Dagur - 03.11.1998, Page 10

Dagur - 03.11.1998, Page 10
10-ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 Tkyptr SMflflUGL YSINGflR Til sölu____________________________ Til sölu nýleg og litið notuð húsgögn sem keypt voru í Rúmfatalagernum I júnf. Hillusamstæða (fullt verð 9.900) kr. 8.000, þrír hægindastólar (5.990) 4.500 pr. stk., Comfort box dýna, yfirdýna og bogafætur (26.400) 20.000, Josefine svefnsófi (39.900) 30.000. Einnig Siemens ryksuga 1.300 w. (12.526) 10.000. Upplýsingar í síma 852 9709 eftir kl. 21.301 kvöld og eftir kl. 17.00 á morgun. Haraldur. Til sölu húsgögn frá Axis, rúm, skrifborð, bókahilla og skrifborðsstóll, ætluð i barna- og eða unglingaherbergi. Sanngjarnt verð. Upplýsingar I síma 462-5114 eftir kl. 19.00. Húsnæði í boði________________ 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu á Eyrinni, Akureyri. Uppl. ísíma 461-3314. Lækninqar ______________________ Meðhöndla hryggskekkju, mislanga fætur, verki í mjóbaki, hálsmeiðsli, höfuðverki, mígreni og fleira. Verð á Akureyri frá 31.10 - 07.11. Uppl. I sfma 891-6892. Gisting _________________________ Ferðamenn athugið! Ódýr og góð gisting í miðborg Reykjavíkur. Gistiheimilið Skólavörðustíg 16, símar562- 5482 og 896-5282. Betra líf______________________ Viltu breyta lífi þínu? Jákvæðir og drífandi aðilar hugsi málið. Símar 891-7917 og 893- 3911 eftirkl. 17. Athugið______________________________ a Lára Halla Snæfells starfar í Z\ næstu viku, tímapantanir I /SqA síma 461 1264. /13» \ ATH. Skúli Viðar Lorenzson verður með námskeið í heilun og næmni ef næg þátttaka næst, nám- skeiðspantanir i síma 461 1264. Þríhyrningurinn andleg miðstöð Furuvöllum 13, 2. hæð. Betra líf_________________________ 20 einstaklinga vantar I alvöru megrun næstu vikur símar 891-7917 og 893-3911 eftir kl. 17. Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvaliastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Takið eftir____________________________ Miðstöð fyrir fólk I atvinnuleit. Opið hús I Punktinum alla miðvikudaga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Minningarkort Heimahlynningar krabba- meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni. Minningarspjöld félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og ná- grenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, Möppu- dýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum tryggingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlið og hjá önnu Báru í bókasafninu á Dalvík. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaafgreiðslu. Kirkjustarf______________________ Glerárkirkja. Kyrrðar- og tilbeiðslustund er kl. 18:10. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Selfosskirkja. Morgunbænir kl. 10:00 þriðjudaga til föstu- dags. Sóknarprestur. Áskirkja. Opið hús fyrir aila aldurshópa kl. 10:00- 14:00. Léttur hádegisverður. Samvemstund foreldra ungra barna kl. 14:00-16:00. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20:00. ÖKUKENIMSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMARAÐ ÓSKUM NEMENDA. Rafmagnsþjónustan óskar eftir rafvirkja eða nema með reynslu, helst á Hafnarfjarðarsvæðinu. Upplýsingar í síma 565 4330 og 892 9120. Heimasíða: www.mmedia.is/rafkris Leikfélag Akureyrar Rummungur ræningi Ævintýri fyrir börn með tónlist og töfrum eftir Otfried Preussler. Næstu sýningar laugard. 7. nóv. kl. 14.00 sunnud. 8. nóv. kl. 14.00 aukasýning sunnud. 8. nóv. kl. 17.00 síðasta sýning Önnur verkefni leikársins Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen. Eitt mesta leikna sviðsverk allra tíma. Frumflutningur nýrrar þýðingar Helga Hálfdánarsonar. Tónlist: Guðni Franzon. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir. Lýsing og leikmynd: Kristín Bredal. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Frumsýning 28. desember. Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson. Aðalfiytjendur tónlistar: Tjamarkvartettinn. Lýslng: Ingvar Björnsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir. Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir. Frumsýning áformuð t9. mars. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og út- för móður okkar, ömmu og langömmu KARÓLÍNU JÓHANNESDÓTTUR, Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri. Sala áskriftarkorta er hafin. Notið ykkur frábær kjör á áskriftarkortum og eigið góðar stundir í fallegu leikhúsi á iandsbyggðinni. Miðasalan er opin frá kl. 13 -17 vlrka daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardaga. Sérstakar þakkir til starfsfólksins á Hlíð. Guð blessi ykkur ðll. Gunnar Brynjar Jóhannsson, Fríður Jóhannesdóttir, Margrét Jóhannsdóttir, Helgi Sigurðsson, María Jóhannsdóttir, Einar Örn Gunnarsson, barnabörn og barnabarnabörn. Listin er löng er Iffið stutt. Sími 462-1400. LOGREGLAN Fjölmargir árekstrar 34 árekstrar voru skráðir í dagbók lögreglunnar í Reykjavík um helg- ina, 11 teknir fyrir ölvun við akstur en þar á meðal voru tveir grunað- ir um ölvun á sjósleða. Hinsvegar voru aðeinslO teknir fyrir of hraðan akstur og 4 fyrir akstur gegn rauðu ljósi. Um hádegi á laugardag var ekið á gangandi vegfaranda á Listabraut. Hann hlaut einhveija höfuðáverka og meiðsl á fótum og var fluttur á slysadeild með sjúkrabifreið. Um svipað leyti varð árekstur þriggja bif- reiða á Höfðabakka við Bíldshöfða. Einn maður var fluttur á slysadeild vegna meiðsla á hálsi og hnakka. Óhapp í göngimuin Umferðaróhapp varð í Hvalfjarðargöngum er bifreið lenti utan í dúk- klæðningu ganganna. Talið er að hjólbarði hafi sprungið. Ökumaður og farþegi kvörtuðu undan eymslum en voru ekki talin illa slösuð en bif- reiðina þurfti að fjarlægja með krana. Það gerðist einnig um helgina að bifreið varð bensínlaus í Hvalfjarðargöngunum. Ökumaðurinn lagði af stað fótgangandi til Akraness en lögreglan tók hann fljótlega upp enda maðurinn grunaður um ölvun við akstur. Brotist inn í íbúðir Síðdegis á föstudag kom í ljós að farið hafði verið inn í íbúð við Lauf- ásveg og stolið tveimur áfengisflöskum. Nokkru síðar hafði verið farið inn í íbúð við Hávallagötu. Þar var stolið hljómtækjum og smámynt. Um hádegi á laugardag hafði verið stolið myndavél o. fl. úr ólæstri bifreið við Sæviðarsund. A Iaugardagskvöld hafði verið farið inn í ólæsta íbúð við Bergþórugötu. Þar hafði verið stolið greiðslukorti o. fl. A sunnudag kom í Ijós að farið hafði verið inn í bifreið á Grundar- húsum og stolið veski með talsverðum fjármunum. Slegist viö ffleiiim Slagsmál voru á veitingahúsi nálægt Hlemmtorgi stuttu eftir miðnætti á laugardag. Einn maður var fluttur á slysadeild með skurð á höfði. Aðfaranótt Iaugardags féll maður af þaki húss við Þingholtsstræti. Hann var fluttur meðvitundarlaus á slysadeild og var með höfuðáverka. Ráðist var á mann á hóteli snemma á laugardagsmorgun en áverkar voru smávægilegir. Aðfaranótt sunnudags ók lögreglan fram á liggjandi mann á Hverfis- götunni. Hann sagði að sparkað hafi verið í höfuð sitt og var fluttur á slysadeild. mxEnsu Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega náms- GÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11b, Akureyri Sfmi 899 9800 Heimasfmi 462 5692 Sóknarfélagar Framhaldsaðalfundur Framhaldsaðalfundur Starfsmannafélagsins Sóknar verður haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, þriðjudaginn 3. nóvember kl. 17.30. Dagskrá: 1. Frumvarp að lögum fyrir sameiginlegt félag Áður kynnt á félagsfundi 5. júní s.l. 2. Reglugerð Sjúkrasjóðs sameiginlegs félags 3. Reglugerð Orlofssjóðs sameiginlegs félags 4. Reglugerð Fræðslusjóðs sameiginlegs félags 5. Reglugerð Vinnudeilusjóðs sameiginlegs félags 6. Önnur mál Léttar veitingar verða í boði á fundinum. Félagar fjölmennið! Stjórn Starfsmannafélagsins Sóknar

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.