Dagur - 28.04.1999, Side 11

Dagur - 28.04.1999, Side 11
Ða$ur ERLENDAR FRÉTTIR J o • » C *. • .» f (1 ■< 'J " ■ • • *i \% MIOVIKUDAGUR 28. APRÍL 1999 - 11 SjálfstæðisyfLrlýsingu frestað? Ákvörðim Palestínu- ráðsius beðið með eftirvæntingu. Palestínuráðið var kallað sam- an í gær til þess að ræða hvort fresta eigi því að Iýsa yfir sjálf- stæðu ríki í Palestínu þann fjórða maí næstkomandi, en þá rennur út frestur sá sem Palestínumenn og Israelsmenn settu sér í Oslóarsamkomulag- inu til að ná fram endanlegum samningum um stjórnskipu- lega stöðu Palestínumanna á Vesturbakkanum og Gazasvæð- Yasser Arafat. inu. Ekki var þó talið að ráðið kæmist að niðurstöðu um mál- ið í gær. Jasser Arafat var því fylgjandi að sjálfstæðisyfirlýs- ingu verði frestað um að minnsta kosti eitt ár, en hann átti harðri andstöðu að mæta í ráðinu, þar sem sæti eiga 124 þingmenn. Israelsk stjórnvöld hafa jafn- an haldið því fram að sjálfstæð- isyfirlýsing jafngildi uppsögn allra friðarsamninga. Bill Clinton Bandaríkjaforseti fór fram á það í bréfi til Arafats fyrir skömmu að sjálfstæðisyf- J > J ■Jj1 s\ií luJiíii'íJJIiJlrJíI Ráðstefna um þörf fiskiðnaðarins fyrir menntun Fiskiðn, fagfélag fiskiðnaðarins og Fiskvinnsluskólinn standa sameiginlega að ráðstefnu um málefni menntunar í fiskiðnaði. Ráðstefnan er öllum opin og verður haldin í Ársal á annari hæð Hótel Sögu, föstudaginn 30.apríl næstkomandi kl 14.00. Skráningargjald er kr. 500.- Frítt fýrir námsmenn. Dagskrá. Kl. 14.00 Setning. Bjöm Bjamason, menntamálaráðherra. Kl. 14.10 Stefna Samtaka fískvinnslustöðva í menntunarmálum. Ágúst Elíasson, framkvæmdastjóri. Kl. 14.30 Þekkingarfyrirtæki sjávarútvegs. Guðbrandur Sigurösson, framkvæmdastjóri Otgerðarfélags Akureyringa hf. Kl. 14.50 Menntun aðhæfð vinnslustöðvum. Sveinn Ari Guðjónsson, framleiðslustjóri Vísi hf. Kl. 15.10 Kaffihlé. Kl. 15.30 Samstarf stofnana í menntunarmálum. Hjörleifur Einarsson, forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins. Gísli Erlendsson, forstöðumaður Fiskvinnsluskólans. Kl. 15.50 Menntun fyrir íslenskan sjávarútveg við Háskóla íslands. Páll Jensson, prófessor. Kl. 16.10 Menntun í sjávarútvegi. Jón Þórðarson, deildarstjóri sjávarútvegsdeildar Háskólans á Akureyri. Kl. 16.30 Umræður og fyrirspurnir. FISK Ráðstefnustjori: dEsfiEs Skarphéðinn Jósepsson t sj ávarútvegsf ræð i ngu r. Verða áfram í sambandi RUSSLAND - Talbott, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Igor Ivanov, utanríkisráðherra Rússlands, ákváðu í gær að stjórnvöld ríkjanna beggja hefðu samband reglulega til að ræða Kosovostríðið. Talbott átti í gærmorgun viðræður við Ivanov og Viktor Tsjernómyrd- ín, fyrrverandi forsætisráðherra og sérlegan friðarerindreka Rúss- lands í málefnum Kosovo. Þeir létu þó fátt eitt uppi um innihald við- ræðnanna, en fyrirfram hafði Tsjernómyrdín sagst ætla að kynna Tal- bott nýjar tillögur um pólitíska lausn á átökunum. Tsjernomyrdín er sagður ætla til Júgóslavíu að nýju í dag. Frestun aðalfundar Áður auglýstum aðalfundi Jökuls hf. sem halda átti föstudag- inn 30. aprfl hefur verið frestað til mánudagsins 17. maí. Fundurinn verður haldinn að Hótel Norðurljósum, Raufarhöfn og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 15. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins: Heimilt verði að gefa út hlutabréf félagsins með rafrænum hætti. 3. Önnur mál löglega upp borin. Reikningar félagsins og tillögur liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis. Reikningar verða afhentir ásamt fundargögnum til hluthafa á fundarstað. *- .................................... kýrgúllash og kýrsnittsel 798 kr/kg - fyrir þig!

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.