nýja stjórn félagsins skipa Jón Sigur- björnsson formaður, Sigurður Hafliðason gjaldkeri, Sigfús Steingrímsson ritari, Kristín Bogadóttir blaðafulltrúi og Sigrún Ólafsdóttir áhaldavörður. Spilað er á mánudagskvöldum og hefst spilamennskan kl. 19.30. Nýr spilastaður er Lionssalurinn Suð- urgötu 6, en áður var spilað að Hótel Læk. Mánudaginn 12. október var spilaður eins kvölds tvímenning- ur, 18 pör í tveimur riðlum. Urslit urðu þessi: 1. Ingvar Jónsson- Jón Sigurbjörnsson 59 2. Björk Jónsdóttir- Stefán Benediktsson 53 3. Kristín Bogadóttir- Guðrún J. Ólafsdóttir 51 B-riðilI: 1. Gottskálk Rögnvaldsson Reynir Arnason 61 2. Anton Sigurbjörnsson- Bogi Sigurbjömsson 58 3. Ólafur Jónsson- Guðmundur Benediktsson 57 19. október hófst 2ja kvölda tví- menningur sem spilaður er í tveimur riðlum. Eftir fyrri umferð er staðan þessi: A-riðiIl 1. Anton-Bogi 94 2. Ingvar Jónsson- Stefán Benediktsson 71 3. Elsa Björnsdóttir- Vilhelm Friðriksson 69 B-riðill: 1. Sigurður Hafliðason- Sigfús Steingrímsson 76 2. Gottskálk Rögnvaldsson Reynir Arnason 70 3. Ólafur Jónsson- Guðmundur Benediktsson 68 Næsta mót verður fjögurra kvölda barómeter, minningarmót um Steingrím heitinn Magnús- son. Vegleg verðlaun eru gefin af fjölskyldu Steingríms. Jónas og Sveinn leiða Tveimur kvöldum er lokið í Akur- eyrarmótinu í tvímenningi sem nú fer fram hjá Bridgefélagi Akur- eyrar. Aðeins 20 pör taka þátt sem verður að teljast afar dræmt. Staða efstu para að tveimur kvöldum loknum: 1. Jónas Róbertsson- Sveinn Pálsson 59 2. Skúli Skúlason- Bjarni Sveinbjörnsson 55 3.Sigurbjörn Haraldsson- Stefán Stefánsson 48 Þetta spil kom fyrir síðasta keppniskvöld: Vestur/AV á hættu ♦ A6 ♦ ÁKDT65 ♦ & * ÁDT4 ♦ D ♦ G842 ♦ 9843 ♦ G732 ♦ GT9543 ♦ 93 ♦ KD7 4K6 ♦ K872 ♦ 7 ♦ ÁGT52 ♦ 985 Algengt var að NS pörin spil- uðu 6 eða 7 hjörtu. Yfirleitt rataði talan í dálk andstæðinganna en þó er hægt að vinna 6 hjörtu með hjartasvíningu. Einhverjir skrif- uðu 980 í sinn dálk en á einu borðinu varð uppskeran meiri. Þannig gengu sagnir: Vestur Norður Austur Suður pass lhjarta 2spaðar pass pass dobl pass pass pass Suður ákvað að freista gæfunn- ar með einspil í Iit makkers og hóf vörnina á að spila út hjarta. Norð- ur drap með tíu og spilaði tígulsexunni um hæl. As drap kóng og tígull til baka sem norður trompaði með spaðasexu. Þá kom háhjarta sem átti slaginn og meira hjarta. Sagnhafi drap með gosa, kóngur frá suðri og tígli enn spil- að. Nú gerði norður rétt í að kasta hjarta en drepa ekki með spaðaás. Sagnhafí átti sinn fyrsta slag og spilaði spaða. Norður drap og skilaði enn hjarta. Þar með var spaðaátta suðurs upphafin og suður gat síðan spilað sig út á tígli. Sagnhafi þurfti því að spila frá Iaufkóngnum og fékk því að- eins fjóra slagi. 1100 út og hreinn botn. Velta má vöngum yfir út- tektardobli norðurs, en eru kost- irnir á þessum hættum ekki fleiri en gallarnir? Annars er lærdómur- inn einkum sá að hindra ekki með spil af þessu tagi. 1 spaði væri eðlileg sögn. Föstudagskvöld BR Föstudagskvöldið 23. október var spilaður Mitchell tvímenningur með þátttöku 28 para. Spilaðar voru 13 umferðir með 2 spilum á milli. Meðalskor var 312 og efstu pör voru: Magnús Magnússpn: Þrefaldur ís- landsmeistari í einmepningi. Svona leit hann út er hann landaði fyrsta einmennings íslandsmeistaratitlin- um, en síðan hefur mikið'vatn runnið til sjávar. NS 1. Björn Björnsson - Friðrik Steingrímsson 370 2.Þórir Leifsson - Óli Björn Gunnarsson 363 3.Kjartan Jóhannsson - Þórður Sigfússon 341 4. Þorsteinn Joensen - Erlingur Einarsson 340 AV 1.-2. Árni Hannesson - Baldur Bjartmarsson 382 1.-2. María Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundarson 382 3. Böðvar Magnússon - Brynjar Jónsson 367 4. Þorsteinn Karlsson - Jökull Kristjánsson 337

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.