Dagur - 13.03.1999, Page 13

Dagur - 13.03.1999, Page 13
D^ur" LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 - 29 Kam-rækju Ciabatta (Handa tveimur) Efni: 1 stór ciabatta brauðhleifur 300 g soðnar stórar rækjur 5 tsk. jógúrt 2 tsk. mango chutney 1 tsk. milt karrýmauk 4 stór salatblöð Vi agúrka skorin í strimla Paprikkuduft salt og pipar Aðferð: • Skerið brauðhleifinn í tvennt og takið brauðið innan úr, en skilj- ið sentimetra brauðskorpu eftir. • Blandið rækjunum saman við jógúrtið, chutneyið og karrím- aukið; kry'ddið með salti og pip- ar. • Setjið tvö salatblöð inní hvorn helming ciabattabrauðsins, mokið síðan rækju-blöndunni í með skeið og ýtið agúrkustriml- unum saman við. • Sáldrið paprikudukryddinu yfir MINOLTA SKÝR MYND-SKÝR HUGSUN Ljósritunarvélar Laserprentarar Faxtæki MINOLTA LEIÐANDI ÍLIT MINOLTA Color PogePro L litc laserprentari á góðu verði: 196.000.- m/vsk KJARAN BUMAÐUR SIÐUMULI 12 108 REYKJAVIK SIMI 510 5500 / 510 5520 www.kjaran.is kjaran @ kjaran.is Amerísk gæða framleiðsla 30-450 lítrar Umboðs- menn um land allt RAFVORUR ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411 — - . AÐALFUN DUR fslenskra sjávarafurða hf. verður haldinn föstudaginn 26. mars 1999 í Súlnasal Radisson SAS Saga Hotel og hefst hann kl. 13:30 DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 8. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild úl handa stjóm um hlutafjárhækkun (breyting á 3. gr. samþykkta félagsins): Lagt er til að stjóm félagsins verði heimilt að hækka hlutafé þess um allt að 400 milljónir króna að nafnverði með áskrift nýrra hluta. Heimild þessi gildi til 26. mars árið 2004, en falli þá niður að þvt marki sem hún kann þá að vera ónotuð. 3. Tillaga þess efnis að stjórn félagsins verði heimilt að áveða að hlutabréf félagsins skuli gefin út með rafrænum hætti í verðbréfamiðstöð, í samræmi við lög um rafræna eignar- skráningu verðbréfa (breyting á 4. gr. samþykkta félagsins). 4. Tillaga þess efnis að íslenskum sjávarafurðum hf. verði heimilað að eignast eigin hluti að nafnverði allt að 110 milljónir króna, sbr. 2. og 3. mgr. 55. gr. laga nr.2/1995 um hlutafélög. 5. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu þess, Sigtúni 42, 105 Reykjavík, hluthöfum til sýnis á opnunartíma 8:30 - 16:30 viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fúndargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn íslenskra sjávarafurða hf. inifarnar Gönguskór TjöídJ^ Bakpokaz< skíðafatnaður á 20% afslætti SEXTIU OG SEX NORÐUR OERÁR33IU 32 - 600 AKURÐ'RI - SÍMI461 3017 ATH;*INNGANGUR LÍKA FRÁ HVANNAVÖLLUM - NÆG BÍLASTÆÐI

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.