Dagur - 09.04.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 09.04.1999, Blaðsíða 10
10 - FÖSTVDAGUR 9. APRÍL 1999 rCku^tr ------\ SMflflUGLYSINGAR Til sölu_______________________________ Til sölu hjá Kirkjugörðum Akureyrar. Scaeff traktorsgrafa árg. 88 6000 st. Mjög vel með farin og góð vél. Snjótönn 210x80 cm skekkjanleg með tjakki. Lítill snjóblásari á þrítengi, Sekura 220.120 cm á br. þyngd 225 kg. Rafmagnshitablásarar 3 fasa 380 v 6 kw. með hitastilli. Uppl. gefur Reynir í síma 462-2613 frá kl. 8- 17 eða 854-8045. Takið eftir_______________________ Ertu með of háan blóðþrýsting, ofnæmi, meltingarvandamál, of þung/ur eða of grönn/grannur? Við höfum lausnina. Hafðu samband í síma 852 9709. Einkamál___________________________ Ég er 33 ára karlmaður sem vill kynnast góðri vinkonu sem vill hafa reglulegt sam- band við mig og ég við hana til lengri tíma. Ég hef mikinn áhuga á að kynnast þér ef þú ert traust og góð og það væri mjög gott ef þú vildir kynnast mér. Nánari uppl. í síma 456 4184 í hádeginu. Ýmislegt Frá Reikifélagi Norðurlands Félagið verður með opið hús sunnudaginn 11. apríl milli kl. 17 og 19 í Brekkuskóla. Gengið inn að austan. Komið og kynnist Reiki sem er ævaforn heilunaraðferð og farið í ókeypis heilun. Allir velkomnir. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu á Akureyri. Sunnud. 11. apríl kl. 15.00 flytur Sigurður Bogi Sig- urðsson geðlæknir erindi sem hann nefnir Af ensku skýi. Áhugafólk velkomið. Stjórnin. Kirkjustarf Stokkseyrarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Grenivíkurkirkja Kyrrðarstund sunnudaginn 11. april kl. 21.00. Kvennakirkjan Messa í Árbæjarkirkju sunnudaginn 11. april kl. 20.30.Séra Anna Pálsdóttir predikar. Hallgrímskirkja Orgelandakt kl. 12.15-12.30. Orgelleikur, ritningarlestur og bæn. Langholtskirkja Opið hús kl. 11-13. Kyrrðar- og bænastund kl. 12.10. Eftir stundina er boðið upp á súpu og brauð. Laugarneskirkja Mömmumorgun kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja Opið hús fyrir unglinga á laugardögum kl. 21. Takið eftir______________________ Sjónarhæð Akureyri Unglingafundir á föstudagskvöldum kl. 8.30. Á mánudögum kl. 18 verða fundir fyrir drengi og stúlkur. Hjálpræðisherinn Akureyri Fatamarkaður alla föstudaga milli kl. 10 og 17 í húsi Hjálpræðishersins að Hvannavöll- um 10. Minningarkort Krabbameinsfélags Akur- eyrar og nágrennis eru seld á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Akur, Blómabúð Ak- ureyrar, Blómaval, Bókabúð Jónasar, Bók- val, Möppudýrinu og Islandspósti. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedromyndum, Skipagötu 16. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hornbrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri. Þvottahúsið Glæsii' Skógarhlíð 43, 601 Akureyri fyrir ofan Byggingavörudeild KEA Tökum alhliða þvott allt frá útsaumuðum dúkum og gardínum til vinnu- og 461 -1735 og 461 -l 386 skíðagalla Opið frá 12-18 virka daga Sœkjum - sendum Þökkum af alhug þeim fjölmörgu sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför, JÓNS AÐALSTEINS JÓNASSONAR, Smárahlíð 22b, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Vandamenn. Jónas Finnbogason - Hólmfríður Friðgeirsdóttir Þorbjörg Finnbogadóttir Systkynabörn og aðrir aðstandendur. www visir.is FYBSTUR MEÐ FRÉTTIBNAR Tilkynning Vegna árshátíðar og skoðunarferðar starfsfólks Ako/Plastos til Reykjavíkur verður lokað föstudaginn 9. apríl frá kt. 13.00. Opnum aftur kát og hress mánudaginn 12. apríl. Kveðja, starfsfólk Ako/Plastos. Plastos Umbúðir hf. y Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107 600 Akureyri Nauðungarsala lausafjármuna. Eftirtalin ökutæki verða boðin upp við lögreglustöðina við Þór- unnarstræti, Akureyri, föstudaginn 16. apríl 1999 kl. 14:00 eða á öðrum stað eftir ákvörðun uppboðshaldara, sem verður kynnt á staðnum: A-6897 HY-522 LJ-922 RJ-759 A-9415 IF-640 MM-509 RR-041 BMW Z3 JG-566 R-30178 SV-324 GH-132 JP-641 R-68770 UU-538 HH-588 LD-527 R-73512 YZ-855 Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu embættisins og þar verða einnig veittar frekari upplýsingar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Akureyri 8. apríl 1999 Harpa Ævarrsdóttir, fulltrúi. Embætti héraðsdýralækna Laus eru til umsóknar eftirtalin embætti héraðsdýralækna. 1. Héraðsdýralæknis í Barðastrandarumdæmi. 2. Héraðsdýralæknis í ísafjarðarumdæmi. 3. Héraðsdýralæknis í Strandaumdæmi. 4. Héraðsdýralæknis í Norðausturlandsumdæmi. Landbúnaðarráðherra veitir embætti þessi tímabundið frá 1. maí til 30. nóvember 1999. Laun eru samkvæmt ákvörðun kjaranefnd- ar. Nánari upplýsingar veitir yfirdýralæknir í síma 560-9750. Umsóknir er greini frá menntun, starfsreynslu og öðru því sem máli skiptir sendist landbúnaðarráðuneytinu, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík fyrir 20. apríl 1999. Umsóknir þar sem umsækjandi óskar nafnleyndar verða ekki teknar gildar. Landbúnaðarráðuneytinu, 7. apríl 1999. Starfsfólk óskast Veitingastaðurinn Hverinn í Mývatnssveit óskar eftir að ráða matreiðslumann og annað starfsfólk til starfa í sumar. Nánari uppl. í símum 464 4189 og 464 4186 Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, s: 462 6900 UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Dvergagil 1, Akureyri, þingl. eig. Kristinn Hólm Þorleifsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og ís- landsbanki, miðvikudaginn 14. apríl 1999 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 8. apríl 1999. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Freyvangs- Hamingjuránið - frábær gamansöngleikur eftir Benght Alfors Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson Tónlistarstjóri: Garðar Karlsson Föstud. 9. apríl kl. 20.30 Laugard. 10. apríl kl. 20.30 Síðustu sýningar Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. Miðapantanir í síma 463-1195 kl. 16.00 - 19.00 alla daga

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.