Dagur - 29.12.1998, Blaðsíða 6

Dagur - 29.12.1998, Blaðsíða 6
22- ÞRIDJVDAGUR 29. DESEMBER 1998 Tkyptr LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK MALMANAK ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER. 363. dagur ársins - 2 dagar eftir - 53. vika. Sóiris kl. 11.21. Sólarlag kl. 15.38. Dagurinn styttist um 7 mín. ■ APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. ( vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. ---fólkið------------ Ánægð og ólétt Það er stefna umsjónarmanns þessa geðuga dálks að hampa ekki Spice Girls meir en allra nauðsyn- legt er. En það þykir þó ástæða til að birta þessa mynd af fyrrum tengdadóttur Islands, Mel B., þar sem hún kemur til veislu í London. Það leynir sér ekki að hún á von á sér innan skamms. Karl Breta- prins var í sömu veislu og hann sló á létta strengi við Mel, klappaði á bumbuna á henni og spurði hvort hún hefði verið dugleg við að gera æfingar. Mel mun hafa svarað því til að hún hefði aðallega verið í æfingu við að borða. Mel B. leynir því ekki að hún á von á sér. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 sælgæti 5 kvæði 7 köku 9 leyfist 10 Ijósið 12 fóðri 14 ágætlega 16 fita 17 tíska 18 lipur 19 mark Lóðrétt: 1 næðing 2 traustur 3 algengan 4 vesöl 6 rispur 8 busi 11 viðkvæmum 13 pípu 15 fugl LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 ónýt 5 folar 7 teig 9 Tý 10 akrar 12 ræsi 14 gil 16 mið 17 losun 18 elg 19 rum Lóðrétt: 1 ótta 2 ýfir 3 togar 4 mat 6 rýmið 8 ekkill 11 ræmur 13 sinu 15 log ■ GENGIfl Gengisskráning Seðlabanka fslands 28. desember 1998 Fundarg. Dollari 69,34000 Sterlp. 116,75000 Kan.doll. 45,07000 Dönskkr. 11,01800 Norsk kr. 8,99800 Sænsk kr. 8,64100 Finn.mark 13,79900 Fr. franki Belg.frank. Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.ien írskt XDR XEU GRD 12,51400 2,03410 52,04000 37,23000 41,96000 ,04237 5,96300 ,40910 ,49340 ,59920 Kaupg. 69,15000 .116,44000 44,93000 10,98700 8,97200 8,61500 13,75800 12,47700 2,02760 51,90000 37,12000 41,84000 ,04223 5,94400 ,40770 ,49180 ,59730 103,88000 97,50000 82,10000 ,24960 Sölug. 69,53000 117,06000 45,21000 11,04900 9,02400 8,66700 13,84000 12,55100 2,04060 52,18000 37,34000 42,08000 ,04251 5,98200 ,41050 ,49500 ,60110 104,54000 98,10000 82,62000 ,25120 pund 104,21000 97,80000 82,36000 ,25040 KUBBUR MYNDASÖGUR Af því að ég á aldrei fimmtiukalla eða hundraðkalla. HERSIR V ^ y . Þarna kemur Það er ems og stríðsvíkingur- hann sé að | inn, Hersir missa af hræðilegi \/ einhverju'- Jaáá! Það er frir drykkur á ANDRES OND DYRAGARÐURINN STJÖRNUSPA Vatnsberinn Vatnsberar mæta spikfeitir til leiks eftir jólin og það í fleiri en einni merkingu. Mikið og gott jafn- vægi í þessu merki næstu daga. Vatnsberar eru flottir. Fiskarnir Fiskar eru ánægðir með jólagjafirnar, enda finnst þeim flest- um skemmtilegra að þiggja en gefa. Næstu dagar verða dóta- dagar. Hrúturinn Hrússabeibin strax komin á áramótagírinn og farin að huga að handsprengjum. Alltaf samir við sig. Nautið Naut sérlega vel heppnuð eftir langþráða hvíld og afrek, andleg sem líkamleg að undanförnu. Töluvert mæðir á nautum í dag og á morgun. Tvíburarnir Tvíbbar syngja enn „Halli ljúga“, en himintunglin vita ekki hvers hann á að gjalda, greyið. Tvíbb- ar semíklikk sem fyrr. Krabbinn Krabbadýrin hafa fundið innri frið sem felst í því að blóðið er nánast hætt að renna um æð- arnar eftir ofát síðustu daga. Það stefnir í djammið ef ekki á illa að fara. Ljónið Þú ert enn að velta því fyrir þér af hverju Símon gaf þér fótvett- linga úr kanínuull í jólagjöf. Stjörnurnar átta sig ekki alveg á þessu heldur. Meyjan Kalkúnn í merk- inu sem lifði af jólastríðið, sendir máttaröflum hug- heilar þakkir fyrir að vera enn á lífi. Stuð til páska? Vogin Þú nærð upp orku í fyrsta skipti í langan tíma í dag til að gera dodo, en sakir fitu brotnar rúmið og þetta verður dálítið neyðarlegt. Sporðdrekinn Lífið er jólatré. Áfram Leeds Utd. Bogmaðurinn Þú verður Ástþór Magnússon i dag. Hljómar hreint ekki vel. Steingeitin Salí dagur með mackintoshívafi. Steingeitur glæsi- legar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.