Dagur - 17.12.1998, Side 5
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 - 21
LÍFIÐ í LANDINU
á ferð, lendir í ýmsum haettum,
slasast á fæti og hittir drauma-
mann sinn, bjargar honum úr
lífshættu og sefur hjá honum
eftir að verstu tungumálaörðug-
leikarnir hafa verið yfirstignir.
Bókin er fremur tilþrifalítil og
tilgangur sögunnar ekki mjög
Ijós. Helst að manni detti í hug
að verið sé að leggja áherslu á
það hversu nauðsynlegt er að
þekkja sjálfan sig og takmörk sín
og að einvera skerpi athyglisgáf-
una, geri innri styrk og duldum
hæfileikum betra fyrir að brjót-
ast fram.
Guðrún hefur greinilega
skoðað nokkuð sögu Sama og
leggur áherslu á þá trú að Samar
séu eða hafi verið seiðmenn
mildir og ráðið yfir duldum öfl-
um, en í vestrænum þjóðfélög-
um er trú mjög sterk á forna og
frumstæða þjóðflokka sem taldir
eru í náinni tengingu við náttúr-
una. En hún potar líka dálítið í
kynjamisrétti og kynþáttamis-
rétti og svona læðir því inn í sög-
una að ekki sé rétt að fara illa
með minni máttar. Gefur í skyn
að kristnir menn séu lítið um-
burðarlyndir
og eigi erfitt
með að
sætta sig við
annarskonar
trú eða aðra
guði. I heild
rennur sag-
an í gegn,
það stendur
ekkert sér-
stakt uppúr
en sem óður
til fortíðar
er hún þokkaleg og við því að
búast að umhverfið, hið óblíða
Island og norðurhjarinn þar sem
Samar búa, höfði nokkuð til
íbúa hér á landi sem vegna bú-
setu geta samsamað sig aðstæð-
um.
Bókin er 240 bls. að Iengd og
er gefin út af Fróða en ekki
bókaútgáfu Guðrúnar og manns
hennar, Leiðarljósi, eins og bú-
ast hefði mátt við.
„Bókin er fremur tilþrifalítil og tilgangur sögunnar ekki mjög ljós.“
U 2J I'
*;j J'
m
lfigdís
Stefánsdóttir
skrifar
Þörfin fyrir ör-
yggi þess ein-
falda er sterk
og kemur fram
í mörgum bók-
um um fortíð-
ina sem komið
hafa út hin síð-
ustu ár. Guð-
____________ rún Bergmann
hefur sent frá
sér skáldsöguna Utisetan sem á
að gerast á níundu öld, í veröld
Sama sem hún kýs að kalla
Sáma. Bókin fjallar um unga
stúlku, 13-14 ára gamla, segir
smávegis frá uppvexti hennar og
tilurð en meiri hluti bókarinnar
er helgaður útisetu hennar á
eyju sem líkast til er Island.
Það fer ekki á milli mála að
Guðrún hefur lesið bækur eins
og Mammútaþjóðin, Heimur
bjarnarins mikla og Konan sem
man eftir þær Auel og Lindu
Lay Schuler sem Ijalla um sömu
hluti og meira að segja hægt að
rekja atburðarásina að nokkru
úr þeim bókum. Ung stúlka, ein
AfturtU
fortíðar?
SVOJMA
ER LIFIÐ
Vigdís
svarar
í símann!
Ertu með ráð,
þarftu að spyrja,
viltu gefa eða
skiptar
Vigdís svarar í
símann kl. 9-12.
Síminn er
563 1626 (beint)
eða 800 7080.
Póstfang:
Þverholt 14 Rvk.
iða Strandgötu 31
Akureyri.
Netfang:
ritstjori@dagur.is
Gleðileg jól og farsælt kom-
andi ár á nokkrum þjóð-
tungum.
Afríka - Geseénde Kersfees
en ‘n gelukkige nuwe jaar
Argentína- Felices Pasquas Y
felices ano Nuevo
Brasilía- Boas Festas e Feliz
Ano Novo
Búlgaría - Vesela Koleda i
chestita nova godina!
Shen Dan Kuai Le Xin Nian
Yu Kuai (Mandarin)
Kína - Shen tan jie kuai Ie.
Hsin Nien Kuaile
Króatía- Sretan Bozic
Tékkóslóvakía - Stastne a ves-
ele vanoce a stastny novy
rok!
Dannmörk - Glædelig Jul og
godt nyt ár
Holland - Vrolijk Kerstfeest
en een Gelukkig Nieuw
Jaar
England - Merry Christmas
and a Happy New Year
Grænland - Jutdlime pivdlu-
arit ukiortame pivdluaritlo!
Esperanto - Felican
Kristnaskon kaj Bonan
Novjaron!
Filippseyjar - Maligayang
Pasko
Finnland - Hauskaa Joulua ja
onnellista uutta vuotta!
Frakkland - Joyeux Noel et
Bonne Année!
Irland - Nollaig chridheil
agus Bliadhna mhathúr!
Þýskaland - Frohe
Weihnachten und ein
glúckliches Neues Jahr!
Grikkland - Hronia polla kai
eytyhismenos o kainourios
hronos
Hawai- Mele Kalikimaka ame
Hauoli Makahiki Hou!
Ungvetjaland- Kellemes
karacsonyi uennepeket es
boldog ujevet!
Indonesía - Selamat Hari Na-
tal dan Selamat Tahun
Baru!
Irak - Idah Saidan Wa Sanah
Jadidah
Ítalía - Buon Natale e Felice
Anno Nuovo!
Japan - Meri Kurisumasu sos-
hite Akemashite Omedeto!
Latína - Natale hilare et Ann-
um Faustum!
Malta- Nixtieklek Milied
tajjeb u is-sena t-tabja!
Portúgal - Feliz Natal e um
Prospero Ano Novo
Rúmenía - Craciun fericit si
un an nou fericit
Rússland - S nastupaius-
hchim Novym godom i s
Rozhdestvom Khristovym!
Serbía- Hristos se rodi
Slovakía - Sretan Bozic or
Vesele vianoce
Spánn - Feliz Navidad y
Prospero ano nuevo!
Tyrkland - Noeliniz kutlu ols-
un ve yeni yilinis kutlu ols-
un!
Ukraina- Z novym rokom i s
rizdvom Hrystovym!
Víetnam - Chuc mung nam
moi va Giang Sing \ari ve
Wales - Nadolig Llawen a
Blwyddyn Newydd Da!“
HVAD ER Á SEYDI?
TÓNAVEISLA Á
SÚFISTANUM
Fimmtudaginn 17. desember ræður tónlistin
ríkjum á Súfistakvöldi Máls og menningar,
Laugavegi 18. Leikið verður af fjórum nýút-
komnum geisladiskum, Tómas R. Einarsson og
hljómsveit hans kynna diskinn A góðum degi,
Rússíbanar leika af Elddansinum, Ellen Krist-
jánsdóttir læðist um með lög af samnefndum
diski og Einar Kristján Einarsson leikur á klass-
ískan gítar af nýjum sólódiski sínum. Dagskráin
hefst klukkan 20:30 og er öllum opin meðan
húsrúm Ieyfir.
HOFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Happdrætti bókatíðinda
Vinningsnúmer í happdrætti Bókatíðinda
16. desember: 91.115.
Útgáfutónleikar í Iðnó
Fimmtudagskvöldið 17. desember heldur
saxófónleikarinn Jóel Pálsson útgáfutón-
leika í Iðnó til kynningar á geislaplötu
sinni „Prím“ sem kom út fyrir skömmu.
Tónleikarnir hefjast kl. 21.
Bókaupplestur og Bellatrix
Bókaupplestur og Bellatrix á Síðdegis-
tónleikum Hins Hússins og Rásar 2,
föstudaginn 18. desember kl. 17.00 á
Geysi-Kakóbar. Aðgangur ókeypis. Rit-
höfundarnir Guðjón Sigvaldason, Mikael
Torfason, Auður Jónsdóttir og Huldar
Breiðfjörð lesa úr nýútkomnum bókum
sínum. Að bókalestri loknum spilar
hljómsveitin Bellatrix á síðustu síðdegis-
tónleikum ársins. Boðið verður upp á
jólaglögg og piparkökur.
Jólasveinn í súpunni
Þjónn í súpunni hefur tekið miklum
breytingum frá því það var frumsýnt í
sumar sem leið. Stekkjastaur hyggst
stinga sér á kaf í súpu dagsins á föstu-
dagskvöldið í Iðnó og bregða á leik með
þjónunum í súpunni. Miðapantanir í
síma 530-3030.
LANDIÐ
Jólastofa í Samlaginu
Á aðventunni er sérstök Jólastofa í Sam-
laginu listhúsi á Akureyri. Þar eru félag-
ar í Samlaginu með til sölu og sýnis
margs konar listræna og fallega gjafa-
vöru.
Ymsar uppákomur verða í Samlaginu
á aðventunni. I dag klukkan 17.00 mun
Guðmundur Ármann bjóða gestum og
gangandi að vinna í grafík, til dæmis
jólakort, merkispjöld eða smámyndir.
Boðið er upp á jólaglögg og piparkökur
á sunnudögum fram til jóla.
Útgáfutónleikar Helga og hljóðfæra-
Ieikaranna.
Útgáfutónleikar Helga og hljóðfæraleik-
aranna í tilefni af útkomu geislaplötunn-
ar „Endanleg hamingja“ verða í Deigl-
unni á Akureyri fimmtudaginn 17. des-
ember kl. 21.00.