Dagur - 24.04.1999, Page 13

Dagur - 24.04.1999, Page 13
 LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 - 29 i sumardrykkir Jarðaberjafrauð með myntubragði fyrir 2 400 gr fitulítil eða fitusnauð __________jógúrt________ 175 grjarðarber 2 msk. skrautsykur 1 msk. söxuð mynta 4 ísmolar Melónusvali fyrir 4 Vatnsmelóna, u.þ.b. 700 gr Gin ísmolar sódavatn Takið kjarnann úr melónunni og saxið hana niður. Setjið í mat- vinnsluvél og hrærið í mauk. Hrærið gininu samanvið og hellið yfir ísmola í fjögur stór glös með flötum botni. Fyllið glösin síðan með sódavatni. Ávaxtablendingur fyrir 4-6 100 gr jarðarber 100 gr hindber safi úr einni appelsínu 1 flaska rósavín Setjið f matvinnsluvél og þeytið þar til drykkurinn er orðinn froðukenndur. Hellið í há glös og skreytið með smárri myntugrein. Mangó- og kókosfrauð lýrir 2 Stór mangóávöxtur 400 ml kókoshnetumjólk 1 msk skrautsykur 3 ísmolar Afhýðið og skerið stóran magnóávöxt í tvennt og fjarlægið steina. Skerið ávöxtinn niður og setjið í matvinnsluvél og hrærið þar til hann er orðinn linur. Bætið kókoshnetumjólk- inni, sykri og ísmolum við. Hrærið þar til drykkurinn verður froðukenndur og hellið í lág glös með þykk- um og flötum botni. 300 ml límonaði nokkrar agúrkusneiðar litlar myntugreinar ísmolar Setjið jarðarberin, hindberin og appelsínusafann, ásamt agúrkusneiðunum og myntu- greinunum í stóra glerskál. Bætið út í flösku af rósavíni. Skömmu áður en drykkurinn er borinn fram, bætið þá við 300 ml af köldu límonaði og handfylli af ísmolum. Berið fram í stórum vínglösum. Súraldinskremja fyrir 4 2 súraldin (lime) 4 tsk. skrautsykur 600 ml vatn 4 ísmolar 4 tsk. skrautsykur Skerið tvö súraldin (lime) niður í átta bita hvort og fjarlægið steinana. Hrærið í stuttan tíma í matvinnsluvél ásamt skraut- sykrinum, 150 ml af vatninu og ísmolunum. Síið drykkinn í krús og látið aftur í matvinnsluvélina ásamt 450 ml af vatninu. Hrær- ið í stuttan tíma og síið að því Ioknu. Hellið í fjögur stór glös með flötum botni og berið fram með mildum fs. Aðalfundur 1999 Aðalfundur Jökuls hf. verður haldinn föstudaginn 30. apríl 1999 að Hótel Norðurljósum, Raufarhöfn. Fundurinn hefst kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 15. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins: Heimilt verði að gefa út hlutabréffélagsins með rafrænum hætti. 3. Önnur mál löglega upp borin. Reikningar félagsins og tillögur liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis. Reikningar verða afhentir ásamt fundargögnum til hluthafa á fundarstað. - Fjölskylduhátíð í Ketilhúsinu Tónlist, gamanmál, upplestrar o. fl. í Listagilinu á Akureyri í dag kl. 14-16 Eldspúarar leika listir sfnar Marion Herrera og Stefán Örn Arnarson leika ✓ a hörpu og selló Andrea Ævarsdóttir flytur ljóð Harmóníkutónlist Jón Laxdal Halldórsson les upp PKK heldur uppi stuðinu Málmfríður Sigurðardóttir fer með gamanmál Steingrímur J. Sigfússon slær á létta strengi og margir aðrir láta ljós sitt skína í gamni og alvöru Listasmiðja barnanna í kjallara og Skralli trúður tekur á móti gestunum Léttar veitingar í boði Árni Steinar Jóhannsson stýrir samkomunni eins og honum einum er lagið vinstrihreyfingin grœnt framboð Allir velkomnir

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.