Dagur - 13.03.1999, Side 22
38 - LAUGARDAGUR 13. MARS 1999
SMÁAUGLÝSIN
Bílar Bólstrun
Benz áhugamenn! Hef til sölu orginal Benz '92, felgur m/ hjólkoppum. Selst á mjög góðu verði. Upplýsingar í símum 462 5689 og 460 6100. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurliki i miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Ökukennsla Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class
Til sölu MMC Pajeró árg. '83, diesel, með mæli, skoðaður '00. MMC Lancer 4x4, árg, '87, skoðaður '00. Fordson, mayor dráttar- vél, árg. '62. Ath. skipti á bílum sem þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í símum 462 3275 og 855 3275.
Byssur til sölu Til sölu Martin Golden 39 A, 22 kal. riffill og RWS 4.5 mm loftskammbyssa, 8 skota. Einnig Sage II fluguveiðistöng, 9 fet fyrir línu 8-9 (ný) + hjól með aukaspólu. Uppl. í s: 899-9851 og 462-1261, Högni. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440.
Honda Cevic 1600 VTI, árg. 1997, ekinn 38.000 km. 160 hestöfl með ölum aukahlut- um. Einn eigandi, Vel með farinn, reyklaus. Engin skipti. Uppl. í síma 464-1991. Pennavinir International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum Iðndum. Fáðu umsóknareyðublað. I PF hAv/197R 10 A PwV
Gisting í Danmörku Bjóðum gistingu i rúmgóðum herbergjum á gömlum bóndabæ aðeins um 6 km frá Billund flugvelli og Legolandi. Uppbúin rúm og morgunverður, Upplýsingar um pantanir gefa Bryndís og Bjarni í síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33 57 18. Fax 75 88 57 19. E-mail bjons- son@get2net.dk. www.come.to/billund. Pantið tímanlega. sími 881 8181. Fundir □ Rún 5999031519 III 2 Húsnæði í boði Til leigu 3ja herbergja íbúð með eða án hús- gagna, á Eyrinni á Akureyri. Upplýsingar í síma 861-9974, Valli.
Atvinna Óskast keypt Öska eftir notuðum barkaklippum til sauð- fjárrúnings. Uppiýsingar í síma 895-2414.
50-150 þús. fyrir hálft starf, 150-500 þús.+ fyrir fullt starf. Vantar dreifingaraðila um allt land. Hafðu samband í síma 462 7727 eða 852 9709. Jóhanna Harðardóttir.
Takið eftir Spurningakeppni Atthagafélaga
Til sölu
Er þér alvara að létta þig? Taktu málin i þínar hendur, við aðstoðum þig. 100% náttúrulegar vörur, 98% árangur í megrun. Fríar prufur. Jóhanna Harðardóttir, s. 462 7727 og 852 9709. Barðstrendingar, Rangæingar, Svarfdælingar og Vopnfirðingar keppa í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, sunnudaginn 14. mars kl. 20. Forsala aðgöngumiða í Breiðfirðingabúð laugardag kl. 13-15. Miðar einnig seldir við innganginn.
Kenni á Subaru Legacy.
Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 899 9800 Heimasími 462 5692
Trésmiðjan filfa ehf. • óseyri lo • 603 fikureyri
Sími 461 2977 • Fox 461 2978 • forsími 85 30908
GAR
F.B.A. samtökin (fullorðin börn
alkóhólista).
Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í
AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð,
Akureyri.
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Dalsbraut
1. Flóamarkaður og fataúthlutun alla
þriðjudaga kl. 13-18.
Parkinsonsfélag Akureyrar og nágrennis,
minningarkort fást í Bókabúð Jónasar,
Blómabúðinni Akri og Möppudýrinu,
Sunnuhlíð.
Fermingar
Prentum á
fermingarservíettur
Gyllum á sálmabækur
og kerti
Margar gerðir af
servíettum fyrirliggjandi
alprent
Glerárgötu 24-26
Akureyri
s: 462-2844
Fermingar
Prentun á
fermingarservíettur
með myndum af kirkjum,
biblíum, kertum o.fl.
Erum með myndir af flestum
kirkjum landsins.
Ýmsar gerðir af servíettum
fyrirliggjandi.
Gyllum á sálmabækur
og kerti.
Hlíðarprenf
Gránufélagsgötu 49 b, Akureyri
(gengið inn frá Laufásgötu).
Símar 462-3596 og
462-1456.
Opið virka daga 10-18,
laugardaga 11-16,
sunnudaga 13-16.
VEÐUR
ro^ir
Veðrið í dag...
Norðaustan og norðan hvassviðri og snjókoma
norðvestantil, en hægari og léttskýjað suðvestanlands.
Hæg hreytileg átt og sknrir austantil. Hiti viða 0 til 5 stig,
en vægt frost norðvestantil.
Hiti-1 til 4 stig
Blönduós
Akureyri
Cci
8 B
JL
15 | 10'
10 j 5-
Lau Sun ■ Mán Þrl Mið Fim
s-fíl SUÍnWl
Egilsstaðir
£0.
• ____
1 1 1 - ■ I 1
10 0'
-5 -5‘
Ví
'>■ //
Reykjavik
Csj
Fðs Lau Sun Mán Þrt Mið Fim
Stykkishólmur
£Q:
I 1118-.
Sun Mán Þri Mið Fim
LO
lllll.l. ...
Fös Lau Sun Mán Þri Mið Fim s-fl W'.S.S. 1 ^
Bolungarvík
CC) mm
1II11.. __
Fös Lau Si Mán Þri sfin : r / v ■|v-« ■i>—•
Kirkjubæjarklaustur
rc) mm
9 '
■ -J ■
Fðs Lau Sun Mán Þri Mið Rm \ \ S.
Stórhöfði
£CL
.1.
rií/.nui |
Mán Þri Mið Fim
mutsiofA ., , , ..
ísiauds Veðursparit
íí t í i
12. 3.1999
Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi.
Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst.
Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður
með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s.
Þríhyrningur táknar 25 m/s.
k
Dæmi: • táknar norðvestanátt, 7.5 m/s.
Færð á vegum
í gærkvöld var ófært á SnæfeHsnesi og um Fi„-„„1
vegna veðurs, einnig var mjög slæmt veður i Staðarsveit og
Breiðuvík, skafrenningur var á Kerlingaskarði og á Bröttu
brekku. Á Vestfjöröum voru vegir viða ófærir og slæmt
veður. Skafrenningur og mikil hálka var á Holtavörðuheiði.
Skafrenningur var i Langadal og á Vatnsskarði, Öxnadals
heiði og Vikurskarði. Á Austurlandi var versnandi veður og
var Fjarðarheiði orðin þungfær og Breiðdalsheiði ófær. Að
öðru leyti var aHgóö vetrarfærð á aðaUeiðum landsins.