Dagur - 24.04.1999, Síða 21
R A Ð A U G I L Y S I l\ I G A R
Ý M I S L E G T Ý M I S L E G T Ú T B 0 fl
Vorfagnaður í
Eyjafjarðarsveit
Föstudaginn 30. apríl verður haldinn veglegur
vorfagnaður fyrir nýja, gamla og brottflutta sveit-
unga Eyjafjarðarsveitar í íþróttahúsi Hrafnagils-
skóla.
Hlaðborð, létt og vönduð skemmtiatriði,
söngur og hljóðfærasláttur.
Ræðumaður kvöldsins: Sigurgeir Hreins-
son á Hríshóli.
Að loknu borðhaldi og dagskrá leikur hljóm-
sveitin „Einn og sjötíu“ fyrir dansi. Veislu-
stjórar verða Björn Björnsson frá Lauga-
landi og Edda Eiríksdóttir. Húsið opnað kl.
20.00, borðhald hefst kl.20.30.
Miðapantanir í síma 493-1296 (Davíð, Elsa)
- 463-1333 (Vín) - 463-4936 (Ólafur).
TILKYNNING FRÁ
LANDSKJÖRSTJÓRN
vegna alþingiskosninga sem fram eiga
aðfara laugardaginn 8. maí 1999.
Landskjörstjórn kemur saman til fundar í húsnæði
fjárlaganefndar Alþingis í Austurstræti 14 mánudag-
inn 26. apríl kl. 17:00 síðdegis til að úrskurða um
landsframboðslista sem bornir eru fram við alþingis-
kosningar sem fram fara laugardaginn 8. maí 1999.
Umboðsmenn landsframboða eru boðaðir á þann
fund.
Yfirkjörstjórnir í hverju kjördæmi skulu hafa sent
landskjörstjórn frágengna framboðslista eigi síðar en
kl. 12 á hádegi nefndan dag, sbr. 42. gr. laga um
kosningar til Alþingis.
Reykjavfk, 21. apríl 1999
Landskjörstjórn
Þorvaldur Lúðvíksson
Elsa Þorkelsdóttir Gestur Jónsson
Guðríður Þorsteinsdóttir Gísli Baldur Garðarsson
JÖRfl ÓSKAST
Jörð óskast
Óskum eftir að kaupa kvótalausa jörð innan við
150 km frá Reykjavík. Ekki ætluð til hrossarækt-
unar.
Upplýsingar í símum 565-4846 og 565-6872.
www.visir.is
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR
Bleikjudagur ‘99
Framtíðarsýn og þróun á markaði
Ráðstefna haldin 30. apríl á Fosshótel KEA, Akureyri
Ráðstefnustjóri: Elín Antonsdóttir
9:30 -10:00 Skráning
10:00 - 10:15 Setning Bleikjudags ‘99 - Guðmundur
Bjarnason landbúnaðarráðherra
10:15- 11:10 Staðsetning og rekstrarlegar forsendur
fiskeldisstöðva
- Ólafur Sigurgeirsson - Hólaskóli
Vatnsnýting og eldisumhverfi
- Helgi Thorarensen - Hólaskóli
Kynbætur á bleikju
- Einar Svavarsson - Hólaskóli
11:10- 11:30 Niðurstöður rannsókna á fóðrun bleikju
- Þuríður E. Pétursdóttir - Rannsókna-
stofnun landbúnaðarins
11:30 - 11:50 Vinnsla og sala bleikjuafurða
- framtíðarsýn á forsögulegum grunni
- Guðbrandur Sigurðsson - Útgerðar-
félag Akureyringa hf.
11:50 - 12:10 Umraeður og fyrirspurnir
12:10 -13:00 Hádegishlé
13:00 - 13:20 Bleikjuframleiðsla hérlendis og verð-
þróun - Jón Örn Pálsson - Fóðurverk-
smiðjan Laxá hf.
13:20 - 13:40 Erlend markaðssókn - Vilhjálmur Guð-
mundsson - Útflutningsráð íslands
13:40 - 13:50 Sjávarútvegssýning í Boston - Bene-
dikt Kristjánsson - Silfurstjarnan hf.
13:50 - 14:20 Bandaríkjamarkaður - Marion Kaiser -
Aquanor Marketing Inc.
14:20-14:30 Fyrirspurnir
14:30 - 14:50 Próun aðferða til að meta gæði bleikju
til útflutnings - Þyrí Valdimarsdóttir -
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins
14:50 - 15:10 Samvinna og samskipti íslenskra
bleikjuframleiðenda - Birgir Þórisson -
Glæðir ehf.
15:10-15:30 Fyrirspurnir
15:30-16:00 Kaffihlé
16:00 - 17:00 Umræður og niðurstöður ráðstefnu
17:00 - 17:10 Ráðstefnuslit - Valgerður Kristjánsdótt-
ir - Fóðurverksmiðjan Laxá hf.
17:20 - 18:30 Heimsókn í Fóðurverksmiðjuna Laxá hf.
20:00 Kvöldverður á Fosshótel KEA
Þátttökugjald er kr. 5000 og skráning fer fram í síma
460-7200 fyrir 28. apríl milli 8-16.
sagnamenn
Tvö vel búin skrifstofuherbergi eru til leigu
þeim sem fást við orðlist eða fræði á því sviði.
Umsóknarfrestur er til 1. maí.
Allar upplýsingar veitir forstöðumaður,
Erlingur Sigurðarson, í síma 462-6648.
Sigurhæðir - Hús skáldsins
Sími: 4626648 - Fax: 4626649 - Net: skald@nett.is
Eyrarlandsvegi 3 - 600 Akureyri
í
I
I
I
I
UTBOÐ
I
I
I
I
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Pósihólf 878 - 121 Reykjavík - Sími 552 5800
Bréfsími 562 2616 / 561 1120. Netfang: isr@rhus.rvk.is Veffang:
www.reykjavik.is/innkaupastofnun - 660169-4079
i
F.h. Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur er óskað eftir
tilboðum í 350 tölvur, 19 netþjóna, 36 prentara
og 8 skjávarpa fyrir grunnskóla Reykjavíkur.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 28.
apríl 1999.
Opnun tilboða: 15. júní 1999, kl. 11:00 á sama stað.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
- FMR 53/9
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir
tilboðum í eftirfarandi verk:
„Skeiðarvogur, undirgöng við Suðurlandsbraut“
Helstu magntölur eru:
Göngustígar
Gröftur
Fylling
Mót
Járnbending
Steypa
I
1.800 m2
5.000 m3
3.700 m3
780 m!
18 t
135 m3
Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1999.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 27.
apríl 1999 gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Onun tilboða: 12. maí 1999, kl 14:00 á sama stað. -
- gat 54/9
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í
verkið: „Aðfærsla að Kringlusvæði". Leggja skal
nýja stofnlögn hitaveitu frá Grensásvegi meðfram
Miklubraut og inn á Kringlusvæðið og byggja tvo
hitveitubrunna.
Helstu magntölur:
Skurðlengd: 1.520 m
Lengd hitaveitulagna í plastkápu: 3.000 m
Malbikun: 800 m2
Steyptar stéttar: 20 m2
Túnþökur: 7.800 m2
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 27.
apríl 1999 gegn 15.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 6. maí 1999, kl. 11:00 á sama
stað.ovr 55/9
lHfUtfHl# m#f i 1* |c
Wmmm W Vv m Wm ■ mmjP ■ ■
FYRSTUR MEÐ ERÉTTIRNAR