Dagur - 11.05.1999, Page 10

Dagur - 11.05.1999, Page 10
«» o o r i *. M r r fl'r.u fiuinuirt - ÞRIÐJUDAGUR 11. MAl 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Húsnæði í boði Herbergi til leigu á Akureyri. Upplýsingar i síma 462-4781. Sveitastarf___________________________ Vantar mann yfir sauðburð frá 10. maí - 10. júní. Þarf að vera vanur sauðburði og geta unnið almenn sveitastörf. Nánari upplýsingar í s. 464-3955, Sigurður Þórarinsson. Sumarbústaðir Rotþrær 1500 I og uppúr. Vatnsgeymar 300-30.000 lítra. Flotholt til vatnaflotbryggjugerðar. Borgarplast hf. Seltjarnarnesi s: 561-2211. Borgarnesi s: 437-1370. Varahlutir - felqur_________________ Erum með mikið úrval notaðra varahluta í flestar gerðir bíla. Eigum mikið úrval af stálfelgum undir japanska og evrópska bíla. Flytjum einnig inn altenatora, startara, aðal- Ijós og fleira. Útvegum varahluti erlendis frá. Bílapartasalan Austurhlíð, 601 Akureyri, sími 462-6512, fax 461-2040. Opið 9-18.30 og 10-15 laugard. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR OG SANDBLÁSTUR Tökum að okkur lítil sem stór verk þar sem hreinsun og sandblástur leysa vandann. Hreinsum af húsþökum, veggjum, skipum o.fl. Símar 894 5551: Jóhannes - 894 5376: Freyr. Prílur______________________________ Prílur (tröppur yfir girðingar), einfaldar í samsetningu, gagnvarið efni, vel unnið. Vinsamlega pantið fyrir mánaðarmót. Sími 554-0379, Árni, í hádeginu og á kvöld- in. Hey til sölu_______________ Súgþurrkuð taða, vélbundin. Upplýsingar í síma 462-4947 eftir kl. 20.00. Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Bátar__________________________________ Fiskiker fyrir minni báta, gerðir 300-350 og 450. Línubalar 70-80 og 100 lítra m/traust- um handföngum. Borgarplast hf. Seltjarnarnesi, s: 561-2211. Kirkjustarf______________________ Askirkja Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14. Léttur hádegisverður. Samverustund for- eldra ungra barna kl. 14-16. Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12:10. Orgelleikur, ritninga- lestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyr- ir sjúkum. Laugarneskirkja Fullorðinsfræðsla kl. 20:00.“Þriðjudagur með Þorvaldi" kl. 21:00. Lofgjörðarstund! Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, AÐALHEIÐUR ÞÓRARINSDÓTTIR, frá Hjaltabakka, síðar húsmóðir á Ytra-Ósi, Steingrímsfirði, verður jarðsungin frá Garðakirkju á Álfta- nesi miðvikudaginn 12. maí kl. 13.30. Þóra Magnúsdóttir, Rikarður Jónatansson, Marta Magnúsdóttir, Svavar Jónatansson, Nanna Magnúsdóttir, Hrólfur Guðmundsson, Þórarinn Magnússon, Sigríður Austmann, barnabörn og barnabarnabörn. Eiginmaður minn, ÞORSTEINN ÁSGRÍMSSON, frá Varmalandi, Öldustíg 1, Sauðárkróki, lést á Landspítalanum að kvöldi 8. maí. Fyrir hönd aðstandenda, Ingibjörg Sigurðardóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför, ÓLAFS KRISTBJÖRNSSONAR, Vfðivöllum 14, Selfossi. Halldóra Kristrún Hjörleifsdóttir, Unnar Ólafsson, María Óskarsdóttir, Hjörleifur Þór Ólafsson, Sigríður Jónsdóttir, Kristbjörn Ólafsson, Valgeir Ólafsson, barnabörn og langafabörn. ---rr —O^tr FRÉTTIR Framsókn kom illa undan vetri EINAR SVEIN- BJORNSSON BÆJARFULLTRÚI FRAM- SÓKNARi GARÐABÆ SKRIFAR Næstlakasta útkoma flokksins frá stofnun lýðveldis er stað- reynd, ásamt því að farsælt og langt forustuhlutverk Framsókn- arflokksins í báðum Norður- landskjördæmunum hefur tapast yfir til Sjálfstæðisflokksins. Nið- urstaða kosninganna eru Fram- sóknarfólki vonbrigði, ekki síst í Ijósi þess að samstarfsflokkurinn vann á. Hvað getur Framsóknarflokk- urinn gert eftir þennan þunga dóm kjósenda? Best væri fyrir flokkinn að draga sig í hlé í bili og fela hinum landsstjórnina, en það er ekki svo einfalt. Afar ólík- Iegt er að takist að mynda stjórn án Framsóknarflokksins, þrátt fyrir að hinir flokkarnir hafi yfir 80% fylgis. Vissulega er hægt að endurnýja stjórnarsamstarfið, en ef það verður raunin þarf hugar- far og verklag í þeirri samsteypu- stjórn að taka miklum breyting- um og sýna þarf Sjálfstæðis- flokknum meiri hörku, en í þeirri fyrri. Hinn möguleikinn sem ég vil benda á er að gefa Sjálfstæðisflokknum færi á að mynda minnihlutastjórn, sem varin yrði vantrausti og veitt fjár- lagahjálp ef svo mætti að orði komast. Um öll önnur mál þyrfti Sjálfstæðisflokkurinn síðan að semja við aðra flokka til að koma þeim í gegnum Iöggjafasamkom- una. Minnihlutastjórnir eru al- gengar á hinum Norðurlöndun- um og hafa þær í flestum tilvik- um gefist vel. Með þessu móti vinnst eitt og annað fyrir Framsóknarflokkinn. Ekki aðeins að flokknum gæfist v iu ivauui 11 verkin taíc „Hvað getur Framsóknarflokkurinn gert eftir þennan þunga dóm kjós- enda? Best væri fyrir flokkinn að draga sig í hlé í bili og fela hinum lands- stjórnina, en það er ekki svo einfalt, “ segir Einar m.a. í grein sinni. tími til að sleikja sár sín og end- urmeta stöðu sína, heldur má færa rök fýrir því að áhrif flokks- ins yrðu síst minni á þingi, held- ur en með beinni stjórnarþátt- töku. Framundan eru úrlausnir viðkvæmra mála sem deilt hefur verið um í mörg ár. Hæst bera sjávarútvegsmálin, víðtækri sátt þarf að ná um breytingar í stjórn fiskveiða. Stjórnarþátttaka með vinstri flokkana tvo og Fijáls- lynda í harðri stjórnarandstöðu, myndi draga verulega úr Iíkum á að slík sátt náist. A sama hátt getur flokkurinn tekið forystu á Alþingi í tillögugerð sem dregið gæti úr byggðaröskun og tog- streitu milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar. Einnig þarf að er ná farsælli Iendingu andstæ'ðra sjónarmiða verndunar og lyting- ar náttúruauðlinda. Ekkí’ — heldur hægt í þessu sarrí|íéi gleyma Evrópmálunum. ' j' " Blikur eru á lofti í éifhahag þjóðárinnar, góðærið stendut ef til vill á brauðfótum. Ef hálla tæki undan fæti og þörf yrði á styrkri stjórn ætti Framsóknar- flokkurinn vissulega að stuðla að myndun meirihlutastjórnar, en stuðningur við minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokks nú er kostur sem skoða á í fyllstu alvöru. Nýj- ar kosningar gætu líka verið skemmra undan en marga grun- ar vegna yfirvofandi kjördæma- breytinga. ARSFUNDUR verður haldinn þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 17:15, A sal Hótel Sögu LÍFEYRISSJÓÐUR LÆKNA Kirkjusandup 155 Reykjavík Sími: 560 8970. Myndsendir: 560 8910 Dagskrá: 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins. 3. Onnur mál. Tillögur til breytinga á samþykktum liggja frammi á skrifstofu sjóðsins og geta sjóðfélagar nálgast þær þar eða fengið þær sendar í pósti. Einnig er hægt að nálgast samþykktirnar á vefnum á slóðinni www.vib.is undir lífeyrismál. Sjóðfélagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinnJ Að fundi loknum verður boðið upp á léttan kvöldverð. REKSTRARAÐILI: VÍB • Kirkjusandi, 155 Reykjavík • sími: 560-8900 • myndsendir: 560-8910 netfang: vib@vib.is • veffang: www.vib.is

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.