Dagur - 23.01.1999, Síða 3

Dagur - 23.01.1999, Síða 3
LAVGARDA GUR 23 . JANÚAR 19 9 9 - JJI T>j&pr SÖGUR OG SAGNIR Laufás Betrí stofa. 1927. Hann sat á Alþingi frá 1923 til 1934 og myndaði ríkisstjórn Framsóknarflokksins með stuðningi eins þing- manns Alþýðuflokksins, stjóm Tryggva Þórhalls- sonar, sem sat til vorsins 1932. Sama ár varð hann bankastjóri Búnaðar- bankans. Síðustu tvö árin var hann á þingi fyr- ir bændaflokkinn. Kona hans var Anna Guðrún dóttir Klemensar Jóns- sonar landritara og ráð- herra og konu hans Þor- bjargar Stefánsdóttur. Tryggvi og Anna eignuð- ust fjóra syni og þijár dætur. Þegar Tryggvi Þórhallsson flutti með fjölskyldu sína í Ráð- herrabústaðinn við Tjarn- argötu lagðist búskapur af í Laufási. Fyrsta afgreiðsla og skrifstofa Tímans var í Laufási. A þessum tíma var það til siðs á meðan blöðin voru smá í sniðum að skrifstofa og afgreiðsla þeirra væri á heimili rit- stjórans. Fyrsti ritstjóri blaðsins var Guðbrandur Magnússon, sem var mikill vinur Tryggva og Onnu. Guðbrandur bjó hjá þeim hjónum í Lauf- ási. Hann giftist Matt- hildi Kjartansdóttur árið 1918 og bjuggu þau þann vetur í Laufási. Seinna urðu þau kaupfé- lagsstjórahjón í Hergilsey í Landeyjum. A sama tíma bjuggu í Laufási Dóra Þórhallsdóttir og Asgeir Asgeirsson, og auk þess bjuggu þar í einni stofu Þorkell Jóhannes- son síðar háskólarektor og Arnór Siguijónsson rithöfundur. Húsið í Laufási er lítið breytt frá upphaflegri gerð sinni og stendur í stórum og vel grónum garði. A sumrin sést varla í húsið frá götunni vegna laufskrúðs gróskumikilla tijáa. En þegar trén hafa fellt sumarskrúðið blasir við höfðinglegt hús sem er mjög sérstakt sökum margra kvista á þaki og glæsilegs anddyris. Yfir aðaldyrum hússins stendur letrað LAUFÁS og ártalið 1896. I garðin- um framan við húsið kúr- ir hestasteinninn með járnhringnum sem beislistaum- um þarfasta þjónsins var tyllt í meðan menn stöldruðu við. Upp úr 1930 voru Ijósið og hlaðan rifin. Á þeim slóðum er nú sendiráð Noregs. Þórhallur Bjarnason biskup. Þess má að lokum geta, að húsbændur í Laufási fóru gjarn- an ferða sinn á léttakerru með skyggni og var hesti beitt fyrir. Borðstofa. Húsið í Laufási er lítið breytt frá upphaflegri gerð sinni og stendur í stórum og vel grónum garði. Niðjar Þórhalls biskups og Valgeröar hafa búið í húsinu og sýnt heimilinu sem þau sköpuðu __________fullan sóma og ríkir þar sami glæsileikinn og fyrrum. Myndirnar tók Gunnar V. Andrésson fyrir Tímann árið 1974. >»* t $ i m tt i i j i»t nútnt * * ÍHNBKÍ ♦ ví > > > n t,t t > i *i h u n,t * i nj 1111 h 11 i'H 11111 n .hlöioyj Hð u>á 'tfeð*

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.