Dagur - 12.01.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 12.01.1999, Blaðsíða 6
22- ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1999 Thypir LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK H ALMANAK ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR. 12. dagur ársins - 353 dagar eftir - 2. vika. Sólris kl. 11.02. Sólarlag kl. 16.11. Dagurinn lengist um 5 mín. ■flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækf um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13,00 til kl. 17.00 bæði laugardag og surinudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 kiukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. •--^PPSecja fólkið ——— Ástmlifirhjá Ronnie og Nancy Fyrstu opinberu myndirn- ar af Ronald Reagan og eiginkonu hans Nancy síðan forsetinn fyrrverandi fékk alzheimer voru birtar á dögunum. Ljósmyndar- inn Harry Benson tók myndirnar og þegar hann bað hjónin um að kyssast sagði forsetinn: „Eg er góður í því,“ og hló við. Nancy er eina mann- eskjan sem Reagan þekkir ætíð og þegar hún er fjarri ráfar hann um hús þeirra í leit að henni. Hjónin sofa enn í sama herbergi og þótt hjúkrunarkona sé á ætíð á vakt til að sinna Reagan þá er Nancy yfir- leitt aldrei fjarri. Ronald Reagan er þjáður afalzheimer en þekkir enn eiginkonu sína og þótt hugur hans hafi dofnað lifir ástin greinilega enn. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGATAN Lárétt: 1 starf 5 kirtil 7 endanlega 9 ætíð 10 tapa 12 kjáni 14 þroskastig 16 tunga 17 lykt 18 léttir 19 starfrækti Lóðrétt: 1 heit 2 skófla 3 skrína 4 kusk 6 smá 8 karlmannsnafn 11 lélegar 13 Ijá 15 nögl 1 3 iiMÉfl 6 7 10 " ’ P- ■ >5 bHH 15 13 F ■ ■ LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 sögn 5 eimur 7 særð 9 ná 10 staur 12 ríki 14 tif 16 men 17 nöpur 18 var 19 rif Lóðrétt: 1 sess 2 gera 3 niður 4 mun 6 ráð- in 8 ættina 11 rimur 13 keri 15 för ■ GENGIB Gengisskráning Seðlabanka íslands 11. janúar 1999 Fundarg. Dollari 69,55000 Sterlp. 114,24000 Kan.doll. 45,97000 Dönskkr. 10,83000 Norsk kr. 9,39000 Sænsk kr. 8,83000 Finn.mark 13,55400 Fr. franki Belg.frank. Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti 12,28600 1,99780 50,00000 36,57000 41,21000 ,04162 5,85700 ,40200 Kaupg. 69,36000 113,94000 45,82000 10,79900 9,36300 8,80400 13,51400 12,25000 1,99140 49,86000 36,46000 41,10000 ,04148 5,83900 ,40070 ,48280 ,63540 102,01000 97,88000 80,34000 ,24870 Sölug. 69,74000 114,54000 46,12000 10,86100 9,41700 8,85600 13,59400 12,32200 2,00420 50,14000 36,68000 41,32000 ,04176 5,87500 ,40330 ,48600 ,63960 102,65000 98,48000 80,84000 ,25030 ,48440 Jap.jen ,63750 írskt pund 102,33000 XDR 98,18000 XEU 80,59000 GRD,24950 KUBBUR f IYNDASÖGUR HERSIR j Æ, æ... þarbættir þú við enn einu ' áhyggjuefninu! ANDRÉS ÖND > ’f ptf STJÖRNUSPA Vatnsberinn Þú kemur afar sterkur undan mánudeginum og þarf að hafa stál- taugar til þess í fásinninu í janú- ar. Himintunglin sjá mikla skerpu og bjartan fjárhag í merkinu. Nei, nú lýg ég. Fiskarnir Fiskar velta því fyrir sér í dag hvort þeir séu ómissandi og komast að því að svo er ekki. Þetta verður nokkurt áfall en himintunglin mæla með tilbreyt- ingu. Má hafa með sér börn. Hrúturinn Þú kveður vopnin í dag en verður ekkert skyldur Hemingway. Frið- ur í merkinu. Nautið Þú verður endur- nýttur í dag, enda var prótótýpan ekkert til að hrópa húrra yfir. Tvíburarnir Er þessi lykt af þér? Krabbinn Þú verður skemmtilegur í dag sem er hreinasta ónátt- úra á degi sem þessum. Endur- skoða þetta bruðl. Ljónið Ljónin verða ná- lægt rifrildi í dag en því er hægt að forða með þv( að breiða upp yfir haus. Taka sím- ann úr sambándi, læsa sig inni í herbergi með leiðinlegt andrés- blað og svara engum. Meyjan Skamm! góður vermir. Vogin Það verður upp á þér typpið í dag. Ánægjulegt það. Sporðdrekinn Þættinum hefur borist fyrsta bréf þessa árs þar sem Guðrún frá Kópaskeri kvartar undan því að spáin sé ekki nógu nákvæm. Himintungl bukka sig og beygja og biðjast afsökunar. Þetta kemur ekki fyrir aftur. Bogmaðurinn Einhver sér þig bora í nefið í dag og það verður erfitt að snúa sér út úr því. Nefstórir gætu prófað að segja að þeir séu að gefa hamstrinum en það er allsendis óljóst hvort því verður trúað. Steingeitin Lippilipp.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.