Dagur - 01.04.1999, Blaðsíða 19

Dagur - 01.04.1999, Blaðsíða 19
o ► X^itr DAGSKRÁIN FIMMTUDAGINN 1. APRÍL - SKÍRDAG FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 - 19 SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. A róló (1:3). Vorhátíð kanínanna (The Tale of the Bunny Picnic). Dindill og Agnarögn fara á skauta. Kóngsríkið í Grænarjóðri. 11.10 Skjáleikur. 16.15 Skíðalandsmótið á Isafirði. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.35 Auglýsingatími-Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Tvífarinn (9:13) (Minty). Skosk/ástralskur myndaflokkur. 19.00 Heimur tískunnar (24:30) 19.27 Kolkrabbinn. Sýnd verða valin atriði úr þáttum vetrarins. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 ...þetta helst. Spurningaleikur með hliðsjón af atburðum líðandi stundar. Gestir þáttarins eru Sig- urður Svavarsson, framkvæmda- stjóri Máls og menningar, og Þor- gerður Gunnarsdóttir lögfræðing- ur. Hildur Helga og félagar fá til sfn góða gesti að venju í spurningaþáttinn ...þetta helst 21.15 Jeremías (Jeremiah). Fjölþjóðleg sjónvarpsmynd frá 1988 gerð eftir sögum Gamla testamentisins. Leik- stjóri: Henry Winer. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Oliver Reed, Klaus Maria Brandauer, Leonore Varela og Andrea Occhipinti. 22.55 2001: Geimferdin langa (2001: A Space Odyssey). Bresk bíómynd frá 1968, byggð á vísindaskáld- sögu eftir Arthur C. Clarke þar sem saga mannkyns er sett i búning ferðalags um geiminn. Leikstjóri: Stanley Kubrick. Aðalhlutverk: Keir Dullea, Gary Lockwood og William Sylvester. 01.10 Útvarpsfréttir. 01.20 Skjáleikurinn. 08.50 Bangsi litli. 09.00 Áki já. 09.10 Fjóla og Fifukollur. 09.15 Úr bókaskápnum. 09.25 I Erilborg. 09.50 Þúsund og ein nótt. 10.15 Köngulóarmaðurinn . Æringjamir Vmon og Púmba skemmta smáfólkinu eins og þeirra er von og vísa. 10.40 Tímon, Púmba og félagar. 11.05 Húsiö á sléttunni (e) 12.45 Leikhúsævintýri (e) (An Awfully Big Adventure). 1995. 14.30 Hale og Pace: Fyrsti apríl! (e). (Hale and Pace: April Fools Day). 15.20 Með afa. 16.10 Jóhannesarpassia: Langholts- kirkjukórinn (1:2) (e). Langholts- klrkjukórinn undir stjórn Jóns Stef- ánssonar flytur Jóhannesarpassí- una eftir Johann Sebastian Bach, 17.15 Glæfraspil (e) (1:3). (Reckless). 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Abba. Abba á tónleikum 1979. 21.00 Á vit hins ókunna (Contact). El- eanor Arroway hefur alla tíð verið mjög heilluð af stjörnum himinsins og trúir þvi staðfastlega að einhvers staðar þarna úti sé lif að finna. Að- alhlutverk: Jodie Foster, Matthew McConaughey, James Woods, John Hurt, Tom Skerritt og Angela Bassett. Leikstjóri: Robert Zemeck- is.1997. 23.30 Rikarður III. Ríkarður þriðji er eitt þekktasta verk heimsbókmennt- anna og ekki er hægt að festa tölu á allar þær ólíku útgáfur af verkinu sem færðar hafa verið upp. Nú hef- ur enn einni útgáfunni verið bætt við og blandast nú saman ólíkir tímar. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Nína fær sér elskhuga (e) (Nina Takes a Lover). 1994. Stranglega bönnuð börnum. 02.50 Hinir heimilislausu (e) (Saint of Fort Washington). 1993. Bönnuð börnum. 04.30 Dagskráriok. ■fjölmidlarýni SIGURÐUR BOG SIGUÐSSON Spliff, donk og gengja Stundum veit ég ekki hvort ég á að hlæja eða gráta yfir gauragangi líðandi stundar, hneykslast eða segja sem svo að það er gaman að þessari vit- leysu. Fyrirhafnarminnst er að taka síðastnefnda kostinn og það ætla ég að gera þegar í annan stað er plastleikfang það sem nú er komið á markað og heitir „spliff, donk og gengja“. Þetta er nokk- uð sem Tvíhöfðabræður sýndu í þáttum sínum á Stöð 2 og vakti athygli. Er nú búið að sannfæra þjóðina um að án spliffs, donks og gengju geti enginn verið án, þó notagildi þessa tóls sé ekkert. í Degi í fyrrahaust birtist úttekt á helstu dellu- málum þjóðarinnar í gegnum tíðina, svo sem Soda-Stream tækja æðið, svndargæludýrin og fótanuddtækin. Með sama hætti er æðið nú fyrir spliffi, donki og gengju, enda hafa mikilhæfir markaðsmenn, skemmtimenn í sjónvarpinu, fyllt þjóðina trú á að þetta sé páskagjöfin í ár. I viðtali var forstjóri Hagkaups kampakátur yfir þessari nýjustu söluvöru og sagði markaðinn vera fjarri því mettaðan. Því eru auðvitað engin takmörk sett hvaða rugl þjóðin er tilbúin að láta hafa sig út í þegar hún er í stuði. Þetta nýjasta plastleikfangaæði hennar er þar glöggt dæmi. Og því undirstrika ég það sem sagði hér að framan; það er gaman að þessari vdt- Ieysu og jafnframt líka að það er hið besta mál að einhver getur grætt á þessu. Skjáleikur 18.00 NBA-tilþrif (NBAAction). 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Gillette-sportpakkinn. 19.15 Tímaflakkarar (3:13) (Sliders ). 20.00 Kaupahéðnar (19:26) (Traders) 21.00 Ástríðufiskurinn. (Passion Fish) Áhrifamikil kvikmynd um erfið örlög, vináttu og fyndnar persónur. May- Alice er fræg leikkona úr sápuóper- um. Þegar hún lendir í umferðar- slysi er frami hennar á enda og hún þarf að eyða ævinni í hjólastól. Leik- stjóri: John Sayles. Aðalhlutverk: Mary McDonnell, Alfre Woodard, David Strathairn, Angela Bassett og Vondie Curtis-Hall.1992. 23.15 Jerry Springer (The Jerry Sprin- ger Show). 00.00 Skytturnar þrjár (The Three Musketeers). Heimsfræg kvikmynd sem byggð er á kunnri sögu eftir franska rithöfundinn Alexandre Dumas. Skytturnar þrjár eru sannar hetjur sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. Þeir koma frönsku drottn- ingunni til hjálpar þegar óprúttnir náungar komast yfir skartgripi hennar og eru staöráönar í að end- urheimta demantana. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Raquel Welch, Richard Chamberlain, Michael York og Charlton Heston. 1974. 01.45 Dagskrárlok og skjáleikur. AKSJÓN 12.00 Skjáfréttir. 21.00 Spurningarkeppni Baldursbrár(e) Forkeppni OMEGA 17.30 Krakkar gegn glæpum. 18.00 Krakkar á ferö og flugi. 18.3Ö Lff í Orðinu með Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Samverustund. (e) 20.30 Kvöldljós meö Ragnari Gunnars- syni. Bein útsending. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Bresktr eða skoskir speimuþættir „Ég læt yfirleitt fréttirnar ganga fyrir í tímaleysinu og þá er það jafnt útvarp og sjónvarp," segir Jónína Bjartmarz, lögfræðingur og formaður Landssamtakanna Heimili og Skóli. Hún segir að öllu jöfnu þá eigi hún sér sína ákveðnu uppá- haldsþætti sem séu yfirleitt breskir eða skoskir spennuþætt- ir í sjónvarpi. Þessutan reynir hún að fylgjast með öllum þátt- um sem snerta heimili og skóla, Ijölskylduna og aðstæður henn- ar í vfðari samhengi. Hún segist einnig halda svolítið mikið uppá gömiuna gufuna, eða Rás 1 sem gengur alla jafna fyrir. Enda leggur hún mikið uppúr því að menn tali gott íslenskt mál. A heimilinu horfir karlpening- urinn á enska boltann og Jónína stöku sinnum. I þeim efnum virðist ekki skipta máli hvaða lið eiga hlut að máli. Svo deilir fjöl- skyldan svolítið um það hvað eigi að horfa á í sjónvarpinu í það og það sinnið, eins og geng- ur og gerist þegar unglingur er á heimilinu. Jónína segir að al- mennt áhorf hennar og hlustun á dagskrárefni í útvarpi og sjón- varpi markist fyrst og fremst af tímaleysi vegna mikilla anna á ýmsum sviðum. Af þeim sökum sé það oft á tíðum nánast lúxus að geta sest niður fyrir fram skjáinn. Hún segist ekkert hafa á móti frelsi í fjölmiðlum nema síður sé. Galdurinn sé hinsveg- ar sá að kunna að velja og þá ekki síst að geta slökkt þegar svo ber undir. Jónína Bjartmarz, lögfræðingur og formaður Landssamtakanna Heimili og Skóli. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 “Ó, Getta mín, þú gafst mér lífið aftur.“ Fyrri þáttur um ævi og störf Bríetar Bjarnhéðinsdótt- ur. 11.00 Guðsþjónusta í Aöventkirkjunni á vegum samstarfsnefndar kristinna trúfélaga. Björgvin Snorrason prédikar. 12.00 Dagskrá skírdags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Vinkill: Aprílgabb. 13.30 Þú gætir mín. 14.00 “Út yfir stað og stund.“ Þáttur um kveðskap Valgeirs Sigurðssonar, kennara frá Seyöisfirði. 15.00 Fjölskyldan áriö 2000. Lokaþáttur: Fjölskyldu- stefna áriö 2000? 16.00 Fréttir. 16.08 í landnámi Freysteins fagra. Fyrri þáttur: Um eyðibyggð í Hellisfirði, Viðfiröi. 17.00 Tónleikar. 18.00 Safnvöröurinn veiklaði eftir Magnús Baldurs- son. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Tónlist. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Sinfónía þúsundanna. Sinfónía nr. 8 eftir Gustav Mahler. 21.20 Sagnaslóð. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Tónlist lífsins. Rætt við Halldór Hansen barnalækni. 23.10 Fimmtíu mínútur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS 2 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Spennuleikrit: Opin augu. 10.15 Skírdagsmorgunn með Lísu Páls. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Spurningakeppni fjölmiðlanna. Fyrsta umferð. 14.00 Einu sinni var. 15.00 Þegar Ijósiö skín. Fyrsti þáttur af þremur um írska tónlistarmanninn Van Morrison. 16.00 Fréttir. 16.08 Hempan. Um blús og gospel. 17.00 Skýrt og skorinort. Ævar Örn Jósepsson. 18.40 Spennuleikrit: Opin augu eftir Hávar Sigur- jónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Sunnudagskaffi. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Spurningakeppni fjölmiölanna. 23.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Skíöaútvarp svæðisútvarps Noröurlands kl. 11.00-12.20. Skíðaútvarp svæðisútvarps Vest- fjarða kl. 17.00-19.00. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1,og í lok frétta, kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveö- urspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09:00 Albert Ágústsson. Fréttir kl. 10.00. 12:00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 13:00 Viðtal Önnu Kristine Magnúsdóttur við Erlu Halldórsdóttur mannfræðing sem dvalist hefur langdvölum á átakaslóðum í Afríku (e). 14:00 Brit-Awards-hátíðin 1999. ívar Guðmundsson kynnir hátíðina sem fram fór í London Arena á dögunum er þar kom fram fjöldi heimsþekktra listamanna. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 17.00. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir, nýr liðsmaður Bylgjunnar, fylgir hlustendum Bylgjunnar til miðnættis. 00.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dag- skrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Róm- antík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. Albert Ágústsson á Bylgjunni í dag kl. 13.05. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Sin- fóníuhornið (e). 13.30 Tónskáld mánaðarins (BBC). 14.00 Síödegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 22.30 Leikrit vikunnar frá BBC. 23.30 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM 957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Stelnn Kári. 13-16 ÞórBæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 Italski plötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 og 19Topp 10 listinn kl. 12, 14,16 og 18 MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljódneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól- arhringinn. SKJÁR 1 16:00 Veldi Brittas, 7. þáttur (e). 16:35 Miss Marple, 5. þáttur (e). 17:35 Bottom, 6. þáttur (e), srs 01. 18:05 Dagskrárhlé. 20:30 Herragarðurinn, 8. þáttur (e). 21:05 Tvídrangar, 11. þáttur. 22:00 Bak við tjöldin með Völu Matt, 6. þáttur. 22:35 Late Show með David Letterm- an. 23:35 Dagskrárlok. ÝMSAR STÖÐVAR Hallmark 06.05 A Christmas Memory 07.35 For Love and Glory 09.05 Stuck With Eachother 10.40 Blood River 12.15 Gunsmoke: The Long Ride 13.50 Gettina Married in Buffalo Jump 15.30 Doom Runners 17.00 Gulf War - Deel 118.40 Holiday in Your Heart 20.10 A Father's Homecoming 21.50 Secret Witness 23.00 Crossbow 23.25 Romance on the Orient Express 01.05 Veronica Clare: Atfairs With Death 02.35 Money, Power and Murder 04.10 Lady lce. Carloon Network 04.00 Omer and the Starchild 04.30 Blinky Bill 05.00 Magic Roundabout 05.30 The Tidings 06.00 Tabaluga 06.30 Looney Tunes 07.00 The Powerpuff Girls 07.30 Cow and Chicken 08.00 Dexter's Laboratory 08.30 Ed, Edd ‘n' Eddy 09.00 Superman 09.30 Batman 10.00 Animaniacs 10.30 Beetlejuice 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Scoobv Doo 12.30 The Flintstones 13.00 Wacky Races 13.30 2 Stupid Dogs 14.00 The Mask 14.30 I am Weasel 15.00 The Powerpuff Gírts 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 1630 Cow and Chicken 17.00 Freakazoid! 17.30 The Flintstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons BBC Prime 4 4 04.00 Leaming for School: Science in Action 5-7 05.00 Wtiam! Bam! Strawberry Jam' 05.15 Playdays 0535 Smart 06.00 Bright Sparks 06.25 Ready, Steady, Cook 06.55 Style Challenge 07.20 The Terrace 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Antiques Roadshow 10.00 Madhur Jaftreýs Flavours ot India 1030 Ready, Steady, Cook 11.00 Can't Cook, Won’t Cook 1130 The Terrace 11.55 Prime Weather 12.00 Wildlife 12.30 EastEnders 13.00 Gardening From Scratch 13.30 Open All Hours 14.00 Next of Kin 14.30 Wham! Bam! Strawberry Jam! 14.45 Playdays 15.05 Smart 1530 Life in the Freezer 16.00 Style Challenqe 1630 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 1730 The Antiques Show 18.00 Last of the Summer Wine 1830 Oh Doctor Beechingl 19.00 Headhunters 20.00 Absolutely Fabulous 20.30 Coogan’s Run 21.00 Over Here 2235 Classic Adventure 23.00 Leaming for Pleasure: Bazaar 2330 Leaming Enqlish: Look Ahead 43 & 44 00.00 Leaming Languages: Get By in Spanish 01.00 Leaming for Business: Computers Don’t Bíte 01.45 Learning for Business: Computers Don’t Bite 02.00 Leaming from the OU: Two Research Styles 0230 Leaming from the OU: Open Advice 03.00 Learning from the OU: Shooting Video History National Geographic 10.00 Lions in Trouble 10.30 Mother Bear Man 11.00 Beauty and the Beast 12.00 The Polygamists 13.00 Don't Even Think of Parking Here 13.30 To Serve and Destrov 14.00 On the Edge: The Last Wild River Ride 15.00 Extreme tarth: Into the Volcano 1530 Extreme Earth: Freeze Frame - an Arctic Adventure 16.00 Beauty and the Beast 17.00 Don’t Even Think of Parking Here 17.30 To Serve and Destroy 18.00 The Dolphin Society 1830 Ali Aboard Zaire’s Amazing Bazaar 19.00 Family 20.00 txtreme Earth: Tomado 21.00 On the Edge: AGIorious Way to Die 22.00 The Abyss 23.00 Ocean Worlds: Antarctic Wildlife Adventure 00.00 txtreme Earth: Tomado 01.00 On the Edge: A Glorious Way to Die 02.00 The Abyss 03.00 Ocean Worlds: Antarctic Wildlife Adventure 04.00 Close Discovery 15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 1530 A River Somewhere 16.00 Searching for Lost Worlds 17.00 Wildlife SOS 1730 Ways of the Wild 18.30 Futureworld 19.00 Discover Magazine 20.00 Science Frontiers 21.00 Engineering Disasters 22.00 Forensic Detectives 23.00 Super Structures 00.00 Searching for Lost Worlds MTV 04.00 Kickstart 05.00 Top Selection 06.00 Kickstart 07.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 US Top 20 17.00 So 90s 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTV Id 22.00 Altemative Nation 00.00 The Grind 00.30 Night VkJeos Sky News 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 1030 Money 11.00 SKY News Today 1330 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Wortd News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Your Call 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Fashion TV 21.00 SKY News at Ten 2130 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 0030 SKY World News 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Fashion TV 03.00 News on the Hour 03.30 Global Village 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN 05.00 CNN This Moming 0530 Insight 06.00 CNN This Moming 0630 Moneyline 07.00 CNN This Morning 0730 Worid Sport 08.00 CNN This Moming 08.30 Showbiz Today 09.00 Lany King 10.00 World News 1030 World Sport 11.00 World News 11.15 American Edition 1130 Biz Asia 12.00 World News 12.30 Science & Technology 13.00 W'orid News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 Wortd News 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 1630 CNN Travel Now 17.00 Lany King Live 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 Worid News 2030 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/ World Business Today 2230 World Sport 23.00 CNN WorkJ View 2330 Moneyline Newshour 00.30 Showbiz Today 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Q&A 02.00 Larry King Live 03.00 Worid News 0330 CNN Newsroom 04.00 World News 04.15 American Edition 04.30 Worid Report Travel Channel 11.00 Across the Line - the Americas 11.30 Getaways 12.00 HolkJay Maker 12.15 Holiday Maker 1230 Out to Lunch With Brian Tumer 13.00 The Flavours of ftaty 13.30 On the Horizon 14.00 Rolf’s Indian Watkabout 15.00 Stepping the World 1530 Joumeys Around the Worid 16.00 Reel Worid 16.30 Around Britain 17.00 Out to Lunch With Brian Tumer 17.30 Go 218.00 Across the Line - the Americas 18.30 Getaways 19.00 Holiday Maker 19.15 Holiday Maker 19.30 Stepping the World 20.00 Rolfs Indian Walkabout 21.00 On the Horizon 21.30 Joumeys Around the World 22.00 Reel World 2230 Around Britain 23.00 Closedown NBC Super Channel 04.00 Market Watch 04.30 Europe Today 07.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe Tomght 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Sians 20.00 US Market Wrap 21.30 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breaktast Briefmg 00.00 Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day Eurosport 0630 Football: FIFA Worid Youth Championships in Malaysia 08.30 Footbaii: Euro 2000 Quaitying Rounds 1030 Swimming; Short Course Swimming Worid Championships in Hong Kong 13.00 Football: Euro 2000 OualifyinQ Rounds 15.00 Temis: WTA Toumament in Hilton Head, Usa 1630 Motorsports: Racing Line 1730 Xtrem Sports: Mad Masters Wnter Games in Vars, France 18.00 Swknming: Short Course Swimming World Championships in Honq Kong 19.00 Tennis: WTAToumament in Hilton Head, Usa 2030 Football: Euro 2000 Qualifying Rounds 22.00 Motorsports: Racing Line 23.00 Xtrem Sports: Mad Masters Winter Games in Vars, France 2330 Close VH-1 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 10.00 Midnight Special Double Bill 11.00 Ten of the Best 12.00 Greatest Hits OÍ. .. Bad Videos 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 16.00 Five @ Rve 17.00 Happy Hour with Toyah Willcox 18.00 VH1 Hits 19.00 Greatest Hits Of...: Bad Videos 20.00 Mills ’n’ Santa 21.00 Ten of the Best 22.00 American Classic 23.00 VH1 Spice 00.00 Midnight Special 00.30 Midnight Special 01.00 More Music Computer Channel 17.00 Buyer’s Guide 17.15 Masterclass 1730 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00 Blue Screen 1830 The Lounge 19.00 Dagskrárlok

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.