Dagur - 13.03.1999, Blaðsíða 3

Dagur - 13.03.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 - 19 X^íit 1 n *> . i Með Landnámu inn í 21. öldina Qteesílegur aldamótabæklingur Landnámu er komínn út. Náttúruvænar ævíntýraferðír fram tíl ársíns 2001 Ævintýraferðin til Ekvador, Galapagoseyja og í Amasón regnskóginn endurtekin 17. október. Aðeins 10 sæti laus. Minnesota - Náttúruparadís fyrir fjölskylduna. ^ Dvöl í sumarhúsum í vatnalandinu Ely. . ál Hundasleðaferð til Grænlands með Ara Trausta 10. apríl. Metnaðarfullar menningarferðir í sumar til Eistlands, Lettlands og Litháens, Grikklands, Frakklands og Spánar. Náttúruvænar aldamótaferðir til Madagaskar og Máritíus, Patagóníu og Eldlands og til Papúa - Nýju Gíneu. Með Síberíuhraðlestinni um Rússland, Mongólíu og Kína. Landnáma á Norðurlandi ! Ferðakynning Landnámu verður á Fosshóteli Kea þriðjudaginn 16. mars kl. 20.30. Ari Trausti Guömundsson kynnir heimsleiöangra Landnámu í máli og myndum. Allir velkomnir. • ■ «

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.