Dagur - 27.04.1999, Page 10

Dagur - 27.04.1999, Page 10
10- ÞRIÐJUDAGUH 27. APRÍL 19 9 9 SMÁAUGLÝSIN Kartöflur__________________________ Höfum til sölu kartöfluútsæði. Kartöflusalan ehf., Óseyri 2, Akureyri, sími 462 5800. Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (lltla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristin Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 - GSM 893 3440. Kirkjustarf_______________________ Akureyrarkirkja Morgunsöngur í Akureyrarkirkju kl. 09.00. Bókmenntakvöld í Safnaðarheimilinu kl. 20.30 í umsjón Erlingis Sigurðarsonar. Glerárkirkja Kyrrðar- og tilbeiðslustund í kirkjunni i dag kl. 18.10. Ath. Hádegissamvera í kirkjunni á morgun, miðvikudag, frá kl. 12-13. Að lok- inni helgistund í kirkjunni, sem samanstend- ur af orgelleik, lofgjörð, fyrirbænum og sakramenti, er boðið upp á léttan hádegis- verð á vægu verði. Sr. Gunnlaugur Garðars- son. Selfossklrkja. Morgunbænir kl. 10:00 þriðjudaga til föstu- dags. Sóknarprestur. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10:00- 14:00. Léttur hádegisverður. Samverustund foreldra ungra barna kl. 14:00-16:00. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20:00. BustaSaRrlga^^^^^^^^^^^^^ Fundur með foreldrum fermingarbarna kl. 20:00. Fermingarstarf vetrarins kynnt. Æskulýðsstarf kl. 20:30. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12:10. Orgelleikur, ritninga- lestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára börn kl. 17:00. Kvenfélag Langholtssóknar. Fundur Kvenfélagsins í Langholtskirkju í kvöld kl. 20:00. Venjuleg fundarstörf. Erindi: Guðrún K. Þórsdóttir, framkvstj. Alzheimers- samtakanna. Félagar taki með sér gesti. Laugarneskirkja. Fullorðinsfræðsla kl. 20:00. „Þriðjudagur með Þorvaldi" kl. 21:00. Lof- gjörðar- og bænastund. Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu kl. 10:00-12:00. Æskulýðsfundur 10. bekkjar og eldri kl. 20:00-22:00. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu í dag kl. 18:30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Starf aldraðra kl. 11:15. Leikfimi, léttur málsverður, helgistund og fleira. Æskulýðsstarf kl. 20:00. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10:00-12:00. Elskuleg systir okkar og mágkona, MARGRÉT K. JÓNSDÓTTIR forstöðukona á Löngumýri, Skagafirði, andaðist að heimili sínu 23. apríl. Systkinin og fjölskyldur þeirra. Sérstakar þakkir til starfsfólksins í Kristnesi og á Seli. Aðstandendur. Þvottahúsið Glæsir Skógarhlíð 43, 601 Akureyri fypir ofan Byggingavörudeild KEA Tökum alhliða þvott _ allt fró útsaumuðum dúkum og gardínum til vinnu- og 461 -l 735 og 461 -1386 skíðagalla Opið frá 12 -18 virka daga Sœkjum - sendum OKUKEHHSLA Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sfmi 899 9800 Heimasími 462 5692 - Om^it Öskastjarnan Sýningar Fimmtudaginn 29. apríl kl. 20.30 Föstudaginn 30. apríl kl. 20.30 LEIKFÉLAG HÚSAVÍKUR Sérfræðingar til ráðgjafar- starfa við nýja fjölskyldu- þjónustu Þingeyinga Félagsþjónusta Þingeyinga á Húsavík tekur yfir starfsemi skóla- þjónustu á starfssvæði Héraðsnefndar Þingeyinga 1. ágúst nk. Stefnt er að því að skapa með þessu heildstæða fjölskylduþjón- ustu þar sem eftirfarandi málaflokkum verður sinnt: félagsþjónustu, barnavemd, málefnum fatlaðra og skólaþjónustu. Auglýst er eftir starfsmönnum til að sinna uppbyggingu þjónust- unnar. Um er að ræða fjórar stöður, en þær eru: deiidarstjóri málefna fatlaðra (afleysing til eins árs), félagsráðgjafi, og tvö stöðugildi sérfræðinga, en þar er sóst eftir einstaklingum með menntun og reynslu í sálfræði, talmeinafræði, sérkennsluráðgjöf og almennri kennsluráðgjöf. Æskilegt er að starfsfólk gæti komið til starfa 1. júní (deildarstjóri málefna fatlaðra 2. sept.) Áhersla er iögð á góða færni í mannlegum samskiptum og sveigjanleika í starfi. Laun verða skv. kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi sveitarfélög. Upplýsingar um störfin veita Soffía Gísladóttir, félagsmálastjóri, og Þuríður Sigurðardóttir, félagsráðgjafi, í síma 464-1430. Umsóknum um störfin skal skilað til Félagsþjónustu Þingeyinga, Ketilsbraut 22, 640 Húsavík fyrir 10. maí nk. GAR Arnað heilla (dag 27. april er fimmtugur Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson bæjarstjóri Dalvíkur- byggðar, Sunnubraut 8, Dalvík. Eiginkona hans er Guðríður Ólafsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Víkurröst föstudaginn 30. aprílfrákl. 21.00. www visir.is FYRSTUR MEO FRÉTTIRNAR Endurfundir Holtabúa Þeir sem bjuggu og áttu heima í Stangarholti, Stórholti, Meðalholti, Einholti, Þverholti, Skipholti, Nóatúni og á Háteigsvegi á árunuml940 - 1970 ætla að hittast og rifja upp gömlu góðu kynnin. Staður og stund: Versalir (áður Gullhamrar), Iðnaðarmannafélagshúsinu, Hallveigarstíg 1, laugardaginn 15. maí nk. kl. 21-03. Til skemmtunar: Við sjálf og frjáls dagskrá í höndum Holtakrakkanna. Landsfrægir söngvarar úr Holtunum stíga á stokk o. fl. Snillingarnir ieika fyrir dansi. Veislustjóri: Þórður Sigurgeirsson. Miðaverð: Sama og var fyrir tveim árum, kr. 1.500. Miðasala hefst flmmtudaginn29. apríl í Trc-List, Engjateigi 17. Opið á venjulegum verslunartíma. Einnig verður miðasala við innganginn þann 15. maí. Hittumst öll 15. maí og endurlifum æskubrekin og kvöldið fyrir tveimur árum. Undirbúningsnefndin. ©^VáxtaJk^r/afi: L-HCBIT Fy"|r AlL* IhlnlTTHiiífjfhÍinOÍ Föstud. 30. apríl kl. 20 Laugard. 1. maí kl. 20 Föstud. 7. maí kl. 20 Laugard. 8. maí kl. 20 Fáar sýningar eftir Allar sýningar seldust upp! Þess vegna komum við aftur. Sunnud. 2. maí. kl. 12.00 - örfá sæti laus Sunnud. 2. maí. kl. 15.00 - uppselt Sunnud. 2. maí. kl. 18.00 - örfá sæti laus Aukasýn. mánud. 3. maí kl. 17.00 - 50. sýning Allra síðasta sýning! Miðasala: 462-1400 Miðasalan er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 13-17 og fram að sýningu sýningardaga.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.