Dagur - 27.02.1999, Blaðsíða 14
14r-l,AUGARDAGUR 27. F E B R tí A R 1999
DAGSKRÁIN
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Myndasafnið. Óskastígvélin hans
Villa, Stjörnustaðir og Úr dýrarík-
inu. Gogga litla (11:13). Bóbó
bangsi og vinir hans (11:30).
Malla mús (2:26). Töfrafjallið
(42:52). Ljóti andarunginn
(15:52). Tilvera Hönnu (3:5).
10.35 Þingsjá.
10.55 Skjáleikur.
12.00 Heimsbikarmót á skíðum. Sýnt
verður frá keppni í bruni kvenna í
Áre í Svíþjóð.
14.10 Auglýsingatími-Sjónvarps-
kringlan.
14.25 Þýska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Hansa Rostok og
Bayern Munchen.
16.15 Leikur dagsins. Sýnd verður
upptaka frá leik Lemgo og Nettel-
stedt í þýsku úrvalsdeildinni í
handknattleik.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Einu sinni var... (17:26). Land-
könnuðir.
18.30 Úrið hans Bernharðs (3:12)
(Bernard’s Watch).
19.00 Fjör á fjölbraut (5:40) (Heartbr-
eak High VII).
19.50 20,02 hugmyndir um eiturlyf.
Aðdáendur Enn einnar stöðvarinnar fá
enn einn þáttinn tii að gleðjast yfir.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Lottó.
20.50 Enn ein stöðin.
21.20 Ishtar (Ishtar) Bandarísk bíó-
mynd frá 1987 um tvo hæfileika-
snauða söngvara og lagasmiði
sem freista gæfunnar í Marokkó
og flækjast þar inn í dularfulla at-
burðarás. Leikstjóri: Elaine May.
Aðalhlutverk: Warren Beatty,
Dustin Hoffman, Isabelle Adjani
og Charles Grodin.
23.15 Strákarnir í hverfinu (Boyz N the
Hood). Bandarísk bíómynd frá
1991. Sjá kynningu.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
01.10 Skjáleikur.
09.00 Meðafa.
09.50 Dagbókin hans Dúa.
10.15 Finnur og Fróði.
10.30 Krilli kroppur.
10.45 Snar og Snöggur.
11.10 Sögur úr Andabæ.
11.35 Úrvalsdeiidin.
12.00 Alltaf í boltanum.
12.30 NBA-tilþrif.
13.05 HHh Rikki ríki (e) (Richie Rich).
1994.
14.45 Enski boltinn.
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 60mínúturll.
18.30 Glæstar vonir.
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Ó, ráðhús! (5:24) (Spin City 2).
20.35 Seinfeld (20:22).
21.05 Herbergi Marvins (Marvin’s
Room). Hér sýna nokkrir helstu
leikarar samtímans stórleik í
áhrifaríkri mynd um tvær mjög
ólíkar systur, Bessie og Lee, en
það hefur aldrei verið kært á milli
þeirra. Þegar Bessie fær mjög vá-
legar fréttir frá lækni sínum verður
það til þess að Lee flytur til henn-
ar með syni sína tvo en annar
þeirra er vandræðagemlingurinn
Hank. Aðalhlutverk: Meryl Streep,
Diane Keaton, Leonardo DiCaprio
og Robert De Niro. Leikstjóri:
Jerry Zaks.1996.
22.45 Skólaskens (High School High).
Gamanmynd um kennarann Ric-
hard Clark sem segir skiliö við ör-
yggið í Wellington-skólanum þar
sem pabbi hans er skólastjóri og
fer að kenna við niðurníddan
skóla þar sem allt er á heljarþröm.
Aðalhlutverk: Jon Lovitz, Tia Car-
rere og Louise Fletcher. Leikstjóri:
Hart Bochner.1996.
00.10 Lífsbarátta (e) (Staying Alive).
1983.
01.45 Húöflúrið (e) (A Sailors Tattoo).
1994. Stranglega bönnuð börn-
um.
03.10 Dagskrárlok.
FJOLMIBLARYNI
BJÖRN
ÞORLÁKSSON
Analferð og
auglýsingar
Nú er Bleik brugðið. Fréttaskýringaþátturinn 60
Minutes hefur verið skemmdur með auglýsing-
um á milli atriða. Mikil synd er að jafngott efni,
sem í holdgervingu Andy Rooneys og fleiri góðra
manna hefur tekið með gagnrynum hætti á heimi
auglýsingamennskunnar, sé nú selt undir auglýs-
ingaskrumið. Einfaldlega þrælfúlt. A Islandi, þar
sem engin hefð er fyrir því að þættir, leikrit eða
annað efni sé eyðilagt með auglýsingum. Nóg er
að sjá þær á milli liða.
Alkunna er að varla er hægt að fylgjast lengur
með íþróttaviðburðum vestan hafs vegna auglýs-
ingahléa. NBA, Super Bowl, hvað sem er, nánast
enginn tími er til að keppa í íþróttunum því alls
konar drasl verður að selja. Þetta er hins vegar
veruleiki sem íslendingar hafa sloppið að mestu
leyti við. Til þessa.
PS: Þakkir til 19-20 á Stöð 2 fyrir að hafa leyft
áhorfendum að skyggnast um í rassgatinu á ein-
hverjum Ingvari held ég að hann hafi heitið. Far-
ið var með myndavélina í ristilspeglun sl. mánu-
dag og eins og kynnirinn sagði. Fátítt er að al-
menningi gefist tækifæri á að fara í svona ferða-
lag. En hvern langar líka til þess!?
PPS: Feitt prik fær Stöð 2 hins vegar fyrir Fóst-
bræður. Auðvitað dálítið mistækir (og hvernig
haldiði að það sé að vera í sporum Spaugstofunn-
ar að halda úti vikulegu gríni allan veturinn) en
hreint frábærir heilt yfir. Takk fyrir fóstrið.
Skjáleikur.
16.00 Evrópukeppnin í körfubolta .
Bein útsending frá landsleik ís-
lands og Litháens í D-riðli.
18.00 Jerry Springer (e) (The Jerry
Springer Show).
18.40 Star Trek (e) (Star Trek: The Next
Generation).
19.25 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e)
(Kung Fu: The Legend Continu-
20.10 Valkyrjan (11:22) (Xena:Warrior
Princess).
21.00 Hálendingurinn (The Highland-
er). Spennumynd um Hálending-
inn Connor MacLeod sem berst
við óvin sinn, hinn alræmda Krug-
an. Uppgjör þessara ódauðlegu
bardagamanna fer fram á Man-
hattan á því herrans ári 1986 en
sigurvegarans bíða áður óþekkt
völd. Rétt er að vekja sérstaka at-
hygli á stórfenglegum bardagaat-
riðum. Leikstjóri: Russell Mulcahy.
Aðalhlutverk: Christopher Lamb-
ert, Sean Connery, Clancy Brown,
Roxanne Hart og Beatty Edn-
ey.1986. Stranglega bönnuð
börnum.
22.55 Hnefaleikar - Felix Trinidad (e).
Útsending frá hnefaleikakeppni í
New York í Bandaríkjunum. Á
meðal þeirra sem mætast eru Fel-
ix Trinidad, heimsmeistari IBF-
sambandsins í veltivigt, og Pernell
Whitaker.
00.55 Ósýnilegi maðurinn 3. (Butt-
erscotch 3).
12:00 Með hausverk um helgar.
16:00 Pennsacola, 1. þáttur. (e)
17:00 Bíó bak við tjöldin með Völu Matt.
17:40 Colditz (e).
18.40 BÍÓ-magasínið.
20:30 Já, forsætisráðherra, 8. þáttur.
21:10 Allt í hers ,15. þáttur.
21:35 Svarta naðran á miðöldum. 2. þátt-
ur. Ný syrpa.
22:05 Fóstbræður.
23:05 Bottom, 8. þáttur.
23:40 Dagskrárlok.
AKSJÓN
21:00 Kvöldljós. Kristilegur umræðu-
þáttur frá sjónvarpsstöðinni
Omega.
HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Saknar norrænu stöðvanna
„Þetta er allt saman ágætt.
Maður verður bara að kunna að
slökkva," segir Erna Hauksdótt-
ir, framkvæmdastjóri Samtaka
ferðaþjónustunnar, aðspurð
hvernig henni þykir hafa tekist
til þann tfma sem liðinn er frá
því einokun Ríkisútvarpsins var
afnumin á öldum ljósvakans.
Sjálf segist hún vera fréttafíkill
og byrja nær hvern dag með því
að hlusta á morgunfréttir og á
sem flesta fréttatíma, bæði í út-
varpi og sjónvarpi. Hinsvegar
segist hún sakna þess að geta
ekki lengur fylgst með efni nor-
rænu sjónvarpsstöðvanna á
Breiðbandinu. Þar sé mikið af
góðu efni sem áhugavert sé að
fylgjast með að ógleymdum
íþróttum. Þá finnst henni fram-
boð af bíómyndum á sjónvarps-
stöðvunum ekki sem skyldi og
fátt um fína drætti í þeim efn-
um. Hún bregst við þvf með því
að velja sér sjálf bíómyndir á
myndbandaleigum þegar svo
ber undir. Hinsvegar hefur ver-
ið svo mikið að gera hjá Ernu
við undirbúning Góugleðinnar í
tilefni af 10 ára afmæli bjórsins
að ljósvakamiðlarnir hafa þurft
að mæta afgangi. Þessutan sé
enginn tími aflögu til að fýlgjast
með þeim í vinnunni. Af ein-
stökum útvarpsrásum sé það
einkum efni á Rás 1 sem höfð-
ar einna mest til hennar þegar
hún hefur næði til að Ieggja eyr-
un við hlustir. Þar séu á dagskrá
ýmsir viðtalsþættir svo ekki sé
minnst á leikritin sem hún hef-
ur gaman af að hlusta á.
Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri
Samtaka ferðaþjónustunnar.
mtmxME
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík að morgni dags.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík að morgni dags.
8.45 Þingmál.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Vegir liggja til allra átta. Lokaþáttur um íslend-
ingafélög erlendis.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Til allra
14.30 Hinn friðlausi snillingur. Um æviferil Augusts
Strindbergs og sögur hans.
15.20 Jacqueline du Pré.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál.
16.20 Heimur harmóníkunnar.
17.00 Saltfiskur með sultu.
18.00 Minningin um Jónas.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
20.00 Úr fórum fortíðar.
21.00 Óskastundin.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les
(24).
22.25 Smásaga vikunnar, Lögmál árstíðanna:
„Sumar“. eftir Andra Snæ Magnason.
23.00 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Tónlist eftir Johannes Brahms.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morg-
RÁSut90,l/99,9
0.10 Inn í nóttina.
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
3.00 Glataðir snillingar.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
7.00 Fréttir.
7.03 Morguntónar.
8.00 Fréttir.
8.07 Laugardagslíf.
9.00 Fréttir.
9.03 Laugardagslíf.
10.00 Fréttir.
10.03 Laugardagslíf.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni.
15.00 Sveitasöngvar.
16.00 Fréttir
16.08 Stjömuspegill.
17.00 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvaktin. Guðni Már Henningsson stendur
vaktina til kl. 2.00
24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í
lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12,16, 19 og 24. ítarleg
landveðurspá á rás 1: kl. 6.45,10.03,12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug-
lýsingar laust fyrir kl. 9.00,10.00,11.00,12.00,
13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98.9
9.00 Edda Björgvinsdottir og Helga Braga Jóns-
dóttir með létt spjall. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Léttir blettir. Jón Ólafsson.
14.00 Halldór Backman með létta laugardags-
stemningu.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Umsjón Sigurður
Rúnarsson.
23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson.
3.00 Næturhrafninn flýgur.
Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
Stjaman leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00 - 12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00 -
Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir
með létt spjall á Bylgjunni kl. 09.00.
16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 -
18.00 Prímadonnur ástarsöngvanna. 18.00 - 24.00
Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00 - 09.00 Nætur-
tónar Matthildar.
KLASSÍK
FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
GULL FM 90,9
9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00
Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Haraldur Gísla-
son 21:00 Bob Murray
FM957
11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-19 Laugar-
dagssíðdegi með Birni Markúsi. 19-22 Maggi
Magg mixar upp partýiö. 22-02 Jóel Kristins - leyf-
ir þér að velja það besta.
X-ið FM 97,7
12.00 Mysingur. Máni. 16.00 Kapteinn Hemmi.
20.00 Skýjum ofar (drum & bass). 22.00 Mipistry
of sound (heimsfrægir plötusnúðar). 23.00 ítalski
plötusnúðurinn.
MONO FM 87,7
10-13 Þjóðarsportiö með Dodda litla og Sigmari Vil-
hjáls. 13-16 Sveinn Waage. 16-18 Henný Arna. 18-
20 Haukanes. 20-22 Boy George. 22-02 Þröstur.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan
sólarhringinn.
D^wr-
YMSAR STOÐVAR
VH-1
6.00 Breaktast in Bed 9.00 Greatest Hits Of... 9.30 Talk Music
10.00 Something for the Weekend 11.00 The VH1 Classic Chart
12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-up Video
14.00 American Classic 15.00 The VH1 Album Chart Show 16.00
80s Hits Weekend 20.00 The VH1 Disco Party 21.00 The Kate &
Jono Show 22.00 Bob MillS’ Bíg 80's 23.00 VH1: Spice 0.00 Midnight
Special 1.00 80sHitsWeekend
THE TRAVEL
12.00 Go 212.30 Secrets of India 13.00 Aspects of Life 13.30 The
Flavours of France 14.00 Floyd on Spain 14.30 Judi & Gareth Go
Wild in Africa. 15.<X) Trans-Siberian Rail Joumeys 16.00 Across the
line - the Americas 16.30 Earthwalkers 17.00 Dream Destinations
17.30 Hoíiday Maker! 17.45 Holtday Maker! 18.00 The Flavours of
France 18JJ0 Go 219.00 An Aeríal Tour of Britain 20.00 Aspects of
Life 20.30 Caprice's Travels 21.00 Trans-Siberian Rail Joumeys
22.00 Across the Line - the Americas 22.30 Holiday Maker! 22.45
Hoiiday Maker! 23.W) Earthwalkers 23.30 Dream Destinations 0.00
Closedown
NBC Super Channel
5.00 Far Eastern Economic Review 5.30 Europe This Week 6.30
Cottonwood Christian Centre 7.00 Asia This Week 7.30Workirtg
with the Euro 8.00 Europe This Week 9.00 Dot.com 9.30
Storyboard 10.00 Far Eastern Economic Review 10.30 The
McLaughlin Group 11.00 Super Sports 15.00 Europe This Week
16.00 Working with the Euro 16.30 The McLaughlin Group 17.00
Storyboard 17.30 Dot.com 18.00 Time and Again 19.00 Dateline
20.00 Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night With Conan
O'Brien 22.00 CNBC Super Sports 0.00 Dot.com 0.30 Stotyboard
1.00 Asia in Crisis 1.30 Working with the Euro 2.00 Time and Again
3.00 Dateline 4.00 Europe This Week
Eurosport
7.30 Xtrem Sports YOZ - Youth Only Zone 8.30 Biathlon: Workf C14) in
Lake Placid, USA 9.30NordicSkiing: WoridChampionshipsinRainsau,
Austria 12.00 Alpine Skiing. Worki Cup in Are. Sweden 12.30 Alpine
Skiing: World Cup in Are. Sweden 13.30 Nordic Skiing: World
Championships in Ramsau, Austria 14.00 Biathlon: World Cup ín Lake
Placid, USA 14.45 Nordic Sköng: World Championshþs in Ramsau,
Austria 15.00 Nordic Skíing: World Championships in Ramsau, Austria
15.30 Nordic Skiíng: World Championships in Ramsau. Austria 16.00
Biathlon: Worid Cup in Lake Placid, USA16.45 Afpine Skiing: World Cup
in Ofterschvvang. Germany 17.45 Tennis: WTA Tournament in Paris,
France 1C.00 Tennis: ATP Tournament in London, Great Britain 20.30
Tennis: ATP Tournament m London, Great Britam 21.00 Boxmg:
Intemational Contest 22.00 StockCar: Super Indoor Stock-Car in Paris-
Bercy, France 23.00 Bowling: International Competition 0.00 DartsiThe
Master of Masters in Bingen'Rhein, Germany 1.00 Close
HALLMARK
7.00 Doubie Jeopardy 8.30 The Love Letter 10.10 The Old Curiosity
Shop 11.40 The Old Curiosity Shop 13.15 Go Toward the Light
14.50 The Echo of Thunder 16.25 Under V/raps 18.00 Down in the
Delta 19.50 Looking tor Miracles 21.35 Glory Boys 23.20 Go Toward
the Light 0.50 Eversmile, New Jersey 2.20 Crossbow 2.50 Down
intheDelta 4.40 Under Wraps
Cartoon Network
5.00OmerandtheStarchild 5.30 The Magic Roundabout 6.00 The
Tidíngs 6.30 Blínky Bítl 7.00Tabaluga 7.30 Sylvester and Tweety
8.00 The Powerpuff Girts 8.30 Animaniacs 9.00 Dexters
Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.30 I am Weasel 11.00
Beetlejuice 11.30 Tom and Jerry 12.00 Action Adventure Weekend
21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Girls
22.30 Dexter's Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.30 I am
Weasel 0.00Scooby Doo 0.30TopCat I.OOTheRealAdventures
of JonnyOuest 1.30SwatKats 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the
Starchild 3.00 Bfinky BiH 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30
Tabaluga
BBC Prime
5.30 The Leaming Zone 6.00 BBC World News 6.25 Prime
Weather 6.30 Noddy 6.45 Wham! Bam! Strawberry Jam! 7.00
Jonny Briggs 7.15 Smart 7.40 Blue Peter 8.05 Get Your Own Back
8.30 Out of Tune 9.00 Dr Who: Underworid 9.30 Style Challenge
10.00 Ready. Steady, Cook 10.30 Raymoncfs Blanc Marige 11.00
Ainsley's Meals in Minutes 11.30 Madhur Jaffrey s Far Eastem
Cookery 12.00 Style Challenge 12.25 Prime Weather 12.30 Ready,
Steady, Cook 13.00 Animal Hospital 13.30 EastEnders Omnibus
15.00 Camberwick Green 15.15 Blue Peter 15.35 Get Your Own
Back 16.00 Just William 16.30 Top ol the Pops 17.00 Dr Who:
Underwortd 17.30 Looking Good 18.00 Animal Dramas 19.00 Are
You Being Served? 19.30 Victona Wood 20.00 Harry 21.00 BBC
Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 Shooting Stars 22.00 Top
of the Pops 22.30 Comedy Nation 23.00 All Rise for Julian Clary
23.30 Lafer with Jools 4.30 The Learning Zone
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 A Lizard s Summer 11.30 Alchemy in Light 12.00 The Shaik
Files: the Fox and the Shark 13.00 Amate 14.00 Puma: Lions of the
Andes 15.00 Animal ER 16.00 Elephant Joumeys 17.00 The Shark
Files; the Fox and the Shark 18.00 Puma: Lions of theAndes 19.00
Extreme Earth: Volcano Island 19.30 Extreme Earth: Earthquake
20.00 Nature's Nightmares: Piranha! 20.30 Nature's Nightmares:
Nuisance Alligators 21.00 Survivors: the Abyss 22.00 Channel 4
Origlnals: Volcanic Eruption 23.00 Naturaf Bom Kiliers: Líons of the
Kalahan 0.00 Shipwrecks: Search for the Battleship Bismarck 1.00
Survivors: the Abyss 2.00 Channel 4 Originals Volcanic Eruption
3.00 Natural Bom KiHers: Lions of fhe Kalahari 4.00 Shipwrecks
Search for the Battleship Bismarck 5.00 Close
Discovery
8.00 Bush Tucker Man 8.30 Bush Tucker Man 9.00 The Diceman
9.30 The Díceman 10.00 Beyond 2000 10.30 Beyond 2000 11.00
Eco Challenge 9712.00 Disaster 12.30 Disaster 13.00 Legends of
History 14.00 Best of British 15.00 The Dinosaurs! 16.00 Flightpath
17.00 ACentury of Warfare 18.00 A Centuty of Warfare 19.00 Super
Struclures 20.00 Natural Disasters 20.30 Natural Disasters 21.00
Shoot toThrill 22.00 Forensíc Detectives 23.00 A Century of Warfare
0.00 A Century of Warfare 1.00 Weapons of War 2.00Close
MTV
5.00 Kickstart 8.30 SnowbaH 9.00 Kickstart 10.00 Top 100 of the
90's Weekend 15.00 European Top 20 17.00 News Weekend
Edition 17.30 MTV Movie Special 18.00 So 90s 19.00 Dance Floor
Chart 20.00 The Grind 20.30 Singled Out 21.00 MTV Live 21.30
Celebrify Deathmatch 22.00 Amour 23.00 Saturday Night Music Mix
2.00 Chiil Out Zone 4.00 Night VkJeos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 Showbiz Weekly 10.00 News on the Hour 10.30
Fashion TV 11.00 News on the Hour 11.30 Week in Review 12.00
SKY News Today 13.30 Global Village 14.00 SKY News Today
14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 Westminster
Week 16.00 News on the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live at
Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the
Hour 20.30 Westminster Week 21.00 News on the Hour 21.30
Global Vitlage 22.00 Prímetíme 23J30 Sportslíne Extra 0.00 News
ontheHour 0.30 Showbiz Weekly 1.00 Newson the Hour 1.30
Fashion TV 2.W) News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00
News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour
4.30 Global Village 5.00 News on the Hour 5.30 Showbiz Weekly
CNN
5.00 World News 5.30 InskJe Eur.r. ...... .e-. -
Moneyline 7.00 Workf News 7.30 Wortd Sport 8.00 Worid News
8.30 Worid Business This Week 9.00 World News 9.30 Pinnacle
Europe 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News
11.30 News Update/7 Days 12.00 Worid News 12.30 Moneyweek
13.00 News Update/World Report 13JJ0 Wortd Report 14.00 World
News 14.30 CNN Travel Now 15.00 World News 15.30 World Sport
16.00 World News 16.30 Your Health 17.00 News Update/ Larry
King 17.30 Larry King 18.00 World News 18.30 Fortune 19.W) Wortd
News 19.30 Worid Beat 20.00 WorkJ News 20.30 Style 21.00 World
News 21.30 The Artclub 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00
CNN Wortd View 23.30 Global View 0.00 World News 0.30 News
Update/7 Days 1.00 The World Today 1.30 Diplomatic License
2.00 Larry King Weekend 2.30 Larry King Weekend 3.00 The
Worid Today 3.30 Both Sides wíth Jesse Jackson 4.00 World News
4.30 Evans, Novak. Hunt & Shields
Omega
10.00 Barnadagskrá. (Krakkar gegn glœpum, Krakkar á
ferö og flugi, Gleóistöðln, Þorpiö hans Villa, Ævlntýri í
Þurragljúfrl, Háaloft Jönu). 12.00 Blandaö efnl. 14.30
Barnadagskrá (Krakkar gegn glœpum, Krakkar á ferö
og flugi, Gleöistöðin, Þorpið hans Villa, Ævlntýrl í
Þurragljúfri, Háaloft Jönu, Staðreyndabanklnn, Krakkar
gegn glaopum. Krakkar á ferö og flugl, Sönghornið,
Krakkaklúbburlnn, Trúarbær). 20.30 Vonorljós. Endur-
tekið frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central
Baptlst kirkjunnar með Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drott-
in (Praise tho Lord).