Dagur - 01.04.1999, Page 18

Dagur - 01.04.1999, Page 18
18 -FIMMTUDAGUR 1 . APRÍL 1999 DAGSKRÁIN MÁNUDAGINN S. APRÍL SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Einkum ætlað börnum að 6-7 ára aldri. 10.30 Skjáleikurinn 15.45 Markaregn. Svipmyndir úr leikj- um helgarinnar í þýsku knatt- spyrnunni. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringian 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Dýrin tala (13:26) (Jim Henson’s Animal Show). Bandarískur brúðumyndaflokkur 18.30 Ævintýri H.C. Andersens (17:52) (Bubbles and Bingo in Andersen Land). Þýskur teikni- myndaflokkur byggður á hinum sígildu ævintýrum danska sagna- meistarans H.C. Andersens. Einkum ætlað börnum að 6-7 ára aldri. 19.00 Ég heiti Wayne (26:26) (The Wayne Manifesto). Ástralskur myndaflokkur um 12 ára gamlan strák sem setur sjálfum sér skýr- ar lífsreglur. 19.27 Kolkrabbinn. Valin atriði úr þátt- um vetrarins. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.30 Páskaspuni. Skemmtiþáttur í Sjónvarpssal. 21.05 Greifinn af Monte Cristo (4:4) (Le Comte de Monte Cristo). Franskur myndaflokkur frá 1998 gerður eftir sögu Alexanders Dumas um greifann sem strýkur úr fangelsi eftir 20 ára vist og ein- setur sér að fullnægja réttlætinu og hefna sín á þremenningunum sem eyðilögöu fyrir honum æskuárin. 22.40 Kammersveit Reykjavíkur 25 ára. Upptaka frá tónleikum í Ás- kirkju í Reykjavík í desember sl. Kammersveit Reykjavíkur flytur tvo af Brandenborgarkonsertum Johans Sebastians Bachs, nr. 4 þar sem einleikarar eru Rut Ing- ólfsdóttir fiðluleikari og flautuleik- ararnir Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau, og nr. 2 en þar leika einleik Ásgeir H. Stein- grímsson trompetleikari, Bern- harður Wilkinson flautuleikari, Daði Kolbeinsson óbóleikari og Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari. Stjórnandi er hollenskifiðluleikar- inn Jaap Schröder. 23.10 Sá á kvölina... (Choices). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1995 um sálarkreppu eldri manns þegar kona hans og dótt- ir verða ófrískar á sama tíma. Leikstjóri: David Lowell Rich. Að- alhlutverk: George C. Scott, Jacqueline Bisset og Melissa Gil- bert. 00.45 Markaregn. Endursýndur þáttur. 01.45 Útvarpsfréttir 01.55 Skjáleikurinn 09.00 Bangsi litli 09.10 Áki já 09.20 Fjóla og Fífukollur 09.25 í Erilborg 09.50 Sígild ævintýri 10.25 Köngulóarmaðurinn 10.45 Tímon, Púmba og félagar 11.10 Húsið á sléttunni (e) 12.45 Níu mánuðir (e) (Nine Months). Myndin fjallar um turtildúfurnar Samuel og Rebeccu sem hafa átt fimm yndisleg ár saman. Þau vanhagar ekki um neitt. Einn góðan veðurdag fá þau hins veg- ar fréttir sem umturna lífi þeirra. NBA leikur vikunnar Útsending frá leik Phoenix Suns og Los Angeles Lakers. 15.45 Nureyev - dáðrakkur dansari (Dancing With Death - Nureyev). Fjallað er um síðustu 10 árin í lífi balletdansarans Rudolfs Nur- eyevs. 1997. 16.30 Nágrannar 16.55 Glæstarvonir 17.15 Glæfraspil (e) (3:3) (Reckless). Þriðji og síðasti hluti framhalds- myndarinnar. Nú dregur til tíð- inda hjá ástarþríhyrningnum. í uppgjörinu er það spurningin hver elskar hvern og eru fleiri í spilinu en þremenningarnir? Bresk framhaldsmynd af bestu gerð. 1997. 19.00 19>20 19.30 Fréttir 20.05 Að Hætti Sigga Hall (9:12). Sig- urður L. Hall kynnir sér mannlífið á Kúbu. Stöð 2 1999. 20.35 60 mínútur 21.25 Glæfraspil (Reckless). Fram- hald af mjög vinsælli framhalds- mynd sem sýnd hefur verið á Stöð 2. Owen og Anna hafa nú ákveðiö að giftast en fyrrverandi eiginmaður Önnu, Richard Crane, hyggst koma í veg fyrir það með öllum ráðum. 1998. 23.05 Svarti kassinn 00.00 Minningar úr körfunni (Basket- ball Diaries). Myndin er gerð eft- ir sjálfsævisögu götuskáldsins Jims Carrolls. I skjóli nætur arkar hann um hættuleg stræti New York borgar en á daginn spilar hann körfubolta með skólaliðinu. Jim og félagar hans virðast kom- ast upp með allt og leiðast fljót- lega út í notkun eiturlyfja. Dópið fer aftur á móti mjög fljótlega að taka sinn toll. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 01.40 í bráðri hættu (e) (Outbreak). Spennutryllir um banvænan veirusjúkdóm sem blossar upp í smábænum Cedar Creek í Kali- forníu. Talið er víst að veiran hafi borist þangað með apa frá Afríku og nú verða allir færustu sér- fræðingar. Bönnuð börnum. 03.45 Dagskrárlok Skjáleikur 18.00 ítölsku mörkin 18.35 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Newcastle United og Tottenham Hotspur í ensku úr- valsdeildinni. 20.40 Trufluð tilvera (29:31) (South Park). Bönnuð börnum. 21.10 Vængjaþytur (1:3). íslensk þáttaröð um skotveiði sem er á dagskrá Sýnar næstu mánu- dagskvöld. Sýn 1999. 21.45 Eddie. Edwina Franklin er eld- heitur stuöningsmaður körfu- boltaliðins New York Knicks. Þessa stundina gengur félaginu allt í óhag og Eddie, eins og Ed- wina er kölluð, tekur að sér þjálfunina. 1996. 23.25 Golfmót í Bandaríkjunum (Golf US PGA1999) 00.25 Fótbolti um víða veröld 00.55 Dagskrárlok og skjáleikur 21:00 Spurningakeppni Baldursbrár (e). Úrslit. OMEGA 17.30 700 klúbburinn Blandað efni frá CBN fréttastöðinni 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 19.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips 19.30 Samverustund (e) 20.30 Kvöldljós Ýmsir gestir 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 23.00 Líf í Oröinu með Joyce Meyer 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blai.daö efni frá TBN sjónvarps- stöðinni. Ýmsir gestir. 06.00 Örlagavaldurinn (Destiny Turns on the Radio).1995. 08.00 Hundar á himnum 2 (All Dogs Go to Heaven 2).1996. 10.00 Chitty Chitty Bang Bang.1968. 12.20 Örlagavaldurinn 1995. 14.00 Hundar á himnum 2 1996. 15.40 Chitty Chitty Bang Bang.1968. 18.00 Undiralda (Down Came a Black- bird).1995. Bönnuð börnum. 20.00 Unaður (Bliss).1997. Stranglega bönnuö börnum. 22.00 Alræðisvald (Absolute Power). Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Undiralda 1995. Bönnuð börnum. 02.00 Unaður (Bliss).1997. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Alræöisvald (Absolute Power).1997. Stranglega bönnuð börnum. ÚTVARP Rás 1 FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir 7.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. (Áður á laugardag) 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt. Séra Úlfar Guðmundsson, prófastur á Eyrar- bakka, flytur. 8.15 Tónlist að morgni annars dags páska. Þættir úr orgelverkinu Dýrð Krists eftir Jónas Tómasson. Hörður Áskelsson leikur. Gloria eftir Francis Poulenc. Pro Arte kórinn í Lausanne og Suis- se-Romande hljómsveitin flytja ásamt sópransöngkonunniSylviu Greenberg; Jesus López-Cobos stjórnar. 9.00 Fréttir 9.03 Páskastund í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir 10.15 „Ó Getta mín, þú gafst mér lífið aftur". Síðari þáttur um ævi og störf Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. 11.00 Guðsþjónusta í safnaðarheimili aðventista á Selfossi. Eric Guðmundsson prédikar. 12.00 Dagskrá annars í páskum. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar 13.00 Kosningar ’99. Forystumenn flokkanna yfirheyrðir af fréttamönn- um Útvarps. (Aftur á föstudagskvöld) 14.00 Vorgróður framfaranna. Sigfús Einarsson í íslensku tónlistarlífi. Fjórði þáttur. (Aftur á miðvikudagskvöld) 15.00 Afhverju það hljómar eins og það hljómar. Tónskáldið og hljómsveitarstjórinn Leif Segerstam, handhafi tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 1999. Umsjón: Sigríður Stephensen. 16.00 Fréttir 16.08 í landnámi Freysteins fagra. Síðari þáttur: Um eyðibyggð á Barösnesi og í Sandvík. 17.00 Jesus Christ Superstar. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Laugardagshöll 26. mars sl. Á efnisskrá: Jesus Christ Superstar eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Tónlist 19.30 Veðurfregnir. 19.45 íslenskt mál. (Áður á laugardag) 20.00 Hljóðritasafnið. Dimmalimm kóngsdóttir. Balletttónlist eftir Skúla Halldórsson, Atla Heimi Sveinsson og Karl O. Runólfsson. 21.00Lesið fyrir þjóðina: Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturluson. Tinna Gunnlaugsdóttir les. (Lestrar liðinnar viku) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins. Málfríður Finnbogadóttir flytur. 22.20 Til alira átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. 23.00 „Út yfir stað og stund“. Þáttur um kveðskap Valgeirs Sigurðs- sonar, kennara frá Seyðisfirði. (Áður á skírdag) 24.00 Fréttir 00.10 Páskastund í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Veöurspá. 01.10Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Rás 2 FM 90,1 / 99,9 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Páskatónar. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.05 Páskatónar 8.00 Fréttir. 8.05 Páskatónar. 9.00 Fréttir 9.03 Allt annar í páskum með Guðna Má Henningssyni. 10.00 Fréttir. 10.03 Allt annar í páskum 11.00 Umræðuþáttur í umsjá Leifs Haukssonar. 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Spurningakeppni fjölmiðlanna. Úrslit. (Aftur í kvöld) 14.00 Einu sinni var. íslendingar rifja upp dvöl á erlendri grund og spila tónlist sem lifir í minningunni. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 15.00 Þegar Ijósið skín. Þriðji og síðasti þáttur um írska tónlistarmann- inn Van Morrison. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 16.0 Fréttir 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur annað kvöld) 18.00 ísnálin. Ásgeir Tómasson ræðir við tónlistarmann vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30Hestar. Umsjón: Júlíus Brjánsson. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir 22.15 Spurningakeppni fjölmiðlanna. (Áður útvarpað fyrr í dag) 23.15 Tengja. Heimstónlist og þjóðlagarokk. 24.00 Fréttir LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Skíöaútvarp svæðisútvarps Vestfjarða kl. 17.00-19.00 Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 19.00 og 19.30. ÝMSAR STÖÐVAR HALLMARK NORDIC - ENGLISH VERSION 6.40 Shakedown on the Sunset Strip. 8.15 Lonesome Dove. 9.05 Glory Boys. 10.50 Harlequin Romance: Cloud Waltzer. 12.30 Till the Clouds Roli By. 14.45 The Echo of Thunder. 16.25 David. 18.00 Replacing Dad. 19.30 ForbiddenTer- ritory: Stanley’s Search for Uvingstone. 21.05 Tell Me No Lies. 22.40 Eversmile, New Jersey. 0.10 Double Jeopardy 1.45 Hot Pursuit 3.20 The Autobiography of Miss Jane Pittman. 5.10 Naked Lie THE CARTOON NETWORK 5.00 Omer and the Starchild. 5.30 Magic Roundabout. 6.00 The Tidings. 6.30 Bknky Bill. 7.00 Tabaluga. 7.30 Fowl Easter. BBC PRIME 5.00 Leaming for School: Seeing Through Science. 5.30 Leamíng for School: Seeing Through Science. 6.00 Salut Serge. 6.15 Playdays. 6.35 Blue Peter. 7.00 Out of Tune. 7.25 Ready, Steady, Cook. 7.55 Style Challenge. 8.20 The Terrace. 8.45 Kilroy. 9.30 Classic EastEnders. 10.00 Songs of Praise. 10.30 Abroad in Britain. 11.00 Rick Stein's Fruits of the Sea. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Can't Cook, Won't Cook. 12.30 The Terrace. 13.00 Wildlife. 13.30 Classic EastEnders. 14.00 Looking Good. 14.30 The Borrowers. 15.00 The Borrowers. 15.30The Borrowers. 16.00 The Borrowers. 16.30 The Borrowers. 17.00 The Borrowers. 17.30 Ready, Steady, Cook. 18.00 Classic EastEnders 18 30 A Cook's Tour of France II. 19.00 Last of the Summer Wine 19 30 Oh Doctor Beeching!. 20.00 Spender. 21.00 TOTP 2. 21.45 The O Zone. 22.00 Priddy the Hedgehog. 23.00 Die Kinder. 0.00 Leaming for Pleasure: Bazaar. 0.30 Leaming English. 1.00 Learning Languages. 2.00 Leaming for Business: the Business. 2.30 Leaming for Business: the Business. 3.00 Leaming from the OU; Kedleston Hall. 3.30 Learning from the OU: Was Anybody There. 4.00 Leaming from the OU: Left and Write - Recalling the 30s. 4.30 Learning from the OU: Venice and Antwerp - the Cities Compared. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 11.00 Nature's Mysteries: Mojave Adventure.. 12.00 Nature's Mysteries: the Last Neanderthal. 13.00 Natures Mysteries: Mysteries Underground. 14.00 Polar Bear Alert. 15.00 Bears Under Siege. 16.00 Voyager. 17.00 Nature's My- steries: the Last Neanderthai. 18.00 Polar Bear Alert 19.00 Zongman and the Cormorant's Egg. 19.30 The Siberian Tiger; Predator Or Prey?. 20.30 Among the Baboons. 21.00 Living Science: Forensic Science. 22.00 Lost Worlds: the City of Gold and How to Get There. 23.00 Extreme Earth; Avalanche!. 23.30 Extreme Earth: after the Hurricane. 0.00 On the Edge: Extreme Skiing. 0.30 On the Edge: on Hawaii’s Giant Wave. 1.00 Living Science: Forensic Science. 2.00 Lost Worids the City of Gold and How to Get There. 3.00 Extreme Earth: Avalanchel. 3.30 Extreme Earth; after the Hurricane. 4.00 On the Edge: Extreme Skiing. 4.30 On the Edge; on Hawaii’s Giant Wave. 5.00 Close. MTV NORTHERN EUROPE 5.00 Kickstart. 6.00 Top Selection. 7.00 Kickstart. 8.00 Non Stop Hits. 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Non Stop Hits. 15.00 Select MTV. 17.00 An Audience with REM. 18.00 So 90s. 19.00 Top Selection. 20.00 MTV Data Vdeos. 21.00 Amour. 22.00 MTV Id. 23.00 Superock. 1.00 The Grind. 1.30 Night Videos. SKY NEWS 6 00 Sunnse. 10.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 19.30 Your Call. 20.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 The Book Show. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Worid News. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business ReporL 3.00 News on the Hour. 3.30 Showbiz Weekly. 4.00 News on the Hour. 4.30 The Book Show. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News. CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN This Moming. 5.30 Best of Insight. 6.00 CNN This Moming. 6.30 Managing. 7.00 CNN This Moming. 7.30 Worid Sport. 8.00 CNNThis Moming. 8.30 Showbiz This Weekend. 9.00 NewsStand: CNN & Time. 10.00 Worid News. 10.30 WortdSport. 11.00 WoridNews. 11.15AmericanEdition. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.30 Pinnade Europe. 13.00 Worid News. 13.15 Asi- an Edition. 13.30 World Report. 14.00 Worid News. 14.30 Showbiz This Week- end. 15.00 Worid News. 15.30 World Sport. 16.00 Wortd News. 16.30 The Artdub. 17.00 NewsStand: CNN & Time. 18.00 Worid News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 Worid Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 Worid News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update/ World Business Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN Worid View. 23.30 Mo- neyline Newshour. 0.30 Showbiz Today. 1.00 Worid News. 1.15 Asian Editíon. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 CNN Newsroom. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 World Report. TNT - ENGLISH VERSION 21.00 The Hucksters. 23.00 Escape from Fort Bravo. I.OOThe Last Run. 2.45 Zabriskie Pornt. DAGSKRÁIN ÞRIÐJUDAGINN 6. APRÍL SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn 16.45 Leiðarljós. Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdótt- ir. 17.30 Fréttir 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Níelsar lokbrár (6:13). Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Eggert A. Kaaber, Ása Hlín Svavarsdóttir og Skúli Gautason. e. 18.30 Beykigróf (5:20) (Byker Grove VIII). Bresk þáttaröð sem gerist í félagsmiðstöð fyrir ungmenni. Þýðandi: Matthías Kristiansen. 19.00 Nornin unga (1:24) (Sabrinathe Teenage Witch III). Bandarískur myndaflokkur um brögð ung- nornarinnar Sabrinu. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. 19.27 Kolkrabbinn 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.40 X ‘99. Kosningabaráttan í Sjón- varpinu hefst með umræðuþætti í beinni útsendingu þar sem for- menn framboða á landsvísu leiða saman hesta sína. Samsent á Rás 2. Umsjónarmenn: Óðinn Jónson og Þröstur Emilsson. Stjórn útsendingar: Ingvar Á. Þórisson. 21.50 Titringur. Umsjón: Súsanna Svavarsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. Stjórn upptöku: Hákon Már Oddsson. 22.25 Fyrir fréttir. Samræðuþáttur í umsjón Árna Þórarinssonar. Stjórn upptöku: Ingvar Á. Þóris- son. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir 23.20 Skjáleikurinn 13.00 Samherjar (2:23) (e) (High Incident). Nýr myndaflokkur um störf lögreglumanna í Suður- Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Keith, Matt Craven og Cole Hauser.1996. 13.50 60 mínútur 14.40 Ástir og átök (10:25) (Mad About You) 15.05 Ellen (2:22) (e) 15.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (21:30) (America’s Funniest Home Videos) 16.00 Þúsund og ein nótt 16.25 Tímon, Púmba og félagar 16.50 Kóngulóarmaöurinn 17.10 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 17.35 Simpson-fjölskyldan 18.00 Fréttir 18.05 Sjónvarpskringlan 18.30 Nágrannar 19.00 19>20 19.30 Fréttir 20.05 Barnfóstran (6:22) (The Nanny 5) 20.35 Handlaginn heimilisfaöir (17:25) (Home Improvement) 21.05 Kjarni málsins (6:8) (Inside Story: Fasteignasalar). Fjallað er um óvinsælustu starfsstéttina í Bretlandi, nefnilega fasteigna- 22.00 Hale og Pace (7:7) 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Særingamaöurinn 2 (e) (Exorcist II: The Heretic). Hroll- vekja af bestu gerð. Þegar myndin hefst eru fjögur ár liðin síðan Regan varð heltekin illum öndum og á valdi djöfulsins. Nú gengur hún til geðlæknis og leit- ar sér lækninga. Geðlæknirinn er hins vegar vantrúaöur á allt það sem gerðist og fer að hræra í gömlum minningum sem eiga eftir að hleypa hinu illa lausu á nýjan leik. Aðalhlutverk: Linda Blair, Louise Fletcher, Richard Burton og Max Von Sydow. Leik- stjóri: John Boorman.1977. Stranglega bönnuö börnum. 00.35 Dagskrárlok Skjáleikur 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). 18.50 Sjónvarpskringlan 19.10 Eldur! (4:13) (e) (Fire Co. 132). 20.00 Hálendingurinn (10:22) (Hig- hlander). Spennumyndaflokkur um hinn ódauðlega Duncan MacLeod, bardagamann úr for- tíðinni. 21.00 Kona úr djúpinu (Lady in Cem- ent). Spennumynd um harð- skeyttan einkaspæjara. Tony Rome er piparsveinn sem býr einsamall um borð í lítilli snekkju við strendur Flórída. Dag einn við köfun finnur hann lík ungrar konu. 1968. Bönnuð börnum. 22.35 Enski boltinn (FA Collection). Svipmyndir úr leikjum Tottenham Hotspur. 23.35 Glæpasaga (e) (Crime Story) 00.25 Dagskrárlok og skjáleikur 12:00 Skjáfréttir. 18:15 Korter. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endurs. 18:45, 19:15, 19:45, 20:15 og 20:45 21:00 Kosningar 99. Umræðuþáttur í tengslum við alþingiskosningar 6/6 OMEGA 17.30 700 klúbburinn Blandað efni 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 19.00 Ðoðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips 19.30 Frelsiskallið (A Call to Freedom) með Freddie Filmore 20.00 Kærleikurinn mikilsverði með Adrian Rogers 20.30 Kvöldljós Bein útsending. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandað efni. Ýmsir gestir. 06.00 Síðasti bardaginn (Last Match).1990. 08.00 Tunglskin (Mojave Moon).1996. 10.00 Maður sem hún þekkir (Someo- ne She Knows).1994. 12.00 Áhöfn Defiants (Damn the Defi- ant!).1962. 14.00 Tunglskin (Mojave Moon).1996. 16.00 Maður sem hún þekkir 18.00 Síðasti bardaginn. 20.00 Áhöfn Defiants. 22.00 Leigumorðinginn (Killer).1989. 00.00 í böndum (Bound). Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Leigumorðinginn (Killer).1989. 04.00 í böndum (Bound). ÚTVARP Rás 1 FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir 6.05 Morguntónar 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn. Séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir 7.05 Morgunstundin. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Morgunfréttir 8.20 Morgunstundin 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Erna Indriðadótti 9.38 Segðu mér sögu, Þið hefðuð átt að trúa mér! 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Perlur. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir 15.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 16.00 Fréttir 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Fréttir 18.30 Ólafs saga Tryggvasonar 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.45 Laufskálinn. 20.20 Fjölskyldan árið 2000) 21.10 Tónstiginn. 22.00 Féttir 22.10 Veöurfregnir 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Goðsagnir. 24.00 Fréttir 00.10 Næturtónar 01.00 Veðurspá 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Rás 2 FM 90,1/ 99,9 0.10 Ljúfir næturtónar 1.10 Glefsur.. 2.00 Fréttir 2.05 Næturtónar 3.00 Sveitasöngvar. (Endurtekið frá laugardegi) 4.00 Næturtónar 4.30 Veðurfregnir 4.40 Næturtónar 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir 7.00 Fréttir 7.05 Morgunútvarpið 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Morgunfréttir 8.20 Morgunútvarpið 9.00 Fréttir 9.03 Poppland. Umsjón: Olafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir 10.03 Poppland 11.00 Fréttir 11.03 Poppland 11.30 íþróttaspjall 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir 15.03 Brot úr degi 16.00 Fréttir 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Barnahorniö. 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.40 Kosningar ‘99. 22.00 Fréttlr 22.10 Skjaldbakan í Rokklandi. 24.00 Fréttir Bylgjan FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. Krist- inn R. ólafsson talar frá Madrid. 09.05 King Kong. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. Umsjónarmenn: Snorri Már Skúla- son, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum nýja, fjölbreytta og frísklega tónlistarþætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Netfang: kristofer.helgason@bylgjan.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar ÝMSAR STÖÐVAR HALLMARK NORDIC - ENGLISH VERSION) 6.40 Sun ChiW. 8.15 Lantern Hill. 10.05 Month of Sundays. 11.45 Road to Saddle River. 13.35 Prince of Bel Air. 15.15 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework. 16 45 Run Till You Fall 18.00 Bamum 19.35 Mayflower Madam 21.10 The Contract. 23.00 Secret Witness. 0.05 A Father's Homecoming. 1.45 The Loneliest Runner. 3.00 A Doll House. 4.50 Hariequin Romance: Love With a Perfect Stranger. BBC PRIME 5.00 Leaming for School: Seeing Through Science. 5.30 Leaming for School: Seeing Through Science. 6.00 Saiut Serge. 6.15 Playdays. 6.35Am'matedAlp- habet. 6.45 The O Zone. 7.00 Get Your Own Back. 7.25 Ready, Steady, Cook. 7.55 Style Challenge. 8.20 The Terrace. 8.45 Kilroy. 9.30 Classic EastEnders. 10.00 Priddy the Hedgehog. 11.00 Open Rhodes. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Can’t Cook, Won't Cook. 12.30 The Terrace. 13.00 Animal Hospital. 13.30 Classic EastEnders. 14.00 Floyd on Food. 14.30 Open All Hours. 15.30 Salut Serge. 15.45 Playdays. 16.05 Animated Alphabet. 16.10 The O Zone. 16.30 Animal Hospital. 17.00 Styie Challenge. 17.30 Ready, Steady, Cook. 18.00 Classic EastEnders. 18.30 Home Front. 19.00 Last of the Summer Wme. 19 30 Oh Doctor Beeching! 20.00 Harry 21.00 Is It Bill Bailey?. 21.30 The Ben Elton Show. 22.00 Doctors to Be. 23.00 Casualty. 0.00 Learning for Pleasure; Bazaar. 0.30 Leaming English. 1.00 Leaming Languages. 2.00 Learning for Business: the Business. 2.30 Learning for Business: the Business. 3.00 Learn- ing from the OU: Energy Through the Window. 3.30 Leaming from the OU: Ast- hma and the Bean. 4.00 Leaming from the OU: the Front Desk. 4.30 Leaming from the OU: Just Seventeen NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 11.00 Zongman and the Cormorant's Egg. 11.30 The Siberian Tiger: Predator Or Prey?. 12.30Among the Baboons 13.00 Uving Science: Forensic Science. 14.00 Lost Worids: the City of Gold and How to Get There. 15.00 Extreme Earth: Avalanche!. 15.30 Extreme Earth: after the Hurricane. 16.00 On the Edge: Extreme Skiing. 16.30 On the Edge: on Hawaii's G'iant Wave. 17.00 The Siberian Tiger: Predator Or Prey?. 18.00 Lost Worids: the City of Gold and How to Get There. 19.00 The Gatherers from the Sky. 19.30 Tree Kangaroo. 20.30 The Third Planet. 21.00 Natural Bom Killers: Eagles - Shadows on the Wing. 22 00 The Shark Files: Great White • in Search of the Giant. 23.00 Wildlife Adventures: African Garden of Eden. 0.00 The Shark Files: Danger Beach. 1.00 Natural Bom Killers: Eagles - Shadows on the Wing. 2.00 The Shark Files: Great White - in Search of the Giant. 3.00 Wildiife Adventures: African Garden of Eden. 4.00 The Shark Files; Danger Beach. 5.00 Close. DISCOVERY 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures. 16.30 The Diceman. 17.00 Best of Brit- ish. 18.00 Wildlife SOS. 18.30 Untamed Amazonia. 19.30 Flightline. 20.00 Black Box. 21.00 Crocodile Hunter. 22.00 Speed. 23.00 Extreme Machines. 0.00 Betty's Voyage 1.00 Flightline. MTV NORTHERN EUROPE 5.00 Kickstart. 6.00 Top Selection. 7.00 Kicksfart. 8.00 Non Stoo Hits. 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Non Stop Hits. 15.00 f ■' •. 18.00 So 90s. 19.00 Top Selection. 20.00 MTV Data Videos. 21.00 Amou,. 22.00 MTV !d. 23.00 Altemative Nation. 1.00The Grind. 1.30 Night Videos. SKY NEWS 6.00 Sunrise. 10.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY Worid News. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 19.30 Your Call. 20.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 Showbiz Weekly. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY World News. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00 News on the Hour. 4.30 Showbiz Weekly. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News. CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN This Moming. 5.30 Insight. 6.00 CNN This Moming. 6.30 Moneyline. 7.00 CNN This Moming. 7.30 World Sport. 8.00 CNN This Moming. 8.30 Showbiz Today. 9.00 Larry King. 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 WortdNews 11.15AmericanEdition. 11.30 BizAsia. 12.00 WorldNews. 12.30 Fortune. 13.00 Worid News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 Worid News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 Worid Sport. 16.00 World News. 16.30 World Beat. 17.00 Urry King Live. 18.00 Worid News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 Worid News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 In- sight. 22.00 News Update/ World Business Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN Worid View. 23.30 Moneyline Newshour. 0.30 ShowbizToday. 1.00 Worid News. 1.15 Aslan Edition. 1.30 Q&A. 2.00 Lany King Live. 3.00 Worid News. 3.30 CNN Newsroom. 4.00 Worid News. 4.15 American Edition. 4.30 World Report.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.