Dagur - 19.01.1999, Page 15

Dagur - 19.01.1999, Page 15
►VOifíCt Dafjftr _ DAGSKRAIN ecet HAtJviM .et snamtiniiífl - ÞRIDJVDAGVR 19. JANÚAR 1999 - 1S SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn 16.45 Leiðarljós 17.30 Fréttir 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Árstíðirnar í Berjagerði (3:4). Haustið. Þýðandi: Nanna Gunn- arsdóttir. Leikraddir: Pétur Eggerz og Sigrún Edda Björnsdóttir. e. 18.30 Þrír vinir (2:8) (Three Forever). Leikinn myndaflokkur um þrjá krakka sem kynnast á munaðar- leysingjahæli og tengjast sterkum böndum. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 19.00 Nornin unga (16:26) (Sabrina the Teenage Witch II). Bandarísk- ur myndaflokkur um brögð ung- nornarinnar Sabrinu. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. 19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægur- málaþáttur þar sem fjallað er um mannlíf heima og erlendis, tónlist, myndlist, kvikmyndir og (þróttir. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.40 Deiglan. Umræðuþáttur á vegum fréttastgfu. Stjórn útsendingar: Ingvar Á. Þórisson. 21.20 lllþýði (3:6) (Touching Evil). Breskur sakamálaflokkur um sveit lögreglumanna sem er sérþjálfuð til að taka á skipulagðri glæpa- starfsemi og eltast við síbrola- menn. Aðalhlutverk: Robson Green, Nicola Walker og Michael Feast. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 22.20 Titringur. Umsjón: Súsanna Svavarsdóttir og Þórhailur Gunn- arsson. Stjórn upptöku: Hákon Már Oddsson. 23.00 Ellefufréttir og íþróttlr 23.20 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan 23.30 Skjáleikurinn STÖÐ 2 13.00 Chicago-sjúkrahúsið (17:26) (e) (Chicago Hope) 13.50 Fyrstur með fréttirnar (4:23) (Early Edition). G.ary Hobson lendir í furðulegri aðstöðu þegar morgunblaðið hans tekur allt í einu upp á því að birta einungis fréttir morgundagsins. Hvernig er að vita allt fyrirfram? 14.45 Lífverðir (4:7) (e) (Bodyguards). Þeir eru óbeinir þátttakendur í lífi fína og ríka fólksins. Þeir gæta verðmætra lífa, allt frá börnum ríkra kaupsýslumanna til kónga- fólks. En áhættan í starfinu er mikil og oft lenda þeir í erfiðri að- stöðu, eru jafnvel lykilvitni í morð- málum. Þátturinn er vikulega á dagskrá. 1996. 15.35 Bræðrabönd (9:22) (e) (Brotherly Love). 16.00 ÍSælulandi 16.25 Bangsímon 16.45 llli skólastjórinn 17.10 Simpson-fjölskyldan 17.35 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 18.00 Fréttir 18.05 Sjónvarpskringlan 18.30 Nágrannar 19.00 19>20 19.30 Fréttir 20.05 Ekkert bull (9:13) (Straight Up) 20.30 Hver lífsins þraut (5:8). Fjallað er um heilablóðfall og arfgenga heilablæðingu. Rætt er við sjúk- linga og aðstandendur svo og sér- fræðinga á þessu sviði. 21.05 Handlaginn heimilisfaðir (6:25) (Home Improvement) 21.35 Þorpslöggan (13:17) (Heartbeat) 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Fóstbræður (8:8) (e) 23.20 Síðasta kvöldmáltíðin (e) (The Last Supper). Kolsvört kómedía um fimm námsmenn í lowa sem fá hættulega hugmynd. Aðalhlut- verk: Annabeth Gish, Cameron Diaz og Ron Eldard. Leikstjóri: Stacy Title.1996. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok FJÖLMIBLAR ELÍAS SNÆLAND JÓNSSON Nýir siðir Sönn og login sakamál hafa löngum þótt gott af- þreyingarefni, bæði í blöðum, tímaritum og Ijós- vakamiðlum. I nágrannalöndum okkar hefur Iengi tíðkast að rifja upp sönn sakamál í sjón- varpi; víða eru slíkir þættir fastir liðir á dagskrá stöðvanna. Ríkissjónvarpið hefur nú stokkið á þennan vagn. I gærkvöldi var sýndur fyrsti þátturinn af sex um íslensk sakamál á þessari öld. Ekki var farið langt aftur í tímann heldur tekið eitt af nýlegum ruddalegum ofbeldismálum þar sem einn og sami maðurinn nauðgaði tveimur konum með hrotta- legu ofbeldi og frámdi að auki Ijöldan allan af öðrum glæpaverkum. Málið var rifjað upp í hefðbundnum stíl; byggt á dómsskjölum, vitnað í fréttir og svo rætt við glæpamanninn, sem náðist og situr í fangelsi, og sum fórnarlambanna. Hið eina óhefðbundna við þáttinn var sú ákvörðun að birta viðtöl við fórnar- lömbin eins og þau líta út í dag en rugla andlitið á glæpamanninum. Til þessa hafa íslenskir íjöl- miðlar lagt áherslu á að vernda þá sem verða fyr- ir hrottalegu ofbeldi en birta nöfn og jafnvel myndir af ofbeldismönnunum. En það eru sem sagt nýir siðir hjá ríkissjónvarpinu í þessu eins og sumu öðru nú um stundir. *"* Skjáleikur 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Bresk- ur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 18.50 Sjónvarpskringlan 19.05 Dekurdýr (e) (Pauly). Gaman- þáttur um Paul Sherman, ungan mann sem alinn er upp við allsnægtir. Móðir hans er látin og faðirinn, sem er auðugur fast- eignajöfur, hefur það hlutverk að koma einkasyninum, til -manns. - Aðalhlutverk: Pauly Shore. 19.30 Ofurhugar (Rebel TV). Kjarkmikl- ir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 20.00 Hálendingurinn (2:22) (Hig- hlander). Spennumyndaflokkur um hinn ódauðlega Duncan MacLeod, bardagamann úr fortíð- inni sem lætur gott af sér leiða í nútímanum. 21.00 Ást í skotlínu (The Hunters). Maltin gefur tvær og hálfa stjömu. Leikstjóri: Dick Powell. Aðalhlut- verk: Robert Mitchum, Robert Wagner, Richard Egan, May Britt og Lee Philips.1958. 22.45 Enski boltinn (FA Collection). Svipmyndir úr leikjum Leeds United. 23.45 Óráðnar gátur (e) (Unsolved My- steries) 00.35 Dagskrárlok og skjáleikur HVAS FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Síðan hef ég haldið með Chelsea „Eg rokka mikið á milli stöðva þegar ég er að hlusta á útvarp. Það sem ég hlusta á þarf að vera fréttatengt og um mál sem skipta máli. Eg get hinsvegar hlustað á fréttirnar þegar ég vil í tölvunni minni,“ segir Einar Már Sigurðarson. Hann er fréttafíkill sem horfir á alla sjónvarpsfréttatíma. Hann segir að einn fréttamáður beri af, Ágúst Ólafson á Stöð 2. Hon- um finnst Ríkissjónvarpið ekki sinna Austurlandi nægilega vel. Þeir sendi stundum fréttamenn austur og þá fyllist allt af frétt- um en svo séu engar fréttir þess ÚTVARPIÐ á milli. „Beinar útsendingar frá íþrótta- viðburðum er eitthvað sem ég reyni að horfa á. Eg horfi stund- um á ensku knattspyrnuna með nfu ára syni mínum. Hann er mikill Liverpool aðdáandi." Ein- ar segist ekki hafa haldið með neinu Iiði fyrr en hann hóf störf hjá skólaskrifstofu Austurlands. „Eg heimsótti grunnskólana á Austurlandi og þá var það níu ára strákur sem spurði mig með hvaða liði ég héldi í ensku knattspyrnunni. Það var auðséð á andliti barnsins að þetta var algjör nauðsyn og ég gat ekki fengið af mér að særa þennan strák. Eg hafði þá nýlega lesið viðtal við Ruud GuIIit í ein- hverju blaðanna og hann var nýtekinn við framkvæmda- stjórastöðu hjá Chelsea. Eg hafði áður lesið að Gullit væri sósíalisti. Þvf nefndi ég Chelsea og sagði að Ruud Gullit væri í uppáhaldi hjá mér, sælubros drengsins verður mér ævarandi í minnum. Eg læt að sjálfsögðu ekki spyijast um mig að ég gangi ljúgandi um fjórðung minn, síðan þetta var hef ég því haldið með Chelsea og tel mig vera bundinn af því.“ Einar Már Sigurðarson, forstöðu- maður Skólaskrifstofu Austur- lands á Reyðarfirði og formaður Ungmenna og íþróttasambands Austurlands. Rás 1 FM 92,4/93,5 06.05 Morguntónar 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Bára Friðriksdóttir flytur. 07.05 Morgunstundin. Umsjón: Lana Kolbrún Eddu- dóttir. 08.20 Morgunstundin. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 09.38 Segðu mér sögu. Pétur Pan og Vanda eftir J. M. Barrie. Sigríður Thorlacius þýddi, Hallmar Sigurðsson les tíunda lestur. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með hækkandi sól. Þáttur fyrir aila á ári aldr- aðra. Umsjón: Stefán Jökulsson. 10.30 Árdegistónar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón Jón Asgeir Sigurðsson og Sigríður Pétursdóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Perlur. Fágætar hljóðritanir og sagnaþættir. Umsjón: Jónatan Garðarsson. 14.03 Útvarpssagan. Ilmurinn - saga af morðingja eftir Patrick S.skind. Kristján Árnason þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (12:26). 14.30 Nýtt undir nálinni. „Heimur sellósins“. Selló- leikarinn Steven Isserlis leikur. 15.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 15.53 Dagbók. 16.08 Tónstiginn. Umsjón Bjarki Sveinbjörnsson. 17.00 íþróttir. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.30 Úr Gamla testamentinu. Kristján Árnason les valda kafla úr bókum testamentisins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (e) 20.20 Um skólamál. Fyrsti þáttur. Umsjón: Þröstur Haraldsson. (e). 21.10Tónstiginn. Umsjón Bjarki Sveinbjörnsson. (e). 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. 22.20 Djasstónleikaröð FBU. Hljóðritun frá tónleik- um Belgíska útvarpsins sem haldnir voru í Brugge, 27. nóvember í fyrra. Á efnisskrá eru verk eftir Frank Vagane og Chris Joris. Flytjend- ur: Frank Vaggane tríóið og kvintett Chris Joris. 00.10 Næturtónar. Steveh Isserlís leikur á selló. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum. Rás 2 FM 90,1/ 99,9 00.10 Næturtónar. Glefsur. Auðlind. (e). Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 06.05 Morgunútvarpið. 06.45 Veður. Morgunútvarpið. 09.03 foppland. 11.30 íþróttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.08 Dægurmálaútvarp. 17.00 íþróttir. Dægurmálaútvarpið. 18.03 Þjóðarsálin. 19.30 Barnahornið. 20.30 Gettu betur. Fyrri umferð spurningakeppni framhaldsskólanna. 22.10 Erlendur tónlistarannáll ‘98. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 24.00 Fréttir. Landshlutaútvarp á Rás 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Bylgjan 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Margrét Blöndal og Þorgeir Ástvaldsson taka daginn snemma og eru með góða dagskrá fyrir á sem eru að fara á fætur. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson meðóborganlegan þátt þar sem ekkert er heilagt. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastcfu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12..15,Hádegisbarinn. Fréttirkl. 14.00, 15.00. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu frétt irnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Ivar Guðmundsson 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þór- arinsdóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin 17.55 Þjóðbrautin heldur áfram 18.30 Bylgjutónlistin þín. Umsjón: Kristófer Heiga- son 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason. Netfang: kristofer.helga- son@bylgjan.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir.. Stöðvar 2 og Bylgjunnar Stjarnan 9.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,10.00,11.00,12.00,14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965- 1985. Matthildur FM 88,5 07.00 Morgunmenn Mattthildar. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Albert Ágústson. 18.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson. 19.00 Rómantík að hætti Matthildar. 22.00 Rósa Ingólfsdóttir, engri lík. 24.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00, 10.00, 11.00 og 12.00. Klassík FM 100,7 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. Valdís Gunnarsdóttir er á Matthildi í dag M. 10-14.: Gull FM 90,9 Helga Sigrún og Eyfi Kristjáns. 11-15 Bjarni Arason. Asgeir Páll Ágústsson. Skratz FM94,3 Tónlist allan sólarhringinn. FM 957 07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt Huldu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa tímanum. 10-13Sigvaldi Kaldalóns. Svali engum líkur. Fréttir klukkan 12. 13-16 Steinn Kári - léttur sprettur með einum vini í vanda., 16-19 Pétur Árnason - þægilegur á leiðinni heim. 19-22 Heiðar Austmann. Betri blanda og allt það nýjasta/Topp tíu listinn kl.20. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða stjarnan. 15.00 Rödd guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar (drum&bass). 01.00 Vönduð næturdagskrá. Mono FM 87,7 07.00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00 Einar Ágúst. 15.00 Raggi og Svenni. 18.00 Þórður Helgi. 22.00 Sætt og sóðalegt. 00-01 Mono-tónlist. Létt FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. Útvarp Haffnarfjörður FM 91,7 Tónlist allan sólarhringinn. Frostrásin Tónlist allan sólarhringinn. Fréttir kl. 5.58, 6.58, 7.58, 11.58, 14.58 og 16.58. 12.00 Skjáfréttir. 18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15 og 20.45. 21.00 Bæjarmál. Fundur í bæjarstjórn Akureyrar frá því fyrr um daginn sýndur í heild. SKJÁR 1 16:30 Hinir Ungu (e) The young ones. 16:35 Dallas (e) 16 þáttur. 17:35 Fóstbræður (e) 3 þáttur. 18:35 Dagskrárhlé 20:30 Skemmtiþáttur Kenny Everett 20:35 Ástarfleytan 3 þáttur. 21:35 Dallas 17þáttur(e) 22:35 The Late Show 23:35 Dagskrárlok OMEGA 17.30 700 klúbburinn Blandað efni frá CBN fréttastöðinni 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 19.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips 19.30 Frelsiskallið (A Call to Freedom) með Freddie Filmore 20.00 Blandaðefni 20.30 Kvöldljós Bein útsending. Stjórn- endur þáttarins: Guðlaugur Lauf- dal og Kolbrún Jónsdóttir 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 22.30 ÞettaerþinndagurmeðBennyHinn 23.00 Kærleikurinn mikilsverði (Love Worth Finding) með Adrian Rogers 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarps- stöðinni. Ýmsir gestir. YMSAR STOÐVAR VH-l 6.00 Power Breakfast. 8.00 Pop-up Video. 9.00 VH1 Upbeat. 12.00 Ten ot the Best. 13.00 Greatest Hits 01...: The Specials. 13.30 Ptjp-up Video. 14.00 Juke- box. 17.00 tive @ five. 17.30 Pop-up Video. 18.00 Happy Hour with Toyah Wilicox. 19.00 VH1 Hits. 21.00 Bob Mills' Big 80’s. 22.00 Behind the Music - Fleetwood Mac. 23t)0 VH1 Spice. 0.00 Storytellers - Rav Davies. 1.00 Jobson's Choice. 2.00 VHt Late The Travel Channel 12.00 The Great Escape. 12.30 Earthwalkers. 13.00 Travel Live. 13.30 Far Flung Floyd. 14.00 The Flavours of Italy. 14.30 Adventure Travels. 15.00 Great Splendours ot the Woitd. 16.00 Go Portugal. 16.30 A Fork in the Road. 17.00 Reel World. 17^30 ThousartdFacesoflndonesia. 18.30: On Tour. 19.00 The i Earthwalkers. 20.00 Holiday ______ ______ __ Portugal. 21.00 Great Splendours of the World. 22.00 Adventure Travels. 22.30 A Fork in the Road. 23.00 On Tour. 23.30 Thousartd Faces of Indonesia. 0.00 Ciosedown. CNBC 5.00 Market Watch. 5.30 Europe Today. 8.00 European Money Wheel. 13.00 CNP"'- ** Box. 15.00 US Market Wat-* wrap. 17.30 turopeforiigh . _______________ 19.TO US Street Signs. 2T.00 US Market Wrap. 23.00 The Edge. 23.30 NBC Niqhtty News. O.TO CNBC Asia Squawk Box. 1.30 IJS Market Wrap. 2.00 TradingDay. 4.00 US Business Centre. 4TOLunch Money. Eurosport 12.00 Tennis: Australian Open in Melboume. 19.30 Boxing. Tuesday Live Boxing. 21.30 Rally: FIA World Rally uhampionship in Monte Carlo. 22.00 Tennis: Australian Öoen m Meiboume 23 00 Football Wortd Cup Legends. 0.00 Rally: FIA World Rally Champ- ionshiptnMonteCarlo. 0.30Close. Hallmark 6.15 Lonesome Dove. 7.05 The Sweetest Gift. 8.40 Tell Me No Secrets. 10.10 Veranica Clare: Affairs with Death. 11.45 Sacrifice for Love. 13.15 What the Deaf Man Heard. 14.50 They Still Call Me Bruce. 16.25 Escape trom Wildcat Canyon. 18.00 Nobody's Chitd. 19.TO Stuck v/ith Eachotner, 21.10 Harry's Game. 23.25 SacrificeíorLove. I.OOTheBoor. 1.30 What the Deaf Man Heard. 3.05 Escape trom Wíldcat Canyon. 4.40 They Still Call Me Bruce. The Cartoon Network 5.000merandtheStarchild. 5.30lvanhoe. 6.00 The Fruitties. 6,30 Tabaluga. 7.00 Power Puff Girls. 7.30 Dexterts Laboratory. S.OOSylvesterandTweety. 8.30 TomandJerrvKids. 9.00FlintsloneKids. 9.30Blín- ky Bill. 10.00 The Maaic Roundabout. 10.15 Thomas the Tank Engine. 10.30 The Fruitties. 11.00 Tabaluga. 11.30 YotYogi. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 The Bugs and Daffy Show. 12.45 Road Runner. 13.00 Popeye. 13.30 Droqpy. 14.00 The Addams Family. 14.30 The Jetsons. 15.00 Taz-Mania. 15.30 Scooby and Scrappy Doo. 16.00 Power Putf Girts. 16.30 Dexterts Laboratory. 17.001 am Weasel. 17.30 Cow and Chic- ken. 18.00Animaniacs. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.30 Looney Tunes. 20.00 Cartoon Cartoons. 20.30 Cultoon. 21.00 2 Stupid Dggs. 21.30 Johnny Bravo. 22.00 Power Putf Girts. 22.30‘Dextei's Laboratorv. 23.00 Cow and Chicken. 23.301 am We- asel. O.OOScoobyDoo. 0.30TopCat. I.OOTheReal Adventures ol Jonny Quest. 1.30 Swat Kats. 2.TO Ivanhoe. 2.30 Omer and the Starchild. 3.TO Blinky Bill. 3.30The Fruitties. 4.00lvanhoe. 4.30Tabaluga. Nalíonal Geographic Channel 11.00 Numbats. 11.30 Lost World of the Seychelles. 12.00 A Gorilla Family Portrait. 13.00 India in Focus: Monkeys of Hanuman. 14.00 African Diary: a Passion for Africa. 14.30 Afncan Diarv: OkavangpDiary. 15.00 Arabia: Eye of the Camel. 16.00 On the Edge: Extreme Skiing. 16.30 On the Edge: tce Climb. 17TO A Gorilla Family Portrait. 18.00 Atrican Diary: a Passion for Africa. 18.30 Atrican Díary: Okavanao Di- ary. 19.00 Island of the Oolphins. 19.30 Divinq with Seals. 20.00 Diving with the Great Whales. 21,00 Natural Bom Killers: Water Wolves. 22.00 Atrican Di- ary: Etemal Enemies - Lions and Hyenas. 23.00 Arabia: Red Sea Ritt. 0.00 The Shark Files: Great White Encounter. 1.00 Natural Bom Killprs: Water Wolves. 2.00 African Diary: Etemal Enemies - Lions and Hvenas. 3.00 Arabia: Red Sea Rift. 4.00 The SharkFiles: Great White Encounter. 5.00 Close. Discovery 8.00 Rex Hunt's Fishing Adventures. 8.30 The Dicem- an. 9.00 Bush Tucker Man, 9.30 Walkeris World. 10.00 Divine Magic. 11.00 Battle tor the Skies. 12.00 State ot Alert. 12.30 Wortd of Adventures. 13.00 Air Ambulance. 13.30 Disaster. 14.00 Disaster. 14.30 Beyond 2000. 15.00 Ghosthunters. 15.30 Justice Files. 16.00 Rex FÍunt’s Físhing Adventures. 16,30 Walkeris World. 17.00 Fliglitline. T 7.30 History's Tum- ing Points. 18TO Animal DOctor. 18.30 Secrets ófthe Deep. 19.30 Beyond 2000. 20.00 Great Éscapes. 20.30 Survivor. 21.00 Trailblazers. 22.00 Ballooning over Everest. 23.00 The U-Boat War. 0.00 Yukon Quest. 1.00 History’s Tuming Points. 1.30 Flightline. 2,00 Close. - *

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.