Dagur - 04.02.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 04.02.1999, Blaðsíða 6
22- FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 Ttopir LÍFIÐ í LANDINU 0AGBÖK ■ ALMANAK FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 35. dagur ársins - 330 dagar eftir - 5. vika. Sólris kl. 10.00. Sólarlag kl. 17.24. Dagurinn lengist um 6 mín. ■flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgídagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið vírka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Fréttakonan Lesley Stahl, ein af burðar- ásum fréttaþáttarins 60 Minutes, hefur sent frá sér endur- minningabók og hún hefur frá nógu að segja. Stahl sem er 57 ára á að baki þrjá- tíu ára feril sem fréttamaður og átta ár eru síðan hún hóf vinnu við 60 Minutes. Hún þykir mjög harðskeyttur fréttamaður og þegar hún var í fréttaöflun í Watergate málinu elti hún til dæmis lög- fræðing Nixons, John Dean, inn á karlakló- sett í tilraun til að fá hann til að tjá sig um málið. Stahl hefur verið gift rithöfund- inum Aaron Latham í 21 ár en þekktasta bók hans er Urban Cowboy. Hjónin eiga eina dóttur. Stahl segir að togstreitan milli vinnu og móðurhlutverksins hafi orðið til þess að hún fékk magasár fyrir nokkrum árum sem hún er nú læknuð af. Samstarfsmenn hennar segja hana vera harðan nagla. Hún brosir að þeim ummælum og segir: „Ef ég er sögð harður nagli þá þýðir það einfaldlega að ég Lesley Stahl með eiginmanni sínum, rithöfundinum Aaron Latham. að vinna vmnuna mina. Harður nagli APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka dagatil kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGATAN Lárétt: 1 kanna 5 lögmál 7 eldur 9 bogi 10 sefa 12 slappleiki 14 kostur 16 klið 17 glaður 18 bakki 19 kveikur Lóðrétt: 1 dingul 2 blauti 3 galdurs 4 heit 6 eldstæði 8 valda 11 ævi 13 hlust 15 hlé 1 ■ 2 3 5 BSBgffl 6 » ■ ■ ■« Pli k ■ -■ LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hrós 5 lögun 7 flík 9 má 10 tíkur 12 mátu 14 mal 16 mág 17 mögur 18 sig 19 mið Lóðrétt: 1 haft 2 ólík 3 sökum 4 fum 6 náð- ug 8 líkami 11 rámur 13 tári 15 lög ■ GENGIfl Gengisskráning Seðlabanka íslands 3.febrúar 1998 Fundarg. Dollari 70,03000 Sterlp. 115,04000 Kan.doll. 46,41000 Dönskkr. 10,70900 Norskkr. 9,31600 Sænsk kr. 8,95800 Finn.mark 13,39100 Fr. frankí 12,13800 Belg.frank. 1,97370 Sv.franki 49,51000 Holl.gyll. 36,13000 Þý. mark 40,71000 It.llra ,04112 Aust.sch. 5,78600 Port.esc. ,39710 Sp.peseti ,47850 Jap.jen ,60630 írskt pund 101,10000 XDR 97,35000 XEU 79,62000 GRD,24790 Kaupg. Sölug. 69,84000 70,22000 114,73000 115,35000 46,26000 46,56000 10,67900 10,73900 9,28900 9,34300 8,93100 8,98500 13,34900 13,43300 12,10000 12,17600 1,96760 1,97980 49.37000 49,65000 36,02000 36,24000 40,58000 40,84000 ,04099 ,04125 5,76800 5,80400 ,39590 ,39830 ,47700 ,48000 ,60430 ,60830 100,79000 101,41000 97,05000 97,65000 79.37000 79,87000 ,24710 ,24870 KUBBUR myiŒr Þetta eru allt spðrfUQÍar VA! Svakaiega eiga þetr stóra )jJ' s fpskyidu! /****-' *" * ******* *****«»<> HERSIR Ég áttu hræðiiegan dag verslununum! Það þurfit að víkka blússuna mína og víkka pilsið mitt... .og svo þurftu pær iíka að toga mig út úr mátunarklefanum -----^ s-m ANDRÉS ÖND DYRAGARÐURINN » , .tht STJÖRNUSPA Vatnsberinn Hæ, hó, jibbíja og jibbíei. Það er kominn fimmtu- dagur fjórði. Fiskarnir Þú verður bjart- sýnn eins og vatnsberinn enda ekkert venjulegt hvað öll þessi birta er farin að létta geð guma og sprunda. En hvað með hunda? Hrúturinn Þú verður sjálfur þér nægur í dag. Ekki öðrum að treysta. Nautið Naut afar spræk og uppfull tilvist- arkátínu. Svo er Thor líka kominn með bókmenntaverðlaunin. Var það ekki hann sem skrifaði: „Ljótt, Ijótt sagði fuglinn"? Tvíburarnir Tvíbbar furðu góðir en ekki í bólinu samt. Þar verða þeir ekki teknir. Krabbinn Þú svífur seglum þöndum í dag. Livet er dejligt. Ljónið Gabb. Meyjan Þú geltir því fyrir þér í dag af hverju veltir er skrifað geltir í texta dagsins. Hann er ekki úr Jóhannesarguðspjalli. Vogin Smrrrrppf. Sporðdrekinn Fínn dagur ef þú passar að sneiða hjá voginni. Hún er verulega við- skotaill í dag. Bogmaðurinn Þú verður matar- mikill í dag. Steingeitin Þú hyggst fagna þorra í dag og fá þér súr eistu, en þá segir Friðjón: Geturðu rétt mér kokkteilsósuna?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.