Dagur - 24.02.1999, Page 6
22- MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999
LÍFIÐ í LANDINU
X^ir
DAGBOK
■ ALMANAK
MIÐVIKUDAGUR 24, FEBRÚAR. 55.
dagur ársins - 310 dagar eftir — 8.
vika. Sólris kl. 08.54. Sólarlag kl.
18.29. Dagurinn lengist um 6 mín.
■flPOTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavik í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opiö alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn..
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 virka daga og á laugardögum
frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku
er vaktin í Akureyrarapóteki og er
vaktin þar til 1. mars. Þá tekur við
vakt í Stjörnuapóteki.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
P
ín O'i
•æga fólkið
Díana og Laurence skoða skóla hans. Myndin er nú komin
á minningarumslag.
Díana heitin prinsessa er svo sannar-
lega ekki gleymd. Frímerkjahönnuður-
inn Derek Miller hefur nýlega hannað
minningaumslag um prinsessuna og þar
er að finna mynd af prinsessunni þar
sem hún leiðir Laurence Chamber.
Díana hitti Laurence, sem er þroska-
heftur, fyrir fjórum árum þegar hann
var 10 ára og hún var í heimsókn í skóla
hans. Hún faðmaði hann að sér og
leiddi hann við hönd sér meðan hún
skoðaði skólann. Myndir af þeim Díönu
komu síðan í öllum helstu heimsblöð-
unum. Myndin hefur nú ratað á sér-
stakt umslag og Laurence er ákaflega
stoltur. „Hún var vingjarnleg kona og
mjög yndisleg," segir
Laurence um prinsess-
una. „Það voru
margir ljósmyndarar
fylgdu henni. Eg held
ég vilji vera Ijósmyndari
þegar ég verð stór.“
Laurence með stækkaða
hönnun af minningar-
spjaldinu.
Laurence
og Díana
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
■ KROSSGATAN
Lárétt: 1 knippi 5 heiðvirð 7 kvendýr 9 fluga
10 hrekk 12 yfirhöfn 14 aftur 16 drepsótt 17
handsamar 18 skyn 19 fljótræði
Lóðrétt: 1 maga 2 friður 3 vörubíl 4 isskæni
6 tröllkona 8 galgopi 11 fiktar 13 krassa 15
veiðarfæri
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 þref 5 nefna 7 eldi 9 al 10 reiti 12
iðni 14 ósa 16 kæn 17 trauð 18 fim 19 mið
Lóðrétt: 1 þver 2 endi 3 feiti 4 ána 6 aldin
8 leisti 11 iðkum 13 næði 15 arm
i GENGIfl
Gengisskráning Seölabanka íslands
23. febrúar1998
Fundarg.
Dollari 72,49000
Sterlp. 117,45000
Kan.doll. 48,42000
Dönskkr. 10,70900
Norskkr. 9,16600
Sænsk kr. 8,93200
Finn.mark 13,39110
Fr. franki 12,13800
Belg.frank. 1,97370
Sv.franki 49,88000
Holl.gyll. 36,13000
Þý. mark 40,70910
Ít.líra ,04112
Aust.sch. 5,78620
Port.esc. ,39710
Sp.peseti ,47850
Jap.jen ,59890
írskt pund 101,09650
XDR 98,84000
XEU 79,62000
GRD ,24670
Kaupg. Sölug.
72,29000 72,69000
117,14000 117,76000
48,26000 48,58000
10,67900 10,73900
9,14000 9,19200
8,90600 8,95800
13,34950 13,43270
12,10030 12,17570
1,96760 1,97980
49,74000 50,02000
36,01790 36,24210
40,58270 40,83550
,04099 ,04125
5,76820 5,80420
,39590 ,39830
,47700 ,48000
,59700 ,60080
100,78270 101,41030
98,54000 99,14000
79,37000 79,87000
,24590 ,24750
KUBBUR
MYNDASÖGUR
ég er að rætóa \ Hvers vegna hefdur
maura tii að } þú að einhver vt| *
seija sem l raaw gætudyr?
gæludýr
HERSIR
Hér hef ég
dregið línu á
jörðina!
,4
Ef þú ferð yfir
þessa línu, ertu
í vondum
málum!
Láttu Hersirvera, mamma,
hann er bara að verða
brjálaður!
ANDRES OND
DYRAGARÐURINN
STJÖRNUSPA
Vatnsberinn
Þú verður mál-
gefinn í dag en
það er hreint ekki
gott þar sem þú
hefur tiltölulega lítið fram að
færa. Laga þetta.
Fiskarnir
Þú færð þér
Hubba Bubba
tyggjó í dag en
þá segir Jens:
„Mér finnst Snickers besta
súkkulaðið."
Hrúturinn
Þú verður á báð-
um áttum í dag.
Það er oft svo-
leiðis þegar
vinnuvikan er
hálfnuð.
Nautið
Þú ferð í heila-
skurðaðgerð í
dag en svo und-
arlega vill til að
læknarnir finna ekki heilann.
Hann hlýtur að vera á óhefð-
bundnum stað í þínu tilviki.
Tvíburarnir
Þú verður skel-
eggur í dag en
það sama er ekki
hægt að segja
um bróður þinn. Hann verður
fúleggur.
Krabbinn
Þér finnst gaman
í vinnunni í dag
sem er alvarlegt.
Þú hlýtur að vera
með hita. Farðu
heim.
Ljónið
Þú verður ská-
skotinn í dag.
Meyjan
Meyjan hrein og
tær og fingur og
olnbogar....
Vogin
Nú hefur kallinn
klikkað á tveimur
rómantískum
dögum tvær
helgar í röð. Fyrst var það Val-
entínus og svo síðast konudag-
urinn. Spurning um nýjan kall?
Sporðdrekinn
Þú verður Bogi
Sævarsson í dag.
Hljómar spenn-
andi.
Bogmaðurinn
Þú verður stál-
sleginn í dag.
Steingeitin
Kona í merkinu
sem heitir Jón en
hefur alltaf verið
með móral út af
nafninu sinu ákveður að kaupa
melónur í dag fyrir klink sem
hún hefur safnað í krukku
hægra megin í efstu eldhúshill-
unni. Annars er rosalega rólegt.