Dagur - 11.02.1999, Side 6
22- FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚA R 1999
Thyptr
LÍFIÐ í LANDINU
DflGBOK
■ ALMANAK
FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 42.
dagur ársins - 323 dagar eftir - 6.
vika. Sólris kl. 09.37. Sólarlag kl.
17.48. Dagurinn lengist um 6 mín.
■ APOTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apóte.< Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. í
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 virka daga og á laugardögum
frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku
er vaktin í Akureyrarapóteki og er
vaktin þar til 15. febrúar. Þá tekur við
vakt í Sjörnuapóteki.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
■ KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 hristi 5 sonur 7 viðbót 9 næði 10
svipuðum 12 hala 14 þræil 16 ílát 17 stærsti
18 eyri 19 lykt
Lóðrétt: 1 dæld 2 fyrirhöfn 3 bryddingar 4
eðja 6 veiðiferð 8 skrokkur 11 svaf 13 galli 15
trýni
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 mauk 6 sálma 7 köll 9 af 10 klifa 12
illa 14 kaldi 16 ger 17 náleg 18 ögn 19 ras
Lóðrétt: 1 mökk 2 usli 3 kálfi 4 óma 6 aflar
8 öldung 11 alger 13 lega 15 lán
■ GENGIB
Gengisskráning Seölabanka íslands
10. febrúar 1998
Kaupg. Sölug.
Fundarg.
Dollari 70,31000
Sterlp. 114,76000
Kan.doll. 47,08000
Dönskkr. 10,70000
Norsk kr. 9,20500
Sænsk kr. 8,93200
Finn.mark 13,37930
Fr. franki 12,12730
Belg.frank. 1,97200
Sv.franki 49,79000
Holl.gyll. 36,09820
Þý. mark 40,67330
ít.llra ,04108
Aust.sch. 5,78110
Port.esc. ,39680
Sp.peseti ,47810
Jap.jen ,60950
írskt pund 101.00770
XDR 97,55000
XEU 79,55000
GRD,24730
70,12000 70,50000
114,45000 115,07000
46,93000 47,23000
10,67000 10,73000
9,17800 9,23200
8,90600 8,95800
13,33780 13,42080
12,08970 12,16490
1,96590 1,97810
49,65000 49,93000
35,98620 36,21020
40,54710 40,79960
,04095 ,04121
5,76320 5,79900
,39560 ,39800
,47660 ,47960
,60750 ,61150
100,69420 101,32120
97,25000 97,85000
79,30000 79,80000
,24650 ,24810
eega fólkiÖ
Hlj ómsveitar-
stjórinn Carlo
Sophia Loren ljómaði af stolti
þegar hún fylgdist með elsta
syni sínum, Carlo Ponti yngra,
stjórna synfóníuhljómsveit Los
Angeles fyrir skömmu. Eigin-
maður Sophiu Carlo Ponti og
yngsti sonurinn Edoardo voru
vitanlega einnig viðstaddir tón-
leikana. Báðir synir Sophiu
tengjast listasviðinu því Edu-
ardo er kvikmyndaframleið-
andi sem segist eiga sér þann
draum að kvikmynda óperu
Carlo Ponti yngri er orðinn hljómsveitarstjóri.
þar sem bróðir hans sæi um tónlistar-
flutning. Af Sophiu er það annars að
frétta að hún mun bráðlega leika í vís-
indakvikmynd í Bretlandi sem eigin-
maður hennar framleiðir.
Hamingjusöm fjölskylda, Sophia, Carlo og
synir þeirra tveir.
KUBBUR myTdasTgur
HERSIR
Ég áttu hræðilegan dag í
verslununum!
Það þurfit að víkka
blússuna mfna og víkka
pilsíð mitt...
.ogsvo þurftu þær líkaað
toga mig út ur
mátunarklefanuml!
-----vr
ANDRES OND
Halló! Viltu ejá nýju uppfinninguna j—■*
minaf ] * m —»l • 3) Þetta akkavél! ) 2-9
Kjötgaldravél! Sjáðu ^ bara til! ( Hérna er éq með 1 ) kíló af kjöthakki!
^
Tbr Vah Disnrv ('ompinv 4« X
DYRAGARÐURINN
STJðRNUSPA
Vatnsberinn
Þú kannar and-
legt þrek þitt í
dag og horfir á
Leiðarljós í sjón-
miður endar sál-
könnun þín með babúbabú.
Nokkrar vikur á geðdeild
framundan en þú sýndir mikla
hugdirfsku og færð prik fyrir
það.
varpinu. Því
Fiskarnir
Fiskarnir verða
spældir eins og
egg í dag. Þar fór
í perra.
Hrúturinn
Kynlífsfíkinn hrút-
ur frá Melrakka-
sléttu verður að
láta sér nægja
hottintott í dag en annars stað-
ar er rólegt. Reyndar leiðinda-
veður í Bolungarvík.
Nautið
Þú verður Gunnar
á Hlíðarenda í
dag. Vonandi
þvælist engin
Hallgerður fyrir
þér.
Tvíburarnir
Mikil kæti í merk-
inu þangað til
Friðrik segir:
„Hver rak við?“
Krabbinn
Þú verður snarp-
ur f dag og af-
köst þín með
ólíkindum.
Þ.e.a.s. í þeirri listrænu iðju að
skipta um sjónvarpsstöð með
fjarstýringunni.
Ljónið
Þú verður bald-
inn í dag.
Meyjan
Meyjan finnur
vorið rísa og
verður ör og heit
í kinnum f dag.
Þetta á einkum við um efri
kinnar.
Vogin
Þú verður
ístöðulaus í dag.
Berjast.
Sporðdrekinn
Fimmtudagar eru
frábærir. Allir út
að djamma í
kvöld.
Bogmaðurinn
Þér verða boðnar
mútur í dag en þá
spangólar þú,
enda hélstu að
sagt hefði verið að þú værir í
mútum. Þetta er allt eins og
það á að vera.
Steingeitin
Flottir skór!
I íYíí iUvfM