Dagur - 19.11.1998, Blaðsíða 8

Dagur - 19.11.1998, Blaðsíða 8
Rafbíll Rafmagnsveitunnar verður á sýningunni Hún er opin almenningí helgina 21. og 22. nóv. kl. 12 -18 RÁÐSTEFNA OG SÝNING á umhverfisvænni farkostum í Ráðhúsi Reykjavíkur 20. nóv. 1998 RAF 1 Tæknilegir eiginleikar: Aksturseiginleikar Hröðun 0-50 km 8,3 sek. Hámarkshraði 90 km/klst. Innanbæjarakstur á hleðslu 80 km (CEN hringur*) Orkueyðsla á 100 km 20 kWh Vél Áritað afl Hámarks afl Hámarks tog (torque) Hámarks snúningshraði DC hreyfill SA13 11 kW 20 kW** milli 1600 og 5500 rpm 127 Nm milli 0 og 1600 rpm 6700 rpm Rafgeymar Nafnspenna Venjuleg rafhleðsla Hraðhleðsla Fjöldi rafgeyma Tegund Þyngd 120 V 7 klst. hámark með 230 VAC / 16A tengill 80% orka á 30 mín. með 18-22 kW afli 20 stk. 6 V Nickel-Cadmium 225 kg * CEN: Staðlaöur evrópskur hringur ** 20 kW eru 28-29 hestöfl Frítt rafmagn! • ■ . Rafmagnsveita Reykjavíkur býður eigendum rafbíla á höfuðborgarsvæðinu ókeypis rafmagn á bílinn í eitt ár. Með því vill RR stuðla að aukinni notkun rafbíla á íslandi. UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU www.rr.is OG íSÍMA 560 4688 RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR UMHVIRFI8VÆNNI FARK0STIR VrfNI 08 8SS = NflS VÍUSHSflH I1NIN8UM 88 SAM88N6UM • Einn eða tveir 350 MHz, 400 MHz eða 450 MHz Intel Pentium II örgjörvar • 100 MHz gagnabraut • 512Kb skyndiminni • 6 rými fyrir 1“ diska • Möguleiki á heitskiptanlegum diskum • 6 kortaraufar • Allt að 1 GB vinnsluminni • 10/100 netkort • 32X SCSI geisladrif • 3ja ára ábyrgð FLUGUR AMHERJI Microsoft GRENSÁSVEGI 10 • SÍMI 563 3050 • BRÉFSlMI 568 71 1 5 • sala@ejs.is Dell PowerEdge netþjónar eru hannaðirtil að mæta þörfum vaxandi fyrirtækja. EJS hefur áralanga reynslu af þjónustu við íslensk fyrirtæki og veitir öllum kaupendum Dell PowerEdge styrkan stuðning. Dell PowerEdge 2300 með Microsoft BackOffice er tæknilega öruggur og háþróaður tölvubúnaður sem er allt í senn: Netstjóri sem stýrir flæði upplýsinga. Gagnagrunnsþjónn sem heldur upplýsingum til haga og kemur þeim til skila - alltaf. Tölvupóstur og hópvinnukerfi sem tryggir hnökralaus samskipti. Internetþjónn sem geymir heimasíðu þína og eykur hraða og öryggi. *Með 350 MHz Intel Pentium II örgjörva, 128 MB minni, 2x4GB LVD SCSI diskum, Microsoft BackOffice Small Business Server með 10 notendaleyfum. Verð fyrir aðila að rammasamningi Ríkiskaupa 3.02. Petta tilboð gildir til 30. nóv. '98. Við bjóðum nú Dell PowerEdge 2300 með Microsoft BackOffice Small Business Server með 10 notendaleyfum á kr. 490.000,- stgr. m. vsk* Microsoft BackOffice Small Business Server inniheldur: Netstýrikerfi - Windows NT Server. Internetþjón - Internet Information Server og Proxy Server. Töivupóst/ hópvinnukerfi - Exchange Server. Gagnagrunnsþjón - SQL Server. Internetsíðugerð og vefstjórnun - FrontPage o.fl.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.