Dagur - 23.02.1999, Side 6

Dagur - 23.02.1999, Side 6
22- ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1999 Thyptr LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR. 54. dagur ársins - 311 dagar eftir - 8. vika. Sólris kl. 08.57. Sólarlag kl. 18.26. Dagurinn lengist um 9 mín. H APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarísíma551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opió mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku i senn. i vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin þar til 1. mars. Þá tekur við vakt í Akureyrarapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. ^.{^^rfræga. fólkið Bresku kvík- myndaverðlaunin Bresku kvikmyndaverðlaunin voru veitt á dögunum, en þau eru Oskarsverðlaun breska kvikmyndaiðnaðarins. Besta breska myndin var val- in The General sem John Boorman leikstýrir og er með John Voight í aðalhlutverki. Besti leikarinn var valinn Derek Jacobi fyrir Love Is The Devil þar sem hann leikur Francis Bacon og Julie Christie var valin besta leik- konan fyrir Afterglow, en í fyrra var hún tilnefnd til Oskarsverðlauna fyrir þetta sama hlutverk. Michael Caine fékk sérstök heið- ursverðlaun á hátíðinni en hann hefur fengið sérlega lofsamlega dóma fyrir leik sinn í Little Voice og hlaut Golden Globe verðlaunin á dögunum fyrir hlutverk sitt. Derek Jacobi og Julie Christie með verðlaunagripi sína. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 þjark 5 orða 7 fóðrun 9 sting 10 bletti 12 ástundun 14 reykja 16 klók 17 treg 18 liðug 19 mark Lóðrétt: 1 þrjóskur 2 spotti 3 digri 4 aula 6 ávöxtur 8 sokkur 11 stundum 13 ró 15 útlim 1 2 3 6 7 to ■ ■ <5 ■ 13 ■' -■ LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 feld 5 eygja 7 ólin 9 ón 10 merku 12 smár 14 öng 16 brá 17 dögun 18 vit 19 nit Lóðrétt: 1 fróm 2 ieir 3 dynks 4 hjó 6 andrá 8 leyndi 11 umbun 13 Árni 15 göt ■ GENGIfl Gengisskráning Seðlabanka íslands 22. februar 1999 Fundarg. Dollari 70,65000 Sterlp. 115,27000 Kan.doll. 47,35000 Dönskkr. 10,71000 Norsk kr. 9,26500 Sænsk kr. 8,95900 Finn.mark 13,38780 Fr. franki 12,13490 Belg.frank. 1,97320 Sv.franki 49,89000 Holl.gyll. 36,12090 Þý. mark 40,69880 Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen ,04111 5,78480 ,39700 ,47840 ,61770 írskt pund101,07120 XDR 98,04000 XEU 79,60000 GRD ,24740 Kaupg. 70,46000 114,96000 47,20000 10,68000 9,23800 8,93200 13,34620 12,09720 1,96710 49,75000 36,00880 40,57250 ,04098 5,76680 ,39580 ,47690 ,61570 100,75750 97,74000 79,35000 ,24660 Sölug. 70,84000 115,58000 47,50000 10,74000 9,29200 8,98600 13,42940 12,17260 1,97930 50,03000 36,23300 40,82510 ,04124 5,80280 ,39820 ,47990 ,61970 101,38490 98,34000 79,85000 ,24820 KUBBUR MYNDASÖGUR , J / Ef þú blandar iu? / j saman guiu og bláu færðu grænti ueturþú þagað yfir leyndarmáii? BiALS G-tm * m **■ ************ HERSIR Víkíngasvín! Gefist upp strax eða heyið dauðastríð hinna þúsund sverða! Já reynið það bara heiialausu ormapúðamir ykkar! Það mikiivægasta er að samskiptin skuli vera í lagi ANDRES OND SPORT- VERSLUN SJUKRA- HÚS DYRAGARÐURINN -t ’nnrwm-ii^in..——?;—r— - //jSu ST JÖRNUSPA Vatnsberinn Óveðrinu lokið og vatnsberar skriðnir úr híðinu, uppfullir vonar um að vorið muni einhvern tfma láta á sér kræla. Bjart yfir merk- inu og skyggni ágætt Fiskarnir Þú hittir MH- stelpuna úr spurningakeppni framhaldsskól- anna í strætó í dag og spyrð frétta. Hún mun fyrst vitna í Nietzche og Laxness, en svara síðan í bundnu máli á algebru. Hrúturinn Þú verður meget lykkelig í dag. Nautið Naut koma sterk til leiks á þessum drottins degi. Sérstaklega skuldunaut eins og forstöðu- maður sértrúarsafnaðar kallaði þau í skýringum sínum á faðir- vorinu nýlega. Tvíburarnir Tvíbbar semíklikk og raððer sikk en það er bara eins og búast má við. Varast tvíbbana næstu daga. Krabbinn Krabbinn áttar sig illa á samspili birtu og snjóa í dag. Passa að hafa sólgleraugu í hanskahólf- inu. Ljónið Þú verður skurð- læknir í dag. Meyjan Þér finnst lífið hafa torveldan til- gang í dag og sefur dálítið yfir þig því til sönnunar. Samt er það ekki alveg víst. Vogin Vogin ákveður að hressa dálítið upp á einkalífið í kvöld og dregur fram latexbúninginn. Ljótt, Ijótt sagði fuglinn. Sporðdrekinn Þú lætur eins og það sé föstudag- ur í dag og ferð á kostum í vinn- unni. Passaðu þig á kvöldinu samt. Bogmaðurinn Bogmenn bjartir til sjávar og sveita. Iðnir og talentívir í hví- vetna. Bogmenn eru bræt núna. Steingeitin Það er fátt já- kvætt um geitina að segja. Verða þessi orð því ekki fleiri.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.