Dagur - 17.04.1999, Blaðsíða 5
KJRKJUTORG
Kirkj ustræti
Endurgerð gatna við Dómkirkjuna og Austurvöll
Innan skamms hefjast framkvæmdir við endurgerð Kirkjutorgs og
Kirkjustrætis við Austurvöll. Yfirborð gatna verður endumýjað
sem og yfirborð gönguleiða á Austurvelli. Snjóbræðslulögn verður
lögð um allt svæðið og aðrar lagnir verða endumýjaðar.
Til að valda sem minnstri röskun á umferð bifreiða um svæðið verður
verkið unnið í 5 áföngum sem hér segir:
1 KirkjustrætígegntAlþmgi
Áætluð verklok 22. maí.
2 Templarasund og Kirkjutorg
Áætluð verklok 3. júK.
3 Skólabrú og Kirkjustrætí gegnt Dómkirkju
Áætluð verklok 14. ágúst.
4 AusturvöUur
Áætluð verklok 18. september.
5 Svæði næst Dómkirkju að sunnan
Áætluð verklok 16. október.
Aðkoma bifreiða inn á svæðið verður ýmist um Skólabrú eða
Templarasund eftir framvindu verksins, en verklok em áætluð
um miðjan október.
Nánari upplýsingar um umferðartakmarkanir og framkvæmdina
veitir Gatnamálastjórinn í Reykjavík í síma 563 2480.
Vegfarendur, sýnum tillitsemi
á meðan á framkvæmdum stendur.
Reykj avíkurborg
Borgarstjórinn í Reykjavík
E.BACKMAN AUGLÝSINGASTOFA