Dagur - 01.05.1999, Blaðsíða 4

Dagur - 01.05.1999, Blaðsíða 4
IV -LAUGARDAGUR 1. MAÍ 199 9 „Á þriðja þúsund einstaklingar þurftu að þiggja aðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir nýliðin jól, og það í mesta góðæri íslandssögunnar. Þetta fólk er flest öryrkjar sem ættu samkvæmt viðurkenndum grundvallarsiðgildum okkar þjóðar að njóta velferðar og stuðnings samfélagsins. Eitthvað er nú að." o Úr nýárspredikun, janúar 1999. Úr yfirlýsingu Rauða kross íslands: „Við íslendingar erum meðal auðugustu þjóða heims og getum tryggt að þeir sem standa höllum fæti vegna sjúkdóma, atvinnumissis, örorku, aldurs eða annarra aðstæðna njóti ekki síður en aðrir mannsæmandi lífskjara." Desember 1998. Oryrkjabandalag Islands Agúst Einarsson er í baráttusæti Samfylkingarinnar á Reykjanesi. '"'éústi íIsí i j "*v o.NtMí m ■ ! H / / Breytum rétt VINNUSKÓLI REYKJAVÍKUR Sumarstarf 1999 ORDSENDING til nemenda í 8., 9. og 10. bekkjum Grunnskóla Reykjavíkur Skráning í sumarstörf 1999 hjá Vinnuskóla Reykjavíkur fer nú fram. Upplýsingum og skráningarblöðum hefur verið dreift í skólunum. Fylla skal skráningarblöðin nákvæmlega út og skila þeim til afgreiðslu Vinnuskólans. Skráningu lýkur föstudaginn 7. maí, en starfið hefst mánudaginn 7. júní. Skrifstofa og afgreiðsla Vinnuskólans er opin kl. 8:20 -16:15 virka daga. ISnorrabraut 60 • 105 Reykjavík Sími 511 2590 • Fax 511 2599 Netfang: vinnuskoli@n/k.is __________________Vgp*' Skrælingj amerk- ið á þjóð vorri / Báruhúsinu við Tjörnina var fyrsti fundur um stofnun verkakvennafélags haldinn. í verkamaimablaðmu birtist eftirfaraudi frétt sumarið 1913: Kvenréttindafélagið efndi til fundar í Bárubúð sfðast liðið sunnudagskvöld og bauð þangað verkakonum sérstaklega. Fund- inn sátu hátt að annað hundrað konur, mest verkakonur, sem stunda fiskverkun. Formaður kvenréttindafélagsins er Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Fundarstjóri var kosinn húsfrú Guðrún Þorkelsdóttir, en Inga L. Lárusdóttir fundarritari. Jónína Jónatansdóttir, fyrsti for- maður verkakvennafélagsins Framsóknar. Húsfrú Jónína Jónatansdóttir hóf umræður. Sagði hún frá því að síðast liðinn vetur hefði kom- ið fram í Kvenréttindafélaginu tillaga um það að gera einhverjar tilraunir til þess að bæta kjör verkakvenna. Nefnd hefði verið kosin í málið og væri þessi fund- ur kallaður saman að ráði henn- ar. Samþykkt var að senda at- vinnurekendum bréf og óska eft- ir samningum um kaup og kjör vekakvenna. Hver skyldi trúa því, sem ekki veit, ef honum væri sagt, að á þessum kvenréttindatímum væri almennt kaup kvenna, sem vinnu stunda hér í höfuðborg Iandsins, 15 aurar um klukku- stund, þó þær gangi að sömu vinnu og karlmenn. Þær hátt- virtu höfðingjafrúr sem hrópa á kosningarétt og kjörgengi, skora á alþýðukonur að fylgja sér. En er ekki von að þær séu nokkuð þungar í taumi á meðan þær búa undir slíku misrétti og sjá sér hvergi rétta hjálparhönd gegn slíku. Þarna er eitt skrælingja- merkið á þjóð vorri. 5. júlí Verkakonur sendu bréf til at- vinnurekenda samkvæmt fund- arsamþykkt. Þær óskuðu svars fyrir mánaðamót. Það kom ekk- ert svar frá atvinnurekendum utan einum, sem svaraði vel eft- ir atvikum. Hinir virða kvenfólk ekki svars, 250 konur sem rituðu undir ávarp til atvinnurekenda eru ekki svaraverðar. Fyrsta verkakveimafélagið stofnað 1914 var fyrsta vekakvennafélag- ið stofnað og hlaut nafnið Fram- sókn. Félagskonur urðu brátt 98 talsins. Formaður var kjörinn Jónína Jónatansdóttir. Aðrar í stjór voru Karólína Siemsen, Brí- et Bjarnhéðinsdóttir, Jónína Jós- efsdóttir og María Pétursdóttir. Frelsi, festa, framsókn Kraftur, — þekking og fflAITlkvaBðl fyrir Reyknesinga I' Kosninga»krif «tof q: Siv Friðleifsdóttir Bæjarhrauni 26 HafnarfirSi, Hjálmar Árnason s. 505-4790 565-5740 Páll Magnússon 505-5742 Tölvupóstur: reykjanes@xb.isj

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.