Dagur - 29.01.1999, Síða 8

Dagur - 29.01.1999, Síða 8
24- FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 Dwpr Rökkurkórinn syngur á Akureyri RðW<urkórÍnn f Skagafirði heldur tónleika í Glerárkirkju á sunnudag klukkan 15.00 og að Láugarbörg í Eyjafirðikl. 21.00. Lagava: hjá kórnum érfjölbreýtt; j og skemmtilegt, eftir inriíenda og : erlenda höfunda. Rðkkurkórinnjer blandaður kór sem æfir tvisvar í viku í Miðgarði í Varmahlíð og eru félagar um sextíu talsins, víðsveg- ar að úr Skagafirði. Boðið er upp á einsöng, tvísöng og kvenna- sönghóp. Stjórnandi er Sveinn Árnason og undirleikari Páll Szabo. us£l ijoi' Njála í Deiglunni Hermann Pálsson fjailar um Njálu í Deiglunni á Akureyri á morgun klukkan 14.00. Fyrirlesturinn nefnist „Fögur er hlíðin - tilbrigði við stef í Njálu“. Hermann hefur starfað um árabil sem prófessor í Edinborg á Skotlandi, er kunnur fræðimaður á sviði íslenskra miðaldabókmennta og hefur skrifaö fjölda ritgerða og bóka um þetta efni og þýtt, einn eða með öðrum, (slendingasögur, fornaldarsögur og konungasögur á ensku. Fyrirtesturinn er á vegum Félags áhugafólks um heimspeki, er öllum opinn og aðgangur er ókeypis. Negrasálmar í Glerárkirkju Kór Dalvíkurkirkju heldur tónleika í Glerárkirkju laug- ardaginn 30. janúar klukk- an 17.00 ásamt Hauki Ágústssyni, Örnu G. Vals- dóttur og Daníel Þor- steinssyni. Á efnisskránni eru svokallaðir negrasálm- ar. Stjórnandi kórsins er Hlín Torfadóttir. ■ Á DAGSKRÁNNI • Ríkisútvarpið Rás 1 - föstudagur kl. 16.05 Prjónasmiðjau Djassstaðurinn Knitting Factory í New York eða Pijónasmiðjan er staður framsækinnar djass- og spunatónlistar. Hilmar Jensson kynnir þá fjölmörgu tónlistar- menn og konur sem staðnum tengjast. Anthony Braxton, mik- ilsmetinn og afkastamikill hljóð- færaleikari, tónskáld og heim- spekingur hefur haft mikil áhrif á tónlistarmennina á staðnum. Hlustendur fá að kynnast verk- um hans og einnig er rætt við Asmund Jónsson gest þáttarins á Rás 1 eftir fréttir klukkan fjög- ur í dag. • Stöð 2 - föstudagur kl. 21.00: Kostuleg kvikindi Þetta er bráðsmellinn ærslaleik- ur frá sömu aðilum og gerðu myndina A Fish Called Wanda hér um árið. Myndin gerist í Marwood-dýragarðinum á Englandi. Fégráðugur náungi hefur keypt garðinn og krefst þess að fjárfestingin skili góðum arði, ella muni hann steinhætta allri starfsemi þar. Umsjón- armaður garðsins ákveður að sýna aðeins hættuleg óargadýr því hann veit að almenningur hefur svo gaman af spennu og ofbeldi. En hvað á þá að gera við öll sætu og krúttlegu dýrin? I aðalhlutverkum eru John Cleese, Jamie Lee Curtis og Kevin Kline. Leikstjórar mynd- arinnar eru Robert Young og Fred Schepisi. • Rikisútvarpið Rás 1 - laugardagur kl. 14.30 Útvarpsleikhúsið. Paria eftir August Strindberg. Útvarpsleikhúsið mun á næst- unni minnast þess að 150 ár eru Iiðin frá fæðingu sænska leik- ritaskáldsins Augusts Strind- berg. I leikritinu Paria segir frá tveimur mönnum sem hittast íyrir tilviljun. Báðir eiga fortíð sem ekki er á allra vitorði. I samskiptum þeirra kemur í ljós hvernig ólíkur persónuleiki þeirra hefur mótað afstöðu þeirra og viðhorf. Leikendur eru Þorsteinn Gunnarsson og Sig- urður Karlsson. Þýðandi og leik- stjóri er Jón Viðar Jónsson. • Stöð 2 - laugardagur kl. 21.05: Hundakæti Fyrri frumsýningarmynd kvölds- I helgarblaði Dags Askriftarsíminn er 800-7080 Hnattræn hugsun að leidarljósi Fjölfatlaður listamaður Lifað og málað í eldheitri ást Fluguveidi, krossgáta, Líf & stíll, matargatid, bókahillan, bíó. Bráðum irerð ég frjáls maður - segir Ragnar Arnalds alþingismaður og skáld í helgarviðtali Dags / 7 ■.títit'MÍ jgtttUí.te -w»Vi iU ,hgi»^í f’.lð'T úfcniijj* go iuúa tuú 4ói otm óöM'isl. ins á Stöð 2 er gamanmyndin Hundakæti, eða Lie Down With Dogs, frá 1995. Aðalsöguper- sónan er homminn Tommie sem er orðinn hundleiður á lífinu í New York. Honum hefur ekkert orðið ágengt í stórborginni, hvorki hvað varðar starfsframa né ástarmál. Hann ákveður því- að taka sér gott frí og slappa af á ströndunum í Provincetown í Massachu- setts. Þar eru samkynheigð- ir allsráðandi en spurningin er hvort hamingjuna sé þar að finna. Með helstu hlutverk fara Wally White, sem jafnframt Ieik- stýrir, Randy Becker og Darren Dryden. • STÖÐ 2 - suunudagur kl. 21.00: Loftskeytamaðuriun Stöð 2 sýnir bíómyndina Loft- skeytamaðurinn sem er byggð á skáldsögunni Draumóramaður- inn eftir Knut Hamsun. Myndin fjallar um Ove Rolandsen sem er meira en bara venjulegur loft- skeytamaður. Hann býr og starfar í afskekktu þorpi í Norð- ur-Noregi. Hann er drykkfelldur uppfinningamaður, höggþungur- heimspekingur og kvennaflagari hinn mesti sem jafn- vel prests- frúin vill ekki vera óhult fyrir. Holdið er veikt en sú sem Rolandsen þráir mest er dóttir helsta ráðamanns- ins á staðnum, hin gullfallega en lofaða Elísa. Myndin var kos- in sú vinsælasta á Norrænu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík 1993. I helstu hlutverkum eru Björn Floberg, Marie Richard- son, Jarl Kulle og Ole Ernst. Leikstjóri er Erik Gustavson. • Rikisútvarpið Rás 1 - mánudagur kl. 15.03 Sögúhraðlestin. Þýskar samtímabókmenntir. Arthúr Björgvin Bollason er leiðsögumaður á ferð um sam- einað landslag þýskra bók- mennta í fjögurra þátta röð á Rás 1. Svipast er um í bók- menntalífi Berlínar, litið á ný- lega minnisvarða um fortíðina í þýskum skáldskap, auk þess sem reynt verður að greina nokkur hestu kennileiti í þýsku bók- menntalandslagi síðustu ára. Söguhraðlestin er frumflutt á mánudögum kl. 15.03 og end- urflutt á fimmtudagskvöldum. Stjómandi listans er Þróinn Brjónsson LAG It may be winter outside Didn't I If s all been done Lovesong Bad girls Shock Boom boom boom Nóttin til oð lifa Emma Aqua Bore naked ladies X -treme Juliet Roberts Neja Venga boys Skítamórall Cartoons Land og synir Hif n ride Edyta Gorniak Are you ready Another level Billie Hole Emmie Metollica Destinys child Crispy Listinn erspilaðurá föstudögum milli kl. Hlustaðu á Frostrásina í beinni á internetinu http E-maiL frostras@forstrasin.is • Stjórnandi listans er 9 Dootha 10 Birtir til 11 Sundance 12 Anything 13 Organiz 14 1 want you for myself 15 She wanf s you 16 Malibu 17 More then this 18 Whiskey in the jar _ 19 lllusions 20 Kiss me red FLYTJANDI 20 og 22 ://frosrasin.is • Þráinn Brjánsson Ícurátíölóe ennMn bauiíuq[ utlt.'tc. * u* aiu. vá.fwi. .rsiu VIKING

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.