Dagur - 01.04.1999, Page 17
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 - 17
Tk^ur
DAGSKRÁIN LAUGARDAGINN 3. APRÍL
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Einkum ætlað börnum að 6-7 ára
aldri.
10.35 Skjáleikur
13.10 Skíðalandsmót á ísafirði. Sýnd
verður samantekt frá mótinu fyrr í
vikunni. Umsjón: Samúel Örn Er-
lingsson. Dagskrárgerð: Óskar
Þór Nikulásson.
14.10 Sjónvarpskringlan
Sýnt verður beint frá þýsku
knattspyrnunni.
14.25 Pýska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik í úrvalsdeildinni.
16.25 Leikur dagsins. Sýndur verður
leikur Flensburg og Minden í
þýsku úrvalsdeildinni í hand-
knattleik.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Einu sinni var... (22:26). Land-
könnuðir - Roald Amundsen (Les
explorateurs)Franskur teikni-
myndaflokkur um könnun jarðar-
innar. Einkum ætlað börnum á
aldrinum 7-12 ára.
18.30 Úrið hans Bernharðs (8:12)
(Bernard's Watch).
18.45 Seglskútan Sigurfari (5:7)
Teiknimyndaflokkur.
19.00 Fjör á fjölbraut (10:40) (Heartbr-
eak High VII).
19.50 20,02 hugmyndir um eiturlyf.
Nítjándi þáttur af 21 um forvarnir
gegn eiturlyfjum.
20.00 Fréttir, iþróttir og veður
20.35 Lottó
20.45 Á blindflugi. Stuttmynd um stór-
reykingamann sem ákveður að
drepa endanlega í eftir áralanga
baráttu við fíknina. Fyrsta stund-
in reynist honum erfið og freist-
ingar birtast begar minnst varir.
21.00 Greifinn af li/lonte Cristo (2:4)
22.45 Pelíkanskjalið (The Pelican
Brief). Bandarísk spennumynd
frá 1993 byggð á sögu ettir John
Grisham. Námsmær kemst fyrir
tilviljun að sannleikanum um
morð á tveimur hæstaréttardóm-
urum. Líf hennar er í hættu en
rannsóknarblaðamaður kemur
henni til hjálpar. Kvikmyndaeftihit
ríkisins telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 12 ára.
STÖÐ 2
09.00 Með afa
09.50 Bangsi litli
10.00 Heimurinn hennar Ollu
10.25 í blíðu og stríðu
10.50 ViHingarnir
11.10 Tiny Toons I
11.35 Úrvalsdeildin
12.00 NÐA tilþrif
12.25 Oprah Winfrey
13.10 Ellen (1:22) (e)
13.45 Enski Boltinn
16.05 60mínúturll
17.00 DHL deildin í körfubolta
18.35 Glæstar vonir (Bold and the
Beautiful)
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Ó, ráðhús! (10:24) (Spin City 2)
20.35 Vinir (3:24) (Friends 5)
21.05 Kæri Guð (Dear God). Gaman-
leikarinn og þáttastjórnandinn
Greg Kinnear fer með aðalhlut-
verkið í þessari bráðskemmti-
legu gamanmynd um svindlara
og smáþjóf sem féflettir og prett-
ar sakleysingja í starfi sínu hjá
póstþjónustinni.
22.55 Fylgdarsveinar (Chasers).
Gamanmynd um Rock Reilly og
Eddie Devane úr sjóhernum sem
eru fengnir til þess að fylgja dul-
arfullum fanga milli tveggja leyni-
legra áfangastaða. Verkefnið
virðist við fyrstu sýn vera mjög
krefjandi en þegar í Ijós kemur
að fanginn er lostafengið
glæsikvendi kemur annað hljóð í
strokkinn.
00.35 Áreitni (e) (The Crush). Nick
Eliot er hæstánægður með nýja
starfið, ritsmíðar fyrir nýtt og vin-
sælt tímarit. Hann á einnig vin-
gott við einn Ijósmyndara blaðs-
ins og hefur auk þess fundið
draumaheimilið. Allt gengur Nick
í haginn og lífið blasir við honum.
En dag einn kynnist hann dóttur
nágrannans. Sú er 14 ára og vin-
áttan við hana breytist í eldfimt
og hættulegt samband.
02.05 Hefnd busanna 4 (e) (Revenge
of the Nerds 4)
03.35 Dagskrárlok
Skjáieikur
13.45 ítalski boltinn. Bein útsending
frá leik í ítölsku 1. deildinni.
16.00 Enski boltinn. Útsending frá leik
í ensku úrvalsdeildinni.
18.00 Jerry Springer (e) (The Jerry
Springer Show).
Sterkasti maður íslands 1998.
Upptaka frá kraftakeppni sem
haldin var í Reykjavík og Mos-
fellsbæ.
19.25 ítalski boltinn. Bein útsending
frá leik Inter og Fiorentina í ítöl-
sku 1. deildinni.
21.30 ítölsku mörkin
22.00 Frelsishetjan (Braveheart).
Stórmynd sem hlaut Óskarsverð-
launin sem besta mynd ársins
1995 og fern önnur að auki.
Stranglega bönnuð börnum.
00.55 Svikahrappurinn (The Flim
Flam Man). Gamanmynd. Mor-
decai Jones hefur fengist við ým-
islegt misjafnt um dagana. Iðja
hans hefur iðulega tengst ólög-
legri starfsemi og Jones er ekkert
á þeim buxunum að snúa við
blaðinu. Maltin gefur þrjár stjörn-
ur.
02.40 Dagskrárlok og skjáleikur
21:00 Kvöldljós. Kristilegur umræðu-
þáttur frá sjónvarpsstöðinni
Omega.
OMEGA
20.00 Nýr sigurdagur
20.30 Vonarljós.
22.00 Boðskapur
22.30 Lofið Drottin
BÍÓRÁSIN
06.00 Elska þig, elska þig ekki (I Love
You, I LoveYou Not).1996.
08.00 Skríðandi fjör (Joe’s Apart-
ment).1996.
10.00 Útgöngubann (House
Arrest).1996.
12.00 Elska þig, elska þig ekki
14.00 Skríöandi fjör
16.00 Útgöngubann
18.00 Flýttu þér hægt (Walk, Don’t
Run).1966.
20.00 Ástir á stríðsárum (In Love and
War). 1996. Bönnuð börnum.
22.00 Háskaleikur (The Final
Cut).1995. Stranglega bönnuð
börnum.
00.00 Ástir á stríðsárum
02.00 Flýttu þér hægt
04.00 Háskaleikur
06.00 Dagskrárlok
ÚTVARP
Rás 1 FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir
8.07 Músík að morgni dags
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.15 Sagnaskemmtan.
11.00 Tímamót.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum.
14.30 Ferð frá Berlín til Kraká með viðkomu í Auschwitz.
15.10 Ungir einleikarar.
16.00 Fréttir
16.08 íslenskt mál. Umsjón: Ásta Svavarsdóttir.
16.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson.
17.00 Saltfiskur með sultu.
18.00 Vinkill: Aprílgabb. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson og fleiri.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Selda brúðurin eftir Bedrich Smetana
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Lestur Passíusálma.
22.25 Passíusálmarnir og „gömlu lögin“.
23.10 Viltu vekja sönginn minn. Trúartónlist sungin og leikin.
24.00 Fréttir
00.10 Um lágnættið. Englaraddir.
Rás 2 FM 90,1/ 99,9
8.00 Fréttir
8.07 Laugardagslíf. Farið um víðan völl í upphafi helgar.
9.00 Fréttir
9.03 Laugardagslíf
10.00 Fréttir
10.03 Laugardagslíf
11.00 Tímamót. Saga síðari hluta aldarinnar rakin í tali og tónum.
12.20 Hádegisfréttir
13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með hlustendum.
15.00 Sveitasöngvar.
16.00 Fréttir
16.08 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í stjörnukort gesta.
17.00 Með grátt í vöngum. Sjötti og sjöundi áratugurinn í algleymi.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir
20.30 Teitistónar
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Næturvaktin. Guðni Már Henningsson stendur vaktina til kl. 2.00
Bylgjan FM 98,9
09:00 Eiríkur Hjálmarsson
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12:15 Halldór Backman.
13:00 Viðtal Önnu Kristine Magnúsdóttur við Ingibjörgu Jónsdóttur,
Hjálpræðisherforingja.(e)
14:00 Halldór Bachman heldur uppteknum hætti.
Fréttir kl. 15:00 íslenski listinn endurfluttur Fréttir kl. 17:00
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemmning á laugardagskvöldi.
Umsjón: Ragnar Páll Ólafsson
23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Linda Mjöll Gunnarsdóttir og góð tónlist
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar
2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
ÝMSAR STÖÐVAR
HALLMARK NORDIC - ENGLISH VERSION
6.50 Good Night Sweet Wife: AMurder in Boston. 8.25 Under Wraps. 10.00The
Christmas Stallion 11.35 Mrs Delafield Wants to Many. 13.15 Escape from
Wildcat Canyon. 14.50 Veronica Clare: Deadly Mind. 16.25 The Brotherhood of
Justice. 18.00 The Inspectors. 19.40 The Room Upstairs. 21.20 Mary & Tim.
22.55 Hands of a Murderer. 0.25 Veronica Clare: Naked Heart 1 55 A Doll Hou-
se. 3.45 Hamessing Peacocks. 5.30 The Disappearance o< Azaria Chamberla-
in.
THE CARTOON NETWORK
5 00 Omer and the Starchild 5.30 Magic Roundabout 6.00 The Tidings. 6.30
Blinky Bill. 7.00 Tabaluga. 7.30 Looney Tunes. 8.00 The Powerpuff Girls. 8.30
Animaniacs. 9.00 Dexter’s Laboratory. 9.30 Edr Edd ‘n' Eddy. 10.00 Cow and
Chid<en. 10.301 am Weasel. 11.00 Superman. 11.30 Batman. 12 OOThe Flint-
stones. 12.30 Looney Tunes. 13.00 Tom and Jerry. 13.30 Scooby Doo. 14.00
Beetlejuíce. 14.30 The Mask. 15.00 2 Stupid Ðogs. 15.30 Johnny Bravo. 1R.00
The Powerpuff Girls. 16.30 Dexter's Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n' Eddy. 17.30
Cow and Chicken. 18.00 Animaníacs. 18.30 The Flintstones. 19.00 Batman.
19.30 Superman. 20.00 Freakazoid!.
BBC PRIME
5.00 Leaming from the OU: the Vemacular Tradition. 5.30 Leaming from the
OU: Tilings At the Alhambra. 6.00 Salut Serge. 615 The Brollys. 6.30 William’s
Wish Wellmgtons 6 35 Playdays. 6.55 Playdays. 7.15 Blue Peter. 7.45 The
Fame Game. 8.15 Out of Tune. 8.40 Dr Who: The Invasion of Time. 9.05
Abroad in Britain. 9.35 Style Challenge. 10.00 Ready, Steady. Cook 10.30 A
Cooks Tour of France II. 11.00 Open Rhodes. 11.30 Madhur Jaffreýs Flavours
of India. 12.00 Style Challenge. 12.30 Ready, Steady, Cook. 13.00 Animal
Hospital. 13.30 EastEnders. 15.00 Gardeners'World. 15.30 Monty. 15.35 Get
Your Own Back. 16.00 Blue Peter. 16.30 Top of the Pops. 17.00 Dr Who: The
Invasion of Time. 17.30 Looking Good. 18.00 Priddy the Hedgehog. 19.00 Last
o< the Summer Wine. 20.00 Harry. 21.00 The Ben Elton Show. 21.30 Absolutely
Fabulous. 22.00 Top of the Pops. 22.30 Alexei Sayle's Stuff. 23.00 Coogan's
Run. 0.00 Later With Jools Holland. 0.30 Leaming from the OU: Plugging Into
the Sun. 1.00 Leaming from the OU: Samples of Analysis 1.30 Leaming from
the OU: Environmental Solutions. 2.00 Learning from the OU: Large Scale
Production. 2.30 Leaming from the OU: a Thread of Quicksilver. 3.00 Leaming
from the OU: Our Health in Our Hands. 3.30 Leaming from the OU.
Immigration, Prejudice and Ethnidty 4.30 Leaming from the OU: the Industiy
of Culture.
NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL
11.00 Myths and Giants. 11.30 Clues to the Past. 12.00 The Shark Files: the
Fox and the Shark. 13.00 Insectia • Myths and Legends. 13.30 Hippof. 14 00
island of the Gíant Bears. 15.00 Nepal • Life Among theTigers. 15.30 Primevai
Isiands. 16 00 Seal Hunter's Cave. 16.30The Sea Elephants Beach. 17.00The
Shark Files: the Fox and the Shark. 18.00 island of the Gianl Bears. 19.00
Extreme Earth: in the Shadow of Vesuvius. 20.00 Nature's Nightmares: Sna-
kebite!. 20.30 Nature's Nightmares: theTerminators. 21.00 Natural Bom Killers:
Royal Blood. 22.00 Channel 4 Originals: Survivors of the Rainforest. 23.00 My-
sterious World: Bigfoot Monster Mystery 0.00 Honey Hurrters. 1.00 Natural
Bom Killers: Royal Blood. 2.00 Channel 4 Originals. Sutvivors of the Rainfor-
est. 3.00 Mysterious Worid: Bigfoot Monster Mystery. 4.00 Honey Hunters. 5.00
Close.
MTV NORTHERN EUROPE
5.00 Kíckstárt. 8.30 Snowball. 9.00 Kickstart. 10.00 Most Wanted Weekend.
10 30 Backstreet Boys: the Story so Far. 11.00 The Grind. 11.30 Most Wanted
Weekend. 12.00 Essential Robbie WHiams. 12.30 George Michael TV. 13.00
Biortiythm. 13.30 Most Wanted Weekend 14.00 Biorhythm. 14.30 Mariah TV.
15.00 European Top 20 17.00 News Weekend Edition 17.30 Saturday Night
Uve with MTV. 22.00 Amour. 23.00 Saturday Night Music Mix. 2.00 ChiB Out
Zone. 4.00 Night Videos.
SKY NEWS
6.00 Sunrise. 9.30 Showbiz Weekly. 10.00 News on the Hour. 10.30 Fashion
TV. 11.00 News on the Hour. 11.30 Week in Review. 12.00 SKY News Today.
13.30 FoxFiles. 14 00SKYNewsToday. 14.30 FashionTV. 15.00 Newsonthe
Hour, 15.30 Globai VBIage. 16.00 News on the Hour. 16.30 Week in Review.
1700 Uve at Five. 18.00 News on the Hour. 19.30 Sportsline. 20.00 News on
the Hour, 20.30 Fox Files. 21.00 News on the Hour. 21.30 Global Village. 22.00
News on the Hour. 23.30 Sportsline Extra. 0.00 News on the Hour. 0.30
Showbiz Weekly. 1.00 News on the Hour 1.30 Fashion TV. 2.00 News on the
Hour. 2.30 The Book Show. 3.00 Newson the Hour. 3.30 Week in Review. 4.00
News on the Hour. 4.30 Global Village. 5.00 News on the Hour. 5.30 Showbíz
Weekly.
DAGSKRÁIN SUNNUDAGINN 4. APRÍL - PÁSKADAG
k.
S J Ó NVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Einkum ætlað börnum að 6-7 ára
aldri.
10.40 Skjáleikur
13.10 Öldin okkar (13:26) (The
People’s Century). Breskur
myndaflokkur um helstu atburði
aldarinnar. e.
14.10 La traviata (La traviata). Upp-
taka frá 1981.
16.00 Páskamessa. Páskaguðsþjón-
usta i Fríkirkjunni í Reykjavík.
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson
prédikar.
17.05 Friðlýst svæði og náttúruminj-
ar. Lónsljörður er stórt og grunnt
sjávarlón umkringt hrikalegum
fjöllum, en utan við lónið er úthaf-
ið.
17.25 Nýjasta tækni og vísindi.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar.
18.30 Víðavangshlaupið
Finnsk barnamynd í þremur hlut-
um. e.
19.00 Geimferðin (37:52) (Star Trek:
Voyager). Bandarískur ævintýra-
myndaflokkur um margvísleg
ævintýri sem gerast i terð geim-
farsins Voyagers um óravegu
himingeimsins.
19.50 Ljóð vikunnar.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.20 Sunnudagsleikhúsið. Guð er
til... og ástin. Sjónvarpsmynd
gerð eftir handriti llluga Jökulson-
ar. íbúarnir á Fugley lifa einföldu
og rólegu lífi í einangruðum
heimi. En hvað gerist þegar træg
poppstjarna heimsækir eyjuna
ásamt fylgdarliði? Tveir ólík-
irheimar mætast og þegar upp er
staðið er enginn samur. Þetta
verk er samvinnuverkefni Sjón-
varpsins og Leiklistarskóla ís-
lands.
21.40 Greifinn af Monte Cristo (3:4)
23.25 Listhlaup á skautum. Upptaka
trá hátíðarsýningu heimsmeist-
aramótsins. Umsjón: Samúel
Örn Erlingsson.
Of.25 Útvarpsfréttir
01.35 Skjáleikurinn
09.00 Fíllinn Nellí
09.05 Finnur og Fróði
09.20 Sögur úr Broca stræti
09.35 Össi og Ylfa
10.00 Donkí Kong
10.25 Skólalíf
10.45 Dagbókin hans Dúa
11.10 Týnda borgin
11.35 Heilbrigð sál í hraustum
líkama (10:13) (e) (Hot Shots)
12.00 Sonur forsetans (e) (First Kid).
Skemmtileg gamanmynd fyrir
alia fjölskylduna um leyniþjón-
ustumanninn Sam Simms sem
er í starfsliði Hvíta hússins og
fær versta verkefni sem um get-
ur: Hann á að gæta sonar forset-
ans sem er hinn mesti óknytta-
strákur. En Simms kann lagið á
kauða og fyrr en varir eru þeir
orðnir ágætir mátar. Saman
lenda þeir i ótal ævintýrum og
standa vörð um öryggi forseta-
fjölskyldunnar. Maltin gefur þrjár
stjörnur. Aðalhlutverk: Sinbad,
Brock Pierce, Blake Boyd og
Timothy Busfield. Leikstjóri: Dav-
id Mickey Evans.1996.
13.40 Don Giovanni (e) Hin sígilda
ópera Wolfgangs Amadeusar
Mozars í uppfærslu frá Glynden-
bourne óperuhátíðinni 1995.
Meðal söngvara er íslendingur-
inn Guðjón Óskarsson en í öðr-
um helstu hlutverkum eru
Steven Page, Hillevi Martinpelto
og Gilles Cachemaille. Hljóm-
sveitarstjóri er Yakov Kreizberg
en leikstjórn annast Derek
Bailey.
16.35 Munkarnir í St. Vandrille-
klaustrinu (e)
17.20 íhugun (2:14) (e) (Ávarp Sigur-
björns Einarssonar biskups).
17.45 Jessica Tivens (e) íslandsvinur-
inn Jessica Tivens hélt stórtón-
leika í Háskólabíói 30. apríl
1997.
18.10 Viskffarmurinn (Whisky Galore)
19.30 Fréttir
19.55 Louisa Matthíasdóttir. Fjallað
er um myndlistarkonuna Louisu
Matthíasdóttur sem starfar í New
York. Rætt er við hana um lítið
og listina.
20.35 Orgelkonsert.
21.05 Mamma (Mother) Aðalhlutverk:
Albert Brooks, Debbie Reynolds
og Rob Morrow. 1996.
22.50 Sólbruni (Burnt by the Sun).
01.05 Ræningjar á Drottningunni (e)
(Assault On A Queen).
02.50 Frelsinginn (e) (Freejack). Að-
alhlutverk: Emilio Estevez, Rene
Russo og Mick Jagger. Leik-
stjóri: Geoff Murphy.1992.
Stranglega bönnuð börnum.
04.40 Dagskrárlok
SÝN
Skjáleikur
17.00 Gyðjur söngsins (e) (Divas
Live).
18.25 Golfmót í Evrópu
19.25 19. holan (e). hinnargöfugu golf-
íþróttar.
20.00 Bandaríska meistarakeppnin í
golfi (US Masters). Upprifjun á
Bandarísku meistarakeppninni í
golfi 1998.
21.00 Austin Powers. Gamanmynd.
Aðalhlutverk: Mike Myers, Eliza-
beth Hurley, Michael York, Mimi
Rogers ogRobert Wagner.1997.
22.30 Söngur Cörlu (Carla’s Song).
Bönnuð börnum.
00.35 Hann var stríðsbrúður (I Was A
Male War Bride). Leikstjóri:
Howard Hawks. Aðalhlutverk:
Cary Grant, Ann Sheridan,
Marion Marshall og Randy Stu-
art.1949.
02.20 Dagskrárlok og skjáleikur
AKSJÓN
21:00 Kvöldljós. Kristilegur umræðu-
þáttur trá sjónvarpsstöðinni
Omega.
OMEGA
14.00 Þetta er þinn dagur
14.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
15.00 Boðskapur
15.30 Náð til þjóðanna
16.00 Frelsiskallið
16.30 Nýr sigurdagur með Ulf Ekman
17.00 Samverustund
18.30 Elím
18.45 Believers Christian Fellowship
19.15 Blandað efni
19.30 Náð tii þjóðanna
20.00 700 klúbburinn
20.30 Vonarljós - Bein útsending
22.00 Boðskapur
22.30 Lofið Drottin
06.00 Arnarborgin
08.30 Endalokin (The End).1978.
10.15 Gríman (The Mask)
14.10 Endalokin (The End) 1978.
16.00 Gríman (The Mask) Aðalhlutverk:
Jim Carrey.
18.00 Tunglskinskassinn (Box of
Moonlight) Leikstjóri: Tom Dicillo.
20.00 Evíta. Aðalhlutverk: Madonna,
Antonio Banderas.
22.10 Úlfaldi úr mýflugu (Albino Alli-
gator). 1996. Stranglega bönnuð
börnum.
00.00 Tunglskinskassin
02.00 Arnarborgin
04.30 Úlfaldi úr mýflugu
06.10 Dagskrárlok
ÚTVARP
Rás 1 FM 92,4/93,5
7.45 Klukknahringing
7.47 Litla lúðrasveitin leikur páskasálma
8.00 Hátíðarguðsþjónusta í Fella- og Hólakirkju.
9.00 Fréttir
9.03 Tónlist á páskadagsmorgni.
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.15 Horfinn heimur - Aldamótin 1900. Aldarfarslýsing landsmála-
blaðanna. Sjötti þáttur. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. Lesari:
Haraldur Jónsson. Menningarsjóður útvarpsstöðva styrkti gerð
þáttarins. (Aftur á miðvikudag)
11.00 Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Séra Sigurður Pálsso.
12.00 Dagskrá páskadags
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
13.00 Lifað og skrifað. Útvarpsmaðurinn Andrés Björnsson. Umsjón:
Gunnar Stefánsson.
13.50 Turandot eftir Giacomo Puccini. Hljóðritun frá óperutónleikum
Sinfóníuhljómsveitar íslands í Laugardalshöll 6. mars sl.
16.00 Fréttir
16.08 Fimmtíu mínútur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
17.00 Heimur Guðríðar. Höfundur og leikstjóri: Steinunn Jóhannesd.
19.00 Kvöldfréttir
19.20 Tónlist
19.30 Veðurfregnir
19.40 Messías. Síðari hluti óratoríu eftir Georg Friedrich Handel.
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Orð kvöldsins. Málfríður Finnbogadóttir flytur.
22.30 Tónlist á síðkvöldi.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir
Rás 2 FM 90,1/ 99,9
7.05 Páskatónar
8.00 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir börn og annað forvitið fólk.
9.00 Fréttir
9.03 Svipmynd. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
10.00 Fréttir
10.03 Svipmynd
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku (Aftur eftir miðnætti)
12.20 Hádegisfréttir
13.00 Spurningakeppni fjölmiðlanna. Þriðja umferð. Umsjón: Þor-
steinn G. Gunnarsson. (Aftur í kvöld)
14.00 Einu sinni var. íslendingar rifja upp dvöl á erlendri grund og spila
tónlist sem lifir í minningunni. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson.
16.00 Fréttir
16.08 Lúther og Kata. Af ágætu samlífi Marteins Lúthers og Kötu konu
hans. Umsjón: Ævar Órn Jósepsson.
18.00 Tónaflóð
19.00 Kvöldfréttir
19.20 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir
20.30 Kvöldtónar
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Spurningakeppni fjölmiðlanna. Umsjón: Þorsteinn G. Gunn-
arsson. (Aður útvarpað fyrr í dag)
23.15 Tengja. Heimstónlist og þjóðlagarokk. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson.
24.00 Fréttir
Bylgjan FM 98,9
09.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir hefur umsjón
með þessum vinsælasta útvarpsþætti landsins. Fréttir kl. 10.00
11.00 Vikuúrvalið.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
13.00 Ólafur Ólafsson, landlæknir. Þorgeir Astvaldsson ræðir við
þennan gagnmerka embættismann, sem nýverið lét af embætti,
en á hans langa og farsæla ferli hefur hver byltingin rekið aðra í
heilbrigðismálum þjóðarinnar.
15:00 Hvers manns hugljúfi.
17:00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir
19:30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20:00 Brit-Awards hátíðin 1999.
22:00 Ragnar Páll Ólafsson heldur uppi fjörinu.
03:00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin.
ÝMSAR STÖÐVAR
BBC PRIME
5 00 Leaming from the OU: Out of the Melting Pot 6.00 Jackanory Gold. 6.15
Camberwick Green. 6.30 Monty. 6 35 Raydays. 6.55 Ptaydays. 7.15 Blue Pet-
er. 7.40 Smarl. 8.05 Run the Risk 8.30 Top of the Pops. 9.00 Songs of Praise.
9.30 Style Challenge. 10.00 Ready, Steady, Cook. 10.30 Gardeners' World.
11.00 Ground Force 11.30 Gardening From Saatch. 12.00 Styte Challenge.
12.30 Ready, Steady, Cook. 13.00 Life in the Freezer. 13.30 Classic EastEnd-
ers Omnibus. 14 30 The Borrowers. 15 00 The Bonowers. 15.30 The Bor-
rowers. 16.00 The Borrowers. 16.30 The Borrowers. 16.55 The Borrowers.
17.15 Antiques Roadshow. 18.00 The House o< Eliott. 19.00 Ðoctors to Be.
20 00 Ground Force. 20.30 Our Man in Majorca. 21 30The Snapper 23.05 The
Lífeboat. 0.00 Leaming for Pleasure: Bazaar. 0.30 Leaming English. 1.00
Learning Languages. 2.00 Leaming for Business: the Business. 2.30 Leaming
for Business: the Business. 3.00 Leamíng fromthe OU: DebatesAbout Boxing.
3.30 Leaming from the OU: a Question of Identíty - Berlin and Berliners. 4.30
Leaming irom the OU: Christopher Plantin, Poiyglot Pnnter of Antwerp.
NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL
11.00 Extreme Earth: in the Shadow of Vbsuvius. 12.00 Nature's Nightmares:
Snakebite!. 12.30 Nature s Nightmares- the Termmators. 13.00 Natural Bom
Killers: Royal Blood. 14.00 Australia's Aborigines. 15.00 Mysterious World: Big-
foot Monster Mystery. 16.00 Honey Hunters. 17.00 Nature’s Nightmares: Sna-
kebite!. 17.30 Natures Nightmares. the Terminators. 18.00 Australia's
Aborigines 19.00 Nature's Mysteries: Mojave Adventure. 20.00 Nature’s My-
steries: the Last Neanderthal. 21.00 Nature's Mystenes. Mystenes Und-
erground. 22.00 Polar Bear Alert. 23.00 Bears Under Siege. 0.00 Voyager. 1.00
Mysteries Underground. 2.00 Pofar Bear Alert. 3.00 Bears Under Siege. 4.00
Voyager. 5.00 Close.
DISCOVERY
16.00 Wings. 17.00 Flíghtline. 17.30 Classic Trucks. 18.00 Myths of Mankind:
The Flood. 19.00 Twisted Tales. 19.30 Creatures Fantastic. 20.00 Histoiy's My-
steries. 21.00 Crocodile Hunter. 22.00 Ultimate Guide. 23.00 The Barefoot Bus-
hman. 0.00 Discover Magazine. 1.00 Justíce Files.
MTV NORTHERN EUROPE
5.00 Kickstart. 9.00 European Top 20. 10 00 MTVs Most Wanted Weekend
Essential Hanson. 10.30 Will Smiths Greatest MTV Moments. 11.00 Essential
U2. 11.30 Most Wanted Weekend 12.00 All About Pamela Anderson. 12.30
Biorhythm 13.00 All About Michael Jackson. 13.30 Most Wanted Weekend
14.00 Essential Spice Girts. 14.30 Ultrasound. 15.00 Hitlist UK. 17.00 News
Weekend Edition, 17.30 MTV Movie Special. 18.00 So 90s. 19.00 Most Select-
ed 20.00 MTV Data Videos. 20.30 Fanatic. 21.00 MTV Uve. 21.30 Beavis &
Butthead. 22.00 Amour. 23.00 Base. 0.00 Sunday Night Music Mix. 3.00 Night
Videos.
SKY NEWS
6.00 Sunrise. 9.30 Fox Files. 11,00 News on the Hour. 11.30 The Book Show
12.00 SKY News Today. 13.30 Fashion TV. 14.00 SKY News Today. 14.30
Showbiz Weekly. 15.00 News on the Hour. 15.30 Fox Files. 16.00 News on the
Hour. 17.00 Live at Five 18.00 News on Ihe Hour. 19.30 Sportsline. 20.00
News on the Hour 20.30 The Book Show. 21.00 News on the Hour. 21 30
Showbiz Weekly. 22.00 News on the Hour. 23.30 Week in Review. 0.00 News
on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 2.00 News on
the Hour. 2.30 Fox Files. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00
News on the Hour. 4.30 Global Village. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Ev-
ening News.
CNN INTERNATIONAL
5.00 Worid News. 5.30 News Update/Global View. 6.00 Workl News 6.30
World Business This Week. .00 World News. 7.30 World Sport. 8.00 World
News. 8.30 World Beat. 9.00 World News. 9.30 News Update / The Artdub.
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Earth Matters.
12.00 World News. 12.30 Diplomatic Ucense. 13.00 News Update / World
Report 13.30 World Report. 14.00 Worid News. 14.30 Inside Europe 15.00
World News. 15.30 World Sporl. 16.00 World News. 16.30 This Week in the
NBA. 17.00 Late Edition. 17.30 Late Edition. 18.00 World News. 18.30
Business Unusual. 19.00 Perspectives. 19.30 Inside Europe. 20.00 W3rid
News. 20.30 Pinnacle Europe. 21.00 Worid News 21.30 Best of Insighl 22.00
Wortd News 22.30 Worid Sporl. 23 00 CNN World View. 23 30 Style 0.00 The
World Today. 0.30 World Beat. 1.00 World News. 1.15 Asian Edition. 1.30 Sd-
ence & Technology. 2.00 The World Today. 2.30 The Artclub. 3.00 NewsStand:
CNN & Time. 4.00 Worid News. 4.30 This Week in the NBA.