Alþýðublaðið - 31.05.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.05.1921, Blaðsíða 3
A L ÞYÐUBLAÐIÐ 3 Bálgarfu, Satnband Austurlanda- þjóðanna, Hinn franski „Vinsti hluti" Zimeiwald hreyfingarinnar, Socíaidemokratiski flokkurinn í HoÍlandi, Sozialdemokratche Partei í Sviss (minnihiuti), American Signe af Socialist P/opaganda, Hinn socialistiski verkamannafl í Kina, Verkamannasamband Kóreu, Zímmerwald nefndin. Og ennfrem- ur „voru fulltrúar frá 5 deildum sambands Austurlandaþjóðanna: Túrkestan, Tyrklands, Georgiu, Aziibejdan, Persíu. Þarna voru komnir saman 53 fuiltrúar flokka eða flokksbrota. Þektastir þessara manna voru þeir: Lenin, Trotskij, Zínavieff, Buc- harin, Tschitscherin (Rússi), hæsta- réttarmálaflm. Erail Stang (Noregi) og Yfjö Sirola, Manner og Kuu- sinen (Finnl), Henri Guilbeaux og Jacques Sadoui kapteinn (Frakkl.). Ákváðu þeir að stofna nýtt heims samband alþýðuflokkanna, sem 3. Internationale eða Kommunista- Internationale (Die kommunistische Internationale- Kommun istitscheskij International). 19. marz 1919 ákvað framkv.stj. ítalska socialistaflokksins að ganga í 3. Internation&le. 8. apríl samþ. þing norska flokksins að gera hið sama. 10, maí bættist samband ungra socialista í Svíþjóð (Social. ung- domsförbund) í hópinn. 14. júní samþ. þing Sverige Vánstres. Parti að ganga I 3. Int. Smámsaman bættust fleiri flokkar við. Höfðu sumir þeirra átt fuli- tfúa á þinginu, en ekki gengið formlega í sambandið. Fara hér á eftir nokkrir þeirra: 22. júní „Tessnjaki" (Socialdem ) Búlgarfu, 20. júlf Kommunista- flokkur Póllands, í ágúst amerískir socialista (hluti Socialist Party) og kommunistafl Austur-Galizíu, f sept. socialistafl. Elsass-Loth ringen og Ukrainian Federation of the American Socialist Party, 23. okt. British Socialist Party (Englandi), 30. okt. Óháðir soci- aiistar í Bayern, 20. nóv. Dan- marks Venstre socialistiske Parti, í des, Socialistafl. f Bæheimi (Böhmen), Sociaiistafl. S Mexico heimssamband ungra socialista. 20. jan. 1920 verkamannafl Skot- lands. (Heita nú flokkar þessir allir svo sem aðrir er tilheyra 3. Int. „Kommunistafloldair* þessa og þessa lands. — Deiíd Kom- munista-lnternationale) Ekki var það stríðs socialisminn, sem olli þessari klofnun. Það var gömul deila, sem eg hefi getið um fyrri o: árás Bernsteins á kenningar Marx. Eg hefi drepið lausl. á að Kautsky hafi tekið til andsvara gegn „Revisionismanutn" svokall- aða. Þvf hélt hann áfram þar til 1910. Þá tók hann að riða, en Franz Mehring hélt uppi svörum og hrakti „rök" Bernsteins. Auk þess réðst hann á Kautsky fyrir stefnuleysi hans. Sprengingin átti lfka rót sfna að rekja til þessa. Þeir sem hyila 3. Internationale eru hreinir fylgjendur benninga Marx um byltinguna og airæði alþýðunnar. Sfðastl. sumar hélt 3. Interna tionale þing. Voru þá samþ. skil- yrði, sem ailir flokkar er tilheyrðu eða vildu tilheyra 3. Internatio nale urðu að samþykkja; skyidu þeir annars rækir. M. a. átti að reka alia hægri socialista og cent- rum sociaiista (Kautsky Longuet Macdonaid). Auk þess var samþ. stefnuskrá, er allir flokkar verða að hlýta. (Frh) Va ðagian o§ vegiu. Knattspyrnnmótið sem hófst á sunnudagian heidur áfram í kvöld, keppa þá K. R. og Vfking- ur kl. 8V2—9V2 og Fram og Val- ur kl. 9V2—io1/*. Strandrarnirnar. ísiands Faik er iagður af stað til Danmerkur til viðgerðar óg á Beskytteren að koma í staðinn hingað. Tróloí'tm. Nýlega hafa birt trúlofun sína ungfrú Guðrún S. Brandsdóttir frá Norðfirði og Torfi K. Eggertsson úr Borgarnesi. ttullfoss kom að vestan í nótt og tekur kol í Viðey. Friðnn fiskjar. Ræðismaður Dana hér tilkynnir, að innan skamms muni tveir menn fara frá Danmörku til London til þess að ráðgast um við brezk yfirvöld, hvort ekki mundi ráðlegast að friða kola og annan „flatfisk" í Norðursjónum, þar sem það hefir komið í ijós, að þessar fiskteg- undir hafa bæði rýrnað og fækkað á sfðustu árum á fiskmiðunum þar. Próf staada nú yfir í Menta- skólanum og á morgun byrja em- bættispróf f Háskólanum. Afli er allgóður á Vesturlandi um þessar mundir og útgerð tölu- verð, er þó kvartað um atvinnu leysi þar, engu síður en annars- staðar. Bjálparstoð Hjúkraaarfélagsiar Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. n—12 f, k. Þriðjudaga . . . — 5 — 6 e. k. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. fe. Föstudaga.... — S — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. k. Rafmagnsleiðslu*. Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og menn ættu ekki að draga lengur að láta okkur Ieggja rafieiðslur um hús sín. Við skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið í tíma, meðan hægfc er að afgreiða pantanir yðar. —- H-f. Hiti & Ljós, Sfmar 830 og 322. er blað jafnaðarmanna, gefinn út á Akureyri. Kemur út vikulegs i nokkru stærra broti en „Vfslr". Ritstjóri er Haildór Frlðjónssoa. W e rkam aðurinjs er bezt ritadur allra norðlenskra blaða, og er ágætt fréttabbð. Allir Norðlendingar) víðsvegar utn landið, kaupa feaaa. Verkamenn kaupið ykkar b8ððl Gerist áskrifendur frá nýjári á jljircilsia jllpýðœll VasaÚF nýlegt og ógaiiað er til sölu. Til sýnis á afgreiðslunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.