Dagur - 29.01.1999, Blaðsíða 10
26 - F 0 S T U D AGU R 29.JANÚAR 1999
LÍFIÐ t LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
—--fólkið
Travolta vill
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 29. dag-
ur ársins - 336 dagar eftir - 4. vika.
Sólris kl. 10.18. Sólarlag kl. 17.04.
Dagurinn lengist um 6 minútur.
■ APOTEK
Kvöld-, naetur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar i símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. í
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 og um helgar er opið frá kl.
13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og
sunnudag. Þessa viku er vaktin í
Stjörnu apóteki og opið verður þar
um næstu helgi. Þegar helgidagar
eru svo sem jól og páskar, þá sér það
apótek sem á vaktvikuna um að hafa
opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00
til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt
í báðum apótekunum.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
verða geimfari
Travolta fyrir framan flugvélar sínar. Hann vill fagna aldamótum úr lofti.
John Travolta hefur
lagt inn umsókn hjá
NASA.
John Travolta hefur ástríðufullan áhuga á flugi sem hann stundar af miklu
kappi í frístundum og á sjálfur þrjár flugvélar. Nú vill hann ekki láta sér nægja
að fljúga þeim heldur ganga erinda bandarísku geimferðarstofnunarinnar
NASA og gerast geimfari. Travolta hefur þegar Iagt fram umsókn sem hann á
von á að verði vel tekið. Travolta hefur einnig lýst yfir áhuga á að fagna alda-
mótum með því að fljúga um geiminn í einni flugvéla sinna.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
dagakl. 11.00-14.00.
■ KROSSGATAN
Lárétt: 1 þróttur 5 reiðan 7 loga 9 fersk 10
landspildu 12 vondi 14 fljótið 16 fiður 17
snúin 18 kerald 19 nudd
Lóðrétt: 1 úthalds 2 ekki 3 ís 4 þræll 6 nýtin
8 klampanum 11 ávöxtur 13 þreytti 15
álpast
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 belg 5 álíka 7 ræna 9 og 10 staða
I2 arfi 14 fim 16 kar 17 næðir 18 gat 19
ras
Lóðrétt: 1 bors 2 lána 3 glaða 4 sko 6 agnir
8 ættina 11 arkir 13 fara 15 mæt
HH GENGIB
Gengisskráning Seðlabanka íslands
28. janúar1999
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 69,40000 69,21000 69,59000
Sterlp. 114,63000 114,33000 114,93000
Kan.doll. 45,64000 45,49000 45,79000
Dönsk kr. 10,74900 10,71800 10,78000
Norsk kr. 9,28800 9,26100 9,31500
Sænsk kr. 8,99000 8,96300 9,01700
Finn.mark 13,44200 13,40000 13,48400
Fr. franki 12,18400 12,14600 12,22200
Belg.frank. 1,98120 1,97510 1,98740
Sv.franki 49,70000 49,56000 49,84000
Holl.gyll. 36,27000 36,16000 36,38000
Þý. mark 40,86000 40,73000 40,99000
Ít.líra ,04128 ,04115 ,04141
Aust.sch. 5,80800 5,79000 5,82600
Port.esc. ,39860 ,39740 ,39980
Sp.peseti ,48030 ,47880 ,48180
Jap.ien ,60760 ,60560 ,60960
Irskt pund101,-48000 101,17000 101,79000
XDR 97,08000 96,78000 97,38000
XEU 79,92000 79,67000 80,17000
GRD ,24840 ,24760 ,24920
ÍT-xphtntA' '
Allir bestu
hnefaleikamennimir
sippa!
Viltu koma aðXpiei, það er bara
sippa með j fynr stelpur J
DÝRAGARÐURINN
KUBBUR
ANDRÉS ÖND
HERSIR
Kannski er það þess
vegna sem þeir þurfa
að berjastl- y
/í í .. - i - . . . ~
ST JÖRNUSPA
Vatnsberinn
Þú verður ekki
með fulde fem í
dag en það er í
lagi af því að
það er föstudagur. Áfram
veginn í alla nótt.
Fiskarnir
Þú ferð í lík-
amsrækt í dag
og tekur þar á
honum stóra
þínum. Enda-
laust óeðli.
Hrúturinn
Listamaður í
merkinu grætur
sig í svefn í nótt
eftir að hug-
mynd sem hann fékk, týndist
aftur. Viðkvæmir eru hrútar.
Nautið
Þú tekur þátt í
fegurðarsam-
keppni í dag og
vinnur 3. verð-
laun. Aðeins tveir taka þátt,
en brons er alltaf brons.
Tvíburarnir
Þú verður
Charlton
Heston fyrir há-
degi.
Krabbinn
Hrólfur í merk-
inu djammar
pínu í kvöld og
rennir hýru
auga til skammels nokkurs.
Þetta horfir ekki vel.
Ljónið
Seinómor.
Meyjan
Viðreynsla fer í
gang þegar
skyggir og
verða meyjar
að verða mjög staðfastar til
að falla ekki í freistni. Ef þú
ert giftur einni slíkri, skaltu
láta hugann reika og athuga
hvað þú hefur nú gert elsku-
legt fyrir hana, síðustu miss-
eri. Ekkert er ókeypis, Jens.
Vogin
Þú bíður til
morguns.
Sporðdrekinn
Snæbjörn í
merkinu langar
til að fá sér
pulsu í hádeg-
inu en vegna mjólkuróþols,
fær hann sér bara kók.
Sennilega ekki allt og vel gef-
inn, þessi Snæbjörn.
Bogmaðurinn
Þú verður hvít-
þveginn í dag.
Steingeitin
Humar og
hvítvín.