Dagur - 13.03.1999, Blaðsíða 18

Dagur - 13.03.1999, Blaðsíða 18
34 - LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 reglumeðlimir," sagði Guðmunuur vigmr. Frímúrarareglan hleypir ekki bara alls ekki konum að, heldur er mjög ströng á innvígslu karla. I atkvæðagreiðslum um inngöngu nýs reglubróðurs nægir að einn bróðir sé á móti til að vonbiðillinn sé úti í kuldanum. I atkvæðagreiðslum eru not- aðar hvítar og svartar kúlur og er lýðræð- ið með þeim hætti að allar verða þær að bera sama Iitinn til að umsókn geti talist samþykkt. Frímúrarar mótmæltu því harðlega að vísað væri í skil^nði um að samkomuhús yrðu að standa öllum opin og bentu á vaxandi fjölda undanþága. Sérstaklega bentu þeir á að undanþegin væru orlofs- heimili I'aunþegasamtaka, þar sem ekki yrði talið að um væri að ræða byggingar reknar til almenningsnota. Þeir nefndu einnig barnaheimili og væri útlokuð lög- skýring að leggja fasteignaskatt á barna- heimili „þó að börn ákveðins hóps manna hefðu þar ein aðgang“. Hæstiréttur klofnaði Frímúrarar sögðu að fasteignin væri fé- lagsheimili Frímúrarareglunnar, eignin væri „miðstöð og grundvöllur allrar aðal- starfsemi hennar og alger forsenda fyrir sjálfstæðri tilveru hennar". Þótt enginn ætti heimtingu á inngöngu í regluna og hún ræki ekki áróður til að afla meðlima, væri bræðralag manna og mannrækt grundvallaratriði hjá reglunni. Sparnaðarnefnd, Gjaldheimtan, borgar- yfirvöld, yfirfasteignamatsnefnd og borgar- fógeti féllu ekki fyrir mannræktar- og bræðralagshugsjónum frímúrara; hinn Iok- aði félagsskapur útvaldra karlmanna ætti ekki heimtingu á undanþágu frá fasteigna- skatti. Málið kom til kasta Hæstaréttar um svipað leyti og þjóðin öll spurði: Hvað varð af Geirfinni Einarssyni? Forvitnilegt að hafa það í huga að á þessum tíma var æðsti Ieiðtogi frímúrara, stórmeistari regl- unnar, sjálfur saksóknari ríkisins Valdimar Stefánsson, sem nýlega var tekinn við tigninni af Asgeiri Ásgeirssyni forseta. Þá má nefna að á þessum tíma var borgarlög- maður frímúrarinn Páll Líndal. Meirihluti Hæstaréttar, Benedikt Sig- uijónsson, Einar Arnalds og Logi Einars- son, dæmdi að Frímúrarahöllin væri ekki félagsheimili. Minnihlutann mynduðu þeir Magnús Þ. Torfason og prófessor Arnljótur Björnsson. Þeir litu til þess að frímúrarar hefðu lýst því yfir að fasteign- in væri „eingöngu notuð til funda- og samkomuhalds fyrir Frímúrararegluna“ og vildu fella lögtakið úr gildi. En meiri- hlutinn ræður og Frímúrarareglan tapaði. C'!doijj(jjss/\ j pBjs|9qBp!8jg b jba pBq '!PJ!JP!1M! pBjS|a|/\| e ppas !pjaq xe|8|/\| Á9|ubjs ps ijjætj bjsbpjs i j6bs jba e60|6uey j 'uossjeujg mAp|eg o j 'n|s/iss9Ujy j ddsjqeuueuieunjH J!pun Bjfeq ||ofjje6u!|J9>| '6 !pj!jn|6is b BUJUJBy sppiujoq BJO[jsepujæAj|uiBjj b[669aj jbuub ‘uupnpeiu ja uossuuppng jjaqoy '8 jjssAj u!|ps mas P!P|bjjs z jbs9s6o/\ 'g syi9j ssatj nöujuuam jn peAquis eufe pe pepæ mmpijeq jg mnpugi zv bjj suubuj 009 mn jn|9j ppojq |6jaq npuspg je >npj mss jeq ‘mnpjofjjs9/\ 9 !j!pe6u!uu9m je pu^mdiAs ejs6 pe J9 jeuuuBpjjBqppfq >jejuu| q ye ejsæu e p||æmjen>|gj!U)su>| eddn epieq je6u|A96u!q nunm jetj us jpjejjssujeAesph J jujeAesgh e pfq !po6e6uiuj9AS9f| J!96joq -1? sspsjon uepjou ‘pjofje6e>is uepjaAue -jsne pja ofs j jn jn6ua6 mss !pjgq jpq ejjam ZOZ J3 ipjgqjepjpd '£ 'jepjBfjsujeA 6o -jem|e>is !||!m J9 6o p6ua| e 'm>| n Js ‘n|sfejepuejjsepjeg j jn6aA||efj |js6u9| J9 !p!9qeuuem6u!c| 'Z 'snpue|si uoips 'uosb6|9h ba|ps mn oas !P0 m9S JBm|efH -n|pg jba peq 'i e6u!pj!judoA !6e|9jdne>| (pjAjs jujeuie 6o sueq ije 6o ipjqeujon j ujgn e p9fjss6B|9jdne>| jba ‘sjppnen J!pej ‘uossjppnen Jnmu6sy , '!>|J!A|9A js uossjeug 's !|sjg 6o !S9uej>|v e jnpiwsejeq J9 uossiæsjy uueqpp, ')!9Asn6unj Ji)!9q mss jbc| ‘!pj!je6e>is! !dd9jqBpBjss6u!)Xq e|me6 wnwq j jg jn>|æ|!mjeA , 'pX9jn>|v b sue|p>|seiuu9|A| uejS!amB|9>|s jba lönjBJB i mss suis eujéu|B jnuosjeuos J9 uosspunmpng jnpjnö^s , nuiN mn jnmneja g;Be| nöuns ubjsjs 6o !AXg , JJOrts I sönnI DOMSMAL „Menn geta orðið meðlimir án tillits til stjórnmálaskoð- ana og þjóðernis, enda er bræðralag manna eitt af grundvallaratrið- um reglunnar svo og önnur sjónar- mið, sem stuðli að mannrækt, bæði þjóðfélagslega og sið- ferðilega skoðað," sagði Gunnar J. Möller í máli sem á yfirborðinu snérist um fast- eignaskatt, en undir niðri um eðli Frímúrarareglunnar á ís- landi. Árið 1973 ákvaðu borgaryfirvöld og Gjaldheimtan í Reykjavík að framvegis skyldi leggja fasteignaskatt á Frímúrara- höllina við Skúlagötu 53-55, sem þá var nýlega reist og tekin til notkunar undir leynilegar samkomur hinnar umdeildu frímúrarareglu. Þessu undu frímúrarar ekki. Þeir höfðu fengið skattinn felldan nið- ur árið áður - sögðu að fasteignin væri fé- lagsheimili og þar með undanþegin fast- eignaskatti. Fannst þeim að þeir ættu að sleppa við skattinn eins og gilti með önn- ur félagsheimili og t.d. barnaheimili. En Gjaldheimtan stóð hörð á sínu frammi fyrir hinum félagslyndu reglubræðrum og Þorsteinn Thorarensen borgarfógeti (tengdafaðir Davíðs Oddssonar) úrskurð- aði að kröfu Gjaldheimtunnar lögtak til tryggingar skuldinni í febrúar 1974. Frímúrarar, með Gunnar J. Möller lög- fræðing í broddi íylkingar (hann varð síð- ar stórmeistari frímúrarareglunnar og var forveri Davíðs Oddssonar í starfi fram- kvæmdastjóra Sjúkrasamlags Reykjavík- ur), undu þessu ekki og áfrýjuðu Iögtak- inu til Hæstaréttar. Borgarfógeti hafði úr- skurðað um lögtakið á grundvelli þess að fasteign frímúrara gæti ekki fallið undir undanþáguákvæði 5. greinar laga frá 1972, þess efnis að undanþegin fast- eignaskatti væru „félagsheimili og sam- komuhús, sem ekki eru rekin í ágóða- skyni.“ Þegar málið kom fyrir Hæstarétt Stefán og Eyvi. Fyrir tæpum áratug sungu þeir kumpánar, Stefán Hilmars- son og Eyjólfur Kristjánsson, saman lag sem var framlag íslands í Eurovision. Hvað hét lagið? Landlæknirinn. Sigurður Guðmunds- son tók við embætti landlæknis seint á síðasta ári. Hver er afi hans og alnafni, landsþekktur skólamaður á fyrri hluta aldarinnar? Frímúrarahöllin við Skúlagötu: Félagsheimili áhugamanna um bræðralag og mannrækt eða lokuð mið- stöð félagsskapar útvaldra karlmanna? hljóðaði rukkunin uppá um eina milljón króna að núvirði, með vöxtum. Jafn opið og barnaheimili! 14. febrúar 1973 ritaði þá nýorðinn borg- arstjóri Reykjavíkur, Birgir Isleifur Gunn- arsson, Frímúrarareglunni bréf og til- kynnti reglubræðrum að framvegis yrði lagður fasteignaskattur á Skúlagötuhúsið. Greinargerð fyrir þessari ákvörðun kom fram í erindi svonefndrar Sparnaðar- nefndar Reykjavíkur til borgarráðs frá mánuðinum áður. Frfmúrarar skutu þá málinu til yfirfasteignamatsnefndar, en töpuðu; fasteignaskatturinn skyldi greidd- ur. Skattyfirvöld voru með sitt á hreinu; samkomuhús teljast aðeins þau húsa- kynni sem standi almenningi opin til þess að njóta þar fræðslu, lista og skemmtunar og félagsheimili teljast aðeins þau sam- komuhús, sem reist hafa verið og viður- kenningu hafa hlotið sem slík. Guð- mundur Vignir Jósefsson, lögfræðingur og síðar gjaldheimtustjóri, var ekki í vafa um að Frímúrarahöllin væri ekki sam- komuhús í þess orðs eiginlegri merkingu: „Til þess þyrfti það að vera opið almenn- ingi, en það er aðeins opið meðlimum Frímúrarareglunnar og fer því fjarri, að hver og einn geti fengið inngöngu í þann félagsskap. T.d. geta konur ekki orðið í Skagafirði. Herdís Björnsdóttir á Varmalæk í Skagafirði lokaði verslun sinni um síðustu áramót eftir áratuga- langan rekstur. Hvar nákvæmlega í Skagafirði er Varmilækur? Á Vesturlandi. Jóhann Ársælsson náði 1. sæti í prófkjöri Samfylkingar á Vesturlandi um sl. helgi og Gísli S. Ein- arsson 2. sæti. Báðir eru þeir iðnaðar- menn, en í hvaða greinum? Halldór í pontu. Hver var faðir Hall- dórs Ásgrímssonar utanrlkisráðherra og hvar var hann kaupfélagsstjóri og hver var afi Halldórs, sem einnig stýrði kaupfélagi - en hvar? LAND 06 ÞJÓÐ Sigurður Bogi Sævarsson 1. Hver orti svo um hvem „Heimspek- ingur hér kom einn í húsgangsklæðum./ Með gleraugu hann gekk á skíðum./ Gæfuleysið féll að síðum.“? 2. Hvar á iandinu er Þingmannaheiði? 3. Hvar á landinu er Þórðarhöfði? 4. Hvar bjó sá frægi Þorgeir Ljósvetn- ingagoði sem úrskurðaði fyrir þúsund ámm að islendingar skyldu kristnir vera? 5. Þjóðahátíð verður haldin á Vestfjörð- um um aðra helgi. Hvert er inntak há- tíðarinnar? 6. í Selvogi í Árnessýslu er nú aðeins einn bær í byggð, en áður var þar blóm- leg byggð. Hver er þessi bær, en við hann er kenndur göldróttur prestur sem þar sat fyrr á öldum? 7. Hvað heitir ágæt bók um Guðmund skáld Böðvarsson á Kirkjubóli á Hvítár- síðu sem Silja Aðalsteinsdóttir skráði og kom út fyrir fáum árum? 8. Hver var kjörinn stjórnarformaður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna fyrr í vikunni og hvaða fyrirtæki stýrir hann? 9. Hvaða sveitarfélagi tilheyra Kerl- ingarfjöll? 10. Hver af íslendingunum frægu sem dvöidust í Kaupmannahöfn snemma á síðustu öld er töluðu þar fyrir frelsi fóst- urjarðarinnar gaf út blaðið Ármann á Alþingi? skrifar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.