Dagur - 01.05.1999, Blaðsíða 8

Dagur - 01.05.1999, Blaðsíða 8
VIII -LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 rD^tr MINNINGARGREINAR L. x Kirkjustarf __________________________ Sunnudagur 2. maf Akureyrarkirkja. Guð í þúsund litum - guðsþjónusta fyrir alla aldurshóþa í Akureyrarkirkju kl. 11:00. Prestar: Sr. Birgir Snaebjörnsson, sr. Svav- ar A. Jónsson og sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir. Starfsfólk barnastarfsins: Arna Ýrr Sigurðardóttir og Gunnar Árnason. Barna- og unglingakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Jóns Halldórs Finns- sonar. Kristján Edelstein leikur með á gít- ar. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Glerárkirkja. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Kristni- hátíðarafmælis verður minnst með tákn- rænum hætti. Barna- og unglingakór leiðir söng ásamt hljóðfæraleikurum. Léttir söngvar með sumarsveiflu. Nemendur Tónlistarskólans á Akureyri leika á píanó. Foreldrar, afar og ömmur eru hvött til að fjölmenna til kirkju með bórnunum og eiga þar með þeim gleði- stund. Hvítasunnukirkjan, Akureyri. Sunnudagaskóli fjölskyldunnar kl. 11:30. Biblíukennsla fyrir alla aldurshópa. Krist- inn Pétur Birgisson frá (safirði predikar. Léttur hádegisverður á vægu verði kl. 12:30. Vakningasamkoma kl. 16:30. Amber Harr- is predikar og syngur. Mikill og líflegur söngur. Fyrirbæn. Barnapössun fyrir börn yngri en 6 ára. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26, Akureyri. Messa kl. 14:00. Stokkseyrarkirkja. Messa kl. 11:00. Ferming. Eyrarbakkakirkja. Messa kl. 13:30. Ferming. Lundarkirkja, Borgarfjarðarprófasts- dæmi. Fermingarguðsþjónusta kl. 14:00. Prestar sr. Sigríður Guðmundsdóttir og sr. Björn Jónsson. Fermdar verða: Birta Sigurðar- dóttir, Gullþerastöðum, og Sóley Birna Baldursdóttir, Múlakoti. Árbæjarkirkja. Guðsþjónusta kl. 11. árdegis. Organleik- ari: Pavel Smid. Aðalfundur Árbæjarsafn- aðar eftir guðsþjónustu. kl. 12.30. Léttur málsverður í hádeginu. Prestar og sóknar- nefnd. Breiðholtskirkja. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Lok barna- starfsins. Barnakórarnir syngja. Brottför í vorferð barnastarfsins frá kirkju kl. 13.30. Messa og kirkjukaffi Fáskrúðsfirðingafé- lagsins kl. 14. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Gísli Jónasson. Digraneskirkja. Kl. 11. Messa og sunnudagskólinn á sama tíma í umsjá Þórunnar Arnardóttur. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Léttar veitingar eftir messu. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Barnakór Fella- og Hólakirkju syngur. Stjórnandi: Þórdís Þórhallsdóttir. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjón- usta á sama tíma. Umsjón: Hanna Þórey Guðmundsdóttir og Fiagnar Sohram. Öll- um 5 ára börnum í Fellasókn er sérstak- lega boðið. Þau fá að gjöf bókina „Kata og Óli fara í kirkju. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17.30. Æskulýðs- starf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20.30. Bænastund og fyrirbænir mánu- daga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Sr. Jóhanna Sigmarsdóttir prédikar. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Prestarnir. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefn- um í kirkjunni alla virka daga frá kl. 9-17 í síma 567-9070. Æskulýðsstarf fyrir 16-18 ára kl. 20-22. Æskulýðsstarf í Engjaskóla fyrir 9.-10. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Almenn guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Prestarnir. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30. á mánudögum. Seljakirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti er Sigurður Halldór Guðmundsson. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Org- anisti er Sigurður Halldór Guðmundsson. Sóknarprestur. KFUK fundir á mánudögum. Fyrir 10-12 árakl. 18.30.-19.30. Bústaðakirkja. Barnamessa kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. StarfTTT mánudag kl. 17:00. Dómkirkjan. Guðsþjónusta kl. 11:00 í Fríkirkjunni. Prestur sr. Hjaiti Guðmundsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson, sem stjórnar söng Dómkórsins. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10:30. Grensáskirkja. Messa kl. 11:00. Prestur sr. Hreinn Hákon- arson. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Hallgrímskirkja. Messa og barnastarf kl. 11:00. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugs- dóttur. Órganisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson. Kökubasar Barna- og unglingakórs eftir messu til styrkar Vestmannaeyjaferð kórs- ins. Tónlistaratriði. Æskulýðsfélagið Örk mánudag kl. 20:00 í kórkjallara, Landspítalinn. Messa kl. 10:00. Sr. Guðlaug Helga Ás- geirsdóttir. Háteigskirkja. Messa kl. 11:00. Ath. breyttan messutima. Organisti Jakob Hallgrímsson. Sr. Tómas Sveinsson. Kaffisala Kvenfélags Háteigs- sóknar í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 15:00. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11:00. Kór gamalla félaga úr Kór Lang- holtskirkju syngur. Prestur sr. Maria Ágústsdóttir. Djákni Svala S. Thomsen. Organisti Jón Stefánsson. Kaffiisopi eftir messu. Laugarneskirkja. Leikmannaguðsþjónusta og sunnudaga- skóli kl. 11:00. Sigurþjörn Þorkelsson sóknarnefndarmaður prédikar. Laufey Geirlaugsdóttir stjórnar. Þorvaldur Hall- dórsson tónar, lesarahópur Laugarnes- kirkju annast flutning Biblíutexta undir handleiðslu Leifs Þorsteinssonar, nemend- ur Fullorðinsfræðslunnar flytja bænir. Hjör- dís Kristinsdóttir stjórnar sunnudagaskól- anum ásamt sínu fólki. Kór Laugarnes- kirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnars- son. Messukaffi að guðsþjónustu lokinni. Mánudagskvöld kl. 20:00. 12 spora hóp- urinn. Mánudagskvöld kl. 20:00. Fundur Kvenfélags Laugarneskirkju. Neskirkja. Vorferð sunnudagaskólans og átta til niu ára starfsins kl. 11:00. Farið verður upp á Akranes, skoðað safn, grillað og leikið. Áætluð heimkoma er um kl. 15:00. Kirkju- bíllinn gengur um hverfið á undan.Ferm- ingarmessa kl. 11:00. Við þessa guðs- þjónustu verður leikið á gamla orgelið í síðasta sinn. Prestar sr. Frank M. Hall- dórsson og sr. Halldór Reynisson. Kvöldmessa með jasstónlist kl. 20:30. Jasskvartett Reynis Jónassonar ásamt saxófónleikaranum Halldóri Sighvatssyni leika og söngflokkurinn Einkavinavæðingin syngur. Tónlist leikin frá kl. 20:00. Jasskvartettinn skipa Reynir Jónasson á harmonikku, Ómar Axelsson bassi, Edwin Kaaber gítar og Sveinn Óli Jónsson á trommur. Prestur sr. Sigurður Árni Þórðar- son. Fótsnyrting á vegum Kvenfélags Neskirkju mánudag kl. 13-16. Uppl. í síma 551 1079. Seltjarnarneskirkja. Messa kl. 11:00. Kór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Reykjavíkurprófastsdæmi. Hádegisfundur presta verður mánudaginn 3. maí, kl. 12:00. í Bústaðakirkju. Kópavogskirkja. Friðrikskapella. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Skólakór Kyrrðarstund í hádegi á mánudag. Léttur Kárness syngur undir stjórn Þóru Mart- málsverður í gamla félagsheimilinu að einsdóttur. Organisti: Kári Þormar. Ægir Fr. stundinni lokinni. Sigurgeirsson. ---------------------------------------- ----------------------------------------- Kvenfélag Langholtssóknar. Áskirkja. Fundur Kvenfélags Langholtssóknar í Guðsþjónusta kl. 14:00 með þátttöku Átt- safnaðarheimili Langholtskirkju þriðjud. 4. hagafélags Snæfellinga og Hnappdæla. maí kl. 20:00. Spilað Bingó. Vöfflukaffi. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Félagar taki með sér gesti. QEGN HÚ54LEI6U OKRI 7. maígangan hefst við Hallgrímskirkju kl. 14.00. Dagskrá 1. mai 1999 í Reykjavík Fulltrúarád verka- lýösfélagaima í Reykjavík, BSRB, Iðn- nemasamband íslands og Kennarasamband íslands standa fyrir 1. maí dagskrá og göngu sem befst við Hall- grímskirkju. Gengið verður niður Skólavörðu- stíg, Bankastræti og suður Lækj- argötu, vestur Vonarstræti, norð- ur Suðurgötu og norður Aðal- stræti inn á Ingólfstorg. Safnast verður saman á Skóla- vörðuholti framan við Hallgríms- kirkju kl. 13.30. Gangan Ieggur af stað kl. 14.00. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika fyrir göngunni. Utifundur hefst á Ingólfstorgi kl. 14.30. Aðalræðumenn dagsins verða: Halldór Björnsson, formaður Eflingar - stéttarfélags Þuríður Einarsdóttir, formaður Póstmannafélags Islands Avarp flytur: Guðrún Gestsdótt- ir, formaður Iðnnemasambands Islands. Hljómsveitin Rússibanar leikur á milli atriða. Fundarstjóri verður Guðríður Helgadóttir, ritari Félags garð- yrkjumanna. Fundi lýkur um kl. 15.25. Til höímida mlnningar- greina Ilöfundar minningar- greina eru beðnir velvirðingar á því að íslendingaþættir í dag eru tileinkaðir 1. maí og verða þvi engar minningargreinar birtar í blaðinu að þessu sinni. Ritstjóm Dags Hvað er á seyði? Tónleikar, sýningar, fyrirlestrar o.s.frv... Sendu okkur upplýsingar 6 netfangi, í símbréfi eða hringdu. ritstjori@dagur. is fax 460 6171 sími 460 6100 Útvörður upplýsinga um allt land. Áskrlftarslmlnn or 800-7080 ^fARARSTÖ /SLANDS Markmið Útfararstofu íslands er að veita trausta og persónulega þjónustu. Aðstandendur geta leitað útfararstjóra hvenær sólarhrings sem er. Útfararstofa íslands er aðstandendum innan handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er dauðsfall ber að. Útfararstjórar Útfararstofu íslands búa yfir mikilli reynslu og hafa starfað við útfararþjónusíu um árabil. Utfararstofa Islands sér um: Útfararstjóri tekur að sér umsjón útfarar í samráði við prest og aðstandendur. - Flytja hinn látna af dánarstað í líkhús. - Aðstoða við val á kistu og líkklæðum. - Undirbúa lík hins látna í kistu og snyrta ef með þarf. Útfararstofa íslands útvegar: - Prest. - Dánarvottorð. - Stað og stund fyrir kistulagningu og útför. - Legstað í kirkjugarði. - Organista, sönghópa, einsöngvara, einleikara og/eða annað listafólk. - Kistuskreytingu og fána. - Blóm og kransa. - Sálmaskrá og aðstoðar við val á sálmum. - Líkbrennsluheimild. - Duftker ef líkbrennsla á sér stað. - Sal fyrir erfidrykkju. - Kross og skilti á leiði. - Legstein. - Flutning kistu út á land eða utan af landi. - Flutning kistu til landsins eða frá landinu. Sverrir Einarsson, útfararstjóri Sverrir Olsen, útfararstjóri Útfararstofa íslands - Suðurhlíð 35-105 Reykjavík. Sími 581 3300 - allann sólarhringinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.