Dagur - 21.11.1998, Page 4

Dagur - 21.11.1998, Page 4
t + Einar Kárason - Norðurljós Þetta er 18. aldar skáldsaga sem eflaust á eftir að koma mörgum á óvart. Réttlætisþráin er Einari hugleikin, einmanakenndin og sá harmur sem ekkert fær linað, ekki einu sinni dauðinn. Viðmiðunarverð kr. 3.980,- Anastasía Viðmiðunarverð kr. 1.685,- Sóldögg Hljómsveitin hefur gert garðinn frægan, m.a. fyrir lögin Friður og Breyttu um lit. Ein mest spennandi popphljómsveit landsins. Anastasia Undurfalleg saga byggð á ævintýrinu um Önnu litlu sem er í leit að fjölskyldu sinni. Teiknimynd með íslensku tali og söngvum. 'A % Sóldögg . W'• '‘u-igS'* íl- ; ' - i _... - mmm Norðurljós, Anastasía og Sóldögg eru á sértilboði á HAGKAUP@VISIR.IS. Tilboðið stendur til sunnudagsvölds kl. 23.59. Á Vísi.is getur þú lesið kafla úr mörgum bókum, lesið gagnrýni viðtöl og umfjöllun DV og Dags um þær, auk þess sem þú getur sagt skoðun þína á bókum, geisladiskum og myndböndum sem í boði eru. Til að komast í HAGKAUP@VÍSIR.IS þarf að fara inn á Internetið, slá inn slóðina www.visir.is og velja hnapp sem á stendur HAGKAUP@VÍSIR.IS íslandspóstur sér um að senda allar vörur, sem pantaðar eru á hagkaup@visir.is, heim eða á vinnustað viðtakanda. Enginn flutningskostnaður leggst ofan á verð vörunnar en einungis er innheimt afgreiðslugjald, kr. 165, án tillits til fjölda titla eða þyngdar. Sama afgreiðslugjald er innheimt hvert á land sem er og eru sendingarnar afhentar viðtakanda innan tveggja virkra daga frá pöntun. Ill Viðmiðunarverð kr. 1.999,- HAGKAUP @ visir.is www.visir.is

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.