Dagur - 16.01.1999, Side 12
28 — LAUGARDAGVR 16. JANÚAR 1999
rD^tr
MATARLÍFIÐ t LANDINU
Margréttað borðhald
ao hætti Tælendinga
Máltíðir í Tælandi eru oft
margra rétta. Þá koma fimm til
sex réttir á borðið á sama tíma
og smakka menn þá af þeim öll-
um. Tælendingar borða mikið af
hrísgrjónum. Þeir borða hrís-
grjón þrisvar á dag. Það er ekki
hefð fyrir því á Tælandi að
borða með pijónum en Tælend-
ingar borðuðu fyrrum með
höndunum, en nota yfirleitt
gaffal og skeið nú á dögum.
Tom Yaiii Kung
Heit og súr rækjusúpa
Efni
4 stilkar af sítrónugrasi
skornir í u.þ.b. 5 cm bita
5 bollar vatn
4-5 lítil fersk rauð chilli, skorin
mjög smátt
'á bolli ferkur lime safi
'A tsk salt
2 tsk. fiski sósa
2 lime lauf
6 þunnt skorið ferskt galangal
(hægt að nota engifer í staðinn)
1 bolli af sveppum
skornum í lengjur
500 gr. rækjur
Aðferð
1) Setjið sítrónugrasið í vatn og
sjóðið þar til það verður gult.
2) Setjið allt nema rækjurnar
saman í pott og sjóðið í fimm
mínútur.
3) Bætið rækjunum samanvið
og Iátið sjóða í tvær til þrjár
mínútur
Yaiii Kai Dow
Salat með steiktum eggjum
Dressing:
1 lítill laukur, skorinn
mjög smátt
6 hvítlauksrif, skorin mjög smátt
3 litilir grænir chili
Massaman Neua (Massaman nautj.
3) Hitið olíuna á lítilli pönnu og steikið eggin eitt í einu þang- að til þau eru orðin stökk á köntunum og gulan hefur krauma í 7 mínútur. 4) Berið fram með hrísgijónum. Massaman Neua
sest. 4) Skerið eggin í hluta og komið þeim fyrir ofaná grænmetinu. Massaman naut
4 tsk. jurta olía
750 gr. nautakjöt
Pad Po Taek skorið í teninga
Sjávarréttur með sítrónu 4 bollar kókoshnetumjólk
2 tsk. olía 2-3 tsk Massaman karrímauk
8 stórar rækjur 4 litlar kartöflur, skrallaðar og
8 kræklingar skornar í teninga
125 gr hörpudiskur 2 laukar, sneiddir
125 gr fiskflök, skorin í sneiðar 'A bolli af ristuðum jarðhnetum
/ bolli grænt karrímauk 3 tsk. fiskisósa
'á bolli kókoshnetumjólk 2 tsk. pálmasykur
'á bolli fiski sósa eða púðursykur
1 tsk. pálmasykur eða brúnn sykur Aðferð: 1) Hitið olíuna á stórri pönnu. 2) Steikið kjötið í fimm mínútur, bætið kókoshnetumjólkinni
2 sítrónugrasastilkar skornir í 2,5 cm lengjur (ath)
A bolli af basil laufum saman við og látið suðuna
Aðferð: 1) Hitið olíuna í stórri pönnu. Bætið sjávarréttunum saman við og steikið í u.þ.b. 2 mín- útur. 2) Hrærið karríinu, kókoshnetu- mjólkinni, fiskisósunni og sykrinum saman við og sjóðið f 2 - 3 mínútur. 3) Bætið sítrónugrasinu og ba- illaufunum saman við. Setjið lokið á pönnuna og látið koma upp. 3) Sjóðið í u.þ.b. 2 tíma, eða þangað til kjötið er orðið meyrt. 3) Leysið karríið upp í / bolla af heitu vatni. 4) Bætið maukinu ásamt af- ganginum af efninu saman við kjötið á pönnunni og látið f sjóða í u.þ.b. 20 mín. 5) Berið fram með hrísgrjónum.
'A bolli fiskisósa
'á bolli Iimesafi
2 tsk. púðursykur
Salatblöð
2 litlar gulrætur, skrallaðar
og skornar í sneiðar
2 tómatar, skornir í átta hluta
'A grænn belgjapipar,
skorinn í ræmur
2 litlir hvítir laukar, skornir
þunnt
'/ bolli jurtaolía
4 egg
Aðferð:
1) Blandið öllu saman sem á að
fara í dressinguna og setjið til
hliðar.
2) Setjið salatblöðin í skálar og
komið grænmetinu fyrir ofan
á.
Pad Po Taek (Sjávarréttur með sftrónuj.
j&s SÁm
4J&S Bílaleiga
Dodge Dakota pick-up,
4x4 m/skel eða án
Visa
Euro
Dodge Dakota pick-up
m/camper
mHHrS
Toyota Corolla
V
Piymouth Grand
Voyager, 4x4, 7 manna
Dodge Caravan,
7 manna
Dodge Stratus
Suzuki Sidekick