Dagur - 28.04.1999, Side 10

Dagur - 28.04.1999, Side 10
10- MIDVIKVDAGVR 28. APRÍL 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Húsnæði óskast_________________ 3ja herb. íbúð óskast til leigu á Akureyri eða í nágrenni. Upplýsingar í s: 462-7507 og 894-5692. Gisting í Danmörku Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergjum á gömlum bóndabæ aðeins um 6 km frá Billund flugvelli og Legolandi. Uppbúin rúm og morgunverður. Upplýsingar og pantanir gefa Bryndís og Bjarni í sima (0045) 75 88 57 18 eða 20 33 57 18. Fax 75 88 57 19. E-mail bjons- son@get2net.dk. www.come.to/billund. Pantið tímanlega. Varahlutir - felgur__________________ Erum með mikið úrval notaðra varahluta í flestar gerðir bíla. Eigum mikið úrval af stálfelgum undir japanska og evrópska bíla. Flytjum einnig inn altenatora, startara, aðalljós og fleira. Útvegum varahluti erlendis frá. Bílapartasalan Austurhlíð 601 Akureyrí Sími462-6512 Fax 461-2040 Opið 9-18.30 og 10-15 laugard. Einkamál_______________________ Eg er 33 ára karlmaður sem vill kynnast góðri vinkonu sem vill hafa reglulegt sam- band við mig og ég við hana til lengri tíma. Ég hef mikinn áhuga á að kynnast þér ef þú ert traust og góð og það væri mjög gott ef þú vildir kynnast mér. Nánari upplýsingar í síma 456 4184 í hádeginu. AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri.sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna fráfalls YNGVA KRISTJÁNSSONAR, Skútustöðum. Fh. fjölskyldunnar, Ingveldur Björnsdóttir. Við sendum innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur hlýhug og vináttu við fráfall móð- ur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÖNNU JÓNSDÓTTUR, frá Sunnuhvoli. Sérstakar þakkir til starfsfólksins á hjúkrunarheimilinu Seli, Bjargar Sigurbjörnsdóttur og kórs Grenivíkurkirkju. Guð blessi ykkur öll. Erla, Pétur, Jón, Sigrún, Brynhildur, Ernst, Hólmfríður, Ólfna, Björn, ömmubörn og langömmubörn. Móðir okkar, tengdamóðir, amma, langam- ma og langalangamma SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR, frá Laugabökkum, Skagafirði sem lést 19. apríl verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 30. apríl kl. 13.30. Marta Svavarsdóttir, Stefán Haraldsson, Helgi Svavarsson, Edda Þórarinsdóttir, Steingrímur Svavarsson, Vordís Valgarðsdóttir, Elísabet Svavarsdóttir, Karl Karlesson og afkomendur. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegrar eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR LAUFEYJAR ÁRNADÓTTUR. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á hjúkr- unarheimilinu Seli fyrir frábæra umönnun og félögum í Gamla Geysi fyrir söng við útförina. Kári S. Johansen, Gunanr Kárason, Svana Þorgeirsdóttir, Gréta Aðalsteinsdóttir, Kári Árnason Johansen, Herborg Árnadóttir Johansen og barnabarnabörn. - Föstud. 30. apríl kl. 20 - Laugard. 1. maí kl. 20 - Föstud. 7. maí kl. 20 - Laugard. 8. maí kl. 20 Fáar sýningar eftir Allar sýningar seldust upp! Þess vegna komum við aftur. - Sunnud. 2. maí. kl. 12.00 - örfá sæti laus - Sunnud. 2. maí. kl. 15.00 - uppselt - Sunnud. 2. maí. kl. 18.00 - örfá sæti laus - Aukasýn. mánud. 3. maí kl. 16.00 Allra síðasta sýning! iiJÉ.iHiiilUU, Miðasala: 462-1400 Miðasalan er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 13-17 og fram að sýníngu sýningardaga. Glerárkirkja Aðalfundur Lögmannshlíðarsóknar verður haldinn miðvikud. 5 maí kl. 20.00 í Safnaðarsal Glerárkirkju. Venjuleg aðalfundarstörf Kosningar Önnur mál Stjórnin Handverkssýning og kaffisala í Hlíð Hin árlega sýning á handverki heimilis- og dagvistarfólks á DVALARHEIMILUNUM HLÍÐ og KJARNALUNDI verður næstkomandi sunnudag 2. maí kl. 14.00-17.30. Söluhorn verður með handavinnu auk þess sem kaffisala verður í borðstofu milli kl. 14.00-17.00. Fólkið í Hlíð og Kjarnalundi Akureyrarbær auglýsir Deiliskipulag á reit I við Holtateig á Eyrarlandsholti. Með vísan til greinar 6.2.3 í skipulagsreglugerð auglýsir Akureyrarbær deiliskipulag á reit I við Holtateig á Eyrarlandsholti. Skipulagssvæðið afmarkast af Holtateig að sunnan, Mýrarvegi að austan og grænu svæði sunnan Hörpulundar að norðan. í tillögunni er gert ráð fyrir rað- og parhúsum á einni hæð. Á skipulagssvæðinu verða samtals 27 íbúðir. Uppdráttur er sýnir tillöguna ásamt skýringarmyndum og greinargerð liggur frammi almenningi til sýnis á Skipulags- deild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 3. hæð, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar, þ.e. til miðvikudagsins 9. júní 1999, þannig að þeir sem þess óska geti kynnt sér tillög- una og gert við hana athugasemdir. Athugasemdafrestur er til kl. 16.00 miðvikudaginn 9. júní 1999. Athugasemdum skal skila til Skipulagsdeildar Akureyr- arbæjar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilgreinds frests teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Akureyrar

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.