Dagur - 23.01.1999, Blaðsíða 5

Dagur - 23.01.1999, Blaðsíða 5
XkWMT / ViÐGERÐ! R LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999-V HONNUN / SMIÐI / ÞJONUSTA Síldarvinnslan hf Neskaupstað 6.000 tonna mjölkerfi og fullkominn útskipunarbúnaður Héðinn hefur smíðað og afhent Síldarvinnslunni hf. á Norðfirði nýtt mjölkerfi. Kerfið er það viðamesta sem Héðinn hefur smíðað og samanstendur af sex 1.000 tonna mjölgeymum ásamt flutningsbúnaði og sjálfvirkum útskipunar- búnaði af fullkomnustu gerð. A rettum tima Miðað var við að kerfið yrði tilbúið fyrír komandi loðnuvertíð. Það er nú fuilfrágengið og prófað. Verkið gekk með eindæmum vel, og nutu Héðinsmenn þar dyggrar aðstoðar og hjálpar starfsmanna Síldarvinnslunnar. Framsýni Héðinn óskar stjórnendum og starfsfólki SVN og öilum Norðfirðingum til hamingju með þetta mikla mannvirki. Mjölkerfið er mikilvægur hlekkur í markvissri uppbyggingu loðnuverksmiðju Síldarvinnslunnar, og skipar henni í fremstu röð í heiminum í dag. S n: Storasi t> • ?10 Garöabæ • sími b65 2921 • fax 565 2927 • veffang www.hedinn.is

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.