Dagur - 16.01.1999, Side 7
LAUGARDAGUR 16. JANVAR 1999 - 23
„Ég held að aðrir séu meðvit-
aðri um það en við,“ svarar
Ragnheiður Björk. „Ég man eftir
einum fundi hérna í byrjun með
félögum okkar sem hafa reyndar
tekið okkur mjög vel. Þá var ver-
ið að skipa okkur í vinnuhópa og
við Heiðrún lentum saman í
hóp. Ég gerði athugasemd við
það. Þá komu strax viðbrögð á
þá leið að hér væri ekki skipt í
hópa eftir kynjum og það yrði
bara að hafa það þó það væru
tvær konur í þessum hóp. En
mín hugsun var sú að við vorum
báðar svo nýjar hér og þekktum
ekki vel til starfseminnar og
þessvegna væri ekki rétt að við
værum í hóp saman.“
Br autry ð j endur
- Hefur koma ykkar ef til vill
breytt íhaldsímynd kaupfélags-
ins?
Ragnheiður Björk segir að
strax með ráðningu nýs kaupfé-
Iagsstjóra í fyrra hafi ímyndin
breyst og stjórn félagsins hafi
sýnt með því að menn voru til-
búnir til breytinga. „Stjórn
markaðsmála og starfsmanna-
mála eru í raun miklir grund-
vallarþættir í rekstrinum og |m'
var ráðning í okkar störf nokkuð
eðlilegt framhald."
- Þutfið þið að standa ykkur
skipta um vinnustað og vinnufé-
laga, heldur líka heimili, vinnu-
umhverfi og vinaumhverfi..."
Pólitíkin
- Þú sagðir í sambandi við for-
mannsstöðuna í skólafélaginu á
Bifröst að þú hefðir verið yfirlýst-
ur krati. Ertu það enn?
„Þegar maður elst upp í litlu
bæjarfélagi getur maður ekki
komist hjá því að hafa skoðanir
á pólitík," segir Ragnheiður
Björk. „Þar er það þannig að þú
ert ekki að spá í hvaða flokki þú
fylgir heldur hvaða einstakling-
um þú fylgir. Þeir einstaklingar
sem voru að beijast fyrir málum
sem mér fannst áhugaverð voru
mjög oft kratar og fljótlega var
ég farin að starfa með þeim. Það
hélt áfram eftir að ég kom til
Reykjavíkur. Þetta var mjög
skemmtilegur og þroskandi tími
en þar tók ég ákvörðun um að
þetta væri ekki það sem ég hefði
áhuga á að gera að ævistarfi. Ég
var töluvert viðloðandi pólitískt
starf þangað til fyrir um fimm
árum, þá ákvað ég að helga mig
alfarið þeim verkefnum sem ég
var ráðin í hjá Olís. Þannig að
ég er ekki virkur þátttakandi í
starfi krata í dag.“
Heiðrún blandar sér einnig
„Félagið hefur
allt öðrum
nnAmimdsdóttir markaðsstjonKtA_------
sem eru ífarvatninu?
„Þær breytingar koma til með
að opna möguleika fyrir félagið
sem ekki eru til staðar í dag,“
segir Ragnheiður Björk. „Félagið
hefur meiri möguleika til vaxtar
og samstarfs við önnur fyrirtæki
og á allt öðrum forsendum eftir
þessar breytingar. Eftir því sem
ég kynnist KEA betur finnst mér
alveg frábært að fá tækifæri til
að starfa hér og taka þátt í þess-
um breytingum. Störf okkar
beggja ganga þvert á starfsemi
annarra deilda fyrirtækisins
þannig að við fáum að komast í
snertingu við mjög Ijölbreytta
starfsemi. Ég tel óhætt að full-
yrða að það er ekkert annað fyr-
irtæki á Islandi sem gefur manni
möguleika á að komast í sam-
band við eins marga snertifleti í
íslensku atvinnulífi og KEA.“
- Nú er KEA ekki lengur
„bundið við sitt svæði" ef svo má
segja. Sókn inn á höfuðborgar-
svæðið er hafin og þið takið þátt í
henni.
„Heimurinn er alltaf að verða
minni og rninni," segir Heiðrún.
„Það sem núna er verið að leggja
áherslu á er hagkvæmni stór-
rekstrar og þá er Iitið til annarra
svæða. Island er að verða einn
markaður frekar en margir litlir
markaðir eins og það var áður.
Viðtökurnar sem Nettó í Reykja-
vík hefur fengið eru auðvitað
vonum framar. Það er augljóst
að það var þörf fyrir þessa versl-
un og þörf fyrir þessa sam-
keppni vegna þess að matvöru-
verslunin er nánast að verða
komin á eina hendi.“
- Raddir heyrðust í upphafi um
að þetta skref gæti orðið upphaf-
ið að endalokum KEA.
„Það er Ijóst að fólksijölgun er
mest á suðvesturhorninu og þar
er að finna fjölmörg sóknarfæri.
Ég tel miklu frekar að þetta
skref okkar að opna verslanir í
Reykjavík geti orðið til þess að
skapa eðlilegt jafnvægi í rekstri
matvöruverslana á höfuðborgar-
svæðinu og sé um leið góður
kostur fyrir neytendur," svarar
Ragnheiður Björk.
Góðuxbær
enn betur af því að þið eruð kon-
ur?
„Ég hugsa ekki svona,“ svarar
Heiðrún. „Ég reyni að gera mitt
besta og leysa hvert verkefni
sem ég fæ inn á borð hjá mér
eins vel og ég get með hagsmuni
félagsins að leiðarljósi og með
tillitssemi við viðkomandi starfs-
menn. Það á ekki að skjpta máli
í þessu starfí hvort ég er kona
eða karl. Þá fyrst myndi ég
lenda í vandræðum ef ég væri
upptekin af því.“
Ragnheiður Björk segist
sennilega hafa fundið meira fyr-
ir þessari stöðu þegar hún byrj-
aði í sínu fyrra starfi þar sem
hún kom inn á vettvang sem til-
einkaður var körlum áður, að
reka og stjórna bensínstöðvum.
Hún fann fyrir vantrausti hjá
sumum í upphafi en segir menn
fljótt hafa áttað sig á því að hún
þættist ekki vera alvitur um allt
sem tengdist bensíndælum og
slíkum búnaði. „Þær sögðu mér
reyndar stöllur mínar hjá öðrum
olíufélögum að ég hefði rutt
brautina þar því að eftir þetta
fóru þau að ráða konur í sam-
bærileg störf."
- Brautryðjandi í skólafélagi,
olíufélagi og kaupfélagi?
„Þetta er samt ómeðvitað.
Þegar mér bauðst starfið hjá
Olís sagði ég í fyrstu nei takk af
því að mér fannst það of stórt
stökk frá því sem ég hafði verið
að fást við, alveg eins og núna
fannst mér það mikið mál að
flytja til Akureyrar, ekki bara að
inn í pólitísku umræðuna og
ímynd kaupfélagsins: „Það má
bæta því við til gamans til að af-
sanna þá gömlu ldisju að það
séu bara framsóknarmenn sem
fá vinnu hérna, að ég var beðin
um að taka þátt í slag Sjálfstæð-
ismanna fyrir bæjarstjórnarkosn-
ingarnar í vor. Það var mjög
ánægjulegt tækifæri en það sem
fyrst og fremst stöðvaði mig var
að ég
Talið berst að því hvernig þeim
finnst að búa á Akureyri. Gefum
Ragnheiði Björk orðið: „Ég hef
heyrt fólk hér tala um að það
hafi áhyggjur af því að íbúum
fjölgi ekki mikið. Ég er nýflutt
hingað og búin að ganga í gegn-
um þá þolraun að leita mér að
húsnæði. Fólk vill kannski ekki
fjárfesta hér í steinsteypu strax,
maður vill sjá hvernig umhverfið
tekur á móti manni og hvernig
--------dott'r starfsmannastjóri KEA
eignaðist barn
janúar og vildi frekar einbeita
mér að foreldrahlutverkinu."
Spennandl líinar fraimuidan
- Hvemig sjáið þið fyrir ykkur
framtíð KEA og þær breytingar
manni Iíður." Það
er hinsvegar illmögulegt að sögn
Ragnheiðar Bjarkar, þar sem
Ieigumarkaðurinn sé mjög erfið-
ur. „Þetta er eitthvað sem mér
finnst að bæjaryfirvöld þurfi að
horfa til. Þetta er fallegur bær
og nostalgían kemur óneitanlega
upp í mér þegar ég horfi hérna
út um gluggann á skrifstofunni
minni á Pollinn alveg spegilslétt-
an þá minnir það mig á lognið á
Suðureyri."
- Er erfitt að vera aðkomumað-
ur á Akureyri?
Heiðrún hefur búið á Akureyri
í íjögur ár. „Ég tel að það sé ekk-
ert erfíðara að komast inn í
þetta samfélag heldur en hvert
annað. Það hefur stundum verið
sagt að það taki mann þrjátíu ár
að verða Akureyringur og þá hef
ég oft svarað svona í gríni að ef
til vill kæri ég mig ekkert um
það - ég er fyrst og fremst Þing-
eyingur. Það er hinsvegar mjög
gott að búa hérna og gott að
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sýnt á Stóra sviði kl. 20.00
Tveir tvöfaldir
Ray Cooney
í kvöld Id. - uppselt
Id. 23/1 - nokkur sæti laus
föd. 29/1 - nokkur sæti laus
Id. 30/1
Brúðuheimili
- Henrik Ibsen
7. sýn. á morgun sud. - uppselt
8. sýn. föd. - 22/1 - uppselt
9. sýn. sud. 24/1 - uppselt
10. sýn. fid. 28/1 - örfá sæti laus
11. sýn. sud.31/1 - örfá sæti laus
Sólveig
- Ragnar Arnalds
fid. 21/1 - mvd. 27/1
A.t.h. fáar sýningar eftir
Bróðir minn
Ijónshjarta
- Astrid Lindgren
á morgun sud. kl. 14:00
- nokkur sæti laus
sud. 24/1 kl. 14:00
sud. 31/1 kl. 14:00
Sýnt á Litla sviði kl. 20.00
Abel Snorko
býr einn
Erik-Emmanuel Schmitt
í kvöld Id. - uppselt
fid. 21/1-Id. 23/1
föd. 29/1 - Id. 30/1
A.t.h. ekki er hægt að hleypa gestum
inn í salinn eftir að sýning hefst.
Sýnt á Smíðaverkstæði ki. 20.30
Maður í mislitum
sokkum
í kvöld Id. - uppselt
á morgun sud.17/1 - síðdegissýning
kl. 15:00 - uppselt
föd. 22./1 - uppselt
Id. 23/1 - uppselt
sud. 24/1 - uppselt
fid. 28/1 - uppselt
föd. 29/1 - uppselt
Id. 30/1 - uppselt
Sala á sýningar í febrúar hefst
þrd. 19. jan
Listaklúbbur
Leikhúskjallarans
Með hýrri há
Mánudagurinn 18/1 - Skemmti-, grin-
og menningardagskrá samkyn-
hneigðra. Umsjón hefur Ásdís
Þórhallsdóttir. Dagskráin hefst 20:30 -
húsið opnað 19:30 - miðasala við
inngang
Ath. breyttan opnunartíma
miðasölu
Miðasalan er opin mánud. - þriðjud.
13-18, miðvikud. - sunnud. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
Sími 551-1200.
vera aðkomumaður á Akureyri."
Rætur Ragnheiðar Bjarkar eru
ekki síður sterkar: „Þó ég hafi
verið fímmtán ár í Reykjavík þá
leit ég aldrei á mig sem Reykvík-
ing. Ég verð alltaf Súgfirðingur.
En þegar það barst í tal að ég
væri að fara hingað þá voru mjög
margir tilbúnir að vara mig við.
Það væri mjög erfitt og fólki væri
hreinlega hafnað. Ég hef ekki
enn upplifað þessa höfnunartil-
finningu og hef reyndar þá trú
að þetta sé einhver gömul saga.
Eitt sem ég finn alveg ótrúlega
mikinn mun á er að hér er allt
miklu afslappaðra án þess að það
sé einhver hægagangur. Ég finn
mun á því að stressstuðullinn
hjá mér hefur lækkað töluvert
við það að flytja hingað."
LEIKFÉLAG *
REYKJAVÍKURl®
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið kl. 13.00
Pétur Pan
eftir Sir J.M. Barrie
í dag lau. 16/1
- nokkur sæti laus
sun. 17/1 - örfá sæti laus
lau. 23/1 - nokkur sæti laus
sun. 24/1 - örfá sæti laus
sun. 31/1, lau. 6/2, uppselt
Stóra svið kl.20.00
Mávahlátur
eftir Kristínu Marju
Baldursdóttur
í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar
Fös. 29/1
Verkið kynnt á Leynibar
kl. 19:00
Stóra svið kl. 20.00
Sex í sveit
eftir Marc Camoletti
lau. 16/1 - uppselt
lau. 23/1 - örfá sæti laus
lau. 30/1 - nokkur sæti laus
Litla svið kl. 20.00
Búa saga
eftir Þór Rögnvaldsson
fös 22/1 - sun 31/1
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13 -18 og fram að
sýningu sýningadaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi 568 8000 fax 568 0383